Sturlungald uppsveitum rnessslu

FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6

Sturlungald uppsveitum rnessslu

Sastlina viku dvaldi g sumarbsta rnessslu. Nnar til teki Flum. Bstaurinn var eigu Verslunarmannaflagsins og g tti mr ekki annars von en a hann vri ntmalegur einu og llu. Og a var, nema einu tilliti. a skorti nettengingu.

Og ar me var lfi mnu umturna. Nettenging er nefnilega lf mn . Tengir mig vi umheiminn og a hluta til vi sjlfa mig. g get ekki lengur lesi bkur, g hlusta og g get ekki lengur lesi bl nema netinu.

g var sem sagt ekki undir a bin a vera vikulangt bka- og fjlmilalaus.

a vildi mr til happs a g hafi hlai inn nokkrum bkum fyrir fer mna til Egyptalands vetur og tti eina bk lesna, Sturlungu, ll rj bindin.

Bk sem endist og stenst tmans tnn

Reyndar er ekki alls kostar rtt a g hafi ekki lesi hana ur, en etta er bk sem maur arf a lesa oft.

Bk Hljbkasafnsins er ritstrt af Guna Jnssyn og a er hann sem skrifar formla. lafur Jensson les. Hann gerir a vel. Vsur eru lesnar eins og r standa textanum, auk ess eru r frar til ntmamls egar urfa ykir. g finn a g sakna Svart hvtu tgfunnar, sem g heima hillu og get ekki lengur ntt mr. Frbr tgfa me kortum og margvslegum skringum.

Me Sturlungu eyrunum

essa viku sumarbstanum sofnai g og vaknai vi Sturlungu. etta er voaleg bk og a sem gerir hana enn hrilegri er a maur trir henni. Veit a svona hafi etta veri raunveruleikanum. Flokkar manna undir stjrn svokallara hfingja eistu um landi, drpu flk og brenndu bi, stlu og misyrmdu. Hfundur ea hfundar svisetja viburi og upplifun mn arna blmaskrinu og sumarnttinni var eins og a vera endalausri Hamlet sningu. Kannski vri nr a tala um Macbeth. Lsmi truflar ekki konu sem er a hlusta Sturlungu.

a sem mr finnst erfiast a ola bkum og tek endalaust inn mig, eru misyrmingarnar flki. g veit eki hvort reii ea fyrirlitning skorar hrra tilfinningaskalanum gagnvart mnnunum, sem stra essu. eir eru senn grimmir og merkilegir karakterar. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hvarflar hugur minn til hrunverja okkar tma, v allt snst ettta um vld og peninga. Um lei finn g til rltils lttis, a hafa ori framfarir hugsa g. slandi tkast ekki lengur a drepa flk e limlesta, hva nota dtur snar sem skiptimynt vi samningager. Nei, ekki slandi.

a passar betur a mta hugarheim Sturlunga vi aljastjrnmlin. ar bregur svo sannarlega fyrir ruddum og tuddum. a bregst ekki a vi sjum einn ea fleiri hverjum sjnvarpsfrttatma.

Reyndar erum vi slagtogi me j sem valdar jrki, sem svfst einskis vi a slsa undir sig land annarra og ar hafa mrg brn bi di og misst limi sna. Flk er ekki aflima handvirkt n til dags, tknin hefur teki stakkaskiptum.

Svona fer hugurinn t um van vll eftir a hafa lesi Sturlungu viku.

Lokaor

a er alltaf erfitt a lesa bkur egar allir karakterar eru jafn vondir og merkilegir, maur finnur engan til a standa me. ykja vnt um. Dst a. Einna helst a Gumundur gi komi til greina ea Hlfdn Keldum sem neitai a fara str tt kona hans hddi hann.


Katrnarsaga: Halldra Thoroddsen

F19C07A0-2DD9-4DAF-B0E2-E977A2CA6D49

Katrnarsaga

g var nokkurn tma a tta mig a g hafi bist vi allt ru vsu sgu. Og tla a byrja a segja fr hvernig saga a var. Forhugmyndir eru nefnilega merkilegt fyrirbri og r ra oft meiru um hva manni finnst um hitt og etta. Stundum kallaar fordmar.

g hafi bist vi minningatengdri sgu hippatmans, ef til vill uppgjri vi hann, jafnvel einhvers konar afskun v a hafa lifa hann, teki tt og veri sannfr.

En Katrnarsaga er anna og meira. Vissulega er etta saga, bygg minningum og sagt fr lfi Katrnar og nokkurra vina hennar tmum blmabarnanna. Sagan er sg t fr sjnarhorni Katrnar og sjlfrtt lokkast lesandinn til a tra v a Katrn s ntengd hfundi, jafnvel hfundurinn sjlfur.

g upplifi sjlf essa tma og st mig a v a leita a flki sem g ekkti meal vina Katrnar. En a gekk ekki. g fann engan.Myndir af flki birtist eins og flktandi skuggar vegg, einungis hugur Katrnar var skr.

a var ekki fyrr en g geri mr grein fyrir v a etta er ekki saga einstakra persna. Ekki harmrn starsaga ea saga um biturleika, ar sem flk hefur ltist blekkjast til a veja skakkan plitskan hest.

etta er saga hugmynda. fyrst egar g hafi fatta etta, naut g lestursins .

J,g meira en naut, g var yfir mig hrifin. Saga Katrnar er sem sagt hugmyndasaga me plitsku vafi. g las og kinkai kolli huganum. J svona var etta. J og er.

a sem gerir essa bk svo skemmtilega, er a hfundurinn er svo glgg hva a er sem einkennir hugmyndir og hvernig r umbreytast taranda. Hn er svo hnitmiu og oft fyndin egar hn sendir hrfn plitsk skeyti.

Og a er ekki bara fortin sem fr pillur. r eru flestar tlaar okkur samtmanum. N.

dag fr g, sem etta skrifar, mtmlafund. a var veri a mtmla mefer slands brnum fltta. Fundurinn dag var vissan htt neyarfundur vegna fjgurra barna sem hafa dvali hr og slegi rtum en n hefur veri kvei a senda au r landi.

Katrn fylgdi mr fundinn, g heyri rdd hennar. a er ekkert vanalegt a persnur bka dvelji me me mr nokkra hr eftir lestur.

dag rifjaist upp hugleiingar Katrnar sem vsuu beint inn a sem var a gerast fundinum.

Katrn segir a Vesturlandabar su raun allir smu siglingunni. sama skemmtiferaskipinu. Fargjldin su dr og gindin mikil . Rekstur svona skipa er umsvifamiki verkefni. a arf a nta sr rlavinnu rum ftkari lndum rum heimslfum ar sem flk kann a vera ftkt. Og a arf halda uppi hernai. Lka rum heimslfum. Hernaur er svo peningaskapandi. (etta sem hr er haft eftir

Katrnu, er allt raki samkvmt minni. kosturinn vi hljbkur er a a er svo erfitt a finna tilvitnanir textanum. g bist forlts ef rangt er me fari).

Saga Katrnar er perla, g eftir a hlusta oft hana.

a er sds Thoroddsen sem les, hn er frbr lesari.

Katrn aalpersna sgunnar eftir a ferast me mr t vina. Held g.

a er gott a urfa ekki a borga fargjaldi fyrir hana.


List, haf og grur

F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA

a er minna en vika san g hlustai tt tvarpinu um listamanninn Samel Jnsson Selrdal og hvernig hpur listunnenda hefur stofna flag um viger og varveislu verkanna hans. g s essi verk fyrir lngu , egar allt leit t fyrir a au myndu falla fyrir tmans tnn. Og g er innilega akklt eim sem hafa komi eim til bjargar.

Mr var hugsa til essa dag gngu minni Laugarnesinu egar g virti fyrir mr listaverkin vi bsta Hrafns Gunnlaugssonar. a er eins og au su a verast burt. Gtu ekki unnendur frumlegra lista sameinast um a bjarga verkunum og gera au agengileg. Auvita samvinnu vi listamanninn? a arf a sj til ess a au hverfi ekki.

Hrafn er frgur fyrir framlag sitt til kvikmyndagerar, s frg kom a einhverju leyti a utan eins og frg missa annarra sem list stunda, slendingar eru oft hikandi dmum snum egar kemur a v a meta list og httir til a blanda saman manninum og verkum hans. Framlag Hrafns til myndlistar er vanmeti, kannski veit hann ekki einu sinni sjlfur hversu g verk hans eru.

g vona a a s ekki of seint a koma eim til bjargar.

En kannski er auveldara a bjarga verkum daura listamann en eirra sem enn lifa.

Eftirmli me efasemdum.

En hva veit g um listir Laugarnesinu. g er bara gmul hrifnm kona, sem lt heillast af samspili veurs, nttru og manngerra forma. Kannski er verun og eyilegging hluti af fegurunni?


Talentur fjrmlarherra og eir sem minna mega sn

35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4

Nori les g blin netinu, nest fyrirsagnirnar. egar g rak augun essa klausu staldrai g vi og las tvisvar.

tillgu a breyttri fjrmlatlun fyrir rin 2020 til 2024 er gert r fyrir 4,7 milljara krna minna framlagi til sjkrahsjnustu en fyrri tlun tmabilinu og 7,9 milljrum minna framlagi vegna rorku og mlefna fatlas flks, a v er fram kemur ggnum sem mbl.is hefur undir hndum og greinir fr dag.

Getur etta veri hugsai g? Ekki getur veri a a fjrmlarherrann okkar taki Bibluna svona bkstaflega.

En ar stendur:

v a hverjum sem hefur mun gefi vera og hann mun hafa gng en fr eim sem eigi hefur, mun teki vera, jafnvel a sem hann hefur.

J, etta stendur arna Biblunni, (Matteus 25. 29). En hver sem ekkir til anda eirrar bkar, veit a auvita hefur Kristur ekki tlast til ess a tal hans um talentur vri teki bkstaflega, hann tji sig gjarnan lkingamli.

Og ef maur les lengra verur textinn enn grimmari:

Reki ennan nta jn (ftklinginn) t ystu myrkur. ar verur grtur og gnstran tanna.(Matteus 25.30).


DYR OPNAST: Hermann Stefnsson

72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764

g er orin 77 ra og veit a lfsbkin mn fer a styttast. En fugt vi arar bkur gerist alltaf minna og minna og hreint ekkert spennandi. Stundum velti g v fyrir mr, hvort a s ess viri a fletta yfir nstu blasu.

kemur allt einu upp hendurnar mr essi dsamlega bk. DYR OPNAST og hugur minn ljmar upp. Mr lur eins og g s ung og hrifnm aftur.

etta er ltil bk, 195 blasur, sem inniheldur 38 frsagnir, af lkum toga. a vri einfldun a nota ori smsgur, v arna eru ritgerir, jsaga, dmisgur, vibt vi drafri og fleira og fleira. Ef til vill er arfi a flokka bkur etta ea hitt en mig langai til a skrifa um bkina og segja vinum mnu, eim sem lesa bloggi hvlk gersemi hn er. Mig langai a finna samnefnara fyrir frsagnirnar gengi mr betur a gera grein fyrir eim, v a yri allt of langt mla a fjalla um hverja og eina. Hver myndi endast til a lesa 38 frsagnir?

Til a n sjlf utan um verkefni kva g a gera exelskjal, lista me heiti frsagnar, sguri og loks lrdmi. Lrdmur var a sem mr fannst mikilvgast .

a var gaman a gera ennan lista en hann er brklegur, v hann segir meira um mig heldur um bkina. Og er hann hr me r sgunni.

Niurstaa

Bkin er fyndin og takanleg senn. Hfundur heldur til jarsprengjubelti sem flestir hafa vit a fara ekki inn . g, lesandinn, er allan tmann hrdd vi a springa loft upp me skounum mnum. Og g ttast srsaukann egar og ef mikilvgar skoanir springa. Bkin er senn heimspekileg, plitsk, takanleg og absrd. Hn er nstandi h um samflagsumruna og um lei innlegg hana. Hfundur leikur sr me or og hugmyndir, kemst a niurstu og skiptir svo um hest miri og sundrur til sama lands.

Dyr opnast og dyr lokast. Maurinn er snilegur, hann getur flogi og stundar svefnrannsknir sjlfum sr.

Frsagnirnar eru eins og lfi, fyrirsjanlegar og olandi en samt vill maur lesa r til enda og helst skilja til fulls.

Auk ess hefur essi bk lkningarmtt (sj fyrr texta).

Hefur landlkni veri sagt fr essu?


Bkaspjall

AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Bkaspjall

g er hlfnu me a lesa, .e. hlusta Dyr opnast eftir Hermann Stefnsson, egar mig langar til a f hana hendurnar, tt g geti ekki lengur lesi. Mig langar til a tskra etta fyrir konunni bkasafninu, sem segir mr a hn s alveg nkomin og a s veri a ganga fr henni, g urfi bara a hinkra aeins.

r eru alltaf svo fallegar bkurnar hans Hermanns segi g og mr finnst svo gott a koma vi r og handleika r. En a segir konan og g heyri rddinni a hn hefur lklega misskili mig og flti mr a segja, j, a utan, g veit ekki hva g a segja um hitt.

Svo kom bkin. Nplstu og me lmdum mium. NTT og 14 dagar.

J, hn er vissulega falleg, hnnu af Ragnari Helga lafssyni. Ljsmynd kpu eftir Dag Gunnarsson. En plasti skaar heildarmyndina. g hef lengi veri eirrar skounar a a tti ekki a plasta bkur. ori ekki a segja hva etta minnir mig .

Af hverju ekki a leyfa bkunum a eldast og slitna elilega. J hreinlega eyileggjast ef svo ber undir? Er ekki alltaf veri a tala um a a s allt of miki til af bkum, erfingjarnir eru a kikna undan bkum forelda sinna?

Ng um tliti. g er bin a lesa bkina til hlfs en og tla a skrifa um hana egar henni lkur.

Eitt get g sagt n egar. etta er ekki gindalestur. Hn er full af umdeilanlegum fullyringum og spurningum sem ekki er svara og hugurinn fer flug. etta er ekki bk til a sofna t fr. g er strax farin a hlakka til kvldsins.


Nagb Mahfz: jfur og hundar

CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6

ur en g skrifa um bkina jfur og hundar, langar mig til a tala meira um hfundinn, Nagb Mahfz, en g sagi stuttlega fr honum sasta pistli.

Nagb Mahfz

Hann var fddur Kair 1911 og bj ar til dauadags 2006. Hann nam heimspeki vi hsklann Kar og fkk a prfi loknu vinnu hj hinu opinbera og vann ar til 1971. Hann sinnti ar msum trnaarstrfum. En lengst af vann hann fyrir Menntamlaruneyti. Jafnframt skrifai hann greinar bl og tmarit. a er sagt a eftir hann liggi 34 skldsgur og 350 smsgur auk fjlda greina og ritgera (esseyjur).Hann hefur greinilega veri mjg vinnusamur.

En a var ekki bara etta sem g tlai a koma framfri, a er ekkert venjulegt a rithfundar su vinnusamir. Mig langar til a segja fr hversu miki hann lt til sn taka opinberum vettvangi varandi stjrnml.

unga aldri ahylltist hann rttkar skoanir, seinna bar meira framlagi hans til umru um lri og ritfrelsi.Mr snist a a su mrg httuleg sprengjusvi menningarumru arabskum bkmenntaheimi. Nagb Mahfz geri sig vinslan egar hann studdi snum skrifum samkomulag a,sem kennt er vi Camp David 1978.Seinna tk hann tt barttu fyrir ritfrelsi egar hann gagnrndi dauadm dm Khomeinis Salman Rushdie 1989 og var sjlfur settur daualista harlnumanna Mslima. Eftir a urfti hann a vera undir opinberri vernd og gat ekki fari fera sinna n lfvara. tkst ekki betur til en svo a rist var skldi fyrir utan heimili hans 1994 og hann srist illa hlsi.

egar g skoa etta sem g hef skrifa, velti g fyrir mr hva g veit lti um arabaheiminn og er sjlfsagt ekki ein um a. g man t.d. ekkert eftir essari frtt. Vegna essa leggst g etta grsk.

jfur og hundar

En n tla g a sna mr a bkinni jfur og hundar.S bk er afar lk bk Mafhfz um Blindgtu Kair. Hn fjallar um mann sem er nkominn r fangelsi og a eina sem kemst a huga hans er hefnd. Hann er gagntekinn af hefndarhug, honum finnst hann hafa veri svikinn af konu sinni og af fyrrverandi flgum. Dttir hans ekkir hann ekki lengur. Hann finnur enga sk hj sjlfum sr. Eina manneskjan sem sem styur hann er kona sem elskar hann en hann ltur niur hana. Hugur hans er gagntekinn af hefndarorsta og a er eins og lesandinn s staddur hans hugarheimi. Hann er snjll skytta en ekki tekst betur til en svo, a tvgang vera saklausir menn fyrir skotum hans. etta er mgnu bk og lesandinn veit allan tmann a hn getur ekki enda vel. Hn kom t heimalandinu 1961 og hr kom hn t 1992 ingu lfs Hjrvars. a er Gunnar Stefnsson sem les bkina fyrir mig boi Hljbkasafns slands. Miki er g akklt llum essum mnnum.

Bkin er stutt og a er freistandi a ljka henni einni lotu.

Lokaor

Hvati minn a v a lesa n bkur Mahfz var fer mn til Egyptalands. Mig langai til a last betri innsn inn heim sem ar opnaist mr. N finnst mr a bkur Mahfz su fyrst og fremst sammannlegar en vissulega gerast r heimi sem er mr framandi.


Blindgata Kair

BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Blindgata Kar

Eftir feralag mitt til Egyptalands fannst mr g hafa frst miki um Egyptaland til forna en lti um Egyptaland ntmans ef undan er skilin s verld sem bin er til handa feramnnum.

g hef reynt a bta vi mig frleik me v a lesa.

Fyrir valinu var Nagb Mahfz, egypskur rithfundur, fddur 1911 og d 2006.

N er g bin a lesa eftir hann tvr bkur, hvora eftir annarri, forvitnin rak mig fram. g tla hr a segja fr bk sem heitir slenskri ingu Blindgata Kar.

Sagan kom t Kar 1947 en ekki fyrr en 1966 enskri tungu. Mahfuz fkk Nbelsverlaunin 1988 og ri eftir kom bkin t hr ingu Sigurar A. Magnssonar. Blessu s minning hans. Sgusvii er gata, ngstrti Kair. Hn gerist undir lok seinni heimstyrjaldar. Bretar eru enn vi vld og tilfinningar Egypta gagnvart strinu eru blendnar. eir eru sinni sjlfstisbarttu og lta stri sem nokkurs konar bbt v a skapar eim atvinnu. bkinni er ungur maur, sem hefur ver Bretavinnu, ltinn segja vi vin sinn,g hlt a hann myndi endast lengur essi Hitler. En satt best a segja minnti lsing hfundar vibrgum Egypta dlti vihorfin til strsins hr snum tma. Vi fengum j kalda stri og framlengda hersetu og glddumst.

Sagan segir fr nokkrum bum ngstrtisins, samskiptum eirra og hvernig hagsmunir eirra og rlg flttast saman. Persnurnar sem vi sgu koma eru af lkum toga og ngstrti er raun eins og smkku mynd af samflaginu.

tt myndin sem hfundur dregur upp af persnum virist kt, fer ekki hj v a g tryi v a hn vri snn, svona hafi etta veri. Mr fannst a g hefi ekkt svona flk.

etta virist samt vera annar heimur, honum er strt af rum gildum og allt svigrm fyrir breytingar virist minna en a sem vi ekkjum.

Ea er hann kannski lkari okkar heimi en maur vill kannast vi. Ef g ber hann saman vi heiminn sem er lst Sleyjarsgu Elasar Mar var heldur ekki miki plss ea tkifri fyrir ftkt flk a ra rlgum snu og framt.

etta er sem sagt plitsk bk, a er greinilegt a hfundur vill hafa hrif samflagrunina me v a greina vandann og benda hann. tt lsing hfundar s grglettin, skynjar lesandinn mikla alvru. etta er bk um hrsni, misskiptingu, spillingu, rvntingu og vonleysi. Hn er spennandi og hugguleg. a sem gerir hana enn hrifameiri er a innst inni grunar mann a sannleikurinn, sem opnast fyrir manni bkinni, s nr en maur heldur. Og a hann s ekki bara bundinn vi Egyptaland ri 1945. Ef til vill leynist hann var, bara ef maur orir a horfa og horfast augu vi a sem blasir vi.

Myndin snir hluta af dk sem g keypti Egyptalandi.


Flk fltta

B2EB30E2-1278-463F-9D59-7F46F8558AF1

fer minni til Egyptalands n vor, skouum vi grynni af gmlum byggingum,, misfornum . Sumar voru rstir einar. Leisgumaurinn var reytandi a ausa okkur frleik. Einn daginn skouum vi sama daginn mosku , kirkju og sum snaggu tilsndar.

g, trlaus manneskjan, geri mitt besta til a vera andaktug, svo g gti skynja helgidm hverrar byggingar fyrir sig. a var essari fer sem hn, leisgumaurinn, sndi okkur kort af leiinni sem Mara og Jsep fru me litla Jessbarni fltta snum undan hermnnum Herdesar, sem hafi fyrirskipa mor llum ungum sveinbrnum Betlehem og ngrenni.

Koptakirkjan sem vi heimsttum var undurfgur og leisgumaurinn frddi okkur um a hn vri ein af fjlda kirkna sem reistar hefu veri hinni helgu sl Maru og Jseps me Jssbarni. Hn sndi okkur holu glfi kirkjunnar ar sem vaggan hefi veri falin. Hn sagi jafnframt a hin heilaga fjlskylda hefi dvali rj r Egyptaland og margar sgur vru til um a feralag og um flk sem astoai au flttanum.

Mr fannst sagan merkileg og kannaist ekki vi a a hefi stai neitt um essa dvl minni Biblu ea biblusgum. ar var einungis sagt fr v a au hefu fli til Egyptalands.

arna essari fallegu kirkju var mr hugsa til allra fjlskyldnanna sem dag hrekjast fr heimilum snum vegna Herdesa dagsins dag. skaplega hefur heimurinn lti breyst.

Eftirmli

Heimkomin egar g fr a vinna r hrifum ferarinnar, rakst g etta lj eftir Snorra Hjartarson:

g heyri au nlgast

g heyri au nlgast
hminu bei
veginum rykgrum veginum

Hann gengur me hestinum
hndin kreppt
um tauminn grin vi taumin

Hn hlir a barninu
horfir fl
fram nttina stjarnlausa nttina.

Og g sagi; i eru
enn sem fyrr
veginum flttamannsveginum

en hvar er n friland
hvar fi i leynzt
me von ykkar von okkar allra ?

au horfu mig gul
og hurfu mr sn
inn nttina myrkri og nttina

Myndin er af veggklningu koptisku kirkjunni Kar.


Suddi

C90B8938-13CB-4544-9E9E-38022362F9AD

Hvort sem i tri v ea ekki, finnst mr gaman a vera ti sudda. Fr a hugsa um etta dag, egar g var a hjla mr til skemmtunar og heilsubtar. a var suddi, ef ekki suddarigning. a var angan lofti og fuglarnir sungu. Jrin angar aldrei meir ea betur en votviri, a skil g. En hvers vegna syngja fuglarnir mest ?k

g hef veri a velta essu fyrir mr san g var barn. a er langur tmi. , vorin, kom oft minn hlut a gta nna um sauburinn, en var f ekki lti bera hsum eins og n tkast. rnar gengu frjlsar haganum. ar var miki birkikjarr og rnar sttu ngresi buskunum. ar var lka kjrlendi fugla. Fyrir austan var kjarri kalla buskar.

dag var lofti trt, fullt af af angan og sng. J og fullt sudda.

Veit einhver af hverju fuglarnir syngja og mest egar vott er ?

Myndina tk pistlahfundur.

Eftur hugsun

a hefi urft a mla brrnar, appelsnuguli liturinn er farinn a dofna. En essar brr eru einstaklega fallegar.


Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 0
 • Sl. slarhring: 10
 • Sl. viku: 1039
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 922
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband