Brf r myllunni minni: Alfonse Dautet

image

Hef veri a lesa bk efti Alphonse Daudet (f. 1840 d. 1897). Hafi aldrei heyrt hann nefndan, rakst hann af tilviljun. Tilviljanir eru merkilegar og g hef teki afstu, a grpa r og lta r stra lfinu. Var a leita a bk eftir Gurnu Gulaugsdttur en kom upp Brfr myllunni minni sem hn les.

etta er 19. aldar saga, full af rmantk. Bkin hefst frsgn af v egar rithfundurinn kaupir gamla myllu Provence, ar sem hann hyggst skrifa, fjarri skarkala heimsins. Taki eftir a jafnvel er kvarta yfir skarkala. Svo koma frsagnirnar hver af annarri. Sgur af flki, drum, lj, vintri, jsgur. Samhengislaust. g var stugt a bast vi samhengi, a r mynduu heild. En af hverju ttu sgur alltaf a tengjast og mynda heild? Lfi gerir a ekki. Samhengi hlutanna, heildarmynd er oftar en ekki tilbningur hugans.

essar frsagnir eru eins og nosturlega unnin mlverk, gti veri eftir Eggert Ptursson. A vibttum fuglasng, grurilm, hughrifum. llu v sem hugurinn skynjar essari dsamlegu nttru Suur Frakklands. Meira a segja flki og fortin vera eins og partur af nttrunni.

etta er unasleg lesning. Helgi Jnsson hefur tt bkina sem kom t slensku 1965. g kann v miur ekki deili anda, en bkin er fallegu og blbrigarku mli.

g tek til baka a sem g sagi upphafi, um a g ekkti ekkert til Daudet. egar g fr a lesa mr til um hann rifjaist upp fyrir mr a g las sgu eftir hann frnsku hj kennara mnum Fririki orvaldssyni M. Sagan heitir Sasta kennlustundin. Miki hefur mr fari aftur v fagra mli.


Hnattving, Jn Ormur og kngabrkaup

EFEC8D0A-8F5B-477B-8DF9-6531921932E2

Samtmi okkar einkennist af vtkum og djpstum breytingum heiminum plitskum, efnahagslegum, lfrilegum og menningarlegum skilningi. Um lei hefur heimsvingin s til ess a a sem ur var fjarlgt er komi nvgi og mtar astur flks og mguleika. N strveldi eflast, sum strkostlega eins og Kna og brtt Indland, en nnur eru a missa mtt sinn til hrifa. Sagan snir a breytingum valdahlutfllum hafa jafnan fylgt srstakar httur og alvarleg tk. Vi lifum v visjrvera tma egar miklu skiptir a skilja hagsmuni, styrk, veikleika og fyrirtlanir rkja og strvelda. Bkin Breyttur heimur varpar ljsi msar raflknar og hnattrnar takalnur okkar tma og snir r sem samhangandi og skiljanlega heild.

Sem sj m er essi klausa innan gsalappa og v ekki mn. g er a lesa/hlusta bk Jns Orms Halldrssonar, Breyttur heimur og tekin r innihaldslsingu vef Hljbkasafnsins slands. etta er merkileg bk, Jn Ormur gerir nkvmlega a sem segir titlinum, hann dregur upp mynd af njum oh breyttum heimi. Valdahlutfllin hafa kannski ekki breyst enn, en efnahagsleg staa er allt nnur. a arf a huga a mrgu. Hvaa hagkerfi, stjrnkerfi, menningarherrar, standa best? Fyrirtkjaheimurinn liggur vert landamri. Lri og lfskjr fara ekki endilega saman. a er eins og tmi og rm hafi skroppi saman, fjarlgir hafa minnka og allt gerist hraar.

Ein af stru breytingunum sem Jn Ormur lsir er dvnandi hrif breska heimsveldisins. N eru hrif eirra frekar menningarleg en heimsvaldaleg. Nstum v upp punt. Og a er einmitt a sem er a gerast , egar heimurinn skemmtir sr vi a horfa konunglegt brkaup. a geri g ekki. ess sta las g vnan skammt Breyttur heimur. etta er lng bk, sem rtt er a taka fngum.

N adraganda sveitarstjrnarkosninga, er hugurinn er stilltur inn hva skiptir mli hr og n. Hversu mikil hrif einstaklingur getur haft me atkvi snu. g fyllist ugg um a flk s leitt plitk, srstaklega egar kemur a v a hinu stra samhengi. Kannski getur eitt lti vel heppna kngabrkaup lfga upp plitska hugsun. Ea svft hana.


Plitsk sjlfshjlparbk fyrir lri: Timothy Snyder. Harstjrn

F19C07A0-2DD9-4DAF-B0E2-E977A2CA6D49

stofum landsmanna rkir linnulaust strsstand, vi blasa hrunin hs og flk fltta. Margir fyllast vonleysi og vibrg er mist au, a menn mist vilja sem minnst af essu vita ea eir skipta um rs. a er bi elilegt og mannlegt a taka bgindum annarra nrri sr og a er raun mannskemmandi a sitja uppi me tilfinninguna um a geta ekkert gert.

a var v krkomi tkifri fyrir mig a rekast bk eftir ekktan frimann, sem talar beint til flks og rleggur v hva hver og einn geti gert til a gera skyldu sna sem borgari. Hann setur hluti samhengi og tekur dmi r sgunni af v egar vibrg einstaklinga hafa skipt skpun um hvernig ml rast.

Bkin er stutt, tekur 2 tma aflestri. Hn skiptist 20 kafla, sem hrista: Nokkur kaflaheiti: Ekki hla fyrirfram: Taki byrg snd heimsins: Skeru ig r: Tri sannleikann: Rannsaki:

g hafi srstaklega gaman af kaflanum ar sem hfundur hvatti menn til a lesa bkur, ekki bara fribkur, heldur lka skldsgur og nefndi meira a segja Karamazbrurna upphaldi mitt.

essi lestur kom sr alveg srstaklega vel gr, var a koma af mtmlafundi vegna standsins Palestnu. g var hrygg. Rttara sagt miur mn. Miur mn t af v a rkisstjrnin hefur ekki enn brugist vi og fordmt voaverkin ea bent a a hvernig srael hundsar lg.

Ra gmundar Jnasson var g og a var nstum eins og hann hefi veri a lesa bk Snyders, kaflann ar sem hann fjallar um hvernig harstjrar vinna markvisst a v a f almenning til a f flk sitt til a lta glpi sna sem normalt stand. a er arna sem rdd okkar skiptir mli. Vi eigum a leita sannleikans. Rannsaka.

etta var stutt bk og ess vegna essi pistill a vera stuttur. etta er sannkllu sjlfshjlpar, bk til a eiga og grpa til. Handbk og upplg gjf til a gefa vinumvinum, ttingjum og barnabrnum.


Fegar fer eftir Hein Br

9A37B6E0-92BE-47FD-A0DC-974505D89B49

Lklega hefi g aldrei rata essa bk nema af v bkaklbburinn minn kva a vinna me freyskt ema. Bkin er skrifu 1940 og kom t slensku 1941 ingu Aalsteins Sigmundssonar. etta er ltil bk, tekur 5 klukkustundir aflestri.

egar g leit yfir hva til var a freyskum bkum Hljbkasafni slands var hn fyrir valinu eftir a g hafi lesi Wikipediu a Hein Br vri einn merkasti rithfundurinn Freyjum fyrri hluta sustu aldar. etta var adragandinn.

Sagan segir fr gmlum hjnum afskekktu byggarlagi. Hj eim br fullvaxa sonur eirra, hann gengur til verka me fur snum. Bskapurinn er allur me gamla laginu og lfsbarttan er hr. upphafi sgunnar er sagt fr v egar fegarnir Ketill og Klfur fara til grindadrps. etta er mgnu lsing. Ketill finnur a kraftar hans til a takast vi erfii eru ekki samir og fyrr. Ekki btir r skk, a me tttkunni steypir hann sr skuld, sem hann er ekki viss um a ra vi. Veiunum fylgir skattur, sem rennur til stra veiunum og leggja til bta. Grindin er g bbt til heimilisins en ekki endilega sluvara til a afla peninga. Hann hefur miklar hyggjur af v hvernig hann geti stai vi essar skuldbindingar. a sem eftir kemur essari sgu, fjallar um str hans vi a standa skilum.

etta er skrtin saga. Hfundur er spar nfn, aeins rfar persnur hafa nafn og einungis karlmenn. Konan er nefnd Ketilskona og ekkert barna eirra hjna sem kemur vi sgu eru nefnt me nafni nema Klfur, au eru nefnd synir dtur og tengdadtur og vilka.

tt lfsbartta gmlu hjnanna s forgrunni sgunnar, fjallar hn ekki sur um breytta tma og tk milli kynsla. Nir bskaparhttir eru a ryja sr til rms Freyjum svo kynslabili verur a gj. Hsakynni gamla flksins, Ketils og Ketilskonu eru saleg enda aki fari a leka. Hbli yngri kynslarinnar skna af hreinlti og lykta af spu. Gamla flki usar um tepruskap og Ketilskonu liggur afskaplega illt or til tengdadtra sinna. Gjin milli kynslanna er ekki dpri en svo a gmlu hjnin iggja hjlp egar reynir. Klfur, yngsti sonurinn og eina barni sem er nefnt me nafni, er greinilega ekki lagi. a er ekki sagt beint t en lesandinn getur sr ess til af textanumessi.essi saga er greinilega full af tknum og lkist um margt jsgu ea dmisgu.

Hfundur sgunnar er fddur 1901 Sklavk Sandey og lklega tekur sagan mi af astum ar. Hann heitir raun Hans JacobJacobsen. Hann fr lhskla Freyjum og seinna til nms Landbnaarskla Danmrkuog vann sar sem runautur Freyjum jafnframt v a vinna a ritstrfum. a er margt sem minnir slenskan veruleika essari bk og sjlfrtt vaknar hj mr spurningin, hvaa slensku skldi hann lkist mest. Tilfinning mn er s a hann lkist meira Gunnari Gunnarssyni en Gumundi Frijnssyni. Hvorugur passar alveg.

g hef risvar komi til Freyja og er heillu af landinu. Vi etta btist a n vetur hef g lesi og endurlesi bkur eftir rj freyska hfunda sem mr finnast frbrir. eir eru Heinesen, Carl Jhan Jensen og Janes Nielsen.

egar g les Hein Br hugsa g til hans sem brautryjanda.


Saga stu: Jm Kalman

F6DC77C8-3625-426D-BB09-D4D60537D32E

Jn Kalman er einn eirra hfunda sem g hef hva mest dlti . fyrstu bkunum hreifst g af trum stl hans, a var eins og a lesa lj. Fir hfundar lsa betur tilfinningum,von, r og ruleysi. Hann notar allan skalann, litrf tilfinninga, n vmni. Bkurnar eru sprottnar rslenskum veruleika og g tk eftir hversu vel honum ltur a lsa venjulegu flki.Flki hans einmitt vonir og rr sem eru ofar hversdagslegu striti, tilgangi lfsins.

g hlakkai til a lesa Sgu stu, n er hn bin enflki r sgunni br enn me mr. tt bkin fjalli um liinn tma, eru ekki fer svipir fortar, heldur sprelllifandi manneskjur. annig upplifi g lesturinn. Eins og stundum ur tengist flki hfundi, sumt eirra hef g hitt ur rum bkum. Bkin er sem sagt a hluta til bygg flki sem var til raunveruleikanum, ekki uppdiktu. g veit hver konan bak vi stu er. Nfnum er breytt, atburum hnika til, en engu a sur get g sem lesandi alltaf tengt. Bkin segir fr mnum samtma, mnu samtarflki.

Hugurinn eytist milli sgunnar sem g er a lesa og sgunnar sem g hef sjlf bi til rfrsgnum og v sem g ekki sjlf til. etta truflar mig. Hvorri sgunni g a tra, eirri sem g hef psla saman ea eirri sem birtist hr? g reyni a minna mig a bkin er skldskapur en fletti samt upp minningargreinum um flki sem g veit a frsgnin byggir .

Bkin er um stu, litlu stlkuna, sem mirin fr fr agnarsmrri, mean fairinn var sjnum. a var fyrir tilviljun a eldri koma heyrir barnsgrt og kemur til bjargar. Bkin fjallar um mur hennar, Helgu sem er lfsgl en gefst upp og fer. Og um furinn hinn svinnandi Sigvalda,gabli, sem skilur ekki hva er a gerast. sta dafnar eins og ffill tni hj fstru sinni anga til hn kemst unglingsr, lendir hn vandrum me a fta sig, hn skammast sn fyrir ftklegt umhverfi sitt og fstru sna. Hn er brgreind,uppreisnargjrn og leitandi. Hn er send afskekkta sveit. a er eins og nr heimur gleypi hana. ar kynnist hn ungum manni sem eftir a hafa mikil hrif lf hennar.Frsagan um sveitardvlina er snilld.

sta eftir a menntast mrgum lndum, einnig hn er lfsyrst.

etta er sterk saga og hn rgheldur mann. g tla ekki a rekja hana frekar hr en vkja a vandkvum mnum vi lesturinn.

Eftir a hafa nloki vi a lesa Min kamp eftir Karl Ove Knausgrd tti ekki a standa mr a lesa opinska frsgn sem byggir lifandi flki. En etta eru lkar frsagnir. Bk Knausgrds er um hann sjlfan, arir eru aukapersnur sem hann lsir utanfr. Sgu stu gerir hfundur flki upp hugsanir, tilfinningar og athafnir. essu tilviki fer hfundur hva eftir anna me flki t fyrir ann velsmisramma sem tkast hj flki, a minnsta kosti mr. g erfitt me a lesa lsingar kynlfi, nema ef vera skyldi frsluefni. Auk ess breyta essar frsagnir oftast litlu um atburars og hva manni finnst um persnur. Og raun eru jafnvel vnduustu stalfslsingar jafn fullkomnar a skapa unakynlfsins og mataruppskriftir eru a lsa bragi . En auvita er etta hluti mannlegrar tilveru og ekki ltill.

Mean g gat enn lesi bkur bkarformi, urfti ekki a hlusta, fletti g hratt gegnum essar lsingar. N sit g uppi me r fullri lengd. Auk ess skammast g mn fyrir a vera svona pempuleg. N hef g sagt a.

Eins og lesendur mnir, sem lesa pistla mna um bkur vita, fjalla eir um samband mitt vi bkurnar sem g les, eir eru ekki ritdmar.

Sambnd er alltaf gagnkvm.

Mr finnst Sgu stu ekki vera loki og b eftir nstu bk


Mori leshringnum: Gurn Gulaugsdttir

8919BB6F-7F2E-4B20-BE03-740F9675434C

Oft hellist yfir mig lngun til a fylgjast betur me og lesa fleiri njar slenskar bkur. En egar maur hneigist til eldri bka, helst eirra sem maur hefur lesi ur verur nmeti t undan. g tala n ekki um egar maur festist lngum bkum. Af og til sting g inn milli bk og bk.

Nlega lauk g vi bk Gurnar Gunnlaugsdttur, Mori leshringnum. g er sjlf tveimur leshringjum.

Blaakonan Alma fr tilbo til a skrifa visgu fjrmla- og vintrakonunnar Kamillu von Adelbert. etta er tilbo sem hn getur illa hafna, v blaamennska blaaheiminum dag getur veri tryggur starfsvettvangur. Alma er hikandi, v henni fellur ekki vi vi,la dansinn en SkrungurinnKamilla von Adelbert er ekki vn v a tilboum hennar s hafna.

Blaakonan Alma stendur vissum tmamtum lfinu. Hn er skilin (maurinn fr fr henni), dturnar ba erlendis og hn er nflutt inn nja b. Hana hefur lengi langa a skrifa um sna eigin ttarsgu og egar hn kemst a v a saga Kamillu tengist hennar eigin sgu verur a henni hvatning til a taka tilboinu og stta sig vi vimlandann eins og hann er. Hn eina nna vinkonu, samband eirra er ni. r tvr kvea a fara kyrrarviku Sklholti. Og viti menn, ar erKamilla von Adelbert lka mtt me bkaklbbinn sinn. N fer mislegt vnt a gerast. Gmul kona, einn tttakandinn kyrrarvkunnar finnst ltin.

egar Alma sem er aulvanur blaamaur er bin a taka upp fleiri, fleiri splur ma vitlum vi Kamillu, vill s sarnefnda a hn hitti vinkonur snar, til a hn fi gleggri mynd af v hva hn stendur fyrir. etta er gamall vinkvennahpur, sem hefur haldi saman san r voru Hsmrasklanum safiri mean hann var og ht.

Lt konunnar Sklholti bar ekki a me elilegum htti og egar blaakonan Alma fer a kryfja mli (reyndar me asto kunningja lggunni) kemst hn a v a rtur glpsins liggja djpt. essi bk minnir mig sgur Camillu Lckberg nema a mr finnst hn enn betri. llum smatrium er mjg vel lst og a koma ljs sgur inni sgunni, sem eru ekki sur spennandi en sjlf glpasagan. Er hgt a blsa lfi kulna starsamband? Verur framt stjpsonar vinkonunnar sem hefur alist upp Frakklandi e.t.v. slandi eftir allt saman?

Mr fannst sem sagt mjg gaman a lesa essa bk en etta er, tt skmm s fr a segja, fyrsta bkin sem g les eftir Gurnu en hn hefur skrifa fjlda bka.

Fyrir nokkru las g bk rmanns Jakobssonar, Brotahfu. ar segir lka fr blaakonu sem tekur a sr a skrifa visgu mest vegna ess a vinnan hennar , blaamennska n,er svo trygg. Eins og vi urfum n gri blaamennskun a halda heimi sem enst t og verur sfellt flknari.

Gar sgur eru spegill samtar.


Bartta mn: Karl Ove Knausgrd

D011D868-DEB7-49DB-9D2F-4A99CE2BB422

N er loki barttu minni vi a lesa sgu Knausgrds, sem hann kallar, Bartta mn, Min Kamp. Hn er 3769 blasur og sasta bkin ein er 47 klukkustundir og 37 mntur hlustun.g tla ekki a reyna a endursegja hana. g hlusta hana sem hljbk norsku. a er Anders Ribu sem les. Hann gerir a listavel. Fyrstu rjr bkurnar las g fyrra. San tk g mr hl en g er vn a ljka bkum sem g byrja .

Bartta mn kom t runum 2009 - 2011 og sl rkilega gegn.Ekki bara Noregi heldur um allan heim.

Knausgrd er fddur Osl 1968 en elst upp TromyaviArendal og san Kristiansand Suur-Noregi. Mir hans var hjkrunarkona og fairinn kennari. Hann einn brur. Karl Ove var ltill sr. Hann var stugt hrddur vi fur sinn en hndur a mur sinni. Hann var metnaarfullur, brroska en stugt ruggur um sjlfan sig. Hann kveur snemma a hann tli a vera rithfundur. Ekkert anna kemur til greina.

raun er fjlskylda Knausgrds skp venjuleg. n strtaka. Um a er essi bk.

Hva er a sem gerir hana a mest seldu bk Noregs? Sjlfsagt eru v margar skringar. Ein er frsagnarmtinn.Fli frsgninni minnir meira lk en straumunga . Hann segir fr hversdagslegum hlutum.

Dmi:egar strkarnir kka t skgi. Hann segir ekki bara fr v sem atviki s svona,heldur innan fr, tilfinningunni rmunum smatrium, me tilheyrandi stunum og hljinu sem myndast egar maur rembist. Hann segir fr morgninum eftir kvldi,egar hann gekk ekki fr eftir kvldmatinn.Eldhsvaskurinnfullur, allt bendu, leirtau, pylsupotturinn me fljtandi fituskn og sprungnum pylsum, braumylsna og leikfnghva innan um anna glfinu. Hann lsir essu nkvmlega og a verur eins og mlverk. Hann segir fr eigin kynlfsvandamlum, og a hann byrjar ekki a fra sr fyrr en hann er 18 ra..

etta er sjlfsvisaga, hann breytir ekki nfnum, hvorki stum n flki. En a getur enginn sagt fr sjlfum sr n ess a segja um lei fr ru flki. Hann ltur etta ekki aftra sr og segir fr foreldrum, furfjlskyldu og murfjlskyldu, vinum og vinkonum.Og seinna fr konum og brnum. etta er eins og raunveruleikatti. Myndavlin er hfinu honum.

En af hverju gerir hann etta?

Tilfinning mn er a einfaldlega s a hann hafi neyst til ess. etta hfst tma egar hann var me ritstol, fr um a skrifa. Hann var binn a gefa t tvr bkur og hafi fengi hrs. N finnst honum hvla sr krafa um a skrifa stra verki lfi snu. Hann minnir langhlauparann sem hefur n gum tma millivegalengdum en rekst snileganvegg.

g held a bkin s til komin af brnni rf Knausgrds tila gera upp lf sitt. stainn fyrir a leggjast bekkinn hj slfringi og tala, skrir hann hugsanir snar. stainn fyrir slfring sem hlustar, geta allir sem vilja lesi.

Mr finnst g sj Karl Ove vaxa, roskast og vera til mean g les. En miki var g stundum orin rvntingarfull, hva tlai a vera r essum unga manni? Allan tmann tti mr samt vnt um hann og vonai hi besta. Hann hefi geta veri sonur minn.

Bkurnar eru ekki tmar. Fyrsta bkin er um sku hans og um daua furins. Hn vakti miklar deilur v hann var svo berorur. Seinna egar hann er a verja sig, segir hann a allt sem skrifar bkinni s elilegt og gerist raunveruleikanum hj venjulegu flki. Enginn hneykslist. a er til alkhlismi llum fjlskyldum, flk er trtt, menn fra sr svo dmi su tekin. a er fyrst egar etta er hengt raunverulegt nafn, sem flk hneykslast.

sustu bkinni segir Knausgrd fr v egar hann situr me vini snum og fylgist me uppistandi nsem verur egar fyrsta bkin er a koma t. a var vesen. Furbrir hans snerist gegn honum. Forlagi ri lgfring, flki Noregi komst uppnm og skiptist tvo flokka. a var ekki um anna tala.Knausgrd er egar hr er komi sgu,orinn fjlskyldumaur, konu og rj brn. Hann br Svj og er a sj um brnin sn og samtlin vi forlagi vera tt.

En allt einu er eins og sagantaki u-beygju. Hann er ekki lengur a segja fr hsverkunum og vini snum sem er heimskn. Sagan verur eins og ritger. fyrstusnst frsgnin um bkmenntir, san tekur hva vi af ru. Hann fer vtt og breytt um veraldarsguna, gerir upp afstu sna til hugmyndasgu, skoar gildismat kristninnar me v a rna forna texta, rekur standi sem leiddi til seinni heimsstyrjaldarinnar, fjallar srstaklega um Hitler, Helfrina og bkmenntir sem henni tengjast.

fyrstu hlt g a g hefi ruglast hljdiskum og teki disk sem tilheyri einhverri annarri sgu. g tk diskinn r spilaranum og gi.Nei, engin mistk.

g tla a um a bil fjrungur sjttu bkar hafi fari ennantrdr (Sasta bkin er eins og fyrr sagi 47 tmar og 37 mntur hlustun).

g jta a mr fannst miki til um ekkingu hans en stundum var erfitt a fylgja honum. g var srstaklega hrifin af krufningu hans textum r Biblunni og rifjaist upp fyrir mr a Knausgrd hefur unni sem rgjafi hj hpnums sem annast njustu inguna Biblunni Noregi.

Svo var frsgnin allt einu komin sinn sta, Knausgrd heldur fram a segja fr daglegu lfi snu me Lindu og brnunum og hann er a ba ess a bk 2 komi t. Hann segir fr veikindum Lindukonu sinnar.Linda sem er lka rithfundur og er andlega veik, jist af gehvarfaski. Ein bk Lindu Bostrm, Velkomin til Amerku ,hefur veri dd slensku.

Veikindin eru llum erfi og mr finnst takanlegt hvernig lf essarar fjlskyldu er undirlagt af veikindunum.

Nokkurn veginn arna endar bkin.

Knausgrd hefur n markmium snum en lf hans er rst.

g finn til lttis a vera bin me essa bk, hafa haldi t. Mr fannst g skuldbundin en er lka akklt.

g veit ekki hvort a er siferilega rtt a gera a sem Knausgrd geri. g eftir a vinna r v.

N fylgist g me lfi hans og flskyldu hans gegnum neti. g er bin a lesa bk Lindu konunnar. Hn er eins knpp forminu eins og essi er lng. Mli me henni.

g tla ekki a missa af v egar hann kemur nst til slands. Og svo vona g a hann htti a reykja. Mr er annt um Knausgrd


Sjlfrennirei

178C01C3-9525-42EF-9EAF-64A56C6E04E4

Af og til hlusta g frttir um hvernig heimurinn verur egar 4. inbyltingin hefur komist a stig a vlmenni annast flest strf sem eru n eru unnin af flki. Auvita eru etta ekki vlmenni eins og vi ekkjum r Star Wars, E-3PO og R2 D2 ea hva eir n htu, heldur kassalaga tlvur og og tilheyrandi vlbnaur. g veit ekki hva g hef oft hlusta frttir um a n s alveg komi a v a blar veri sjlfkeyrandi, sannkallaar sjlfrennireiar. Ekki skist g eftir essari frslu, veit a a er svo margt sem vsindin geta ekki s fyrir. Ekkert er ruggt nema dauinn og g er orin gmul kona.

gr heyri g sagt mn eyru a raun vru tlvur miklu betri a taka flknar kvaranir en menn. r vru fljtari a vinna r miklu gagnamagni, vega a saman og taka hlutlausar kvaranir. etta fannst mr frbrt. Svona yrfti NATO a f sr, hugsai g.

a vri einfalt og lti ml a hlaa inn tlvuna krstnum gildum sem nr allar NATO jirnar eru sammla um (nema kannski Tyrkland).

Hviss, burr og niurstaan sptist t.

Friur

Ea hva haldi i kru vinir mnir?


N getur ekkert bjarga okkur nema sprengjan

EFEC8D0A-8F5B-477B-8DF9-6531921932E2

vikunni sem lei hlustai g mann gera tilraun til bremsa af umru um vibrg vi meintri notkun eiturefna me v a segja a a vri barnalegt a vera mti stri.

mean sprengjurnar falla og heilu borgirnar lta t eins og ruslahaugar rum vi um hvernig best s a flokka rusl. a m. En a er ekki tlast til a vi a rum str. a lta a rum eftir. Og framkvmdina lka. A sprengja. annig hreinkum vi okkur ekki.

Okkur, sem nr ll erum alin upp vi hugmyndafri kristninnar um a sna hinni kinninni a, er ekki treyst til a hafa vit v hva s skynsamlegt.

Engin er samt alveg rlegur. Allra sst n egar strt frekt barn situr forsti eirra sem hafa teki a sr a gta okkar.

gr hlustai g leiklestur Hannesarholti leikriti Svvu Jakobsdttur, Lokafing. a var svo sannarlega rtta andrmslofti. Fjlskyldufairinn hafi komi sr upp fullkomnu rri til a lifa af stri. Hann og kona hans hfu komi sr fyrir neanjararbyrgi, vi leikhsinu fengum a fylgjast me essari merkilegu tilraun, lokafingu. Reyndar lddist a manni s grunur a etta vri ekki bara fing. Heldur dauans alvara. egar lokasetnig leikverksins hljmai fr hrollur um mann. N getur ekkert bjarga okkur nema sprengjan.

ur hafi g hlusta leikriti, skuvinir. v verki reifar Svava httuna sem felst v a framselja frelsi sitt og ryggi hendur annarra.

Ltum ekki agga niur okkur. Tkum byrg eigin gerum.


Langar bkur: Min Kamp og , sgur um djfulskap

058118B6-DFA0-4636-AF97-53C5C4EA194Eg hef ekki mti v a bkur su langar. vert mti. Ef r eru gar er a kostur. g er nna a lesa tvr langar bkur. nnur er Min kamp eftir Karl Ove Knausgrd. g hafi lesi rjr fyrstu bkurnar ur en tk n til vi a lesa r rjr sustu. essar bkur eru samtals 3769 blasur en g les ekki, g hlusta hana norsku. Sasta bkin tekur 47 klukkustundir og 37 mntur lestri og g er stdd henni miri. etta er afar srstk bk, annars vri g ekki a lesa hana en g mun geyma a tala um efni hennar anga til g hef loki henni.

Einu sinni, a var ur en sjnin sveik mig, las g Bibluna fr upphafi til enda. Hn var 1347 blasur fyrir utan Apkrfubkurnar, sem g las lka. g leit etta sem verkefni og tk eitt r til ess. a var lrdmsrkt og gefandi.

Hin bkin : sgur um djfulskap eftir Carl Jhan Jensen er lka lng, 40 klukkustundir og 54 mntur hlustun. g hef lesi hana ur svo g veit a hverju g geng. Satt best a segja finnst mr hn enn betri vi endurlesturinn. etta er ekkert lttmeti. Ekki bara stundum, heldur oft, arf g a staldra vi og lesa aftur. a var v viss uppgtvun, fannst mr, egar g ttai mig v, a hr myndi passa vel a nota Eyrbyggjuaferina. En Eyrbyggja er mn upphalds fornsaga. Hn opnaist fyrst fyrir mr egar g tk eftir v, a raun eru etta ekki ein saga heldur nokkrar sgur sem tengjast.

g skil : sgur um djfulskap betur n, tek mr gan tma og er alveg tilbin til a lesa hana einu sinni enn. a er ess viri. Bkin sem er freysk er dd slensku af Ingunni sdsardttur, a er afrek, v textinn er svo margslunginn bi hva varar or, hugsun og tilfinningu. tt hn s bi grf, grimm og oft takanleg er hn lka ljrn og spaugileg. raun er etta ein bk en hn er gefin t tveimur bindum.

g les Min kamp kvldin og :sgur um djfulskap morgnana ur en g fer frur. etta eru forrttindi konu sem er htt a vinna. Er ekki lfi dsamlegt?

Eini kosturinn vi a lesa svona langar bkur, er a stundum fr maur samviskubit yfir v a fylgjast ekki me. r eru margar bkurnar sem ba.


Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Ma 2018
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • F6DC77C8-3625-426D-BB09-D4D60537D32E
 • 8919BB6F-7F2E-4B20-BE03-740F9675434C
 • D011D868-DEB7-49DB-9D2F-4A99CE2BB422
 • 178C01C3-9525-42EF-9EAF-64A56C6E04E4
 • EFEC8D0A-8F5B-477B-8DF9-6531921932E2

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 0
 • Sl. slarhring: 79
 • Sl. viku: 509
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 443
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband