Frsluflokkur: Bloggar

Flensu lestur: Leif G.W. Persson

imagea vri illa fari me gar bkmenntir a lesa r mean flensan herjar. En eitthva verur maur a lesa til a hafa ofan af fyrir sr og a verur a vera krassandi til fanga hug manns svo maur htti a vorkenna sjlfum sr.
Kan man d tvo gnger(2016) eftir Leif G.W.Persson var rtta bkin.
etta er ein af bkum Perssons me Bckstrm lgregluforingja aalhlutverki.

Bckstrm lgregluforingi, er afar gefelld persna.
Hann kallar besefann sr spersalami,annast um hann eins kran flaga.
Hann er gjrspilltur og hikar ekki vi a misnota astu sna egar fri gefst, hann er hlatur og ekki treystandi fyrir horn. sjaldan sem Bckstrm mtir vinnuna br eitthva einkahagsmunalegt undir. En hann, a er a segja teymi, sem hann strir skorar htt v a leysa morml.


a er nefnilega eitt sambandi vi afspyrnullega yfirmenn sem allt of ltill gaumur er gefinn. Einmitt vegna ess a eir eru hfir um a stjrna, spretta fram duglegir starfsmenn og oft snillingar. eir gera a sem arf og endanum situr yfirmaurinn uppi me heiurinn og fagnar.

Bkin hefst v a granni hans, litli Edvin hringir dyrabjllunni og leitar ra hj honum. Hann hefur fundi hauskpu ltilli ey Mlaren.Vikomandi hefur veri skotinn. Me ntma rannsknartkni tekst a finna DNA en vandinn er a s, etta er kona frst Tlandi Suami flbylgjunni, lk hennar fannst og var brennt. a vaknar v spurningin, er hgt a deyja tvisvar. Hi ga rannsknarteymi Bckstrm fer fullt.
essi saga er eins og kennslubk rannsknarvinnu. Hva er hgt a sanna og afsanna. Person er arna heimavelli v hann er menntaur afbrotafringur og prfessor me meiru.
a arf sjlfsagt ekki a taka a fram, a auvita deyr maur bara einu sinni.
a er gaman fyrir Svavini a lesa bkur Leifs G.W. Persson. Hann skrifar gullaldarsnsku er bi svfinn og kaldhinn.


g hafi hina mestu skmm Bckstrm lgregluforingja, hef g lmskt gaman af v egar sagt er fr matarvali hans. Hann er hinn mesti slkeri og raar sig alls konar lostti. Lesandinn fr vatn munninn. etta er engin Hemsley- systra eldamennska!ti a aka

8E154B6D-EF94-44E4-9654-A5D09F0FB1B3

Eg er bin a liggja flensu en veikindin sitja enn mr. Mr finnst allur matur smakkast eins og tveggja daga kaldur hafragrautur, drykkir eins og upppvottavatn, bkur sem g les hugaverar og ll umra fjlmilum hemjuvitlaus.

g tla a tala um fjlmilaumru. g held a a s n bi a ra um aksturskostna ingmanna fimmtu viku og enn er a aalfrtt. Umra um heilbrigisml hefur eins og gufa upp ef undan er skilin umra um umskurn sveinbarna, sem vi fum frttir af hverjum frttatma. Jarskjlftar Skjlfanda gefa smvon um tilbreytingu en engum, ekki einum einasta, dettur hug a spyrja t hvort a hafi ekki veri mistk a leggja t uppbyggingu striju Bakka. Hva um hvort essar hrringar gtu sett strik reikninginn. a er eins og a hafi slokkna hugsuninni. Mr snist a bilunin s vtk.

Er a t af flensunni sem mr finnst allt murlegt? Einu sinni gamla daga, mean verldin fkk enn a vera dularfull, las g um a, a stan fyrir v a Agatha Christie tndist um skei, hvarf, hafi veri a hn jist af unglyndi eftir slma inflensu. g tri essu vel nna, tt a hafi reyndar komi fram arar skringar.

a eina sem hefur glatt mig veikindum mnum er grein Pavels Brtoszek Einfld lausn umferarvandanum Frttablainu um vanntta vegi og vegsla. Hn er reyndar svo skemmtileg a g hl innvortis, glest, hvert skipti sem g hugsa um hana. a besta vi essa grein var a hann minntist ekki akstur alingismanna og nefndi ekki smund Fririksson nafn.

Flensan er bin og n veit g ekki hvort lyst mn mat og ngja mn me innihaldsleysi frtta su eftirkst ea raunveruleiki. g b eftir v a tt veri rofann sem strir v a jin hugsi. A kerfi fari gang.

Dkkur dill. Mynduna tk hfundur


Gar Bkur: Svetlana Alexievich og Sovt

imagesjlfrtt hefur maur komi sr upp flokkunarkerfi og talar um a bk s g ea vond n ess a velta v miki fyrir sr. Rtt eins og maur s a tala um matinn ea veri.

g veit a smekkur flks er lkur og tala v einungis a t fr mr og mnum smekk. g tla a skrifa um bk Svetlnu Alexievich. Bkin heitir ensku Second-Hand Time: The Last of the Soviets. g hlustai hana ensku. Svetlana er af blnduu jerni, mir hennar var fr kranu en fairinn fr Hvta Rsslandi ar sem hn lst upp. En fyrst og fremst var hn sovtborgari og hefur skrifa allar snar bkur rssnesku.

g er svona lengi a koma mr a efninu, af v g veit ekki hvernig g a lsa essari bk. a er langt san g byrjai henni og margoft tk g arar bkur fram yfir og setti hana bi. stan var a hn er bi ung og a tekur mann a hlusta endalaust raunalegar frsagnir flks af lfi snu. Oft algjrt vonleysi.

Bkin er er eins og arar bkur Svetlnu bygg vitlum hennar vi flk. etta skipti flttar hn saman tal frsgnum fyrrverandi Sovtborgara um vonir og vonbrigi me hrun heimsveldis, furlands eirra. Og a er ekki bara veri a tala um vntingar, margar frsagnirnar segja fr takanlegum astum flk, sem missir viurvri sitt og borgaraleg rttindi og er sett t kaldan klakann. Sumir harma gamla Sovt, arir eru vonsviknir, hldu a a frelsi myndi leia til betra lfs en finnst n a eir hafi veri sviknir, finnst a landinu eirra hafi veri stoli.

Bkin hefst sgulegum inngangi og svo taka vitlin vi. Flki sem hn talar vi hefur lka sgu a segja og Svetlana vefur etta saman eina heild. a eru engir bjartir litir eirri vo.

etta var sem sagt jlalesningin mn. g vissi a hverju g gekk, v g hef ur lesi eina bk eftir Svetlnu. Bkina um ungu konurnar sem fru str til a bjarga fsturjrinni (bkin heitir snsku Kriget har inget kvinnligt ansikte).

Er nema von a g velti fyrir mr hvort a s hgt a tala um a bk s g ef hn tekur svo mann a maur kvir lestrinum? En essi bk skilur miki eftir, kannski er a betri mlikvari en a velta fyrir sr hvort bk s g ea vond.

Svetlana fkk Nbelsverlaunin bkmenntum 2015 en bkur hennar hafa ekki veri ddar slensku. Mr finnst a miur, v a vri fengur v fyrir slenskar bkmenntir a hafa betri agang a henni v verk hennar eru srstk. Meira a segja svo srstk a um a er deilt hvort au eigi a flokkast sem bkmenntir ea blaamennska. Reyndar finnst mr a au hafi lka miki plitskt gildi, v hn snir svo tvrtt a plitk snst um flk. Lf flks.

tt lestur essarar bkar vri erfiur og sktist mr seint, mun ekki la lngu ur en g ver mr t um nstu bk eftir Svetlnu Alexievich, hn hefur fundi srstaka lei til a vera milliliur flks, sem bi hefur skoanir og fr miklu a segja.

Bk sem skilur miki eftir hj lesanda snum er g bk.


Bkin og myndin: Svanurinn

9A37B6E0-92BE-47FD-A0DC-974505D89B49

Um lei og g kva a sj kvikmyndina Svaninn, kva g a endurlesa bkina. g hafi lesi hana ri sem hn kom t og a sem eftir sat var undarleg blanda af notatilfinningin og fegur. Endurlesturinn n var aeins til a magna enn essa tilfinningu.

Bkin er stutt en g var samt ekki nema rtt hlfnu egar g s myndina. g var kvein a blanda ekki saman bk og mynd en a breytti v ekki a g bar essi tv verk saman huganum.

Bkin segir fr nu ra gamalli stlku sem er send sveit vegna ess sem hn hefur gert, sveitin a gera henni gott, hjlpa henni a roskast. Vitneskja lesandans um a sem gerist og gerist er fastbundinn hugarheim stlkunnar, hann veit ekkert meira en hn og sr heiminn me hennar augum eins og hn tlkar hann. Hn er hugmyndarkur krakki, sem spinnur upp sgur og draumar hennar, hvort sem er vku ea draumi, blandast veruleikanum. tkoman r essu er vgast sagt notaleg. mti kemur a stlkan skynjar djpt fegurina, sem birtist henni tal myndum. mean g las fann g fyrir oli yfir a vera fastreyr vi heim stlkunnar og langai a sj t fyrir hann, sj a sem raunverulega gerist.

Myndin

Um lei og myndin kemur sn stlkunnar vel til skila, rfur hn dul hn dul sgunnar, n er a ekki bara stelpan sem sr og tlkar. Vi gerum a lka. Um lei verur notatilfinningin brilegri.

mean g horfi myndina velti g fyrir mr hvort a vri betra ea verra og komst a v eins og alltaf a bkin og myndin vru askilin listaverk.

Myndin er frbr. g urfti a hlusta eintal manns fyrir aftan mig sem af og til lsti v yfir a etta vri n of hggengt fyrir sig, a vantai ftti, um lei og hann lt skrjfa popkornpoka. g hugsai honum egjandi rfina.

egar g kom heim lauk g vi bkina um Svaninn og hugsai um myndina.

Myndin er af sleyjarbreiu fr linu sumri


Arv og milj: Vigdis Hjorth

65F9D8E9-05D1-4A30-A999-F8F236ABD7BF

Sastliinn rijudag fr g hfundakvld Norrna hsinu til a hlusta Vigdis Hjorth tala um bk sna Arv og millj, sem var tilnefnd af Normnnum til bkmenntaverlauna Norurlandars. g hafi ur lesi eina bk eftir Vigdis, Tretti dagar Sandefjord og var forvitin. S bk byggi hennar eigin reynslu, egar hn urfti a sitja fangelsi fyrir lvunarakstur.

Sunna Ds Msdttir stri kynningunni Norrna hsinu og frst a einkar vel r hendi. Vigds er lfleg kona og meira en reiubin til a segja fr sr og verkum snum.

En g fr ekki tmhent heim! Mr hugkvmdist nefnilega hlinu a kanna hvort bkasafni vri opi og hvort bkin vri til og til tlns. Og s var reyndin, meira a segja diski, upplesin af hfundi. N hef g loki v a hlusta og er hugsi.

Hva er sannleikur og hver hann?

Bkin, Arv og milj segir fr Bergljot, sem er gagnrnandi. Saga hennar er rakin gegnum hugleiingar hennar eftir a hn frttir af veikindum mur sinnar og sar fur.

Mir hennar hefur teki inn overdos og jafnar sig, fair hennar hefur dotti stiga og er ndunarvl. Fjlskyldan kemur saman og tekur kvrun um lf hans ea llu heldur daua. Nema Bergljot.

Bergljot hafi ekki haft samskpti vi flki sitt rjtu r. Hn trir v a fair hennar hafi misnota hana sem barn og vill a hann bijist fyrirgefningar. Hann rtir fyrir etta og fjlskyldan velur a tra honum. Bergljot heldur a afstaan eirra mtist fyrst og fremst af hva s gilegast fyrir au, eim s sama um sannleikann.

Saga fjlskyldunnar birtist brotakennt, a er lesandans a raa eim saman og rna myndina og afgera hva raunverulega gerist. Tekur hann afstu me Bergljot ea fjlskyldunni? Stundum fr lesandinn tilfinninguna a Bergljot s sjlf rugg um hva raunverulega gerist. Hn veit a a er eitthva miki a og minningarnar sem hn byggir hafa komi til hennar erfiri vitals-mefer hj slfringi.

Noregi olli bkin uppnmi. Systir hfundarins, Helga Hjorth, sakai Vigdis fyrir a rast fjlskyldu sna og srstaklega hana og sverta minningu fur eirra. Hn segir a Vigdis noti raunverulega atburi r lfi fjlskyldunnar. Fyrst gagnrnir hn hana opi fjlmilum og loks skrifar hn ara fjskyldusgu. Bar essar bkur hafa rokselst.

N egar g er bin me bkina sit g eftir me gilega tilfinningu um a g hafi vart vlst inn fjlskyldudeilu. a truflar mig a vera stugt a velta fyrir mr hvort a s Bergljot ea Vigdis sem g a hafa sam me.

a er eitthva verulega notalegt vi essa frsgn. Hn vakti ekki bara upp spurningu um hvort ljsar minningar Vigdis vru sannar, heldur lka spurningu um raunverulegt innihald deilu essa fullorna og a v er virist vel sta flks um arf sem a hafur enga rf fyrir. Er hlutdeild eirra arfinum, tknrn fyrir st foreldranna?

En Normenn eru ekki vanir v a rithfundar skrifi bkur sem byggja eirra eigin lfi. Karl Ove Knausgrd geri a opi bkum snum, Min kamp. Hann breytti ekki nfnum en a gerir Vigdis Hjorth engu a sur fannst mr erfiara a lesa hennar bk.


Borgarlnan: Draumur

EAE98597-E474-4C32-8F91-81A0C2D9A7AA

Mr fannst g vera stdd vestur b, hafi mlt mr mt vi vinkonu mna sem br ar, vi hfum sammlst um a fara saman kaffihs. Vi vorum egar draumurinn hfst, staddar Hofsvallagtu, ekki langt fr Vesturbjarlaug. g hafi heyrt af kaffihsi, sem tengdist einhvern htt Gsla Marteini og stakk upp v a vi frum anga, en anga hafi g aldrei komi.

Nei, Bergra, segir vinkona mn, n ertu alveg ti a aka. Vi frum kaffihsi Borgarlnunni, og bendir tt a Nesvegi. ur en tmi var fyrir frekari tskringar s g hvar eitthvert strt farartki hjlum kom brunandi. a stanmdist rskotslengd fr okkur. g vissi bara ekki um etta, segi g og skammaist mn leyni fyrir a hafa ekki fylgst betur me umrunni. g tek a fram hr a g er mikil hugamanneskja um samgngur, ekki sst almenningssamgngur. Farartki var grarstrt, margir samtengdir vagnar hjlum, kaffihsvagninn var tveggja ha og hgt a ganga upp hann beint af gtunni. Og a gerum vi. Hn (Borgarlnan) fer hring um austurborgina og Kpavog og a passar alveg fyrir okkur, vi getum svo fari r hr, sagi vinkona mn.

etta var sem sagt draumur. Tilfinningin bak vi drauminn, en draumtilfinning skiptir miklu mli ef rnt er drauma, var notaleg. g hlakkai til essarar kaffihsaferar en draumurinn varai ekki lengur.

San mig dreymdi drauminn hef g af og til reynt a ra merkingu hans. Reyndar er g eirrar trar a draumar flks segi oftast meira um hugarstand eirra sjlfa en framtina og framvindu mla. Ekki hefur mr tekist a tengja ennan draum vi neitt fort minni ea vntingum. En san essi draumur var dreymdur, hef g fylgst betur me llum frttum um Borgarlnuna. Mr ykir miur hva umfjllun er oft neikv og einkennist af alls kyns hrakspm en aallega haldssemi.

Lokaor.

g lt essa frsgn af draumi flakka a a s niurstaa rannskna a sjaldnast takist a segja draum svo vel s. Flki leiist draumar annarra. Kannski er a einmitt a sem er lkt me draumi og framtarsn. Flki leiist hn, a er svo erfitt a koma henni til skila svo vel s.

Myndin er af gangsttt Berln


Sleyjarsaga: Elas Mar

F6896175-A668-4104-BE56-B627B9CA715DSleyjarsaga
g hafi aldrei lesi Sleyjarsgu og skammast mn fyrir a segja fr v. En g var svo heppin a g kynntist Elasi Mar.


Sleyjarsaga segir fr fjlskyldu sem br bragga Sklavruholtinu, ar sem n er Hallgrmskirkja. au berjast bkkum v a er litla vinnu a f og auk ess er fjlskyldufairinn drykkfelldur ofbeldismaur. Elsti sonurinn, Eiur Sr er me skldadrauma og fluttur a heiman. Sley, aalpersna sgunnar er 18 ra og yngsta barni, Slvin litli, er kominn a fermingu.
Sleyjarsaga hverfist kringum Sleyju og s hennar saga, er sagan um lei saga orpsins Reykjavkur , sem rembist vi a vera borg, eins og unglingsgrey sem vill vera tekinn tlu fullorinna. etta er lka sast en ekki sst samtmasaga, saga taranda.
a sem heillar mig mest vi essa bk, er frsagnarmtinn. Elas beitir eirri afer a a skiptast kaflar sem eru svo vel skrifair, a eir minna lj og upplsandi kaflar, sem lkjast um margt gri blaamennsku. Mestu mli skiptir a hann hefur vald a galdra fram blekkingu a lesandanum finnst hann ekkja etta flk og etta umhverfi. g byrjai a lesa bkina ur en g lagi langfer, lauk fyrra bindi leiinni t Keflavkurflugvll. g hlusta bkur, les ekki, v gat g ekki teki bkina me mr. Mitt fyrsta vek, egar g kom flugrtuna, komin r langfer, var a skja seinna bindi Hljbkasafni og halda fram a hlusta.


a sem einkennir stl Elasar eru urrar hlutlgar lsingar, lesandinn fr a fylgjast me v sem gerist eins og gegnum augu og hugskoti persnanna. annig er lesandinn frjls a v a taka afstu, lta sr lka vel ea illa. kflunum ar sem mr finnst lkjast blaamennsku, fer hfundur frarahlutverki og fellir dma. arna kunni g sst a meta hann. g velti v t.d. fyrir mr hvort persnan Erlendur Mikjll eigi nokkurt erindi bkinni. m e.t.v. segja a arna hafi birst einna greinilegast mynd af aldarhttinum og lkum hugmyndum manna um rtt og rangt og hver bar hina raunverulegu byrg hrmungum mannanna.

g var sem sagt heillu af essari bk,b enn a hluta til bragganum, horfi Sleyju laga kjlana sna til a eltast vi tskuna, hlusta stunur veiku konunnar, mur hennar, og hef hyggjur af handritinu sem aldrei var skila til skldsins. Mr er kalt. a skrist af svellinu undir glfinu.


Sleyjarsaga kom t tveimur bindum, a fyrra kom t 1954 og a sara 1959.
a fr ekki hj v a mr var oft hugsa til Uglu Atmstinni egar g las um Sleyju. Hvernig er vari skyldleika essara kvenna?
Atmstin kom t 1948 ef mr skjtlast ekki.

tt a vri yfirlstur tilgangur Elasar a kryfja samt sna og leggja sitt a mrkum til a breyta henni er fjlmargt essari bk sem talar beint inn okkar eigin samt. Bara ef vi leggjum vi hlustirnar.


Takk Elas.


Skyndilokun skotelda

3AB1F49E-9B96-424A-AA8A-5BAA1B279666Ekki eru allar hefir ea sivenjur gar, sumar eru siferilega vafasamar ea rangar. a er t.d. ekki lengur sjlfsagt skemmta sr vi a horfa dr kveljast hanaati og nautaati. slendingar eru lngu httir a leia saman hesta sna. Ktturinn er enn sleginn r tunnunni Akureyri, aallega til a gleja brn, sem vita ekki a essi gamla hef fl sr a kvelja ketti.

g tk essi dmi um drin til a sna fram hlistu ntmanum ar sem hef stular a vanlan og fltir fyrir daua flks. g er a tala um tiltlulega nju hef, a skjta upp flugeldum. egar g segi nj, er g a tala um sland, en hefin sr langa sgu Kna og fleiri lndum.

a hafa ekki allir gaman af flugeldaskothrinni, sumum leiist hn og halda sig innan dyra. llu alvarlegra er , a margt flk olir illa mengunina sem eir valda. Mest er tala um veikt flk og gamalmenni en n hefur komi ljs a mengun fr skoteldum er slm fyrir alla, a gera ungmlmar sem fara t andrmslofti. Slk mengun safnast fyrir lkamanum. a eru sem sagt engin skynsamleg rk fyrir a v a skjta. Nema s skemmtilega mtsgn a essi sala, einu sinni ri, er alveg lfsnausynleg fyrir bjrgunarsveitirnar. Segja menn.

En essi rk duga ekki einu sinni mig, sem bjrgunarsveit lfi a launa. Hef reynslu af v a veikjast skyndilega gngufer Hornstrndum og ba eftir yrlunni. Kemur hn? Getur hn lent? J, hn kom og g lifi. g hef aldrei fyrr ea sar keypt flugelda, a m styrkja bjrgunarsveitirnar annan veg.

g get vel unnt flki ess a glejast svo fremi sem a skaar ekki sjlft sig ea ara. Og n dgum urfum vi a hugsa enn lengra, vi urfum a hugsa um nttruna og framtina. ess vegna finnst mr a a tti a finna ara afer til a kveja ri.

fiskveiistjrnunarkerfinu tkast a a setja skyndilokun veiar svum ef grunur vaknar um a veiarnar gangi t yfir nttrleg mrk. Allt einu er barasta banna a veia Berufjarargrunni, svo g taki dmi. Vri ekki hgt a taka sr etta til fyrirmyndar stjrnun loftga? Vru ekki elilegt a setja skyndibann skotelda Reykjavk egar mengun fer yfir leyfileg heilsuvimi?

Eitthva arf a gera.

En gleilegt ntt r kru lesendur og takk fyrir ri sem senn er lii. Og lti ykkur la vel kvld. g tla a vera inni me kisu egar nja ri gengur gar. Okkur lur best annig.

Eftiranki.

Vri ekki upplagt a skapa nju hef a slkkva ll ljs og horfa stjrnuhimininn?

Myndin er tekin Marakk. Blm ea stjarna mla skphur


Furlandsstrii mikla: trlega g bk

C928477B-1C12-464F-9FC2-1C683690FE32

Furlandsstri mikla og Mara Mitrofanova eftir G. Jkul Gslason er trlega g bk. g tla essum stutta pistli a gera grein fyrir v af hverju mr finnst hn g. g valdi bkina eftir a hafa hlusta vital vi hfundinn, ar sem hann rakti adraganda ess a hann kva a skrifa hana. S adragandi er langur.

Sem ltill drengur hafi hann heillast af v a leika sr me dt sem einu sinni var kalla tindtar en er trlega nna r plasti, g ekki ekki ennan heim. geta brn, aallega drengir (held g) stillt upp heilu orustunum og barist. annig f eir betri innsn a sem gerist. etta er sama hugmyndin og liggur a baki prjnaverkefninu mnu a prjna allar helstu persnur Sturlungu en a er seinlegt. Hfundur hefur aldrei htt a leika sr en notar leikinn nna til a rannsaka a sem gerist og skilja betur gang styrjaldarinnar.

Fyrri hluti titils bkarinnar vsar til ess, a Rsslandi er sari heimstyrjldin kllu Furlandsstri mikla en sari hluti titilsins vsar til MaruMitrofanovu, sem var hermaur sari heimstyrjldinni en br n slandi. Jkull kynntist essari konu af tilviljun, hn sagi honum sgu sna en Jkull fkk leyfi til a nota sgu hennar og fltta hana inn frsgnina.

etta er ekki fyrsta bkin sem g les um essa styrjld. g hef m.a. lesi bk Svetlnu Alexievich Nbelsverlaunahafa (2015) Str hefur enga kvenlega sjnu. S bk byggir vitlum Svetlnu vi fjlda kvenna sem brust og fru flestar kornungar stri, eins og Mara. tt essar bkur su lkar stemmir frsgn Jkuls vel vi bk Svetlnu. Jkull er me herfrina hreinu og notar hana til a skilja gang styrjaldarinnar. Hann er ekki lengur barn, hann rannsakar. Hann lsir herbnai, nefnir hershfingja og gangi einstakra orrusta. Hann segir lka fr mannfalli, sulti og strsglpum. Konurnar sem Svetlana talar vi tala meira um tilfinningar og lan. Hvernig a er a hafa ekki sokka ea leppa stgvlunum, hvernig er a horfa vini sna deyja og af hverju r ola ekki raua litinn, lit blsins.

En Jlull er ekki bara gur a lsa gangi styrjaldarinnar, hann er einkar gur a kryfja plitskt stand, sem leiddi til strsins og afleiingum styrjaldar sem ekki sr fyrir endann .

Bkin er vel uppbygg, raun er hn eins og kennslubk me tmas og skringamyndum. a sem skiptir mestu mli, er tnninn. Bkin er manneskjuleg og hl.

essi bk er snilld.


Til hvers les g? Og ramtaheit verur til

35625BA7-46C5-4AF0-AFD2-3B65CF0AF51AAf hverju les g?

g les reyndar ekki, g hlusta af v g er sjnskert, en g tala um a lesa.


essum pistli tla g a reyna a finna t til hvers g er a lesa bkur. Auvita er g a gera etta fyrir mig, en mr finnst a vieigandi a velta essu fyrir mr, g skipulegg tma minn sjlf og g ver verulegum hluta hans lestur.
g tla a reyna a komast a essu me v a ba mr til lista yfir allar stur sem mr koma hug fljtu bragi

Listinn

 • Mr til ngju
 • Af forvitni
 • Til a frast
 • Til a fylgjast me
 • Til a ra hugann fyrir svefninn
 • Vegna ess a bkaklbburinn hefur kvei a
 • Til a hafa ofan af fyrir mr
 • Til a halda mr vi tungumlum sem g hef lrt
 • Af v einhver bendir mr bkina og mr finnst g skuldbundin
 • Til a stkka heiminn
 • Til a dpka minn eiginn veruleika
 • Til a flja raunveruleikann


g hafi hugsunarleysi gert r fyrir v a fyrsta stan, sem mr kom hug vgi yngst, a g lsi bkur ngjunnar vegna. En egar g renndi yfir bkavali sustu mnuina, fann g a flestar bkur sem g hafi lesi tku mjg mig. r fru mr ekki glei heldur kva, depur en stundum einhverja von um betri heim. essar bkur fjlluu nr allar um msar birtingarmyndir ofbeldis og um kgun. g tla a nefna nokkrar:


Heimfr (Yaa Gyasi) fjallar um rlahald og nr allar tegundir ofbeldis.
Me lfi a vei (Yeonmi Park) segir fr unglingsstlku sem flr heimaland sitt vegna plitskrar kgunar.
Medan han lever (Elaine Eksvrd) fjallar um misnotkun fur dttur.
Die Frauen der Rosenvilla (Teresa Simon)segir fr ungri stlku sem erfir hs og tlar a koma sr upp og reka skkulaiveitingasta. Fortin vitjar hennar og hn leggst grsk. llum smatrium er vendilega lst,hvort sem er tliti flks, fer sjlum, kjlum ea bragi skkulaisins sem hn er a ra framleislu . bkinni er lti sem ekkert um ofbeldi nema sagt er fr tveimur heimsstyrjldum svona forbfarten.
essar lku bkur eru misvel skrifaar og ekki get g sagt a g hafi lesi r mr til ngju en g frddist. ska bkin geri sitt gagn, tosai einhverri sku upp yfirbori. Eftir a hafa lesi dulitla bk um ramor snilegi verndarinn eftir Dolores Redonde,sem g egar hef skrifa um, hf g lestur bkinni Furlandsstri mikla eftir Gsla Jkul Gslason. etta er strmerkileg bk,g tla a um fjalla hana nsta bloggi.


Lokaor
g veit ekki hvort g hef komist nokku nr v a vita af hverju g les. Mr finnst lklegt a svari s blandaar stur. a olli mr vonbrigum a komast a v hva ngjan ein og sr virist lttvg v sambandi. g s lka a ljabkur komast ekki bla en ur fyrr voru r minn allra besti yndislestur. g veit hver stan er. g hef stt mig vi a hlusta bkur, neyin kennir. a vi allar bkur nema ljabkur, g kann ekki a lta ara lesa r fyrir mig. S
g finn a g f kkk hlsinn egar g segi etta. g ver a taka mr tak, finna lei.
Loksins uru essar vangaveltur mnar til einhver gagns. Mr hefur fst ramtaheit. rj lj dag nsta ri.


Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Njustu myndir

 • 8E154B6D-EF94-44E4-9654-A5D09F0FB1B3
 • 9A37B6E0-92BE-47FD-A0DC-974505D89B49
 • 65F9D8E9-05D1-4A30-A999-F8F236ABD7BF
 • EAE98597-E474-4C32-8F91-81A0C2D9A7AA
 • F6896175-A668-4104-BE56-B627B9CA715D

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 104
 • Sl. slarhring: 154
 • Sl. viku: 630
 • Fr upphafi: 102762

Anna

 • Innlit dag: 85
 • Innlit sl. viku: 532
 • Gestir dag: 83
 • IP-tlur dag: 81

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband