Auur Ava lafsdttir: Eden

0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1EEden

g hef kvei a me sjlfri mr, a hugsa og tala um bkur eins og r su flk, lofa r ekki n lasta , hva afgreia r me innihaldslausum stigbeygum lsingarorum. g hugsai um etta mean g var a lesa Eden, bk Auar vu. Hn yljai mr um hjartarturnar og fann a frumurnar heilaberkinum stungu sr kollhns.

Sagan er um konu sem er hlr mlvsindum. Hn hefur stt fyrirlestra og rstefnur vsvegar heiminum um tunguml trmingarhttu. Hn kennir vi Hsklann en hefur misstigi sig framabrautinni. tti of nnu sambandi vi nemanda sinn. leiinni heim eftir rstefnu um tungul trmingarhttu opnast henni n sn heiminn og lfi. a sem hn sji jrina fr geimnum og hn sr hvernig allt tengist. Fyrir tilviljun sr auglsingu um land og hs til slu. Hn tekur eftir auglsingunni af v henni eru rjr stafsetningavillur.

Hn ekkir til eigandans, glpasagnadrottningarinnar, af v hn hefur lesi yfir bkurnar hennar fyrir forlagi sem hn vinnur fyrir. arna kemur fram etta srslenska fyrirbri, allt spyrst t og allir ekkja til allra.

framhaldi af essu segir hn upp stu sinni Hsklanum og hefst handa vi a gera vi hsi og rkta upp etta hrjstruguga land sem hn er eigandi a. a er eins og hn hugi ekki etta bara gerist bara.

essi litla saga segir fr svo mrgu.

Vi fum a kynnast fjlskyldu hennar, mur sem er din og fur sem er lifandi og ngranna hans Hlyn. Hn kynnist flkinu nlgu orpi og fr hlutverk vi a kenna innflytjendum. Pparaarnir sem gera vi lgnina hj henni er lka tlendingar leit a betra lfi.

a er ekki essi litla hetjusaga sem gerir essa bk dsamlega, a er hvernig hn leikur sr me tungumli, me orin. a er eins og merking fyrstu mlsgreinar Jhannesarguspjalls,“ upphafi var ori,“ ljkist upp fyrir mr.

a er furulegt hva rmast essari litlu bk. Hn er aeins 226 bls. og tekur 4.kls. og 43 mntur hlustun.

Bkin er eins og lj, a m lesa hana oft. g hef egar lesi/hlusta hana tvisvar.

a er eins og a vinna stra vinninginn happdrtti lfsins a lesa slka bk.


Hamingja essa heims

3A9E38F0-98F7-4C7A-B643-57484DC71EDAHamingja essa heims: Riddarasaga

g las/hlustai essa bk full tilhlkkunar. Minnug sustu Sigrar Hagaln, Eldarnir, vissi g a Sigrur hefur mtt til ess a flytja lesendur milli heima. Reyndar alls ekki til betri heima .

Ekki skaai a heimur/heimar essarar bkar eru tveir. Annars vegar s sem vi ekkjum hr og n, hins vegar heimur 15. aldar. S sari passai mr vel, v a er ldin sem tekur nokkurn veginn vi af Sturlungu. En Sturlunga er og hefur veri mr, n um nokkurt skei, bk bkanna.

Hamingja essa heims fjallar annars vegar um sagnfriprfessor mijum aldri, sem hefur enn ekki teki mark eim veruleika, a konur og karlar eru jafngildar persnur. a er sem sagt mlst til ess a hann taki sr tmabundi leyfi fr strfum og honum er jafnframt tvega verkefni. a er a vinna a undirba stofnum fraseturs Dalasslu.Fyrir tilviljun finnur hann gamalt handrit,

skrifa af manni, Sveini rarsyni, sem tengdist hefarflki sns tma, Vatnsfiringum og Skarsverjum. Hans saga hefst Reynista Skagafiri, ar lst hann upp hj nunnunum eftir a hafa misst foreldra sna og systur drepstt. Bk Sigrar er a vissu leyti bygg upp eins og sagnfribk. Henni fylgir ttartr Skarsverja og Vatnsfiringa. Eins og g ur sagi, gerist sagan tveim tmaplnum, ntmanum og 15. ld, ldinni sem svo lti hefur veri skrifa um. Ekki vegna ess a ftt var frsagnarvert, kannski af v a a var svo miki um a vera. g skoa mr til skemmtunar a sem mr var kennt barnaskla. g er svo heppin a eiga slandssgu Jnasar Jnsonar anna bindi. a er sagt nokku tarlega fr einmitt v sem Hamingja essa heims fjallar um, .e. tkum 15. aldar. Sigrur dregur mun meira fram hrif kvenna sguna.

Miki fst ekki fyrir lti

a var talsvert verk a lesa essa bk, e.t.v. m segja a hn s tyrfin. Sigrur leitast vi a nota mlfar essa tma me tilheyrandi titlatogi og vsana til heilagrar Maru og sonar hennar.a var vissan htt reytandi en snir vel tarandann. g ykist vita a a veri framhald.

a var ekki vanrf frslu um fimmtndu ldina. Lesturinn tti af sta upprifjunum, hva veit g eiginlega um ennan tma? Mr var hugsa til hinnar vanmetnu Torfhildar Hlm, sem, g las ekki fyrr en g var komin efri r. g rifjai einnig upp a sem g hef lesi af bkum

Jan Guillou. Hann hefur skrifa skldsgur um essa tma og um krossferir.

Lokaor

g veit ekki hvort a s til ess tlast af hfundi a lesandinn lykti eittva um tmana tvo, n og essari bk. En g geri a alla vega. Okkur hefur fari fram. a er meiri jfnuur og friur n en . g er auvita bara a tala um sland.


Gleilegt ntt r


FCBB093D-1C8C-4289-AF4A-B9AE29670368Snjr

a er drembilti a lta sem maur geti ri vi nttruflin. Einhvern veginn hefur etta prentast inn mig. Innst inni tri g v a a s varasamt, jafnvel httulegt a tala varlega um nttruflin. Mr gti hefnst fyrir a.

g er engin trkona. Amma mn Sigurbjrg, botnai oft ru sna me setningunni,“Ef Gu lofar“.

ess vegna hrkk g vi egar g nlega heyri mann (g man ekki hvern) segja „etta skal ekki koma fyrir aftur“. Umran snerist um fr vegum og srstaklega Reykjanes brautinni. Stundum engu lkara en a hafi gleymst a vi bum slandi.

Sama gildir umrunni um frina gtum Reykjavkur a vibttum gangstgum og hjlastgum. Frin er nokkurn veginn lagi fyrir venjulegt flk en fyrir fatlaa og flk me barnavagna er hn mguleg.

hef g enn ekki s nokkurn mann me skflu a moka.

etta var nldur.

En mr tkst a stva mig ur en g fr t „ gamla daga egar g var ung.“

a finnast bkur, ar sem barttunni vi nttruflin er vel lst. ar er fyrst a telja, Aventu Gunnars Gunnarssonar. g man lka eftir gum snjkflum bkum Jns Kalmanns, srstaklega bkaflokknum sem hefst bkinni Himinn og Helvti.

Snjr hleypir af sta r minninga. J og tilfinninga. g hugsa um Reynistaabrur, Harskafa Arnaldar Indriasonar og um afa minn Bjrgvin, sem bei af sr blindbyl, nturlangt upp Reindalsheii.

Snjrinn Reykjavk er ru vsi en snjr bernskunnar. Hann er ekki hreinn. a stafar engin gn af honum. Hann er bara fyrir. Hlkan er verri. Hn er httuleg.

g fer samt daglega gnguferir, nota brodda og gngustafi til a auvelda mr gnguna.

Gleilegt r

etta er fyrsti pistill minn nju ri. g vona a a veri gott en a eru blikur lofti.


Sturlunga: Ekki jlalestur?

D893FA04-A674-4203-A84C-D66C1175F984Jlalestur?

Maur getur lesi hana oft og last stugt nja sn efni hennar. essari tgfu, sem kom t 1948, strir Guni Jnsson. Hn er remur bindum og Guni skrifar einnig formla a eim llum.

g hlustai reyndar, las ekki. Bkin, bkurnar eru eru lesnar af lafi Jenssyni, ekki veit g hvort a er lknirinn lafur Jensson en hann er heyrilegur lesari. etta er trleg bk og engin jlalesning. Hn segir annars vegar fr tkum slenskra „hfingja“ og hins vegar fr reifingum norskra konunga um a „eignast“ sland. etta vita vst allir og ekki rf a orlengja a hr. En a sem mr finnst merkilegast vi Sturlungu eru samskipti slenginga og fyrst og fremst valdastttarinnar. Samkvmt Sturlungu takast nokkrar ttir. essar ttir tengjast reyndar allar.En a kemur ekki veg fyrir stti og hefndaragerir. Sgupersnur Sturlungu eru flestar karlkyns. r
konur sem nefndar eru til sgunnar fara me bsna strt hlutverk ef a er g, svo sem Valgerur Keldum og rds Snorradttir. egar g les sgu sem essa, finn g nokku til ftlunar minnar, a er sjnskeringarinnar en kve me sjlfri mr a velta mr ekki upp r v a vera leshmlu gamals aldri.

Samtmasaga?

egar g les Sturlungu tri g hverju ori. Reyndar geri a oftast egar g les, a er forsenda ess a njta bka, held g. Hfundur ntir sr mis triks til a sagan veri trverug. Hann nefnir nfn, jafnvel tt persnan komi lti vi sgu og lsir smatrium , tt au skipti litlu mli , samanber sustu or Snorra Sturlusonar, „Eigi skal hggva.“

Jlaannir

essi pistill ber ess merki a hann er ekki nr. g hf a skrifa hann fyrir jl en lauk honum ekki v jlaannirnar hvolfdust yfir mig.

N er g a lesa jlabkur. Var a ljka vi a lesa, Hamingja essa heims:Riddarasaga; eftir Sigri Hagaln Bjrnsdttur. etta er svolti tyrfin saga, dlti tt vi Sturlungu. Mr fellur hn vel. Meira um hana sar.


Bkur lsa upp skammdegismyrkri

A velja sr bkB42FB887-88A8-4110-92A8-6B2E30656564

Oft er erfitt a velja sr bk. a er eins og a margar bkur kalli mann einu. ess vegna arf maur a velja bkur af kostgfni. mnum veruleika er ekki ng a bkin komi t, a arf a lesa hana inn, v g hlusta sta ess a lesa. S sem les er nokkurs konar milliliur og vald eirra er miki.

Munurinn a hlusta og lesa er mikill. En etta venst.

g sakna ess a geta ekki lesi en um lei er g akklt a etta skuli vera hgt. g hef tami mr a lta mr lka vi lesarann og hef miki dlti sumum. En g sakna bkarinnar.

Til a gera sjnleysi brilegra, reyni g v oft a tvega mr bkurnar sem sem g er a hlusta , handleika r, reifa eim. Stundum sting g eim undir stkkunartki sem g hef a lni og skoa r rkilega.

Sjnskering er aldrei eins. raun s g heilmiki, en ekki ng til a geta lesi. Lestur er flki fyrirbri. a veit g sem fyrrverandi srkennari. Stundum tortryggi flk sjnskerta. Hlt a a vri a gera sr upp ftlun til a komast hj vinnu. Um etta vitna tvr rsgur sem g lri sem barn.

Saga 1

Allir bastofunni stu a tvinnu, a einum manni undanskildum. Hann sat og leitai sr lsa. egar hann loks ni einni, virti hann hana fyrir sr og tautai.“g s lti, g s lti. g s augun lsinni.“

Saga 2

Annar karl, annarri bastofu sat ijulaus mean allir arir stu vi tvinnu. Allt einu segir hann. „Mr fannst g heyra svartan ullarlag detta.“

essar tvr sgur voru sagar til a sna fram a a er varhugavert a treysta flki sem segist vera sjnskert.

Jlabkur slendinga

g held a hi svo kallaa jlabkarfl s einstakt slenskt fyrirbri. egar slendingar httu a gefa hver rum „kerti og spil“, kvu eir a gefa bkur stainn. ess vegna koma margar bkur t fyrir jl. Allir tala um bkur og maur hefur ekki vi a fara tgfuhf. Jlabkur lsa upp skammdegi ekki sur en jlaljsin.

En mr finnst erfitt a lesa nju bkurnar mean flinu stendur, veit ekki alveg hvers vegna. ess vegna les g gjarnan ekki njar bkur mean g b ess eftir v a flinu ljki. Les eldri bkur.

N hef g lesi tvr bkur eftir Jnnu Lesdttur, Launstur og Varnarlaus. etta eru ekki bkur um forvitna og afskiptasama eftirlaunaegann, me Eddu aalhlutverki. ess sta eru a fyrrverandi hjnaleysin, slfringurinn Adam og lgreglukonan Soffa sem leysa mlin vert gegn vilja snum. Eftir a hafa loki eim lagist g a lesa Sturlungu. Ekki fyrsta skipti og vonandi ekki a sasta. Sturlungu getur maur lesi aftur og aftur. Mr finnst adragandi jla dsamlegur tmi.


Millibilsmaur: Hermann Stefnsson

0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Millibilsmaur

Bkin Millibilsmaur eftir Hermann Stefnsson er senn skemmtileg og spennandi. g lauk vi hana klukkan 3 a nttu. Gat ekki htt. N, egar g er n allra skuldbindinga finnst mr gott a lta a eftir mr a gleyma mr yfir bkum. Sagan segir fr ungum lknishjnum upphafi 20. aldar. etta er sguleg skldsaga. Hfundur greinir fr essu stuttum formlsorum. Jafnframt ltur hann ess geti a aalpersnan, Jannes eigi mislegt sameiginlegt me Gumundi Hannessyni langafa hans. g mynda mr svo a sama gildi um Mekkn,konu lknisins. Gumund kallar hfundur Jannes. Persnur sgunnar eru meira og minna landsekktar persnur sem heita mist eigin nfnum ea nfn eru brenglu. g geri mr ekki grein fyrir hva rur.

Vsindi og tr

Lknirinn er menntaur og hugsar sem vsindamaur. Hann vill ekki bara ekkja kvillana, hann vill skilja hvernig eir tengjast samflaginu ar sem eir rfast . Lknirinn og kona hans vinna ni saman en au hugsa lkt. Hann vill ekki lta skra brnin. Honum finnst a beinlnis ljtt, v skrninni er tla a hreinsa au af erfasyndinni. a er ljtt a klna svona lguu brn. Hann hugsar eins og g og Helgi Hseasson sveitungi minn. Konu hans Mekkn finnst rtt a fylgja hefinni og skra brnin. Kannski er hn tru, hugsar hann.

Lknisfrin byggir vsindalegri hugsun og hann hefur tami sr a hugsa annig. a arf a vera hgt a sanna ea afsanna.

Fjlbreytt efni

Efni bkarinnar er fjlbreytt. Jannes hefur huga svo mrgu. Auk lknastarfsins ltur hann sig vara umhverfisml og plitk. Svo stendur hann hsbyggingu og kennir lknisfri. Hann hefur huga flki og blandar gei vi hvern sem er. Frsagan um samskipti hans vi utangarsflki Zakkaras og Konkordu er til marks um a. Og kveskapur Konkordu er glsilegur.

Spritismi

Reykjavk essa tma blmstrar spritismi. Hluti af menntari borgarastttinni ltur spritisma sem svar trara vi vsindahyggjunni. eir vildu ann htt sanna tr sna, me v a ggjast inn annan heim. etta eru lkir hugmyndaheimar sem takast . Miilsfundir eru vsindaleg snnun framhaldslfi. Hugsa eir.

Um lei er tekist um stu slands gagnvart Danmrku.

lkir hugmyndaheimar

essari bk er sagt fr vringum milli essara hpa. Fyrir mr er etta kunnuglegt. egar g var barn, fann g bk sem gaman var a glugga . etta var tmariti Dvl. Pabbi hafi meira a segja bundi hana inn. ar var fjalla um Spritisma og a voru meira a segja myndir.

egar fortin lifnar vi

a var gaman a lesa essa bk, a var eins og a vera stdd arna. Mr fannst a merkilegt, v g man ekki betur en a tmabili „upp r 19-hundru“, vri leiinlegasti kaflinn slandssgunni snum tma.

Hljbkin

g mttk bkina sem hljbk. a er rni Blandon sem les. Mr fellur vel lestur hans. En bkin sjlf er til hr heimilinu. Hn er afar falleg. Innbrot kpunnar er blmum skreytt og mr var hugsa til Mekkn, skyldi etta vera hennar handverk? g efast reyndar um a en bkinni er sagt fr v egar hn mitt llum erlinum fjlmennu heimili, dundar vi a mla blm.


ormur Torfason eftir Bergsvein Birgisson

C1B7EC5E-4B4C-4A22-AF35-0329D82A3E0D

Hver var essi ormur Torfason?

a gladdi mig segjanlega, egar g s a a var bi a lesa inn nja bk eftir Bergsvein Birgisson. Bkin er um mann sem er fddur 17. ld, essari myrku ld galdra og dmhrku. Vi vitum svo lti um essa ld. g tala auvita bara fyrir mig .

ormur Torfason var fddur Engey 1636 og d Noregi 1719. Bergsveinn rekur vi hans t fr heimildum, sem eru takamarkaar og prjnar vi eftir v sem honum finnst lklegt t fr stu hans og taranda.

Glst braut

ormur fr til nms Sklholtsskla og tti afbrags nmsmaur. aan fr hann til nms Kaupmannahfn. Eftir a hafa loki nmi ar, hf hann a vinna a v a afrita handrit.

etta var eim tma sem Svar og Danir tkust um hvorir ttu a vera forystuj Norurlndum og augu manna hfu opnast fyrir v a slendingar hfu skrsett mislegt sem sem vitna mtti til a styrkja stu sna. ormur sat sem sagt vi a afrita Flateyjarbk og a yfir dnsku. Efni Flateyjarbkar var plitskt og brennheitt. tmabili var ormur meira a segja kominn me skrifbori sitt inn hll konungs, sem var Fririk 3. S hinn sami sem var fyrstu til a gerast einvaldskonungur yfir okkur. En eitthva fr rskeiis hj ormi. Hann kunni sig ekki fr flatt hirsiunum a haldi er. Hefi ef til vill ekki tt a lesa upp r Bsasgu fyrir hirmeyjarnar. Vi vitum a ekki. En allt einu er honum varpa dyr, n skringa og gert a flytja til Noregs me illskiljanlegt embttisbrf. ar hfst nr kafli sgu hans. ormur festi r sitt Noregi en g tla ekki a rekja sgu frekar hr. stainn langar mig a tala um a sem mr finnst vera best gert essari sgu, en a er lsing taranda og hugmyndaheimi essa tma. Vldin eru Gus gjf og ar me stttaskiptingin. Stttaskipting rist af tt og eignum. Flestar sgur fr fyrri tmum fjalla um flk r efstu lgunum. Ftklingar koma ltt vi sgu nema eir gerist brotlegir vi lg. Sama m segja um konur. En a er hgt a geta sr til. lsingu Bergsteins ormi er honum lst sem sundurgerarmanni klaburi. a er til af honum mynd (sj Wikipediu) ar sem hann er uppstrlaur en karlmenn hfu leyfi til a punta sig meir en n.

A prjna vi

g hef ur sagt a ar sem heimildum sleppir, prjnar hfundur vi, leiir lkur a. etta kemur ekki a sk v hfundur leyfir lesendum a fylgjast me rksemdafrslunni og hefur ar me leyfi til a hafna ea samykkja.

arna hefur Bergsveinn sama htt og bk sinni, Svarta vkingnum.

Bkin kom fyrst t Noregi, a var Vsteinn lason ir hana slensku.

Hljbkin er lesin af rna Blandon. Hann er traustur lesari.

Myndin af hreindrunum er tekin af Arnaldi Sigurssyni austur Breidal.


Eitt satt or og Harar saga Grmkelssonar ea Hlmverjasaga

FCBB093D-1C8C-4289-AF4A-B9AE29670368
Eitt satt or

Ekki veit g hvaa or lsa bk Sveinbjrn Arngrms ssonar best. etta er saga um glp en alls ekki spennusaga. etta er hgfara saga sem fjallar um hjnaerjur. Hn segir fr

pari skilgreindum aldri. au eru bi heimavinnandi. Dag einn biur

konan samblismann sinn um a koma me sr upp Hvalfjr. Hana langar til skoa litla eyju ea hlma til a last betur tilfinningu fyrir nmsefni sem sem hn er a semja. Hann langar ekki, en fer samt. Andrmslofti blnum leiinni upp Hvalfjr er rgandi. au fara saman t hlmann. Konan fer svo ein til baka, vill refsa manninum fyrir a vera flu. egar hn snr aftur til a vitja hans, er hann ekki ar. framhaldi af essu ltur hn hefja leit a honum en segir ekki satt um viskilna eirra hlmanum. Hn skrkvar og skrkvar. Er hrdd um, a ef upp kemst, veri hn stt til saka fyrir a skilja hann einan eftir hlmanum.

Hn fr mikla hjlp fr lgreglunni vi a leita mannsins, srstaklega fr einum eldri manni, sem varpar hana „vina mn“.

Konan br til ara sgu um hvernig maurinn hvarf, sleppir a segja fr ferinni upp Hvalfjr og t hlmann.

etta er sem sagt dlti srstk saga ef maur nlgast hana sem glpasgu, v hn er fyrst og fremst lsing persnu sem festist eigin lygavef og ekki afturkvmt. Hn er eins og staur hestur. g velti v fyrir mr hvort henni tti vnt um mann sinn eur ei. Alla vega ykir henni vnna um sjlfa sig svo hn lgur og eyileggur ar me alla leit.

nnur saga

En bkin tti vi mr til a lesa ara bk ar sem hlminn kemur vi sgu.

Hn er merkileg saga skum margs. ar segir m.a. af mgnuum hjnaerjum og tkum um barnauppeldi. Hjnabandi rtt lafir einum manni sem er vinur beggja. veislu sem haldin er a loknu blti b eirra, lvisvatni, er lst uppkomu sem verur veislunni. Mirin situr stl snum miju stofuglfi og knjm hennar hvlir forlta men, drgripur. Drengurinn Hrur sem er riggja ra og ekki farinn a ganga, skrur um glf. Allt einu rs hann upp hinum megin stofunni, gengur til mur sinnar og hrasar.Vi a fellur meni ga glfi og brotnar. Mirin segir vi drenginn sinn: „Ill var n fyrsta ganga og munu svo margar eftir fara og verst hin sasta“ (tilvitnun eftir minni). Maur hennar tk drenginn og kva vsu. au hjn yrktust gjarnan .

Auvita fr svo sem vsan segir til um. Drengurinn Hrur endai vina samt rningjaflokki snum hlmanum.

Bk kallar bk

Eftir lestur bkar Arngrms velti g v fyrir mr, hvort hann hefi lesi Hararsgu. Hn fjallar vissulega um hjnabandserfileika.

Ekki veit g hvort erfileikar parsins Eitt satt or, vsi til Hararsgu en ekki spillir a lesa bar.

g tla a lta hr staar numi. tti erfitt me a koma mr af sta me a skrifa etta. Jlabkunum rignir inn. Og mig langar a lesa r allar.


Hugleiingar um bkur og bklestur

290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6BAuvita les/hlusta g miki bkur. g hef alltaf gert a og n hef g ekkert anna a gera. Auk ess skrifa g pistla um a sem g les. Ekki til a flokka r gar og vondar, heldur til a greina betur efni eirra og upplifun mna af v a lesa r. Flestar bkur sem g les eru skldsgur. Oftast spennusgur. essu eru fjlmargar undantekningar. Fyrir algjra tilviljun las g t.d. bk Bergsveins Birgissonar, Landslag er aldrei asnalegt. Hn kom bara upp hendurnar mr. g hlt a g hefi lesi allt sem t hefur komi eftir Bergsvein, en svo er ekki. Bkin minnir senn jlegan frleik og bkur Jns Kalmanns. Er um lei fyndin og full af trega.

N, egar lur a jlum fjlgar bkum markai mjg miki, sumir tala um fl. Auvita get g ekki komist yfir allt og g ver a ba eftir v a bkin s lesin inn.

Megni af bkum sem koma t eru spennusgur. Ekki veitir okkur gamla flkinu af a f einhverja spennu lfi. En eintm spenna er reytandi. ess vegna tk g v me kkum egar g s a bi var a lesa inn bk Sigrar Vis Jnsdttur, Vegabrf slenskt. g hafi ur lesi eftir hana, Rkisfang ekkert og vissi a hn kann a skrifa lsilegar bkur um flk sem br vi astur sem eru lkar okkar.

Vegabrf slenskt er einskonar ferasgubrot fr v Sigrur var ung kona, blaamaur og full af ferar. a er engu lkara en hn rambi alltaf inn miju stormsins. a gengur svo miki verldinni. Vi vitum a r frttum en a ltur ru vsu t egar maur er staddur vettvangi.

Lokaor

g finn a essi pistill minn er dlti sundurlaus en svona blasir lfi vi akkrat nna.


Farstt: Kristn Svava Tmasdttir

800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6Bk sem feraflagi

Lklega les g aldrei meira en feralgum. Trlega er stan s, a a tekur lengri tma a ra hugann fyrir svefn egar maur er ekki heima hj sr. Ekki tengdist lestur minn Spni og aan af sur fjljaborginni Torrevieja ar sem g dvaldi.

Bkin sem g las

Farstt er eftir Kristnu Svvu Tmasdttur sagnfring og ljskld.

Hn fjallar um lfi slandi vi lok 19. aldar og upphaf eirrar 20. Reyndar afmarkar hfundur tmann ekki srlega stft. Efni bkarinnar hverfist um hsi Farsttt, sem enn stendur. Hn hefst a segja fr byggingu ess og lkur a segja fr einhvers konar vandragangi vi a finna v tilgang.

rauninni er bkin ekki fyrst og fremst um Farstt, heldur um stu heilbrigismla hr slandi og sr lagi Reykjavk vi lok 19. aldar. etta var tmi farstta, sullaveiki og berkla. En vi ttum fluga en fmenna heilbrigissttt. sem n, virast yfirvld lta a sem hlutverk sitt a halda fast um pyngjuna. a voru komin hr tv erlend sjkrahs, ur en hafin var bygging Landssptala, . e. Landakotssptali og Franski sptalinn.

En slensku lknarnir voru duglegir og a voru konurnar lka, sem su um rekstur essa fyrsta sptala sem slendingar komu ft.

En bkin er ekki fyrst og fremst um sjka og ftka, hn er um flk og samflag. Lknar eru a sjlfsgu stru hlutverki og a eru lknanemar lka. Ekki veit g hvernig hefur rst r essum nemum en eir voru fullir af gska og lku sr meira a segja me lkin.

a er greinilegt a Kristn hefur miklar heimildir til a vinna r. Sagan er bi djp og brei, full af sgum af flki. a er slandi a hn er um flk en ekki endilega um fyrirflk eins og margar sgur fr essum tma.

Lokaor

a var ekki bkinni a kenna en beinu framhald af lestri hennar, a egar g hugi heimfer, var g komin me pest og er n viku seinna loks a losna vi ann fgnu.

Aftur a bkinni

g hafi ekki fyrr loki bkinni a g var kvein a lesa hana aftur. henni eru margar matarholur. g tla lka a skoa etta hs betur.


Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Feb. 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Njustu myndir

 • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
 • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
 • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
 • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E
 • 0F12344F-42A1-49A5-9909-9EEA3BB52B27

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.2.): 3
 • Sl. slarhring: 10
 • Sl. viku: 412
 • Fr upphafi: 179585

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 356
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband