Lf tnum: visaga Jns Leifs eftir rna Heimi Inglfsson

1D75EF1E-CC15-43FE-AAF6-22C8EA7994AE

Lf tnum

Loksins hef g loki vi bk rna Heimis Inglfssonar um Jn Leifs, Lf tnum. Hn kom t 2009. Hn var keypt heimili sama r en g lagi hreint ekki hana. Hn er stru broti, 368 sur, auk tilvsana, heimildaskrr, tnverkaskrr og fleiri skra. Og svo voru augun farin a gefa sig.
Tminn lei. egar g s a a var bi a lesa bkina inn hj Hljbkasafni slands, lt g vera af v. g var forvitin um ennan mann sem g hef heyrt svo margar misjafnar sgur um.


Bkin hreif mig egar upphafi. etta er klasssk visaga. Hefst v a segja fr tt og uppruna, furttin a noran, r Austur-Hnavatnssslu og murttin a vestan, fr Reykhlum. Stndugt og vel okka flk. Jn fddist Slheimum Svnavatnshreppi 1899 en fjlskyldan flutti suur ri sar til Reykjavkur og ar lst hann upp strum barnaskara. Hann lagi stund tnslistarnm og fann a framt hans l ar. Stti um nm tnlistarhsklanum Leipzig og hf nm ar 1916. ar, lri hann og lagi grunninn a lfi snu sem tnlistarmanns og persnu.

rni Heimir lsir essu llu undur vel. En hann lsir ekki bara Jni og lfi hans, hann lsir um lei samflaginu sem mtai hann, fyrst slandi, sar skalandi. Bkin er v allt senn, visaga essa undarlega manns, tnlistar og menningarsaga essa umbrotatma.
rni Heimir fjallar tarlega um tilur verka hans og hva vakti fyrir hfundi. a kom mr vart, hversu vel mr gekk, tnlistarlrri manneskjunni, a fylgja honum. Fyrir sem meira kunna er bkin eflaust enn meira gefandi. g tla ekki a rekja efni sgunnar frekar hr.
Jn var umdeildur maur snum tma og eftir a hafa lesi essa bk skil g vel hvers vegna. rni Heimir er hreinskilinn um galla hans og reynir hvorki a afsaka hann ea fellast. egar mr ofbau drambi og frekjan hugsai g sjlfrtt um sambandi milli listamanns og verka hans. Jn Leif er ekki eini listamaurinn sem kveikir tilfinningu hj manni a langa ekki til a hafa hann nrri sr, tt hann hafiskapa falleg verk.


Bkin kveikti mr. g er bin a taka fram a sem til er heimilinu af tnlist Jn Leifs og g er bin a hlusta Sinfnuhljmsveit slands flytja Eddu ll Hrpu . gr skoai g litla sningu un Jn Leifs jarbkhlunni. Hvar endar etta?


g hef lrt a hlusta betur og n veit g a maur ekki a lta verkin la fyrir skapara sinn.


essi bk skilur miki eftir og mig langar lokin til a hrsa rna Heimi fyrir hve vel honum tekst a koma flknu efni til skila.


Mannsvi: Robert Seethaler

3BCEA2C7-5C52-4A69-9CBF-2C80B5D5005D

N er er komi a v sem er leiinlegast af llu. A segja fr bk sem g ni ekki almennilega sambandi vi. tti g ekki bara a sleppa v? Nei, hugsa g, er grundvllurinn hruninn. Var ekki tilgangur skrifanna og a setja r neti a kryfja bkurnar sem lest? g ver a segja sannleikann hugsa g, eins og alkhlisti AA fundi. Svona tek g mig alvarlega.


Bkin Mannsvi eftir Robert Seethaler (f. 1966). etta er ltil saga. Hn rekur vi Egger, sem kemur sem barn til fjallaorps lpunum um aldamtin og elst ar upp vi slmt atlti. Afar slmt. Hann dvelur essu orpi til viloka, me eirri undantekningu, a hann fer sem hermaur seinni heimsstyrjldinni til Sovtrkjanna. Hann hafi heima orpinu unni sem sprengju- og fjallaklifurmaur, strinu Kkasus reyndi essa hfileika. En str hans verur ekki langt, einungis tveir mnuir. Hann er tekinn til fanga og sar sendur vinnubir, Glag. Hann er alls tta r Sovt. Heimkominn a strinu og fangavistinni lokinni,vill hann taka til ar sem fr var horfi. Hann skir um vinnu hj fyrirtkinu sem hann vann hj. a olli straumhvrfum egar a kom til orpsins snum tma en tmarnir hafa breyst. Hans er ekki rf svo hann gerist fjallaleisgumaur
Fyrir str upplifi Egger stina. Hn var skammvinn v aurskria sem fll r fjllunum svipti burt stinni, heimili hans og jararskika sem hann hafi keypt. Allt einum vettvangi.


Egger fist og deyr sem einstingur. g s, af v a g hef lesi mr til um hfundinn og bkina a hann fr hrs fyrir hversu vel honum tekst a lta lfshlaup eins manns spegla framvindu 20. aldarinnar Evrpu. g lt mr ftt um og finnst. Flestar vel skrifaar bkur spegla aldarhtt, hann er sgusvi lfs og atbura. En miki er essi heimur lkur eim sem Stefn Zweig lsir Verld sem var. ll berum vi okkar heim inni okkur. Virumst me hann.


etta er ltil bk, nvella. Hn er fallega fgengin en hreif mig ekki. g tri ekki v sem sagt er, a snertir mig ekki og g hef velt fyrir mr hvers vegna. Er flensan enn a skrattast mr? Bkin er vinsldabk (best seller) svo mr finnst a g urfi a vita af hverju g dist ekki a henni lka.


g held a a hafi me flktandi sjnarhorn frsagnarinnar a gera. Stundum tjir sgumaur innsta hug og minningar Eggers, aalpersnu sgunnar, nnast eins og hann segi sjlfur fr. En samtmis lsir hann honum utanfr eins og hann s vitni a v sem gerist. minnir frsgnin mig sgur okkar af kynlegum kvistum.
etta flkt stasetningu gerir mig sjveika.


Lokaor
egar g n ekki sambandi vi bk sem allir hrsa, sit g uppi me tilfinninguna a a s eitthva a mr. ess vegna essi pistill.


Framtak ea frekja?

C909AB31-C287-45D4-B41E-05D646ADF4C8

Eitt af v sem g geri mr til glei og heilsubtar er a fara sund. g hef komi mr upp fastri rtnu sem g fylgi stft. a er gilegast annig.

Fyrst syndi g skylduna, 200 m. Me blandari afer. San dvel g nuddpottinum og lt hitann og nuddi vinna stfum vvum. Svo tutt loftba. fer g heitasta pottinn og ef enginn er pottinum, lt g mig fljta bakinu og horfi himininn. etta er toppurinn sundferinni en honum fylgir s vissuttur, a ef einhver kemur pottinn, ver g a htta. Loks fer g loftba ea slba eftir astum. Sundferinni lk g svo me v a fara eimba.

tvgang hefur a gerst, n sustu sundferum, a egar g er bin a koma mr fyrir gufunni, a inn kemur einn og sami maurinn og n ess a spyrja nokkurn, fikta hann vi hitatblasturinn me eim afleiingum a hitinn snarhkkar. etta er eitthvert trix sem g kann ekki. Laks dsir karlinn harla ngur me sig.

g fyrir mitt leyti vil helst ekki hafa bai mjg heitt, svo etta styttir dvl mna og ruglar rtnuna sem mr finnst svo gileg.

etta er ekki strt ml og alls ekki vandaml. En g velti fyrir mr hvort essi hegun mannsins vri sprottin af frekju ea framtaksemi.

Kannski fer etta tvennt saman.


Tfraverld Heinesen: Vonin bl og Glatair snillingar

C43D119C-0F4D-44BD-AFCB-1FD14D84E6ABHeinesen er hfundur sem maur getur lesi aftur og aftur. Alltaf eitthvert ntt sjnarhor.
etta skipti var a lestrarflagi mitt sem bar byrg valinu(g ks a ora a svo, bkaklbbur er leiinlegt or). Fyrst lsum vi Vonin bl, san Glatair snillingar. g hafi lesi r bar ur.

Vonin bl

Vonin bl er 17. aldar saga, sem segir fr prestinum og hmanistanum Peder Brresen og tkum hans vi spillt og grimm yfirvld.Fulltri eirra er Gabel lnsherra. Bir essir menn eiga sr fyrirmyndir, hfundur breytir nfnum, endurskapar tarandann og vekur til lfs fjldann allan af persnum. etta er sem sagt sguleg skldsaga sem byggir raunverulegum atburum.

Frsgnin er brfformi, presturinn skrifar starfsbrur snum, Jnasi Noregi brf, ar sem hann rekur a sem daga hans drfur um lei og hann lttir hjarta snu. Jafnframt er hann a gera skrslu, sem hann hyggst senda til yfirvalda um standi Freyjum. a er miki sem mir Peder Brresen. Hann er breyskur maur og lsingin sem hann gefur af sjlfum sr er engin hetjulsing. En sam hans er me ltilmagnanum og hann er ess fullviss a rttlti s hans megin.
En a er ekki bara erlent vald vi a eiga. takalnan Freyjum essa tma liggur ekki bara milli erlends valds og heimamanna. ttblismyndun er hafin og innlendir hfingjar standa saman, eim stendur gn af ftklingum, sem eru eim hir. slenskar hlistur tma eru Jn lru. Morin/aftakan skipbrotsmnnunum, minnir neitanlega Spnverjavgin. Stundum hvarflai hugurinn til slandsklukkunnar.


Ein stan fyrir v a g var spennt fyrir v a lesa essa bk aftur, var hugsun sem kviknai egar g las bk Kim Leine um spmennina Botnleysufiri. bum bkunum er aalpersna gusmaur sem tekur a sr starf kunnu landi og verur vitni a misbeitingu valds. g velti fyrir mr hvort Vonin bl, vri e.t.v. fyrirmynd Kim Leine.
Ekki ekki treysti g mr mr til a segja neitt um a en efnistk essara tveggja manna eru lk.

essar vangaveltur mnar geru krfu um a g endurlsi Spmennina. En a gaf mr ekki smu ngju og a lesa Vonin bl. Svo g afr a hrasplaa gegnum hana en a get g gert af v g er me hana sem hljbk. etta geri g yfirleitt ekki, finnst a viring vi ga lesara.


En skoanir eru til a breyta eim. N finnst mr hrasplun sambrileg vi a fletta gegnum bk, sem g geri oft og gjarnan ur en sjnin sveik mig.


Glatair snillingar
Glatair snillingar er bk sem hgt er a lesa oft og hn alltaf vi. Hn lyftir andanum, gleur og sttir mann vi lfi. Allt senn. Hn segir fr sonum Kornelusar kirkjuvarar sem hafi sma vindhrpur, eir heita Mrus, Srus og Kornelus yngri. eir eru allir snillingar, st tnlist er eim bl borin og eir laa a sr flk sem er sama sinnis og e.t.v. einnig flk sem ekki nnur hn a venda. Andsta snillinganna eru heittrair vandltarar me Ankersen fararbroddi. eir berjast ori gegn drykkjuskap. raun eru eir mti allri lfsglei. Persnur essarar bkar eru gleymanlegar og vera vinir manns t lfi.


Vangaveltur
g tla ekki a rekja sguna hr. stainn tla g a vkja a grufli mnu vi a skilja ingarsgu bkarinnar. Bkin sem g las, snum tma ht Slagur vindhrpunnar. Hn kom t 1956 og var dd af Gufinnu orsteinsdttur (Erlu skldkonu). Bkin sem g hlustai n heitir Glatair snillingar. Hn er ingu orgeirs orgeirssonar og kom t 1984. g velti fyrir mr af hverju orgeir valdi a endura hana. N er g ekki svo minnug a g geti bori essar ingar saman, of langur tmi hefur lii. En mr dettur a Gufinna fari frjlslegar me textann, a orgeir s nr danska textanum. Til ess bendir val titli, en bkin heitir dnsku Det blide hb. g s lka a viurnefni og staarnfnum eru nnur.
En a er ekki fri n a finna t r essu en mr srnar hlfpartinn fyrir hnd Gufinnu.
ingar- og tgfusaga hinnar blu vonar er enn flknari. Magns Jochumsson og Elas Mar eru skrir fyrir ingu bkarinnar sem g var a hlusta (kom t 1970) en Elas Mar er einn skrur andi a bkinni sem g hr uppi hillu.
etta samrmi ergir mig. g veit a v fyrr sem g sleppi essum ri ergelsis, v betra. Ngar eru bkurnar a lesa, njar og gamlar.
Mean g var a lesa Snillingana, hvarflai allt einu a mr a a liggja sterkir rir milli Car Jhan Jensen : sgur um djfulskap og snillinga Heinesen. etta arf g a skoa betur.

Tfrar
J a eru einhverjir tfrar gangi varandi Heinesen. egar g kom vi Norrna hsinu um daginn, til a skila bkum, blasti vi mr bk sem heitir William Heinesen myndlistamaur. etta er bk freysku me ljsmyndum af verkum hans. Dsamlega falleg.


Eyjan undir sjnum: sabella Allende

C6B198FF-C40F-482B-A315-D99D85A8027A

egar g tk eftir hva a er langt san g hef lesi bk eftir sabellu Allende, kva g a bta r v. g fann bkina Eyjan undir sjnum Hljbkasafninu og hfst handa.
Bkin fjallar um rlahald og lf rla og eigenda eirra. Hn hefst eyjunni Saint-Domingue kringum 1770. eim tma skiptist eyjan milli Frakka og Spnverja.
Fjlmargar persnur koma vi sgu. Lfinu essari fyrrum nlendu Frakka er lst annars vegar t fr sjnarhorni frjlsra ellegar rla, en a leynir sr ekki hvar sam hfundar liggur.


adraganda frnsku byltingarinnar, fer Toulouse Valmorain, frjlslyndur Frakki til eyjarinnar,fair hans, sem rekur plantekrur fjlskyldunnar, liggur veikur. Hann tlar ekki a staldra lengi vi, einungis hjlpa fur snum veikindum hans. En rlgin haga v annan veg. Fair hans deyr og hann tekur vi plantekrunni.Hann ltur rlahald sem illa nausyn en trir v a a a s hgt a gera a mannlegt.Lklega sami hugsunarhttur og a vera gur vi drin sem vi borum.


Aalpersna sgunnar er Zarit, sem hann kaupir handa konunni sinni egar hann giftist. Hn er kynblendingur, dttir afrskrar konu og einhvers sjara skipinu sem flutti hana til nja landsins. rlg eirra eiga eftir a tvinnast saman, ekki me hennar vilja.
Bkin segir fr rlgum fjlda flks. Persnur eru vel dregnar, r eru margar eftirminnilegar.sabella Allende ltt me a spinna sgur sem rgheldur lesanda snum. bkinni er ml mlanna essum tma, rlahald, forgrunni. g frddist miki. Og lsingum Allende er lesandanum ekki hlft, a er takanlegt a fylgjast me grimmdarverkunum ba bga. rlarnir geru ekki bara uppreisn heldur byltingu og til var rki svartra, Haiti.

Eftir a rlarnir gera uppreisn, flr Toulouse Valmorain til Kbu. a var ambttin Zarit sem geri honum a kleyft, hn vildi bjarga brnunum, anna barni hafi hn fstra fyrir hann hitt ttu au saman. g tla ekki a rekja essa sgu lengra en sjlfrtt hvarflar hugurinn til ess hva var a gerast okkar kldu eyju. Bjrn Halldrsson var binn a koma sr upp kartflugari og jin glmdi vi bla nttru og sendi bnabrf til kngsins Kaupmannahfn en vi vorum frjls, ea hva.essi saga er til um Bjrn.

Bjrn og gapastokkurinn

Sagt er a sra Bjrn hafi veri bi siavandur og refsingasamur og setti sknarbrn sn stundum gapastokk. Vinnumaur var ar skninni er Gubrandur ht, fremur fvs. Var a eitt sinn er hann bar hsbnda sinn af skipi, er eir komu r fiskrri, a hann sagi er hann setti hann af sr, v a honum tti byrin ung: Mikil blvu yngsli eru lkamanum r, Jn! er bndi kom til kirkju nsta sunnudag eftir, sagi hann prfasti fr essu, en honum ttu ummlin svo hfileg, a hann lt setja Gubrand gapastokk um messuna fyrir etta.

Kannski er essi bk hlfger spa en lkt rum spum skilur hn miki eftir og var krkomi tilefni til a rifja upp sguna. Og a var margt ntt sem g lri af essum lestri. Srstaklega fannst mr merkilegt hvernig sabella leggur sig fram um a lsa menningunni sem frjlsa flki kom me sr, trarbrgum og lkningum.


Yrsa ll Gylfadttir, Murlf, blndu tkni

B8199544-0399-47D4-8540-DD22BF82D571

egar g frtti a von vri bk fr Yrsu ll, var g spennt. g las Tregulgmli sem kom t 2010 og lkai hn vel. arna var greinilega plari fer, ung kona sem,vill skoa stuna ntmanum ljsi feminiskra fra og gilda. annig er etta minningunni. San eru tta r.

Murlf
Eftir a hafa hlusta kynningu bkinni Kiljunni og Yrsu ll sjlfa lesa r henni bkarkynningu hj MFK, fannst mr g vera vel undir lesturinn bin. g bei olinm eftir a hn vri lesin inn sem hljbk hj hbs. a er nefnilega betra a vera olinmur ef maur strir vi ftlun a geta ekki lengur lesi sjlf.


Yrsa les bkina sjlf og hn er glettilega gur lesari.
g tti von bk um konu sem er a glma vi a f hi erfia dmi, a vera senn listakona, mir og eiginkona, til a ganga upp. Bk eitthva lkingu vi Dsu Mjlleftir runni Elfu Magnsdttur fr 1953. Dsa Mjll er myndlistarkona en g skildi a runn var a skrifa um eigin stu. Frbr bk. Dmi gekk ekki upp hj Dsu Mjll.


Aalpersnan bk Yrsu er Kamilla, dttir framsknu listakonunnar Sirrar. Listakona sem setti svip listalfi sari hluta 20. aldar er n ltin fyrir 15 rum. Sirr var umdeild snum tma, bi fyrir list sna og lferni. N hefur listaheimurinn enduruppgtva hana og tlar a setja upp sningu Kjarvalsstum. Sningarstjrinn rey, leitar til Kamillu um a vera sr innar handar. Reyndar leitar hn lka til brur sns gsts en hann er bitur t mur sna, finnst hn hafa sviki fjlskylduna og vill ekki koma nlgt essu.
Kamilla, aftur mti, sr etta sem tkifri til a kynnast murinni sem hn ekkti svo lti og slr til.


Hn hefur tma, eina barni, drengur, nstum fluttur a heiman til krustu. Kamilla lifir takalitlu lfi. Hn er menntu sngkona en andsttt mur sinni, sttir hn sig vi a vera ekki a umbylta list sinni og keppa vi bestu. Hn vinnur fyrir sr me v a syngja vi jararfarir og taka a sr smrri verkefni.egar kemur ljs a lti er vita um rin sem Sirr var Amerku vi nm, tekur Kamilla a sr a skoa ann tt lfi mur sinnar. etta verkefni eftir a vinda upp sig. En g tla ekki a rekja r sgunnarlengra. Endirinn verur a f a koma vart.

essi bk leynir sr. Hn er lgstemmd, frsgnin byggir innra samtali Kamillu, hn er a ra rum snum. Hva eftir anna er viki a stu listarinnar samflaginu, spennunni sem myndast vi krfuna um a list s senn sgild og stugri endurskoun. Krafan um a skapa og rfa niur getur virst leysanleg mtsetning. Kannski etta eitthva skylt vi klemmuna sem Kamilla er bin a koma sr , hn vill greinilega forast a feta spor mur sinnar. Kamilla tekur ekki httu og reynir lengstu lg a taka ekki afstu til mur sinnar, sltta r misfellum og vera stt. En sannleikurinn vitjar hennar.
Og hva gerir Kamilla ?


Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Mars 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband