Talentur fjrmlarherra og eir sem minna mega sn

35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4

Nori les g blin netinu, nest fyrirsagnirnar. egar g rak augun essa klausu staldrai g vi og las tvisvar.

tillgu a breyttri fjrmlatlun fyrir rin 2020 til 2024 er gert r fyrir 4,7 milljara krna minna framlagi til sjkrahsjnustu en fyrri tlun tmabilinu og 7,9 milljrum minna framlagi vegna rorku og mlefna fatlas flks, a v er fram kemur ggnum sem mbl.is hefur undir hndum og greinir fr dag.

Getur etta veri hugsai g? Ekki getur veri a a fjrmlarherrann okkar taki Bibluna svona bkstaflega.

En ar stendur:

v a hverjum sem hefur mun gefi vera og hann mun hafa gng en fr eim sem eigi hefur, mun teki vera, jafnvel a sem hann hefur.

J, etta stendur arna Biblunni, (Matteus 25. 29). En hver sem ekkir til anda eirrar bkar, veit a auvita hefur Kristur ekki tlast til ess a tal hans um talentur vri teki bkstaflega, hann tji sig gjarnan lkingamli.

Og ef maur les lengra verur textinn enn grimmari:

Reki ennan nta jn (ftklinginn) t ystu myrkur. ar verur grtur og gnstran tanna.(Matteus 25.30).


DYR OPNAST: Hermann Stefnsson

72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764

g er orin 77 ra og veit a lfsbkin mn fer a styttast. En fugt vi arar bkur gerist alltaf minna og minna og hreint ekkert spennandi. Stundum velti g v fyrir mr, hvort a s ess viri a fletta yfir nstu blasu.

kemur allt einu upp hendurnar mr essi dsamlega bk. DYR OPNAST og hugur minn ljmar upp. Mr lur eins og g s ung og hrifnm aftur.

etta er ltil bk, 195 blasur, sem inniheldur 38 frsagnir, af lkum toga. a vri einfldun a nota ori smsgur, v arna eru ritgerir, jsaga, dmisgur, vibt vi drafri og fleira og fleira. Ef til vill er arfi a flokka bkur etta ea hitt en mig langai til a skrifa um bkina og segja vinum mnu, eim sem lesa bloggi hvlk gersemi hn er. Mig langai a finna samnefnara fyrir frsagnirnar gengi mr betur a gera grein fyrir eim, v a yri allt of langt mla a fjalla um hverja og eina. Hver myndi endast til a lesa 38 frsagnir?

Til a n sjlf utan um verkefni kva g a gera exelskjal, lista me heiti frsagnar, sguri og loks lrdmi. Lrdmur var a sem mr fannst mikilvgast .

a var gaman a gera ennan lista en hann er brklegur, v hann segir meira um mig heldur um bkina. Og er hann hr me r sgunni.

Niurstaa

Bkin er fyndin og takanleg senn. Hfundur heldur til jarsprengjubelti sem flestir hafa vit a fara ekki inn . g, lesandinn, er allan tmann hrdd vi a springa loft upp me skounum mnum. Og g ttast srsaukann egar og ef mikilvgar skoanir springa. Bkin er senn heimspekileg, plitsk, takanleg og absrd. Hn er nstandi h um samflagsumruna og um lei innlegg hana. Hfundur leikur sr me or og hugmyndir, kemst a niurstu og skiptir svo um hest miri og sundrur til sama lands.

Dyr opnast og dyr lokast. Maurinn er snilegur, hann getur flogi og stundar svefnrannsknir sjlfum sr.

Frsagnirnar eru eins og lfi, fyrirsjanlegar og olandi en samt vill maur lesa r til enda og helst skilja til fulls.

Auk ess hefur essi bk lkningarmtt (sj fyrr texta).

Hefur landlkni veri sagt fr essu?


Bkaspjall

AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Bkaspjall

g er hlfnu me a lesa, .e. hlusta Dyr opnast eftir Hermann Stefnsson, egar mig langar til a f hana hendurnar, tt g geti ekki lengur lesi. Mig langar til a tskra etta fyrir konunni bkasafninu, sem segir mr a hn s alveg nkomin og a s veri a ganga fr henni, g urfi bara a hinkra aeins.

r eru alltaf svo fallegar bkurnar hans Hermanns segi g og mr finnst svo gott a koma vi r og handleika r. En a segir konan og g heyri rddinni a hn hefur lklega misskili mig og flti mr a segja, j, a utan, g veit ekki hva g a segja um hitt.

Svo kom bkin. Nplstu og me lmdum mium. NTT og 14 dagar.

J, hn er vissulega falleg, hnnu af Ragnari Helga lafssyni. Ljsmynd kpu eftir Dag Gunnarsson. En plasti skaar heildarmyndina. g hef lengi veri eirrar skounar a a tti ekki a plasta bkur. ori ekki a segja hva etta minnir mig .

Af hverju ekki a leyfa bkunum a eldast og slitna elilega. J hreinlega eyileggjast ef svo ber undir? Er ekki alltaf veri a tala um a a s allt of miki til af bkum, erfingjarnir eru a kikna undan bkum forelda sinna?

Ng um tliti. g er bin a lesa bkina til hlfs en og tla a skrifa um hana egar henni lkur.

Eitt get g sagt n egar. etta er ekki gindalestur. Hn er full af umdeilanlegum fullyringum og spurningum sem ekki er svara og hugurinn fer flug. etta er ekki bk til a sofna t fr. g er strax farin a hlakka til kvldsins.


Nagb Mahfz: jfur og hundar

CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6

ur en g skrifa um bkina jfur og hundar, langar mig til a tala meira um hfundinn, Nagb Mahfz, en g sagi stuttlega fr honum sasta pistli.

Nagb Mahfz

Hann var fddur Kair 1911 og bj ar til dauadags 2006. Hann nam heimspeki vi hsklann Kar og fkk a prfi loknu vinnu hj hinu opinbera og vann ar til 1971. Hann sinnti ar msum trnaarstrfum. En lengst af vann hann fyrir Menntamlaruneyti. Jafnframt skrifai hann greinar bl og tmarit. a er sagt a eftir hann liggi 34 skldsgur og 350 smsgur auk fjlda greina og ritgera (esseyjur).Hann hefur greinilega veri mjg vinnusamur.

En a var ekki bara etta sem g tlai a koma framfri, a er ekkert venjulegt a rithfundar su vinnusamir. Mig langar til a segja fr hversu miki hann lt til sn taka opinberum vettvangi varandi stjrnml.

unga aldri ahylltist hann rttkar skoanir, seinna bar meira framlagi hans til umru um lri og ritfrelsi.Mr snist a a su mrg httuleg sprengjusvi menningarumru arabskum bkmenntaheimi. Nagb Mahfz geri sig vinslan egar hann studdi snum skrifum samkomulag a,sem kennt er vi Camp David 1978.Seinna tk hann tt barttu fyrir ritfrelsi egar hann gagnrndi dauadm dm Khomeinis Salman Rushdie 1989 og var sjlfur settur daualista harlnumanna Mslima. Eftir a urfti hann a vera undir opinberri vernd og gat ekki fari fera sinna n lfvara. tkst ekki betur til en svo a rist var skldi fyrir utan heimili hans 1994 og hann srist illa hlsi.

egar g skoa etta sem g hef skrifa, velti g fyrir mr hva g veit lti um arabaheiminn og er sjlfsagt ekki ein um a. g man t.d. ekkert eftir essari frtt. Vegna essa leggst g etta grsk.

jfur og hundar

En n tla g a sna mr a bkinni jfur og hundar.S bk er afar lk bk Mafhfz um Blindgtu Kair. Hn fjallar um mann sem er nkominn r fangelsi og a eina sem kemst a huga hans er hefnd. Hann er gagntekinn af hefndarhug, honum finnst hann hafa veri svikinn af konu sinni og af fyrrverandi flgum. Dttir hans ekkir hann ekki lengur. Hann finnur enga sk hj sjlfum sr. Eina manneskjan sem sem styur hann er kona sem elskar hann en hann ltur niur hana. Hugur hans er gagntekinn af hefndarorsta og a er eins og lesandinn s staddur hans hugarheimi. Hann er snjll skytta en ekki tekst betur til en svo, a tvgang vera saklausir menn fyrir skotum hans. etta er mgnu bk og lesandinn veit allan tmann a hn getur ekki enda vel. Hn kom t heimalandinu 1961 og hr kom hn t 1992 ingu lfs Hjrvars. a er Gunnar Stefnsson sem les bkina fyrir mig boi Hljbkasafns slands. Miki er g akklt llum essum mnnum.

Bkin er stutt og a er freistandi a ljka henni einni lotu.

Lokaor

Hvati minn a v a lesa n bkur Mahfz var fer mn til Egyptalands. Mig langai til a last betri innsn inn heim sem ar opnaist mr. N finnst mr a bkur Mahfz su fyrst og fremst sammannlegar en vissulega gerast r heimi sem er mr framandi.


Blindgata Kair

BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Blindgata Kar

Eftir feralag mitt til Egyptalands fannst mr g hafa frst miki um Egyptaland til forna en lti um Egyptaland ntmans ef undan er skilin s verld sem bin er til handa feramnnum.

g hef reynt a bta vi mig frleik me v a lesa.

Fyrir valinu var Nagb Mahfz, egypskur rithfundur, fddur 1911 og d 2006.

N er g bin a lesa eftir hann tvr bkur, hvora eftir annarri, forvitnin rak mig fram. g tla hr a segja fr bk sem heitir slenskri ingu Blindgata Kar.

Sagan kom t Kar 1947 en ekki fyrr en 1966 enskri tungu. Mahfuz fkk Nbelsverlaunin 1988 og ri eftir kom bkin t hr ingu Sigurar A. Magnssonar. Blessu s minning hans. Sgusvii er gata, ngstrti Kair. Hn gerist undir lok seinni heimstyrjaldar. Bretar eru enn vi vld og tilfinningar Egypta gagnvart strinu eru blendnar. eir eru sinni sjlfstisbarttu og lta stri sem nokkurs konar bbt v a skapar eim atvinnu. bkinni er ungur maur, sem hefur ver Bretavinnu, ltinn segja vi vin sinn,g hlt a hann myndi endast lengur essi Hitler. En satt best a segja minnti lsing hfundar vibrgum Egypta dlti vihorfin til strsins hr snum tma. Vi fengum j kalda stri og framlengda hersetu og glddumst.

Sagan segir fr nokkrum bum ngstrtisins, samskiptum eirra og hvernig hagsmunir eirra og rlg flttast saman. Persnurnar sem vi sgu koma eru af lkum toga og ngstrti er raun eins og smkku mynd af samflaginu.

tt myndin sem hfundur dregur upp af persnum virist kt, fer ekki hj v a g tryi v a hn vri snn, svona hafi etta veri. Mr fannst a g hefi ekkt svona flk.

etta virist samt vera annar heimur, honum er strt af rum gildum og allt svigrm fyrir breytingar virist minna en a sem vi ekkjum.

Ea er hann kannski lkari okkar heimi en maur vill kannast vi. Ef g ber hann saman vi heiminn sem er lst Sleyjarsgu Elasar Mar var heldur ekki miki plss ea tkifri fyrir ftkt flk a ra rlgum snu og framt.

etta er sem sagt plitsk bk, a er greinilegt a hfundur vill hafa hrif samflagrunina me v a greina vandann og benda hann. tt lsing hfundar s grglettin, skynjar lesandinn mikla alvru. etta er bk um hrsni, misskiptingu, spillingu, rvntingu og vonleysi. Hn er spennandi og hugguleg. a sem gerir hana enn hrifameiri er a innst inni grunar mann a sannleikurinn, sem opnast fyrir manni bkinni, s nr en maur heldur. Og a hann s ekki bara bundinn vi Egyptaland ri 1945. Ef til vill leynist hann var, bara ef maur orir a horfa og horfast augu vi a sem blasir vi.

Myndin snir hluta af dk sem g keypti Egyptalandi.


Flk fltta

B2EB30E2-1278-463F-9D59-7F46F8558AF1

fer minni til Egyptalands n vor, skouum vi grynni af gmlum byggingum,, misfornum . Sumar voru rstir einar. Leisgumaurinn var reytandi a ausa okkur frleik. Einn daginn skouum vi sama daginn mosku , kirkju og sum snaggu tilsndar.

g, trlaus manneskjan, geri mitt besta til a vera andaktug, svo g gti skynja helgidm hverrar byggingar fyrir sig. a var essari fer sem hn, leisgumaurinn, sndi okkur kort af leiinni sem Mara og Jsep fru me litla Jessbarni fltta snum undan hermnnum Herdesar, sem hafi fyrirskipa mor llum ungum sveinbrnum Betlehem og ngrenni.

Koptakirkjan sem vi heimsttum var undurfgur og leisgumaurinn frddi okkur um a hn vri ein af fjlda kirkna sem reistar hefu veri hinni helgu sl Maru og Jseps me Jssbarni. Hn sndi okkur holu glfi kirkjunnar ar sem vaggan hefi veri falin. Hn sagi jafnframt a hin heilaga fjlskylda hefi dvali rj r Egyptaland og margar sgur vru til um a feralag og um flk sem astoai au flttanum.

Mr fannst sagan merkileg og kannaist ekki vi a a hefi stai neitt um essa dvl minni Biblu ea biblusgum. ar var einungis sagt fr v a au hefu fli til Egyptalands.

arna essari fallegu kirkju var mr hugsa til allra fjlskyldnanna sem dag hrekjast fr heimilum snum vegna Herdesa dagsins dag. skaplega hefur heimurinn lti breyst.

Eftirmli

Heimkomin egar g fr a vinna r hrifum ferarinnar, rakst g etta lj eftir Snorra Hjartarson:

g heyri au nlgast

g heyri au nlgast
hminu bei
veginum rykgrum veginum

Hann gengur me hestinum
hndin kreppt
um tauminn grin vi taumin

Hn hlir a barninu
horfir fl
fram nttina stjarnlausa nttina.

Og g sagi; i eru
enn sem fyrr
veginum flttamannsveginum

en hvar er n friland
hvar fi i leynzt
me von ykkar von okkar allra ?

au horfu mig gul
og hurfu mr sn
inn nttina myrkri og nttina

Myndin er af veggklningu koptisku kirkjunni Kar.


Suddi

C90B8938-13CB-4544-9E9E-38022362F9AD

Hvort sem i tri v ea ekki, finnst mr gaman a vera ti sudda. Fr a hugsa um etta dag, egar g var a hjla mr til skemmtunar og heilsubtar. a var suddi, ef ekki suddarigning. a var angan lofti og fuglarnir sungu. Jrin angar aldrei meir ea betur en votviri, a skil g. En hvers vegna syngja fuglarnir mest ?k

g hef veri a velta essu fyrir mr san g var barn. a er langur tmi. , vorin, kom oft minn hlut a gta nna um sauburinn, en var f ekki lti bera hsum eins og n tkast. rnar gengu frjlsar haganum. ar var miki birkikjarr og rnar sttu ngresi buskunum. ar var lka kjrlendi fugla. Fyrir austan var kjarri kalla buskar.

dag var lofti trt, fullt af af angan og sng. J og fullt sudda.

Veit einhver af hverju fuglarnir syngja og mest egar vott er ?

Myndina tk pistlahfundur.

Eftur hugsun

a hefi urft a mla brrnar, appelsnuguli liturinn er farinn a dofna. En essar brr eru einstaklega fallegar.


Egyptinn: Mika Waltari

9C17E1FB-214A-42FC-8A51-26DFBEFFB922

Hvenr lkur feralagi?

N eru linir 17 dagar san g kom heim fr Egyptalandi og g er a nokkru leyti ar enn. huganum.

g hef veri a lesa Egyptann eftir Mika Waltari (1908 -1979). g byrjai bkinni ur en g fr, og lauk vi egar g kom heim. g hef einnig legi Wikipedu og lesi mr til, til a geta svara spurningum sem kviknuu vi lesturinn.

etta er um margt merkileg bk, sguleg skldsaga, kom t 1945 Finnlandi. Hr kom hn t 1952 ingu Bjrns O. Bjrnssonar. Sagan segir a hfundur hafi skrifa hana remur mnuum skugga strsins. Hn stenst vel tmans tnn, .e. hn er vel lsileg fyrir ntmaflk. Hn segir fr flki, atburum og strstkum tmum nja rkisins (1330 fyrir Krist) Egyptalandi og nrliggjandi rkjum. Sagan er lg munn lknisins og lrdmsmannsins Snhe. En s maur mun hafa veri til raunveruleikanum, v a hafa varveist eftir hann textar og textabrot. Vegna starfa sns sem lknir tengdist Snhe flki stu stum, .e. fjlskyldu faras og embttismnnum rkisins.Vi sgu koma m.a. farainn Akhenaten (1351 til 1334 f. Kr.) sem frgur er fyrir a hafa fyrstur einvalda reynt a koma eingyistr rki snu. S gu var gu friar og jfnuar.

Waltari ltur sgumann sinn Snhe vera frleiksyrstan og koma va vi. Kynnast hum sem lgum. Sagan er v senn saga essa merkilega rkis og saga alunnar sem bj ar.

Hn er bi spennandi og frandi. En etta er ekki neinn skemmtilestur, v hn er full af frsgum um ofbeldi, misyrmingum og kgun. g er ekki a bera brigur a svo hafi veri raunveruleikanum, miklu frekar undirstrika a, af v g tri,a svo hafi veri, finnst mr frsagan f aukinn kraft.

A tapa tr mannkyni

Waltari teflir saman frsgum af hugsjnamanninum og sibtarmanninum Akhenaten sem vill setja af hina gmlu gui og hikar ekki vi a beita til ess valdi og strsmanninum Hremheb sem telur str bi g og nausynleg.

a hvarflai a mr a hann vri me Staln og Hitler huga, bir komu a v a mta rlg heimalands hans, Finnlands. Og ef s tilgta er rtt, a aalpersnur Waltari eigi sr fyrirmyndir, er ekki lklegt a vinur og fyrrverandi rll Snhe, hinn ragi Kaptah, s Churchill. etta voru getgtur.

a er mikil blsni essari bk enda hafi hfundur ekki fari varhluta af strsstandi landi snu. Mr snist boskapur bkarinnar vera, a manninum s ekki trandi fyrir sjlfum sr ea fyrir jrinni sem nrir hann. Og a honum s skapa a lra ekki af reynslunni og geri v vinlega smu mistkin.

Getum vi eitthva lrt?

Mean g hlustai essa sgu, sem er listavel lesin af Siguri Sklasyni, var mr ekki bara rtt yfir grimmd fortarinnar. Nei, mr var miklu frekar rtt vegna ess sem er a gerast okkar eigin samt fyrir augunum okkur. Vegna stranna sem geisa og jrinni sem vi hfum gengi of nrri.

Hva eftir anna hugsai g, getum vi eitthva lrt? En g er svo lnsm a g tri a ga manninum og g geri r fyrir a a mtti skrifa bkur um framfarir og allt a ga sem hefur gerst heiminum. Vi urfum a hafa augun opin fyrir v ga ekki sur en v sem rskeiis fer. En lklega eru bkur um vonsku betri sluvara en bkur um gsku og krleika.

A lokum tla g a reyna a svara spurningunni sem g lagi upp me, hvenr lkur feralagi. Svari mitt er. Gott feralag er eins og snjbolti hfilega blautum snj. a heldur fram a hlaa utan sig og stkka.

Myndin er af pistlahfundi Egyptalandi. Ljsmyndari: Erling lafsson


Egyptaland og hugleiing um feralg

C46F0FF8-206F-437F-9159-AE8C02BACE7C

a er langt san g hef skrifa nokku, g hef veri a ferast. etta skipti dugi ekkert minna en Egyptaland.

g hef lengi tt ann draum a ferast til Egyptalands og loksins lt g hann rtast.

Egyptaland er strt land me langa og mikla sgu. ellefu daga fer fr maur aeins sm nasasjn af af v sem var og v sem er nna. tt maur hafi sig alla vi.

g nlgaist verkefni eins og samviskusamur nemandi, reyndi a muna allt og skilja. En eftir v sem lei ferina, voru rstir, hof, konungagrafir og pramdar farin a blandast saman hfinu mr og mr lei eins og g myndi falla prfi um keisarattir Egyptalands hins forna. Vi vorum sem sagt me afar fran og andrkan leisgumann.

Til hvers?

Feralg eru erfii og g hef oft velt v fyrir mr hvers vegna menn leggi sig a ferast. g held a baki liggi a sama og fr mann til a lesa bkur. Tilgangurinn er a stkka heiminn og a nlgast sitt innra sjlf. Ykkur finnst etta ef til vill hfleygt en svona hugsa g.

N gti einhver spurt, af hverju vera a ferast, ef a er hgt a lesa bkur stainn? g kann ekki a svara v en eitt tilokar ekki anna. ur en g fr feralagi hf g lestur bkinni Egyptinn eftir finnska hfundinn Mika Valtari. Hn er lng, tekur 20 stundir upplestri. Mr tkst ekki a hlaa henni inn sem hljbk. g tk Sturlungu me mr stainn en hana tti g sem hljbk. egar g hvldi mig milli fera, slakai g vi a lesa um tk hfingja Dlunum. Og hvlkur lttir. Allt einu er Sturlunga orin eins og lttlestrarbk. Nsta stra feralag mitt verur Dali vestur, g tla a kynna mr allar litlu sgurnar sem leynast milli stru atburanna Sturlungu og g hlakka til. Engir leiinlegir flugvellir sem fara arf um. Miki skaplega eru flugvellir leiinlegt fyrir-bri. urfa eir a vera svona?

Lokaor

hersla Egypta feramlum er greinilega sguna en ekki kynna landi sjlft og lf flksins sem br ar nna. Sagan og sgulegar minjar er eirra adrttarafl eins og nttran er okkar.

En a vakna margar spurningar svona feralagi og mnar svruu spurningar sna frekar a nt en t.

Eftirankar

g mtti til me a lta etta fylgja me:

Eg er kominn upp a

allra akka verast

a sitja kyrr sama sta,

og samt a vera' a ferast.

Myndin er af sefinu Nl.


Arisman

E6180736-CF9A-4844-965B-8D84FDC912A0

Bk Tapio Koivukari, Arisman, kom t 2012 og g var fyrst a lesa hana nna. a var bkin um Galdra-Mngu sem kallai hana. g hef reyndar lengi veri forvitin um essa sgu: Hvernig gat a gerst a slendingar rust gegn skipbrotsmnnum og drpu ? etta var svo lkt llu sem ru sem heyrst hafi. Ningsverk.

etta hefur Tapio Koivukari lka fundist lka og ess vegna kafar hann ofan bakgrunn essa mls.

Atburirnir ttu sr sta 1615. a voru vestfirskir bndur sem unnu eim undir stjrn hfingja sns, Ara Magnssonar gri.

Ekki ein og ekki tvr, heldur margar hliar

Hfundurinn leitast vi a skoa mli fr msum hlium. Spnverjarnir hfu veri hr vi hvalveiar gri tr og tt viskipti vi slendinga. Samskiptin fara mist fram latnu ea v sem sgunni er kalla verslunarml, margt er ljst.

etta er sguleg skldsaga.

Tapio Koivukari setur hana svi og tekst draga upp mynd af persnum sem eru ngu lifandi til a maur trir v a r hafi veri til og a etta hafi allt veri nkvmlega svona. Sgusviin eru mrg. Lf bndaflks, ar sem unga stlkan Kristrn er forgrunni. Lfi smb Baskalandi ar sem lfi byggist sjmennsku. Lesandinn er fylgist me uppvexti drengsins Martin de Villafranca, tilviljun rur v, a hann velur sjmennskuna, sama gildir um drenginn sem verur astoarbeykir, Gartzia de Aranburu. Maur vonar svo innilega a eir bjargist.

Lesandinn er rkilega kynntur fyrir veiunum og lfinu um bor. Og loks erum vi kynnt fyrir hfingjanum Ara og fjlskyldu hans.

Galdurinn

Galdur skldskapar er a maur trir sgu hfundar, fr samkennd me persnunum, jafnvel skrkunum. Mr finnst merkilegt a tlendur maur, geti sett sig svo vel inn veruleika fortarinnar hr okkar afskekkta landi. Um lei slr a mig a reigar allra landa eiga margt sameiginlegt. Reyndar m fra ann sannleik einnig upp valdstttina og streignaflk.

a er miki afrek a setja sig inn og endurskapa essa verld, sem er svo lk okkar. Vi sem erum vn a lta okkur svo srstk og einstk. Kaflinn um hvalveiar var skemmtilega tarlegur og allt einu vissi g fjlmargt sem g hafi ekki hugmynd um fyrir. Lsingarnar lfinu Baskalandi var til ess a samkennd lesandans me sjmnnunum var enn sterkari. Flestir slendingar sem g ekki, geta auveldlega tengt sig vi sjmenn og sjmennsku og margir slendingar mnum aldri haf misst stvini hafi.

Afrin a Spnverjunum er v skiljanleg og glpsamleg. Eftir a hafa lesi Arisman snist mr einfaldast a lkja afrinni a Spnverjunum vi str. a er kynnt friarbl. a er bi til andrmsloft tta og tortryggni. Flki er talin tr um a arna su httulegir vinir fer.

Bkur eru ekki einnota

a er hef fyrir v a a er fyrst og fremst fjalla um bkur um lei og r koma t og mig grunar a r su einkum lesnar . En bkur eru ekki einnota. Bk er n hvert skipti sem hn er lesin, hn endurskapast hug og hjarta lesanda sns. etta skrifa g af v a eru 7 r san bkin kom t og mig langar til a mla me henni vi sem eru svo heppnir a eiga eftir a lesa hana.


Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband