Frsluflokkur: Bloggar

Bartta mn: Karl Ove Knausgrd

D011D868-DEB7-49DB-9D2F-4A99CE2BB422

N er loki barttu minni vi a lesa sgu Knausgrds, sem hann kallar, Bartta mn, Min Kamp. Hn er 3769 blasur og sasta bkin ein er 47 klukkustundir og 37 mntur hlustun.g tla ekki a reyna a endursegja hana. g hlusta hana sem hljbk norsku. a er Anders Ribu sem les. Hann gerir a listavel. Fyrstu rjr bkurnar las g fyrra. San tk g mr hl en g er vn a ljka bkum sem g byrja .

Bartta mn kom t runum 2009 - 2011 og sl rkilega gegn.Ekki bara Noregi heldur um allan heim.

Knausgrd er fddur Osl 1968 en elst upp TromyaviArendal og san Kristiansand Suur-Noregi. Mir hans var hjkrunarkona og fairinn kennari. Hann einn brur. Karl Ove var ltill sr. Hann var stugt hrddur vi fur sinn en hndur a mur sinni. Hann var metnaarfullur, brroska en stugt ruggur um sjlfan sig. Hann kveur snemma a hann tli a vera rithfundur. Ekkert anna kemur til greina.

raun er fjlskylda Knausgrds skp venjuleg. n strtaka. Um a er essi bk.

Hva er a sem gerir hana a mest seldu bk Noregs? Sjlfsagt eru v margar skringar. Ein er frsagnarmtinn.Fli frsgninni minnir meira lk en straumunga . Hann segir fr hversdagslegum hlutum.

Dmi:egar strkarnir kka t skgi. Hann segir ekki bara fr v sem atviki s svona,heldur innan fr, tilfinningunni rmunum smatrium, me tilheyrandi stunum og hljinu sem myndast egar maur rembist. Hann segir fr morgninum eftir kvldi,egar hann gekk ekki fr eftir kvldmatinn.Eldhsvaskurinnfullur, allt bendu, leirtau, pylsupotturinn me fljtandi fituskn og sprungnum pylsum, braumylsna og leikfnghva innan um anna glfinu. Hann lsir essu nkvmlega og a verur eins og mlverk. Hann segir fr eigin kynlfsvandamlum, og a hann byrjar ekki a fra sr fyrr en hann er 18 ra..

etta er sjlfsvisaga, hann breytir ekki nfnum, hvorki stum n flki. En a getur enginn sagt fr sjlfum sr n ess a segja um lei fr ru flki. Hann ltur etta ekki aftra sr og segir fr foreldrum, furfjlskyldu og murfjlskyldu, vinum og vinkonum.Og seinna fr konum og brnum. etta er eins og raunveruleikatti. Myndavlin er hfinu honum.

En af hverju gerir hann etta?

Tilfinning mn er a einfaldlega s a hann hafi neyst til ess. etta hfst tma egar hann var me ritstol, fr um a skrifa. Hann var binn a gefa t tvr bkur og hafi fengi hrs. N finnst honum hvla sr krafa um a skrifa stra verki lfi snu. Hann minnir langhlauparann sem hefur n gum tma millivegalengdum en rekst snileganvegg.

g held a bkin s til komin af brnni rf Knausgrds tila gera upp lf sitt. stainn fyrir a leggjast bekkinn hj slfringi og tala, skrir hann hugsanir snar. stainn fyrir slfring sem hlustar, geta allir sem vilja lesi.

Mr finnst g sj Karl Ove vaxa, roskast og vera til mean g les. En miki var g stundum orin rvntingarfull, hva tlai a vera r essum unga manni? Allan tmann tti mr samt vnt um hann og vonai hi besta. Hann hefi geta veri sonur minn.

Bkurnar eru ekki tmar. Fyrsta bkin er um sku hans og um daua furins. Hn vakti miklar deilur v hann var svo berorur. Seinna egar hann er a verja sig, segir hann a allt sem skrifar bkinni s elilegt og gerist raunveruleikanum hj venjulegu flki. Enginn hneykslist. a er til alkhlismi llum fjlskyldum, flk er trtt, menn fra sr svo dmi su tekin. a er fyrst egar etta er hengt raunverulegt nafn, sem flk hneykslast.

sustu bkinni segir Knausgrd fr v egar hann situr me vini snum og fylgist me uppistandi nsem verur egar fyrsta bkin er a koma t. a var vesen. Furbrir hans snerist gegn honum. Forlagi ri lgfring, flki Noregi komst uppnm og skiptist tvo flokka. a var ekki um anna tala.Knausgrd er egar hr er komi sgu,orinn fjlskyldumaur, konu og rj brn. Hann br Svj og er a sj um brnin sn og samtlin vi forlagi vera tt.

En allt einu er eins og sagantaki u-beygju. Hann er ekki lengur a segja fr hsverkunum og vini snum sem er heimskn. Sagan verur eins og ritger. fyrstusnst frsgnin um bkmenntir, san tekur hva vi af ru. Hann fer vtt og breytt um veraldarsguna, gerir upp afstu sna til hugmyndasgu, skoar gildismat kristninnar me v a rna forna texta, rekur standi sem leiddi til seinni heimsstyrjaldarinnar, fjallar srstaklega um Hitler, Helfrina og bkmenntir sem henni tengjast.

fyrstu hlt g a g hefi ruglast hljdiskum og teki disk sem tilheyri einhverri annarri sgu. g tk diskinn r spilaranum og gi.Nei, engin mistk.

g tla a um a bil fjrungur sjttu bkar hafi fari ennantrdr (Sasta bkin er eins og fyrr sagi 47 tmar og 37 mntur hlustun).

g jta a mr fannst miki til um ekkingu hans en stundum var erfitt a fylgja honum. g var srstaklega hrifin af krufningu hans textum r Biblunni og rifjaist upp fyrir mr a Knausgrd hefur unni sem rgjafi hj hpnums sem annast njustu inguna Biblunni Noregi.

Svo var frsgnin allt einu komin sinn sta, Knausgrd heldur fram a segja fr daglegu lfi snu me Lindu og brnunum og hann er a ba ess a bk 2 komi t. Hann segir fr veikindum Lindukonu sinnar.Linda sem er lka rithfundur og er andlega veik, jist af gehvarfaski. Ein bk Lindu Bostrm, Velkomin til Amerku ,hefur veri dd slensku.

Veikindin eru llum erfi og mr finnst takanlegt hvernig lf essarar fjlskyldu er undirlagt af veikindunum.

Nokkurn veginn arna endar bkin.

Knausgrd hefur n markmium snum en lf hans er rst.

g finn til lttis a vera bin me essa bk, hafa haldi t. Mr fannst g skuldbundin en er lka akklt.

g veit ekki hvort a er siferilega rtt a gera a sem Knausgrd geri. g eftir a vinna r v.

N fylgist g me lfi hans og flskyldu hans gegnum neti. g er bin a lesa bk Lindu konunnar. Hn er eins knpp forminu eins og essi er lng. Mli me henni.

g tla ekki a missa af v egar hann kemur nst til slands. Og svo vona g a hann htti a reykja. Mr er annt um Knausgrd


Sjlfrennirei

178C01C3-9525-42EF-9EAF-64A56C6E04E4

Af og til hlusta g frttir um hvernig heimurinn verur egar 4. inbyltingin hefur komist a stig a vlmenni annast flest strf sem eru n eru unnin af flki. Auvita eru etta ekki vlmenni eins og vi ekkjum r Star Wars, E-3PO og R2 D2 ea hva eir n htu, heldur kassalaga tlvur og og tilheyrandi vlbnaur. g veit ekki hva g hef oft hlusta frttir um a n s alveg komi a v a blar veri sjlfkeyrandi, sannkallaar sjlfrennireiar. Ekki skist g eftir essari frslu, veit a a er svo margt sem vsindin geta ekki s fyrir. Ekkert er ruggt nema dauinn og g er orin gmul kona.

gr heyri g sagt mn eyru a raun vru tlvur miklu betri a taka flknar kvaranir en menn. r vru fljtari a vinna r miklu gagnamagni, vega a saman og taka hlutlausar kvaranir. etta fannst mr frbrt. Svona yrfti NATO a f sr, hugsai g.

a vri einfalt og lti ml a hlaa inn tlvuna krstnum gildum sem nr allar NATO jirnar eru sammla um (nema kannski Tyrkland).

Hviss, burr og niurstaan sptist t.

Friur

Ea hva haldi i kru vinir mnir?


N getur ekkert bjarga okkur nema sprengjan

EFEC8D0A-8F5B-477B-8DF9-6531921932E2

vikunni sem lei hlustai g mann gera tilraun til bremsa af umru um vibrg vi meintri notkun eiturefna me v a segja a a vri barnalegt a vera mti stri.

mean sprengjurnar falla og heilu borgirnar lta t eins og ruslahaugar rum vi um hvernig best s a flokka rusl. a m. En a er ekki tlast til a vi a rum str. a lta a rum eftir. Og framkvmdina lka. A sprengja. annig hreinkum vi okkur ekki.

Okkur, sem nr ll erum alin upp vi hugmyndafri kristninnar um a sna hinni kinninni a, er ekki treyst til a hafa vit v hva s skynsamlegt.

Engin er samt alveg rlegur. Allra sst n egar strt frekt barn situr forsti eirra sem hafa teki a sr a gta okkar.

gr hlustai g leiklestur Hannesarholti leikriti Svvu Jakobsdttur, Lokafing. a var svo sannarlega rtta andrmslofti. Fjlskyldufairinn hafi komi sr upp fullkomnu rri til a lifa af stri. Hann og kona hans hfu komi sr fyrir neanjararbyrgi, vi leikhsinu fengum a fylgjast me essari merkilegu tilraun, lokafingu. Reyndar lddist a manni s grunur a etta vri ekki bara fing. Heldur dauans alvara. egar lokasetnig leikverksins hljmai fr hrollur um mann. N getur ekkert bjarga okkur nema sprengjan.

ur hafi g hlusta leikriti, skuvinir. v verki reifar Svava httuna sem felst v a framselja frelsi sitt og ryggi hendur annarra.

Ltum ekki agga niur okkur. Tkum byrg eigin gerum.


Langar bkur: Min Kamp og , sgur um djfulskap

058118B6-DFA0-4636-AF97-53C5C4EA194Eg hef ekki mti v a bkur su langar. vert mti. Ef r eru gar er a kostur. g er nna a lesa tvr langar bkur. nnur er Min kamp eftir Karl Ove Knausgrd. g hafi lesi rjr fyrstu bkurnar ur en tk n til vi a lesa r rjr sustu. essar bkur eru samtals 3769 blasur en g les ekki, g hlusta hana norsku. Sasta bkin tekur 47 klukkustundir og 37 mntur lestri og g er stdd henni miri. etta er afar srstk bk, annars vri g ekki a lesa hana en g mun geyma a tala um efni hennar anga til g hef loki henni.

Einu sinni, a var ur en sjnin sveik mig, las g Bibluna fr upphafi til enda. Hn var 1347 blasur fyrir utan Apkrfubkurnar, sem g las lka. g leit etta sem verkefni og tk eitt r til ess. a var lrdmsrkt og gefandi.

Hin bkin : sgur um djfulskap eftir Carl Jhan Jensen er lka lng, 40 klukkustundir og 54 mntur hlustun. g hef lesi hana ur svo g veit a hverju g geng. Satt best a segja finnst mr hn enn betri vi endurlesturinn. etta er ekkert lttmeti. Ekki bara stundum, heldur oft, arf g a staldra vi og lesa aftur. a var v viss uppgtvun, fannst mr, egar g ttai mig v, a hr myndi passa vel a nota Eyrbyggjuaferina. En Eyrbyggja er mn upphalds fornsaga. Hn opnaist fyrst fyrir mr egar g tk eftir v, a raun eru etta ekki ein saga heldur nokkrar sgur sem tengjast.

g skil : sgur um djfulskap betur n, tek mr gan tma og er alveg tilbin til a lesa hana einu sinni enn. a er ess viri. Bkin sem er freysk er dd slensku af Ingunni sdsardttur, a er afrek, v textinn er svo margslunginn bi hva varar or, hugsun og tilfinningu. tt hn s bi grf, grimm og oft takanleg er hn lka ljrn og spaugileg. raun er etta ein bk en hn er gefin t tveimur bindum.

g les Min kamp kvldin og :sgur um djfulskap morgnana ur en g fer frur. etta eru forrttindi konu sem er htt a vinna. Er ekki lfi dsamlegt?

Eini kosturinn vi a lesa svona langar bkur, er a stundum fr maur samviskubit yfir v a fylgjast ekki me. r eru margar bkurnar sem ba.


skuvinir Svvu Jakobsdttur Hannesarholt

84A2C4E2-72C8-4148-B8FB-AABA667BBFBEGott framtak

g m til me a hafa or v, a er svo mikilvgt a hrsa v sem er vel gert. a er sem sagt veri a leiklesa verk Svvu. g ekkti vel Hva er blhlknum, a kom mr ekki vart. g s a hugamannaleikhsinu Grmu Lindarb 1971 og man enn sum samtl nokkurn veginn orrtt. En g hafi ekki s skuvini og vissi ekki hverju g tti von. En fljtlega kannaist g vi tmann og andrmslofti.

Lofti var lvi blandi. Kona sem er nbin a missa manninn situr uppi me gest sem gerir sig stugt meira heimakominn. Hn er rugg og veit ekki hvernig hn a taka essu. etta lktist astum Leigjandanum en hr var gengi skrefi lengra. Alla lei. etta er sem sagt tknrn saga um hvernig einstaklingur ea j felur sig verndara og missir frelsi sem tti a gta.

etta verk var flutt In 80 ra afmli Leikflags Reykjavkur og a duldist engum a a vsai plitsk tk um herstvamli og NATO. g man umruna tt g si ekki verki. En sunnudaginn egar g hlustai leiklestur v, geri g mr grein fyrir a leikriti er mun flknara. Svava skoar hugtk eins og frelsi og sjlfsti einnig t fr heimspekilegum og trarlegum hugmyndum. En fyrst og fremst er etta gott leikverk, a er beitt en um lei bi fyndi og sorglegt.

a er eitthva vi leiklestur sem hfir mr srstaklega vel. Leikarinn verur a koma texta hfundar til skila. Anna hefur hann ekki. Engin ea ltil htta njum tlkunum. Mr og leikhsgestum er treyst fyrir v a tlka. g man en egar g hlustai sklaflaga mna MA lesa Skllttu sngkonuna undir stjrn Karl Gumundssonar leikara. etta kvld breyttust allar hugmyndir mnar um list.

Leikhpurinn sem stendur bak vi leiklesturinn akkir skili.


Vlyndi eftir Fririku Bennsdttur: slenskur veruleiki

B9B10A3E-B54A-4C9F-843C-C0CC8FEB7B6Dslenskur veruleiki
Vlyndi eftir Fririku Bennsdttur er glpasaga sem gerist Hsavk. a finnst ltinn maur gufubai sundlaugarinnar og lt hans hefur ekki bori elilega a, heldur me saknmum htti. Kvldi ur hafi hinn ltni veri a skemmta sr me vinaflki snu, hjnaklku sem djammai miki saman. au eru heimamenn og hafa ekkst lengi. ll nema Rbert hinn ltni sem var akomumaur a sunnan sem kemst inn klkuna gegnum hina fallegu og hfileikarku Sndru. Strax upphafi beinist rannskn lgreglumannsins a essum vinahpi. a hafi komi til taka milli Stefns og Rberts. Vi frekari athugun kemur ljs a flestir ef ekki allir essum hpi ttu honum gjf a gjalda, hann var fyrirleitinn kvennaflagari og n var svo komi a a voru ekki afbrisamir eiginmenn sem hugsuu honum egjandi rfina, heldur eins vst a tldregnar konur hefu s gegnum hann. En vinsldir hins myrta nu t fyrir vinahpinn. Rbert tti sr vafasama fort. Fyrir sunnan hafi hann veri fjraflamaur, fyrirtki fr hausinn, bkhaldi var lagi og flagi hans til margra ra sat uppi me svindli og urfti a afplna fangelsisdm. Slkt svur.


etta arf hinn reyndi Tmas a takast vi og ekki btir r skk a hann treystir samstarfsmnnum snu ekki lggunni fyllilega, ttast a eir su flktir eitthva lglegt og auk ess er hann akomumaurinn settur yfir . Allt er etta mjg klassskt.
a er miki spila rginn sem er milli dreifblis og ttblis.
a sem mr fannst svolti erfitt vi lestur essarar sgu, var a henda reiur essari sgu var a henda reiur klkunni, hver var giftur hverjum og hver svaf hj hverjum. ll sgu au satt svo Tmas urfti a fara margar umferir og alltaf kom eitthva ntt ljs. Mr var fari a leiast essi klka og langai til a sj meira af Hsavk. Eftir alltof marga hringi klkunni, leystist mli en ekki eins og Tmas hefi vilja. En hann gat vissan htt sjlfum sr um kennt. Hann yfirgefur stainn og spilar Sklmld fullu.
egar g frtti af essari bk snum tma og a hn gerist Hsavk, datt mr helst hug a hr vri ferinni plitsk saga um tk milli erlendra strijuburgeisa og nttruverndarsinna. Nei aldeilis ekki, Bakki var hvergi nefndur nafn og aan af sur nokkur burgeis ea nttruverndarsinni. ess sta mallai glpurinn litlum hpi flks sem tti einungis sameiginlega tilfinninguna um a lfi s runni r greipum ess og vill bta sr a upp me drykkju og kynlfi.
g skil vel a Tmas setji Sklmld og er sjlfa fari a langa til a hlusta Jn Leifs. Mest langar mig til a ganga hi lpnuvaxna Hsavkurfjall anna sinn og njta vttunnar sem vi blasir.


egar g les yfir a sem g hef skrifa, finnst mr a gevonskulegt. g hef lti vinaklkuna fara allt of miki taugarnar mr. Sannleikurinn er a bkin er spennandi. Gamaldags glpasaga ar sem frsgnin fer hringi og tekur u- beygjur. etta er slenskur veruleiki og a gerir mann vikvmari en ef etta vri ensk yfirsttt bkkum Nlar. Gallinn vi bkina a mnu mati er a hn gti gerst hvar sem er slandi. Hsavk verur svolti t undan.


Lf tnum: visaga Jns Leifs eftir rna Heimi Inglfsson

1D75EF1E-CC15-43FE-AAF6-22C8EA7994AE

Lf tnum

Loksins hef g loki vi bk rna Heimis Inglfssonar um Jn Leifs, Lf tnum. Hn kom t 2009. Hn var keypt heimili sama r en g lagi hreint ekki hana. Hn er stru broti, 368 sur, auk tilvsana, heimildaskrr, tnverkaskrr og fleiri skra. Og svo voru augun farin a gefa sig.
Tminn lei. egar g s a a var bi a lesa bkina inn hj Hljbkasafni slands, lt g vera af v. g var forvitin um ennan mann sem g hef heyrt svo margar misjafnar sgur um.


Bkin hreif mig egar upphafi. etta er klasssk visaga. Hefst v a segja fr tt og uppruna, furttin a noran, r Austur-Hnavatnssslu og murttin a vestan, fr Reykhlum. Stndugt og vel okka flk. Jn fddist Slheimum Svnavatnshreppi 1899 en fjlskyldan flutti suur ri sar til Reykjavkur og ar lst hann upp strum barnaskara. Hann lagi stund tnslistarnm og fann a framt hans l ar. Stti um nm tnlistarhsklanum Leipzig og hf nm ar 1916. ar, lri hann og lagi grunninn a lfi snu sem tnlistarmanns og persnu.

rni Heimir lsir essu llu undur vel. En hann lsir ekki bara Jni og lfi hans, hann lsir um lei samflaginu sem mtai hann, fyrst slandi, sar skalandi. Bkin er v allt senn, visaga essa undarlega manns, tnlistar og menningarsaga essa umbrotatma.
rni Heimir fjallar tarlega um tilur verka hans og hva vakti fyrir hfundi. a kom mr vart, hversu vel mr gekk, tnlistarlrri manneskjunni, a fylgja honum. Fyrir sem meira kunna er bkin eflaust enn meira gefandi. g tla ekki a rekja efni sgunnar frekar hr.
Jn var umdeildur maur snum tma og eftir a hafa lesi essa bk skil g vel hvers vegna. rni Heimir er hreinskilinn um galla hans og reynir hvorki a afsaka hann ea fellast. egar mr ofbau drambi og frekjan hugsai g sjlfrtt um sambandi milli listamanns og verka hans. Jn Leif er ekki eini listamaurinn sem kveikir tilfinningu hj manni a langa ekki til a hafa hann nrri sr, tt hann hafiskapa falleg verk.


Bkin kveikti mr. g er bin a taka fram a sem til er heimilinu af tnlist Jn Leifs og g er bin a hlusta Sinfnuhljmsveit slands flytja Eddu ll Hrpu . gr skoai g litla sningu un Jn Leifs jarbkhlunni. Hvar endar etta?


g hef lrt a hlusta betur og n veit g a maur ekki a lta verkin la fyrir skapara sinn.


essi bk skilur miki eftir og mig langar lokin til a hrsa rna Heimi fyrir hve vel honum tekst a koma flknu efni til skila.


Mannsvi: Robert Seethaler

3BCEA2C7-5C52-4A69-9CBF-2C80B5D5005D

N er er komi a v sem er leiinlegast af llu. A segja fr bk sem g ni ekki almennilega sambandi vi. tti g ekki bara a sleppa v? Nei, hugsa g, er grundvllurinn hruninn. Var ekki tilgangur skrifanna og a setja r neti a kryfja bkurnar sem lest? g ver a segja sannleikann hugsa g, eins og alkhlisti AA fundi. Svona tek g mig alvarlega.


Bkin Mannsvi eftir Robert Seethaler (f. 1966). etta er ltil saga. Hn rekur vi Egger, sem kemur sem barn til fjallaorps lpunum um aldamtin og elst ar upp vi slmt atlti. Afar slmt. Hann dvelur essu orpi til viloka, me eirri undantekningu, a hann fer sem hermaur seinni heimsstyrjldinni til Sovtrkjanna. Hann hafi heima orpinu unni sem sprengju- og fjallaklifurmaur, strinu Kkasus reyndi essa hfileika. En str hans verur ekki langt, einungis tveir mnuir. Hann er tekinn til fanga og sar sendur vinnubir, Glag. Hann er alls tta r Sovt. Heimkominn a strinu og fangavistinni lokinni,vill hann taka til ar sem fr var horfi. Hann skir um vinnu hj fyrirtkinu sem hann vann hj. a olli straumhvrfum egar a kom til orpsins snum tma en tmarnir hafa breyst. Hans er ekki rf svo hann gerist fjallaleisgumaur
Fyrir str upplifi Egger stina. Hn var skammvinn v aurskria sem fll r fjllunum svipti burt stinni, heimili hans og jararskika sem hann hafi keypt. Allt einum vettvangi.


Egger fist og deyr sem einstingur. g s, af v a g hef lesi mr til um hfundinn og bkina a hann fr hrs fyrir hversu vel honum tekst a lta lfshlaup eins manns spegla framvindu 20. aldarinnar Evrpu. g lt mr ftt um og finnst. Flestar vel skrifaar bkur spegla aldarhtt, hann er sgusvi lfs og atbura. En miki er essi heimur lkur eim sem Stefn Zweig lsir Verld sem var. ll berum vi okkar heim inni okkur. Virumst me hann.


etta er ltil bk, nvella. Hn er fallega fgengin en hreif mig ekki. g tri ekki v sem sagt er, a snertir mig ekki og g hef velt fyrir mr hvers vegna. Er flensan enn a skrattast mr? Bkin er vinsldabk (best seller) svo mr finnst a g urfi a vita af hverju g dist ekki a henni lka.


g held a a hafi me flktandi sjnarhorn frsagnarinnar a gera. Stundum tjir sgumaur innsta hug og minningar Eggers, aalpersnu sgunnar, nnast eins og hann segi sjlfur fr. En samtmis lsir hann honum utanfr eins og hann s vitni a v sem gerist. minnir frsgnin mig sgur okkar af kynlegum kvistum.
etta flkt stasetningu gerir mig sjveika.


Lokaor
egar g n ekki sambandi vi bk sem allir hrsa, sit g uppi me tilfinninguna a a s eitthva a mr. ess vegna essi pistill.


Framtak ea frekja?

C909AB31-C287-45D4-B41E-05D646ADF4C8

Eitt af v sem g geri mr til glei og heilsubtar er a fara sund. g hef komi mr upp fastri rtnu sem g fylgi stft. a er gilegast annig.

Fyrst syndi g skylduna, 200 m. Me blandari afer. San dvel g nuddpottinum og lt hitann og nuddi vinna stfum vvum. Svo tutt loftba. fer g heitasta pottinn og ef enginn er pottinum, lt g mig fljta bakinu og horfi himininn. etta er toppurinn sundferinni en honum fylgir s vissuttur, a ef einhver kemur pottinn, ver g a htta. Loks fer g loftba ea slba eftir astum. Sundferinni lk g svo me v a fara eimba.

tvgang hefur a gerst, n sustu sundferum, a egar g er bin a koma mr fyrir gufunni, a inn kemur einn og sami maurinn og n ess a spyrja nokkurn, fikta hann vi hitatblasturinn me eim afleiingum a hitinn snarhkkar. etta er eitthvert trix sem g kann ekki. Laks dsir karlinn harla ngur me sig.

g fyrir mitt leyti vil helst ekki hafa bai mjg heitt, svo etta styttir dvl mna og ruglar rtnuna sem mr finnst svo gileg.

etta er ekki strt ml og alls ekki vandaml. En g velti fyrir mr hvort essi hegun mannsins vri sprottin af frekju ea framtaksemi.

Kannski fer etta tvennt saman.


Tfraverld Heinesen: Vonin bl og Glatair snillingar

C43D119C-0F4D-44BD-AFCB-1FD14D84E6ABHeinesen er hfundur sem maur getur lesi aftur og aftur. Alltaf eitthvert ntt sjnarhor.
etta skipti var a lestrarflagi mitt sem bar byrg valinu(g ks a ora a svo, bkaklbbur er leiinlegt or). Fyrst lsum vi Vonin bl, san Glatair snillingar. g hafi lesi r bar ur.

Vonin bl

Vonin bl er 17. aldar saga, sem segir fr prestinum og hmanistanum Peder Brresen og tkum hans vi spillt og grimm yfirvld.Fulltri eirra er Gabel lnsherra. Bir essir menn eiga sr fyrirmyndir, hfundur breytir nfnum, endurskapar tarandann og vekur til lfs fjldann allan af persnum. etta er sem sagt sguleg skldsaga sem byggir raunverulegum atburum.

Frsgnin er brfformi, presturinn skrifar starfsbrur snum, Jnasi Noregi brf, ar sem hann rekur a sem daga hans drfur um lei og hann lttir hjarta snu. Jafnframt er hann a gera skrslu, sem hann hyggst senda til yfirvalda um standi Freyjum. a er miki sem mir Peder Brresen. Hann er breyskur maur og lsingin sem hann gefur af sjlfum sr er engin hetjulsing. En sam hans er me ltilmagnanum og hann er ess fullviss a rttlti s hans megin.
En a er ekki bara erlent vald vi a eiga. takalnan Freyjum essa tma liggur ekki bara milli erlends valds og heimamanna. ttblismyndun er hafin og innlendir hfingjar standa saman, eim stendur gn af ftklingum, sem eru eim hir. slenskar hlistur tma eru Jn lru. Morin/aftakan skipbrotsmnnunum, minnir neitanlega Spnverjavgin. Stundum hvarflai hugurinn til slandsklukkunnar.


Ein stan fyrir v a g var spennt fyrir v a lesa essa bk aftur, var hugsun sem kviknai egar g las bk Kim Leine um spmennina Botnleysufiri. bum bkunum er aalpersna gusmaur sem tekur a sr starf kunnu landi og verur vitni a misbeitingu valds. g velti fyrir mr hvort Vonin bl, vri e.t.v. fyrirmynd Kim Leine.
Ekki ekki treysti g mr mr til a segja neitt um a en efnistk essara tveggja manna eru lk.

essar vangaveltur mnar geru krfu um a g endurlsi Spmennina. En a gaf mr ekki smu ngju og a lesa Vonin bl. Svo g afr a hrasplaa gegnum hana en a get g gert af v g er me hana sem hljbk. etta geri g yfirleitt ekki, finnst a viring vi ga lesara.


En skoanir eru til a breyta eim. N finnst mr hrasplun sambrileg vi a fletta gegnum bk, sem g geri oft og gjarnan ur en sjnin sveik mig.


Glatair snillingar
Glatair snillingar er bk sem hgt er a lesa oft og hn alltaf vi. Hn lyftir andanum, gleur og sttir mann vi lfi. Allt senn. Hn segir fr sonum Kornelusar kirkjuvarar sem hafi sma vindhrpur, eir heita Mrus, Srus og Kornelus yngri. eir eru allir snillingar, st tnlist er eim bl borin og eir laa a sr flk sem er sama sinnis og e.t.v. einnig flk sem ekki nnur hn a venda. Andsta snillinganna eru heittrair vandltarar me Ankersen fararbroddi. eir berjast ori gegn drykkjuskap. raun eru eir mti allri lfsglei. Persnur essarar bkar eru gleymanlegar og vera vinir manns t lfi.


Vangaveltur
g tla ekki a rekja sguna hr. stainn tla g a vkja a grufli mnu vi a skilja ingarsgu bkarinnar. Bkin sem g las, snum tma ht Slagur vindhrpunnar. Hn kom t 1956 og var dd af Gufinnu orsteinsdttur (Erlu skldkonu). Bkin sem g hlustai n heitir Glatair snillingar. Hn er ingu orgeirs orgeirssonar og kom t 1984. g velti fyrir mr af hverju orgeir valdi a endura hana. N er g ekki svo minnug a g geti bori essar ingar saman, of langur tmi hefur lii. En mr dettur a Gufinna fari frjlslegar me textann, a orgeir s nr danska textanum. Til ess bendir val titli, en bkin heitir dnsku Det blide hb. g s lka a viurnefni og staarnfnum eru nnur.
En a er ekki fri n a finna t r essu en mr srnar hlfpartinn fyrir hnd Gufinnu.
ingar- og tgfusaga hinnar blu vonar er enn flknari. Magns Jochumsson og Elas Mar eru skrir fyrir ingu bkarinnar sem g var a hlusta (kom t 1970) en Elas Mar er einn skrur andi a bkinni sem g hr uppi hillu.
etta samrmi ergir mig. g veit a v fyrr sem g sleppi essum ri ergelsis, v betra. Ngar eru bkurnar a lesa, njar og gamlar.
Mean g var a lesa Snillingana, hvarflai allt einu a mr a a liggja sterkir rir milli Car Jhan Jensen : sgur um djfulskap og snillinga Heinesen. etta arf g a skoa betur.

Tfrar
J a eru einhverjir tfrar gangi varandi Heinesen. egar g kom vi Norrna hsinu um daginn, til a skila bkum, blasti vi mr bk sem heitir William Heinesen myndlistamaur. etta er bk freysku me ljsmyndum af verkum hans. Dsamlega falleg.


Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Aprl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Njustu myndir

 • D011D868-DEB7-49DB-9D2F-4A99CE2BB422
 • 178C01C3-9525-42EF-9EAF-64A56C6E04E4
 • EFEC8D0A-8F5B-477B-8DF9-6531921932E2
 • 8894E9E0-A51C-4C04-A421-A79EE1F76367
 • 058118B6-DFA0-4636-AF97-53C5C4EA194E

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.4.): 5
 • Sl. slarhring: 119
 • Sl. viku: 252
 • Fr upphafi: 105905

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 224
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband