Spnskur krimmi: snilegi verndarinn

DF9467B0-1C58-41F8-A8D4-986825489FD9

Eftir a hafa lesi rjr bkur um ofbeldi r, langai mig a lesa eitthva lttara og valdi ntkomna glpasgu eftir spnskan hfund. Mr finnst augnablikinum a allt sem g les eftir spnskumlandi hfunda gott, en g get v miur ekki lesi spnsku.

Bkin er eftir Dlores Redonde (f. 1969) og gerist Norur Spni hrai sem kennt er vi Baztn-na Baskalandi. kynningu, kom fram a bkin er fyrsta bk af rem.

Aalpersna sgunnar duglegi lgregluvarstjrinn Amaia Salazar, arf a rannsaka mor fyrrum heimab snum. Unglingsstlka hefur fundist ltin. Mli eftir a vinda upp sig, egar kemur ljs a fleiri stlkur finnast ltnar og a ummerkin eru ll au smu.

Amaia dvelur hj frnku sinni mean hn vinnur a rannskn mlanna og a kemur ljs a var ekki a stulausu sem Amaia yfirgaf heimab sinn kornung og sneri um lei baki vi fjlskyldu sinni og fyrirtki, gamalgrnu bakari. egar samskipti hefjast a nju, rifjast upp erfiar minningar og tmabilili mtti ekki milli sj hvort vri mikilvgari ttur sgunnar, a komast til botns slarlfi lgregluvarstjrans ea a finna moringann.

etta virtist sem sagt alls ekki vera bk fyrir mig, v g hef lst v yfir a g oli ekki ramor og aan af sur bkur me yfirskilvitlegu vafi. En a var samt eitthva vi essa bk sem hreif mig,hn er nefnilega vel skrifu.

Bk sem flytur mann r sta tma og rmi og ltur manni finnast eins og maur myndi ekkja persnurnar gtu, ef maur mtti eim, er vel skrifu. g s astur ljslifandi fyrir mr og fannst g vera stdd arna essu litla sveitaorpi a leggja tarrotspil me Amaju, frnku hennar og systur. g fkk brennandi huga kkunni chanchigorri, sem komi var fyrir vettvangi glps og eyddi hlfum degi vi a reyna a finna uppskrift netinu. En uppskriftirnar stnguust allar og g gafst upp.

kynningu bkinni er hn kllu svrt glpasaga. a er mevitaur tilgangur hfundar a kynna sagnaarf aluflks Baskalandi. a er sem sagt engin tilviljun a astoarmaur lgreglukonunnar er me hsklaprf bi mannfri og fornleifafri. etta eru gagnleg fri landi ar sem kennd dulmgnu nttrufl eru enn sveimi. mijum lestri kva g a gleyma v hva mr finnst um ramorsbkur og yfirskilvitlegar bkur og fr stainn a hugsa um Jordskott, snska sjnvarpsseru sem mr fannst alveg frbr.

a var gaman a lesa essa bk og g b spennt eftir hinum tveimur sem eftir koma. g veit a a er bi a gefa r t.

andi bkarinnar er Sigrn strur Eirksdttir.

g hlustai bkina sem hljbk. Hn er lesin af Helgu Elnborgu Jnsdttur sem er frbr lesari og augljslega g a skila fr sr nfnum flki og stum me me spnskum framburi. Mr fannst a setja punktinn yfir i-i.

Myndin er af hfundi. Hn er fengin a lni netinu.


Medan han lever ( Mean hann lifir):Elaine Eksvrd

00D76611-70EC-436F-BB72-43756F7FD57C

Elaine Eksvrd er n orin ekkt persna snskum fjlmilum. Hn skrifar blogg, rekur rgjafarstofu sem heitir Snacka Snyggt, er eftirsttur fyrirlesari og hefur veri rgjafi virtra fyrirtkja og opinberra stofnana. Einu sinni var hn a ekki, hn var bara lti barn.

Mir hennar var brasilskur innflytjandi en fairinn skp venjulegur Svi. Ea virtist vera a. egar foreldrarnir skildu, var gerur skp venjulegur skilnaarsamningur, hn var fram hj mur sinni, pabbinn var helgarpabbi.Elaine elskai pabba sinn t af lfinu, henni fannst hann skemmtilegur og gur. Hann gldi vi hana og kvldin horfu au saman vde. Auk ess leyfi hann allt sem mamman bannai.

Elaine var lka elilegt barn a v leyti, a hn hlt a lfi sem pabbi hennar bau henni upp , vri elilegt lf. Hn ekkti ekkert anna. Smm saman fr hana a gruna a sumt vri ekki lagi. Skilningur hennar v sem var a gerast og uppgjri vi furinn kom lngu seinna.

bkinni (g las bkina snsku) skiptist hn a segja fr rttarhldum og eigin lfi, srstaklega bernskunni. etta er hrifamikil frsgn og a er vissan htt merkilegt a sj hvernig essi tff kona verur ltil egar kemur a uppgjrinu vi skmmina, svikunum. Eru til alvarlegri svik heldur en a svkja barn sem maur a verja fyrir llu illu?

egar Elaine var 33 ra gmul kri hn fur sinn fyrir kynferislega reitni. Hann hafi sent henni klmmyndband. Hn hafi reyndar ur reynt a kra hann en var vsa fr vegna skorts snnunarggnum. N hafi hn snnunargagn. Mir hennar hafi lka snum tma reynt a f breytingar umgengnisrtti og leita til barnaverndaryfirvalda en var ekki tra.

Glurnar sem pabbinn geri vi dttur sna veru engar venjulegar glur og myndbndin sem au horfu voru grft porr.

Mr fannst erfitt a lesa essa bk, a er notalegt a f nkvmar lsingar v hvernig barni bregst vi misnotkun, heldur lengstu lg a svona eigi etta a vera. 14 ra sagi hn skili vi fur sinn og innsn hennar kemur smmsaman. Lengi hlt hn vonina a hann myndi irast og bija hana fyrirgefningar, sem aldrei var.

Frsaga Elaine af unglingsrum snum egar hn var senn a takast vi a roskast og vi skmmina virkai ruglingslega mig enda miki gangi. En rtt fyrir allt rugli kveur hn a lra eitthva nytsamlegt og velur sr fagi retorik (mlskulist). a hafi aldrei neinn tra henni og hana langai a n valdi mlinu til a geta sannfrt flk.

kaflanum um skuna minnti unglingurinn Elaine mig stundum krensku stlkuna Yaonmi sem g skrifai um sasta bloggi. r leita bar til trarhreyfinga en einungis tmabundi. bum tilvikum vilja r tj sig um reynslu sna.

Elaine segir fr reynslu sinni til a tskra fyrir flki hve misnotkun er lmsk og hversu vandamli er alvarlegt. Til a gera etta enn augljsara btir hn statistikk vi frsgn sna, tlfri sem, ef g skil rtt, byggist tluum tlum a hluta. essari vibt vi frsgnina fannst mr ofauki.

a var tilviljun a g valdi essa bk, g vissi ekki um hva hn var. Forsa var svo falleg en hn er af ltilli stlku sem horfir kotroskin heiminn. Mean g las, s g litlu stlkuna fyrir mr. Opinn svipur barnsins gerir frsguna enn hrifameiri.

g las bkina andrmslofti umru um valdbeitingu og alls kyns kynferislega reitni sem konur hafa urft a ola. hrifin eru sterk en g finn a g fyllist bjartsni. essi umra eftir a breyta miklu. g er nefnilega viss um a eir sem reita og beita valdi, vita alveg hva eir eru a gera. ess vegna geta eir htt, breytt hegun sinni. eir hafa komist upp me a. stan er hfinu eim en ekki klofinu eins og oft er lti veri vaka. En stan er lka samflagi sem ltur eim last.

Bkin um litlu stlkuna sem seinna vann dmsmal gegn fur snum er vel skrifu enda ekki fyrst bk hfundar.


Me lfi a vei: Yeonmi Park


64A890FF-6F3F-47FB-9F9A-3BBF9C19C861Me lfi a vei er efir Yeonmi Park (f. 1993) fr Norur-Kreu. Hn flr heimaland sitt rettn ra samt mur sinni. Eldri systir var farin undan eim. r eru a flja hungur og vonleysi. Eins og hn lsir upplifun sinni eru r tilneyddar. Fr heimaborg sinni, Hyesan, sj r ljsin Kna og r hafa heyrt a kjr flksins su betri ar og auvelt a f vinnu.
Kgunin Norur-Kreu er svo algjr a Yeonmi gerir sr ekki einu sinni grein fyrir v a hn er kgu. Hn ekkir ekkert anna, annig virkar heilavottur best. En fer eirra mgna er eins og fara r skunni eldinn. r f reyndar ng a bora en frelsi sem eim hafi veri lofa af eim sem hjlpuu eim vi flttann, er n kgun. r hafa veri seldar mansali. r hfu vona og tra a r myndu finna eldri systurina sem fr fyrst en a eftir a dragast langinn. Leitin a henni eftir a vera eins og stef gegnum alla frsgnina.
Kaflinn sem fjallar um Knadvlina er senn takanlegur og hrottalegur. Kna kynntust r ekki frelsinu heldur spillingu. Mannlf ar sem spilling rfst er ljtt, manneskjulegt og grimmt. A lokum tekst Yeonmi og mur hennar a flja til Suur-Kreu gegnum Monglu me hjlp fr kristnum sfnui.
Suur-Kreu hefst enn nr kafli lfi essarar kornungu stlku. Hn er 16 ra og fram a essu hefur lf hennar einungis gengi t a lifa af. Hn kann ekki lfi nja landinu ar sem allt nnur lgml rkja en hn er vn. Hn arf lka a finna sjlfa sig og hver hn er egar lfi snst ekki lengur um a lifa af, heldur a taka eigin kvaranir byggar eigin sannfringu. a er liti niur flttamenn a noran Suur-Kreu og Yeonmi sem er hert barttu fyrir lfi snu Norur- Kreu og seinna barttu vi melludlga og mafsa Kna, heldur fram a berjast fyrir lfi snu. Um lei sr maur af frsgninni glitta unglinginn, barni Yeonmi. Hn er bara 16 ra.
Sklaganga hennar fr Norur-Kreu er molum og hn hefur mikla r eftir a mennta sig og skilja. raun er eins og hn vilji gleypa ennan nja heim. Ea er a heimurinn sem gleypir hana? Sasti hluti bkarinnar fjallar um hvernig essi unga stlka finnur lei, byggir sig upp og slr gegn. a er eiginlega s kafli sem mr fannst hva erfiast lta ganga alveg upp.


Mr finnst bkin mjg frandi. tt g hafi lesi frttir og greinar um allan ennan heimssma, kgun Norur-Kreu, mansal og spillingu heimsvsu, er ru vsi a hlusta rdd ungrar stlku sem hefur reynt a eigin kroppi. Og enn sterkari verur upplifunin af v hn var bara barn. raun er Yeonmi svo ung a g finn a innst inni hef g hyggjur af henni nstum eins og hn vri i fjlskyldunni. a er svo mikil fart essari stelpu og a leynast svo margar httur hinum frjlsa heimi.
raun er bkin trlegt afrek mia vi bakgrunn hfundar. g hef lesi umru ar sem veri er a gera hana tortryggilega og lti a v liggja a hn s handbendi eirra sem vilji Norur-Kreu og ea Kna illt og a hafa veri tnd til dmi um villur frsgn hennar.En a gefur auga lei a essi stlka hlt ekki dagbk svo kvein nkvmni frsgninni er elileg.


Helsti kostur bkarinnar a mnu mati, er a bkin fjallar um svo margt a a er bi erfitt a henda reiur fkus og heildarsn. etta er allt senn, saga einstaklings, saga fjlskyldu og greining stjrnmlastands. Vi etta btist hasarkennd spennusaga um lfi Kna og vintralegur fltti mgnanna til Monglu. roskasaga Yeonmi Suur-Kreu hlfruglingsleg, lklega vantar hfundinn fjarlg. a sem mr fannst sna best hvar essi unga stlka er n stdd, er hvernig hn notar ori frelsi sem eitthva eitt og endanlegt stand. a vantar bara a hn skrifi a me strum staf, Frelsi.
tt bkin s ekki beinlnis skemmtilesning, gat g ekki a v gert, a einu sinni skellti g upp r vi lesturinn. a var egar hn var a tskra hversu Norur-Kreuflk auvelt me a skilja heilaga renningu. Hugsau r bara Kim Il Sung, Kim Jong-il og Jong-un Kim,(vonandi er etta rtt)sem renninguna, sagi konan, sem var a leibeina henni. gengur allt upp!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Valdbeiting: Heimfr Yaa Gyasi

DE1086A1-E5BE-4765-A4EC-7A20203E339AFyrir tilviljun las g rjr sgur r eftir ungar konur. Allar fjlluu r um valdbeitingu, me lkum htti. Ea var a tilviljun a g las essar bkur n? Lklega ekki. a er svo miki ofbeldi henni verld og n eru konur farnar tj sig auknum mli um a sem a eim snr. Heill skari kvenna hefur n stigi fram og mtmlt kynferislegri reitni enn arar hafa skrifa bkur. g las essar rjr bkur hverja eftir annarri, Heimfr (Yaa Gymasi f. 1989), Me lfi a vei (Yeonmi Parky f. 1993) og Medan han lever (Elaine Eksvrd f. 1981). g tla a skrifa um r hverja fyrir sig, v anna vri of str biti, jafnvel fyrir hugasama bkmenntaelskandi lesendur mna.

Heimfr eftir Yaa Gyasi.

etta er sguleg skldsaga. Hn hefst Ghana 18. ld og fylgir eftir afkomendum tveggja systra sj ttlii. r hafna lkri stu, nnur er seld til Amerku, hin giftist breskum rlakaupmanni. Sgunni vindur fram mann fram af manni beggja vegna Atlantshafsins, Ghana og Bandarkjunum. fyrstu fannst mr erfitt a fylgja ri og tta mig skyldleika flks, en svo rifjaist upp reynsla mn af af ttartlum okkar eigin fornu bkmenntum, eftir a gekk allt betur.
a var lttara fyrir mig a fylgja rinum og samsama mig persnunum Bandarkjunum, ar ekkti g betur til gegnum frttir, kvikmyndir og bkmenntir. Lfi Ghana var mr framandi og g var slegin yfir v hva ar rkti miki ofbeldi og alger kvennakgun.
Hfundurinn Yaa Gyasi er sjlf uppalin Ghana en fer me foreldrum snum riggja ra til Bandarkjanna og menntast ar. Mr finnst lklegt a hn hafi ekki bara vali sr etta sguefni til a fjalla um flki sitt, heldur s hn lka a tta sig hver hn er, hvar hn heyri til. Kornungur innflytjandi. Hn er a nema land. Sagan er sg af einstakri nmni.

raun eru etta margar litlar sgur og hver um sig heitir nafni persnunnar sem hn fjallar um. a er lesandans a tengja r saman og var gagnlegt a hafa ttartr fremst bkinni. g velti fyrir mr hvort a vri arft a tengja frsagnirnar saman en komst a v a a er einmitt essi heild sem gefur bkinni styrkinn.


bkinni er fjalla um tal birtingarmyndir ofbeldis um lei og hfundur leitast vi a lsa hvernig olandinn stugt finnur sr lei til a halda fram a vera manneskja, varveita sinn innsta kjarna. En hvernig getur flk veri svona grimmt? Hfundurinn lsir v oftar en einu sinni a illskan hefst v a hlutgera flk, taka mennskuna fr v. etta er reyndar ekkert ntt, etta er a sem allur hernaur byggir . egar essu er lst mikilli nnd verur a slandi, a nstir.


Tmagarurinn: Karlaheimur?

F19C07A0-2DD9-4DAF-B0E2-E977A2CA6D49

Jtning: g les of lti eftir slenska hfunda og etta er fyrsta bk sem g les eftir Gumund Brynjlfsson.

Gumundur las sjlfur bkina sna Tmagarurinn. g hlustai svolti kvin, v g vissi a hann tlai a gera a sem allir gir rithfundar gera, reyna a segja a segjanlega. Lestur Gumundar ekki g vel v hann er einn af mnum upphaldslesurum hbs.is. En kvinn sem g fann fyrir, vegna ess a g g ttaist a bkin rifi upp gmul sr.

g hafi undirbi mig, fr bkakynningu hj bkatgfunni Smundi Gunnarshsi, ar sem hfundur sagi fr bk sinni og las einn kafla. a borgar sig a undirba sig fyrir lestur, vntingar um bk er hluti af lestri.

g fann andrmsloftinu a a bj mikil alvara bak vi essa bk, uppgjr. g ekki a af eigin reynslu a missa mr nkominn hafi og g hef lengi sneytt hj slku efni. ess vegna fannst mr gott a finna fyrir essari alvru. Lklega hefi g n ess aldrei lesi bkina. a er rtt efnisins vegna a taka a fram a kaflinn sem Gumundur las Gunnarshsi var gamansamur.

Bkin Timagarurinn fjallar um ungan mann sem missir fur og brur sjslysi. Hann er enn mtunarskeii og situr fastur. Lf hans stvast. a er eins og hann tni sjlfum sr. Hann vandrum me samskipti sn vi konur og hlfgeru rugli vaknar hann upp Hverageri. Hann hringir frnda sinn og biur hann um a skutla sr heim. a gerir hann en fer ekki lei sem ungi maurinn bjst vi, heldur hringfer um landi me vikomu stum ar sem hann urfti a erindreka vi a skila ea n sr bla varahluti. Frndinn lifir heimi gamalla bla. einum vikomustanum hirir hann upp blinn kunningja, Tta Tauinu, sem arf a komast suur til a f hjlp vi a htta a drekka. Bkin fjallar san um etta reyki gegnum samtl eirra og mislangar sgur, sem flestar eru stl ess sem kallast gti slensk fyndni. Inn milli kemur ljrnn texti.

g hlt g ekkti vel heiminn sem bkin lsir en svo rennur upp fyrir mr a hnn lsir einkynja heimi karlmanna. Hann ekki g ekki, eli mlsins samkvmt myndi s heimur hverfa um lei og g bttist vi. a er greinilega ekki ng a hafa haft kynni af karlmnnum san g var murlfi (g er tvburi), tt fur, brur og frndur og eiginmenn. Tala karlmenn svona saman egar eir eru einir?

En frndinn veit nkvmlega hva hann er a gera, hann kann greinilega a gera vi fleira en blvlar. Allt samtali, allar sgurnar og innskotin sem g veit ekki hvort g a kalla ljrnan prsa ea heimspekilegar hugleiingar, stefna a einu marki, allt er etta efniviur sem ntist ungum manni sem er senn a leita a stinni, fegurinni og sr sjlfum.

Pistill sem hefst jtningu, hltur a kalla yfirlsingu um a bta r sitt. g tla a taka mr tak varandi lestur slenskra bka. En g veit af hverju a er svona komi me ennan lestur. slenskar bkur standa mr svo nrri, r reyna meira mig. Til ills og til gs eftir v hvernig til tekst. Oftast til gs, sem betur fer. essi bk er dmi um a.

Myndin er af pslarblmi. Auk ess a vera afskaplega fallegt hefur a trarlega tilvsun sem g kann ekki ng um. Myndin tekin Floru Laugardal ni haust


Gegnumlsing jar

7145CF6C-A99F-4D58-AD73-5962F51E9503N hefur komi t skrsla fr Greiningardeild rkislgreglustjra sem hljmar nnast eins og neyarp. a er allt vaandi uppi skipulgum glpagengjum. Allt sem ratar frttir adraganda kosninga magnast einhvern veginn upp og last dpri merkingu. v spyr g mig, er a etta sem vi eigum a vera hrdd vi og hvaa flokk g a kjsa?

g kva v a lesa skrsluna og renndi lka yfir skrslu fr 2015. Mr sndist a etta hefi jafnvel veri verra . Mr ltti.

Reyndar kann g ekkert svona skrslur. skrslum sem g kann a lesa er ger grein fyrir greiningarvimium,greiningarggnum, einhverju sem hgt a mla ea telja. Og svo kann g nttrlega heilmiki um glpagengi r glpasgum og glpamyndum. Lgreglustjri Irene Huss (snsk glpasera) myndi segja vi ann sem skilar inn svona skrslu. Du har ingen ting p ftterna.

Nei g kann ekki a lesa svona skrslu, en hitt veit g, a a a er veri a beina athyglinni fr v sem mli skiptir.

a er veri a afvegaleia flk. Hra a.

Af hverju essi ofurhersla Skipulaga Glpastarfsemi? Hva um strkana sem byrjuu a stela r smkkuboxi mmmu sinnar en stela n undan skatti me v a geyma peningana sna kkuboxum tlndum? au arna Greiningardeild lgreglustjra ttu a ra mig vinnu. g s. g s nefnilega alltaf hverjir eru a skrkva og g veit a allra strstu augunarglpirnir eru framdir af strkum sem hafa lrt a segja, a var ekki g. Og komist upp me a.

En mig grunai reyndar a a vru til skipulg glpagengi. g var fyrir v lni haust a hjlinu mnu var rnt. a var lst en ekki vi neitt. Lklega hefur annar klippt sundur lsinn, hinn veri sendibl og s riji annast sluna. rl skipulagt

Nei, ltum ekki rugla okkur me hrslurri um skipulg glpagengi. a eru essir me kkuboxin sem hafa vgi.

Kjsum ekki.

Myndina tk g af hvta karlinum sem allir trampa , gngustgum og kannski var. g held a hanns blsaklais


Gefum gaum a litlum hrukkum.

IMG_1039

Af hverju eru allir allt einu farnir a segja heilt yfir?

Af hverju segja menn ekki " heildina", "samanlagt","oftast", " flestum tilvikum"," grunninn"ea "vanalega". Og margt fleira sem hentar? g fr a velta v fyrir mr hvort a vri einhver sta fyrir v a menn, heilt yfir, fara a segja heilt yfir. g tk fyrst eftir essu rttatti RV en san virtist sem mjg margir tkju aa upp.

En auvita er etta ekkert rangt sjlfu sr og a skilja a allir. En g fr,lklega vegna yfirstandandi kosningabarttu, a velta v fyrir mr, hvort a leyndist einhver breyting bak vi einmitt essi or, HEILT YFIR. Bendir etta ef til vill til a flk sji hlutina meira ofanfr, ea grunnt?

Lengra komst g ekki vangaveltum mnum um run mlsfars og hugsunar t fr frasa um HEILT YFIR. g var farin a hugsa um stjrnml. Mr finnst skorta dptina stjrnmlaumrunni, hn snyst of oft um stk mlefni n ess a au su sett heildarsamhengi. Einstk ml og snast upp ras. Me ea mti. g er a tala t fr tilfinningu, ekki rannskn og or mn beinast ekki a neinum srstkum. Og etta var ekkert betra gamla daga. a er g sem hef breyst. N hentar mr best til a skilja, a skoa mlefni heildrnt og dptina.

Hva gengur mnnunum til, hvaa grunni hvlir plitk flokkanna. Reyndar veit g, ea tel mig vita, a allir flokkar hafi gert grein fyrir hugmyndagrundvelli snum en a breytir v ekki a egar hlminn er komi snst umran oft um stk og afmrku mlefni.

Hvaan kemur essi umruhef? Er vi okkur kjsendur a sakast, berum vi ll kvena mlaflokka fyrir brjsti og ltum framgang eirra sem prfstein plitkina? Gtu spyrlar haldi betur utan um samkvmni sem arf a vera milli stefnu og framkvmdar.

Hvers konar flokkur er a sem finnst allt lagi, sjlfsagt a rra kjr eldri borgara og ryrkja? Hvernig hugsa menn um nttru og nttruvernd sem ekki fallast a fara eftir vsindalegu mati ntingu aulinda? Og hvernig hugsa menn um landi sitt, sem ekki leitast vi a halda v llu bygg? etta voru bara dmi um hversu mikilvgt er a spegla stugt einstk ml stefnu. mnum huga segir stefna senn til um lfsgildi og leiina a eim.

A lokum.

Mr finnst mikilvgt a taka eftir oravali og viprunum kringum munninn egar au eru sg. J og litlu hrukkunum augnkrkunum.

Mr fellur illa vi flk sem segir vsvitandi satt plitk. Enn verr fellur mr vi ann sem veit ekki hvenr hann segir satt ea satt af v a sannleikurinn eirra augum er svo sveigjanlegt fyrirbri.


Konan sem fr til a rannsaka byltinguna

IMG_1054a ber a geta ess sem gott er. a er bi a lesa inn bk Mary Wallstonecraft, Til varnar rttindum konunnar, sem kom t hj Bkmenntaflaginu 2016. Bkin er dd af Gsla Magnssyni og a er Eyja Margrt Brynjarsdttir sem skrifar formlann. Lesari er Ingunn sdsardttir.

g get skrifa um essa bk, tt g s enn stdd formlanum af v bkin er mr ekki akveg kunn. g hef nefnilega barist gegnum hana ensku, tt textinn vri allt of sninn fyrir mig. En ngu miki skildi g til a komast a v a etta var saga eftir kvenhetju. En a sem gerir hana umframt allt merkilega er a konan er um lei heimspekingur.

Mary Wallstonecraft, (fdd 1759 og deyr 1795 ) elst upp vi trygga bernsku. Fjrhagur fjlskyldunnar er molum og ekki btir r skal drykkjuskapur og ofbeldi. Stlkan Mar arf ekki bara a standa eigin ftum, heldur reynir hn lka a vera bjargvttur. g skil ekki hvernig hn hefur afla sr menntunar, v menntu er hn. a sst ekki bara af v a hn stofnar og rekur stlknaskla, heldur einnig af v a hn tekur tt lrri umru vi menn sem stu framarlega umru um plitk og heimspeki essa tma. Hn gerir sr meira a segja fer til Frakklands til a geta svara neikvum skrifum

um byltinguna. Hn var sannfr um a konur stu krlum ekki a baki og jafnrtti kynjanna var v sjlfsagt a hennar mat. Og tt sklinn sem hn rak vri eingngu fyrir stlkur var hn ess fullviss a best vri a kynin stu saman sklabekk.

g hlakka til a njta essarar merkilegu bkar og er akklt Hljbkasafninu a gera mr a kleyft. Og hvernig g a hrsa Ingunni svo vert s? Er ng a segja a hn s rvals lesandi? g veit ekki hvernig er borga fyrir a lesa inn bkur en hitt veit g a a er vandaverk og a skiptir skpum fyr efni a a s gert af listfengi.

Eins og sj m, er mr akklti huga.

g eftir a skrifa meira um essa bk.

g lt fylgja mynd af bkinni sem er einkar falleg snum ltlausa bningi.


Sjveikur Mnchen: Hallgrmur Helgason

IMG_1009Eg veit alveg af hverju g hef dregi svona lengi a lesa essa bk. Hn kom t 2015 og allar bkur sem ekki eru njar, eru dag gamlar. a vill r enginn. Flk sem er a vinna a v a ba sr til naumhyggjuheimili og a ba sig undir dauann, talar endalaust um stu bkarinnar. a vill r enginn, ekki einu sinni Gi hiririnn.

stan fyrir v a g dr svo lengi a lesa essa bk, bk eftir hfund,sem g les full unaar, er titillinn. g oli ekki lur og s sem er sjveikur mun la.

kvein a lta mig hafa etta, hef g lesturinn eins og g s a tma hrkadall sjkrahsi. Eitthva sem g arf a gera. Reyndar oli g illa umfjllun um alla lkamsvessa. Aeins einu skldi hefur tekist, a mnu mati a lyfta slkri umfjllun inn skldlega vdd.

Bkin Sjveikur Mnchen, er roskasaga pilts sem er senn a leita a og skapa sjlfan sig. Fyrst leitar hann a sinni hillu, svo sr hann a hann verur a ba hana til sjlfur.

Hallgrmur er a skrifa um sig. Segja eigin sgu. Efir a hafa gefist upp Myndlistarsklanum hr, fer hann til Mnchen. Mr finnst alltaf dlti srt a lesa sgur um unga menn sem lsa sku sinni. g er vikvm vegna ess a g skil of vel og langar a segja "etta verur allt lagi". Mig langar lka til a segja etta vi Ungan og geri a reyndar margoft undir lestrinum. a geri g mr gejist ekki a persnunni Ungum, sem er hrokafullur og sjlfbirgingslegur og fullur af fordmum. g hef heyrt vning um a sagan s ekki a llu leyti snn en g tri hverju ori. Ef saga er heppnu, tri g hverju ori.

Reyndar er g ekki a eltast vi a lesa bkur Hallgrms t af sgunni, sem slkri. g les hann vegna ess, hvernig hann leikur sr me tungumli, a fljga gneistar. Mr finnst lka gaman a hugarleiftrunum, sem stundum taka yfir frsguna og vera a trdrum. v fleiri trdrar, v betri Hallgrmur.

En a er ekki hgt a ra um essa bk n ess a fjalla um luna. fyrstu tri g llu um hana, eins og ru. Umhyggjusm vonai g a hann fengi lkningu. En essi la var ekki af essum heimi, heldur yfirskilvitlegt astraltertugubb eins hj Stumnnum. Reyndar svart, en mig minnir a gubbi poka lgreglumannanna Allt hreinu vri grhvtt.

etta gubb sr hlutverk. a liggur eins og svartur rur gegnum verki og tt v a allt fer vel a lokum. Ungur kveur a sma sr hillu.

tt g grpi til essarar lkingar, er g ekki alls kostar ng me etta hillutal. g held a a s allt of miki gert r v a ungt flk, leiti og finni sjlft sig. g held a allt flk s endalaust a leita og skapa sjlft sig. Mean a dregur lfs andann. En essi skoun mn liggur reyndar ekki innan ramma essa pistils.

Bk sem g mun lesa aftur.

Eftiranki: g man augnablikinu ekki eftir bk, ar sem kona ea stlka segir sna roskasgu. Man bara eftir strkum. arf a skoa etta betur.


Vmb, keppur, laki og winstur

IMG_1004

a er ekkert undarlegt vi a, a einu sinni sveitastlka, hugsi til slturtar, senn kominn Gormnuur og rifji upp essa gmlu mntru: Vmb, keppur, laki, winstur. a er merkilegt, egar ulan sjlfrtt blandast plitk dagsins dag (eins og sst stafsetningunni). g er a segja ykkur satt, allt einu gerist etta huga mr.

g er reyndar enginn vivaningur a handleika innyfli. rjr slturtir r st g vi innmatsbori slturhsinu Breidalsvk og askildi innvols. g st milli Einars si og Brynjlfs Ormsstum. Einar tk sig af smgirninu, sem hann geri upp passlegar hankir, a var selt til tlanda, g s um a taka mrina, netjuna af vmbinni og a setja nrun tilskili lt, Brynki s svo um a ganga fr ristlinum og kasta vmbinni t um lgu til Vara og Hildar, sem su um a tma hana og skola. etta voru gir vinnuflagar og v er notalegt a rifja etta upp.

Nna egar,hugurinn fer allt einu a rugla vinstur saman vi Wintris, rifja g upp mntruna gu,vmb, keppur, laki, vinstur og g skoa fer funnar gegnum skepnuna, s g a a er kannski ekki tm vitleysa a arna su einhver lkindi. essi gamli frleikur fjallar nefnilega um a sem er srstakt vi meltingu jrturdra. a er a segja sjlft jrtri. a er sko ekki einleiki hvernig jrtra er sumum hlutum.

g tla a rifja upp fer funnar, a er ekki vst a allir muni etta, en svona er etta.

egar skepnan hefur tuggi fri (lauslega)fer a um vlinda niur vmb og blandast melingarvkvum. aan fer a san keppinn. r keppnum fer fan svo upp munninn og er jrtru. Loks fer fan, vel tuggin niur vlinda fram hj vmbinni og keppnum lakann og aan vinstina. Og allt a vera bi og ekki jrtra neinu meir.

En af hverju er jin endalaust a jrtra gmlum mlum eins og Wintris ea Sjnu? etta allt a vera lngu bi. Fullmelt.

En tt tenging milli Wintris og vinstur vri einhvers konar innslttarvilla hj mnum gamla heila, var gagnlegt fyrir mig a rifja upp meltingarkerfi jrturdra. a er g tknmynd.

N skil g slenska plitk betur, sum ml hafa ekki mkst ngilega, a arf a jrtra betur. Tuggan sem gefin var garann fyrir kjsendur er illmeltanleg.

Myndin sem fylgir er r drafrinni sem g nam forum.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Njustu myndir

 • 8E154B6D-EF94-44E4-9654-A5D09F0FB1B3
 • 9A37B6E0-92BE-47FD-A0DC-974505D89B49
 • 65F9D8E9-05D1-4A30-A999-F8F236ABD7BF
 • EAE98597-E474-4C32-8F91-81A0C2D9A7AA
 • F6896175-A668-4104-BE56-B627B9CA715D

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.2.): 104
 • Sl. slarhring: 154
 • Sl. viku: 630
 • Fr upphafi: 102762

Anna

 • Innlit dag: 85
 • Innlit sl. viku: 532
 • Gestir dag: 83
 • IP-tlur dag: 81

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband