Skordrin okkar

8BEF1F23-459C-4889-9BEA-CC5F71151D70

Voveiflegar frttir r heimi skordra hra mig. eim fkkar stugt og ef ekki tekst a sporna vi runinni, stefnir hrun heimsins sem vi ekkjum.

Ef essar frttir eru rttar, hvernig er me arar tegundir smdra? Engar frttir af eim?

Getur veri a menn kalli allar pddur skordr?

g las frttina upp ntt og a var augljslega veri a fjalla um skordr. Engar slmar frttir af rum drum eirri frtt.Ea hvernig var a n eiginlega etta flokkunarkerfi dra? kva a lesa mr til.

g leggst neti og uppgtva a flokkunarkerfi dra er mun flknara n en a sem g lri bernsku. voru flokkarnir VIII, n er tala um 34 flokka sem lgmark. skaplega kann maur lti. g held fram a lesa um skordr anga til a mig er fari a klja um allan kroppinn. Svona hefur etta alltaf veri. rtt fyrir huga minn nttrufri, hellist yfir mig kla tilfinning egar gkem a smdrum, srstaklega egar g skoa myndir.

Eiginlega kemur etta ekki mlinu vi, heldur hitt a lklega vitum vi almennt lti um nttruna sem er svo mikilvg. Og tt menntun hafi lengst og vonandi batna, hefur ltil hersla veri lg nttrufri. A.m.k. sem snr a lfrkinu.g byggi essa fullyringu reynslu minni en ekki rannsknum. N er meira tala um mikilvgi tkni, egar vsa er til hagntra greina sem beri a leggja rkt vi, er oftast veri a tala um tkni. Vi lifum tkniheimi, segja menn.

g er nokku viss um a a er bein tenging milli tknidrkunar og hruns skordrastofnsins.

S vitneskja sem flestir skjast eftir og er boi, snr aallega um hvernig eigi a trma eim. Hva skyldi Erling lafsson skordrafringur f margar fyrirspurnir um hvernig eigi a halda lfinu pddum? tli smtlin su ekki oftar um hi gagnsta?

Mannkyni er villigtum, vi urfum a endurstilla kerfi hugmynda og finna leiir til a lifa stt vi nttruna.

a er trlega ltil eftirspurn eftir vinalegu bloggi um skordr, n um mijan vetur slandi. a vri nr a leggja svo sem eitt sprek friarbl kjaradeilna. Mig langai bara til a skilja etta sjlf og taka afstu.

Myndin er r gamalli drafri eftir Plma Jsefsson


Sextu kl af slskini: Hallgrmur Helgason:Bk til a melta

F749EE9F-FF68-485A-9776-6CD9A81B98E2

Eftir a hafa lesi Sextu kl af slskini, Skla fgeta og A vetrarlagi eftir sabellu Allende, kva g a lesa 60 kl af slskini aftur. g var svolti lei, fannst g finna of ltinn Hallgrm bkinni og of miki af slenskri fyndni og jlegum frleik hrrt saman og krydda me saskap. a var aallega slenska fyndnin sem sl mig t af laginu, mr hefur alltaf leist hn en get stundum hlegi a v hva hn er fyndin.

Sannleikurinn er a bkin kom illa vi mig, fannst Hallgrmur tala niur til sveitakonunnar mr og fr vrn fyrir flki mitt. Afi minn og amma fluttu j me fjlskyldu sna til fjalla, byggu torfb rtt eins og Bjartur Sumarhsum. Nema, a brinn eirra ht Veturhs og ar lst mir mn og systkini hennar upp.

En auvita gat a ekki veri a Hallgrmur minn, me alla sna orsnilld sem stugt hittir a kitla hlturtaugar hugans, svo maur nstum tapar sgurinum, s a tala niur til alunnar sem vi erum komin af. Nei.

g kva a lesa hana aftur og fann minn Hallgrm.

En til hvers n a skrifa um Hallgrm, bkin hefur veri rskuru best bka snum flokki og er nokku meira um hana a segja? hjarta mnu er g mti v a a s hgt a raa bkum ea hfundum viringarr.Hugsa til eirra eins og barnanna minna, ekkert eirra er upphalds. Ea ll.

Nna egar g er bin me um um a bil 101 kl af slskini er g fr mr af hrifningu, get nstum ekki htt til a setja etta bla ur en a hverfur mr. Mr finnst g vita hva vakir fyrir Hallgrmi, hann hefur rta mold og fundi rtur ntmans, rtur okkar sem jar.

jin sem hann lsir er engin hnpin j vanda eins og j Jnasar skldbrur hans. j Hallgrms er sktug og framtakslaus og sr ekki vireisnar von. Hn er ekki me glsta fort eins og j Jnasar upphef hennar kemur a utan . Normennirnir, sem hn fli fr, bjarga henni. Tr snilld. J essa bk m lesa oft, a er mrg henni matarholan.

Meira egar endurlestri er leki.


Skli fgeti

E58C3E91-88A3-4502-A668-22E658F42A04

Sagan um Skla fgeta eftir runni Jrlu Valdimarsdttur var ljfur lestur. g las hana eins og skldsgu. Spennandi skldsgu. ur en g settist vi tlvuna til a gera upp hug minn, gera tilraun til a n utan um efni bkarinnar, dr g fram slandssguna sem g lri snum tma, SLANDS SAGA rija hefti eftir Jnas Jnsson. J, etta stemmir nokkurn veginn hugsai g og a gladdi mig. Nema kvennamlin og drykkjuskapurinn, enda ekki brnum bjandi.

En auvita er bk runnar fyllri. Hn kannar heimildir, skoar aldarhtt, setur sgulegt samhengi og sast en ekki sst tekur hn skldlega spretti. Hn mlar upp myndir um hvernig etta hefi geta veri EF. g elska essa spretti ea hopp. g s runni fyrir mr hoppa.

Saga og fri

g veit a g eftir a lesa bkina aftur og einbeita mr betur a sagnfrinni. Hvernig ar etta eiginlega allt saman essum lklega hrmulegasta tma slandssgunnar? runn hefur ur skrifa bk um Snorra Hsafelli (1710 til 1803). Hann og Skli (1711-1894) voru nnast jafngamlir. Skla bregur fyrir bk runnar um Snorra en ekki fugt enda sagan hu embttismannaplani.

Aldarfar

a er oft erfitt a horfast augu vi fortina vegna hrmunga af mannavldum. a er srara a horfa upp r en hrmungarnar sen sem bl nttra og hpp ollu. gmlu slandsgunni minni, sem mr fannst svo skemmtileg, er lti tala um aftkur og pningar vesalings flkinu. En svona var aldarhtturinn og Skli var byrgarstu. g er nbin a lesa bk Bergsveins Birgissonar, Lifandi lfslk. Lsing hans eymd flks essum rum er himinhrpandi.

Lokaor

g var hrifin af bk runnar og tla a endurlesa hana fljtlega. Hn er efnismikil og tt og mr finnst hn hefi mtt vera lengri og runn hefi mtt fara oftar flug. g hefi lka haft gaman a hafa tilvitnanir agengilegar og ekki urfa a fara neti til a vita hvert vitneskjan er stt.


Skiptidagar: Gurn Nordal

65747036-C9D2-47D3-B929-5EA98FC4640C

Val mitt lesefni er sjaldan tilviljun. Oftrst a af spurningum sem bkin kveikir sem g er a leggja fr mr, stundum tir umra dagsins vi mr.

Bk Gurnar Nordal, Skiptidagar, kva g a lesa um lei og g heyri af tkomu hennar. Hvort tveggja var, a g ekkti til Gurnar og a g hafi heyrt af vifangsefni bkarinnar, sem var hvorki meira n minna en a skoa hvernig byggja m br milli fortar og framtar.

Er etta mgulegt? Getur etta skvika N,sem aldrei stvast, gert eitthva essa veru? a ekki einu sinni sannfringuna um mikilvgi verkefnisins. J,ea nausyn.

Kver

Bkin Skiptidagar ltur ekki miki yfir sr. Hn er 188 blasur og tekur 5 og hlfa klukkustund hlustun (en annig tek g hana til mn).

Gurnu finnst sem vi stndum krossgtum og urfum a velja okkur lei inn nja tma, tma sem einkennast af stafrnum lausnum og hver veit hverju. Maurinn er leitandi vera. Eum lei og hann heldur a hann s a skapa eitthva ntt, bta heiminn, mtar etta nja hann sjlfan, fyrr en hann varir.

Gurn er sem sagt a rna sannleiksgildi oranna: A fort skal hyggja ef framt skal byggja, v a hefur fengi holan hljm. Hn er lr slenskum frum og telur ekki eftir sr a setjast niur vi krossgtur breyttra tma mean tminn ir fram. Um lei og hn blaar gegnum lrdm sinn skoar hn eiginn uppruna, arf kynslanna og skoar lf formra og forfera eins langt og hn kann a rekja. Reynir a spegla sig rlgum eirra.

tt Gurn spyrji margra spurninga og strra er tnninn hfstilltur og lgvr. Mr finnst bkin unasleg og hugsa; essa bk tti a kenna sem forspjallsvsindi vi alla hskla salands. Um lei fyllist g efasemdum og spyr t lofti, eru nemendur komnir me inneign til a eir geti skili og noti? Vri kannski betra a skylda alla hsklakennara til a lesa?

a er ekki hgt a lsa essari bk svo vel s frekar en lji.

Svona eiga frimenn a skrifa.

Bkin Skiptidagar kveikir mrgum perum hfinu mr, a birtir til.


Bmannsklukka Jns orvaldsstum og hnurnar hennar mmmu

EDD8487F-B2F9-4848-A1A4-BA834218FDE4

Bmannsklukka og hnur

g hef veri a reyna a tta mig umrunni um a breyta klukkunni. Af hverju blossar essi umra stugt upp nna okkar rafvdda samflagi?

Umran un a breyta klukkunni er ekki n af nlinni. ungdmi mnu ( fimmta tug sustu aldar) var sumartmi og vetrartmi og a tti sjlfsagt. Reyndar gengu fstir me klukku og hfu alla t laga lf sitt a birtunni. Heimils klukkunni var breytt me vihfn og bi ml. Lklega hefur etta komi til vegna tvarpsins.

etta geru allir nema Jn orvaldsstum, hann tti gullr keju sem hann dr gjarnan upp r vestisvasanum, trekkti a upp og sagi dlti drjgur me sig, fannst mr. g breyti aldrei klukkunni, slin rur.Aftur mti er g me bmannsklukku.a ddi a klukkan var alltaf hlftma of fljt.

etta rifjaist upp af v g skil ekki alla essa umru um klukku okkar raflsta samtma. egar g var a alast upp var myrkri umlykjandi og dimman svrt, nstum reifanleg.

ti og inni. Flk klddi sig vi lampatru, tk lukt me sr fjs og fjrhs, eldsmeti var drt.

g man aldrei eftir v a a vri kvarta vegna myrkursins. vert mti, margir hlkkuu til skammdegisins. var lti hgt a gera, a frai menn fr amstrinu og einungis sinnt nausynlegum skyldustrfum svo sem skepnuhiringu.

Karlarnir dalnum notuu tmann til a spila lomber, eir spiluu af stru, sumur sgu fkn.

minningunni var flk gamla daga alls ekki dapurt skammdeginu, a var stt og naut lfsins. a var tmnuum sem flki var ungt skapi. Mr var kennt a a vri kvi bndans. Skyldu heybirgirnar endast?

a eru breyttir tmar og kannski er ntminn svo lkur fortinni a vi getum ekkert af henni lrt. bur mr grun a a s ekki myrkri sem kvelur manneskjurnar n til dags. Ef svo vri tti rafvingin a vera meali. Vi hfum alveg efni a brka meira rafmagn.

Nei, g held a a sem hrjir mannskepnur dagsins s sfelld krafa um hmarksafkst og hmarksgra. a er ekki bara atvinnulfi sem hugsar svo, heldur eru einstaklingarnir bnir a taka upp hugmyndafri kaptalismans og gera hana a sinni. Hr myndi e.t.v. hjlpa a segja etta er ng.

g ttast sem sagt a a s ekki ng a breyta klukkunni. Vi urfum a breyta samflaginu.

a ngi fyrir hnurnar hennar mmmu a setja ljs hj eim skammdeginu. r verptu meira, En g veit ekki hvort r uru hamingjusamari.


Bkin og myndin

C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120

g er ekki ein um a eiga vandrum vi a stasetja tenginguna milli bkar og myndar, enda eru essi tengsl margvsleg. Myndin er ekki sama og bkin, segja menn og halda a ar me s mli afgreitt. Stahfingin sem slk er augljslega rtt en svarar ekki spurningunni um hva vill kvikmyndagerar maurinn me einmitt essa bk.

a er t af essari plingu sem g dembdi mr a lesa ea endurlesa bkur um lei og g frtti af v, a a eigi a fara a sna mynd sem er bygg bk.

egar von var Flateyjargtu sjnvarpinu lagi g dag vi ntt vi a endurlesa bkina. g s ekki eftir v, bkin var enn betri en mig minnti. Fljtlega geri g mr grein fyrir v a a hafi veri ger nnur saga fyrir sjnvarpsmyndina. Auvita stti g mig vi a. Ef a hefi veri ger mynd eftir efni bkarinnar, sr lagi ef vsanir Flateyjarbk sjlfa hefu fylgt, hefi s mynd veri hrottaleg glpasaga og alls ekkert til a horfa stofum landsmanna.

a var betra a f mynd um heimilisofbeldi og kvenfyrirlitningu.

Reyndar fll mr nja sagan vel en a var eitthva sem ekki gekk upp vi a koma henni til skila.

rvalsmynd fr talu

Sama sagan endurtk sig egar til st a sna sjnvarpstti, sem gerir eru eftir bk talska rithfundarins Elena Ferrante, Framrskarandi vinkona. g hf endurlestur bkanna sem eru fjrar. Bkur Ferrante lta yfirborinu t fyrir a vera einhvers konar spa, en arna er ferinni grpandi samflagslsing og grimm deila spillingu og stttaskiptingu. Sgumaur og aalpersna Framrskarandi vinkona er jafnaldra mn. sjlfrtt bar g samflagsrunina saman vi a sem var a gerast hr slandi. a er undarlega margt lkt. tilviki ttanna sem gerir eru eftir Framrskarandi vinkonu er greinilegt a myndhfundur leitast vi a fylgja efni bkarinnar eftir fngum. a er gaman a sj sguna lifna vi. etta eru frbrir ttir.

fr

Og svo eru myndir sem fylgja eigin sgu, handriti. a vi um fr. g er eins og arir slendingar alltaf akklt egar g f slenskt efni. g er jkv. g veit a slenskir leikarar geta leiki ef eim er rtt stjrna.

Mr fannst gaman af fyrri serunni, fannst hn lukkast, en n hreinlega leiist mr. Hlt fyrst a um vri kenna afr myndarinnar a landafrikunnttu minni, en s svo a vandinn er djpstari.

Sagan er slm. llu gir saman og engu eru ger nein skil. Listi um efnistti gti veri essi:

Grgi

nttruvernd

vandi saufjrbnda

ruglair unglingar

staa samkynhneigra

tlendingahatur

og fleira og fleira

etta hljmar allt kunnuglega eyrum en a rlar ekki samflagssn hfunda. Hva sannfringu.

Og svo vantar frina. En a var frin sem hlt spennunni uppi fyrri serunni.


Brin Drinu: Ivo Andric

A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B

bk sinni, Me skr jrntjaldsins, segir Jn B. Bjrnsson segir fr heimskn sinni heimili Ivo Andric Belgrad. Andric fddist ri 1892 og lst 1975 en heimili hans hefur veri varveitt sem safn. essi stutta frsgn var til ess g kva a lesa einu bk sem hefur veri dd eftir hann slensku. Aallega af forvitni um hvers vegna bkin hafi fari fram hj mr egar hn kom t 1963.

etta er srkennileg bk, a er eins og br s nokkurs konar sgumaur. essi br var bygg 1577 vi Visegrad Bosnu dgum Ottomanveldisins. Verkinu stri Sinan, frgasti arkitekt og byggingameistari sns tma. Bk er aldafarslsing sem hefst vi byggingu brarinnar og lkur vi lok fyrri heimstyrjaldar.

raun er bkin safn sgulegs frleiks bland vi sagnfri. Persnur og og atburir eru svisettir. Persnur eru vel dregnar og frsagan oft dramatsk. annig last fortin nlg og mannkynssagan lifnar vi.

Sumir atburirnir eru takanlegur og sumir hroalegir. er undirtnn sgunnar lgstemmdur. hersla hfundar er mannlfi sjlft.

Hfundur lsir hefum og sivenjum lkra menningarhpa, kristinna, mhamestrar, gyinga og sgauna. Oftast tekst eim a lifa saman rekstralaust, en um lei og stjrnvld blasa herlra rilast allt. a er eins og strin komi a ofan.Ekki fr flkinu.

essi saga minnir v fljt ea . Flesta daga fellur in hljlt farvegi snum en svo koma hana fl, hn verur treiknanleg og eirir engu.

Bkin kom t 1945 heimalandi hans en hr kom hn t 1963.

Ivo Andric fkk Nbelsverlaun 1961 og ar me var hann heimsfrgur. Sra Sveinn Vkingur hreifst af essari bk og ddi hana. a kemur fram formla, sem hann skrifar a hann hafi tali a bkin vri g lesning fyrir okkur slendinga til a spegla okkur . Einhvern veginn annig orar hann etta. ing hans byggir danskri ingu. Mr finnst hn lipur.

En af hverju las g ekki bkina snum tma? g er ekki viss. g var enn menntaskla og smekkur minn hafi breyst, g var htt a vera alta bkur og farin a ra me mr eitthva sem g hlt a vri bkmenntasmekkur. g hneigist til lja. Reyndar er g fegin a g reyndi ekki a lesa essa bk , g hefi ekki skili hana.

raun er saga essarar gmlu fallegu brar enn sorglegri dag en hn var egar hn kom t. Bosnu- strinu kom hn mjg vi sgu. Hn var sem fyrr notu til illra verka. Og af v g er hlft hvoru farin a skynja hana sem persnu, langar mig a segja a a var ekki henni a kenna, hn var olandi.


Me skr jrntjaldsins: Jn B. Bjrnsson

23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5

Hjla inn ntt r.

N er g bin a lesa tvr bkur um hjlaferir, g er lka bin a hjla venjumiki sjlf enda hefur veri veri einstaklega gott til tivistar.

Bkurnar sem g hef lesi eru bar eftir Jn B. Bjrnsson og heita Rassfar steini og Me skr jrntjaldsins. Hn verur efni essa pistils.

Jn fer essa fer tveimur fngum, fyrra ri (2003) hjlar hann fr Gdansk til Krak og hi sara (2004)fr Krak til Istambl. milli fera fkk hann hjli og afan-vagninn geymdan skjalasafni Krk-borgar. Sagan um samninga er dsamleg og minnir a Jn var ekki kunnugur stjrnsslu.

Leiin sem Jn valdi fr Gdansk og Istanbll var nokkurn vegin s sama og hi drmta raf var flutt marka mildum. stan fyrir nafni bkarinnar er a essi lei, rafvegurinn, fellur a hluta til saman vi hi snilega jrntjald sem sar var.

a er engin tilviljun a undirtitill bkarinnar er, Hugsa upphtt, v a lsir vel essu feralagi. a er aldrei betra a hugsa en hjli, nema ef vera kynni ftgangandi. En a er srstakt a skr etta hj sr og a er a sem Jn gerir.

Hver kafli leiarinnar sem lagur er a baki kallar ntt hugarstand og njar hugsanir.

Mean Jn einbeitir sr a v a fylgjast me essari 50 sentimetra breiu rnd, sem hver hjlreiarmaur hefur til umra vinnur hugurinn skiptur a rvinnslu r v sem hann hefur lrt fer sinni og undirbningi a v sem hann tlar a skoa. Hugsanirnar eru bundnar tma og rmi, a er v vandalaust a brega sr milli hnversks reynsluheims sem hann ekkir og til ess a skilja betur framandi heim. a er margt sem rekur fjrur fundvss feralangs. Sumir kaflarnir eru afrek t af fyrir sig, g veit bara ekki hvort Jn tti a f oru bkmenntum, nttruvsindum ea gufri. Einn af mnum upphaldskflum ber yfirskriftina Hin nytsama ija namakanna. S frsgn er arft innlegg vistfriumru og skiljanleg hverjum manni.

Ein ltil frsgn af safnaheimskn leiddi mig yfir nja bk sem heitir Brin Drinu. Af hverju var g ekki bin a lesa hana? Hefur rugglega veri til heima.

Eftir a hafa lesi bkur Jns B. Bjrnssonar langar mig enn meira til a hjla og mr finnst mikilvgt a leggja hjlavegi samhlia hringveginum. a er miki hgt a hugsa hringfer um Iceland. Hugsum til framtar.

N er g greinilega komin t fyrir efni. Langar samt til a s sem les etta, skilji a a er ekki hgt a endursegja ga bk.

A lokum. etta er gamansm alvara. Ea fugt.


Rassfar steini: Jn B. Bjrnsson

93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0

Rassfar steini

a er eitthva me mig og jlabkur, g forast lengstu lg a lesa r. Mr er ekki fyllilega ljst hver stan er, en held a hn s essi: ͠ auglsingahamfrum jlabkaflsins er hfundum gjarnan stillt upp sem keppendum, mnnum ea hestum sem maur vejar og me v a kaupa bk ea lesa. Allt einu er g orin tttakandi einhverri keppni, sem g vil helst ekkert vita um. g stend nefnilega me llum.

Ef skilgreining jlabk er, bk sem kemur t fyrir jlin, er g a gera undantekningu n, egar g lesbk Jns B. Bjrnssonar n. g veit ekki hvort a er myndin af rassfarinu sem prir kpuna ea af v Jn er gamall vinur og g von gri bk.

Bkin segir fr feralagi Jns, vi annan mann, um lafsveginn sem liggur vert yfir Skandinavuskagann fr Selnger til Niarss. etta er leiin sem lafur helgi fr sinni hinstu fr, egar hann tlai a endurheimta konungdm Noregi en heimamenn vildu hann ekki og drpu vi Stiklastai sem frgt er ori. Munurinn feramta Jns og lafs er a hann rei fyrir miklum her en Jn hjlai me frisemdarmanni. Auvita er t htt a bera etta saman, allt er breytt og srstaklega hugmyndir mannanna og tarandinn og a er einmitt etta tvennt, sem Jn tekur a sr a lsa.

a mtti ora a svo a Jn hjlar gegnum sguna, v um lei og hann lsir fer sinni rifjar hann upp frsagnir af atburum fortar. Margar essar sgur tengjast lafi helga og kppum fortar og hugmyndum eirra tar manna vi a kristna flk en alls ekki allar. Maur reihjli hefur gan tma til a hugsa og stundum fer hjlreiarmaurinn t um van vll og frir mann um lf essa heims og annars og hann munar ekkert um a taka jarsguna leiinni.

En fyrst og fremst er etta hugmyndasaga. tt mltki segi a Or su til alls fyrst er a raun hugsunin sem er aflvaki alls sem gert er.

g ver lklega a lta ess geti a a sem einkennir frsagnarmta Jns er hans srstaki hmor, sem g treysti mr ekki til a lsa. Held reyndar a a s jafn vitlaust a lsa hmor og a tskra brandara.

g hafi ur lesi bk Jns JAKOBSVEGI, HUGSA UPPHTT (2002) en tti lesna bk hans r Austurvegi, sem hann nefnir ME SKR JRNTJALDS, HUGSA UPPHTT (2006). Henni lauk g framhaldi af Rassfarinu og mun segja fr henni nsta pistli. Allar essar bkur eru klassk, . e. a m lesa r h tgfuri.


Sorgarmarsinn:Gyrir Elasson

CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Bkur Gyris Elassonar hafa svo sterka nrveru a g man nkvmlega hvar g var stdd egar las r. Rtt eins og egar g frtti af Vestmannaeyjargosinu og morinu Kennedy. einkennast essar bkur af lgstemmdri frsgn um hversdagslega hluti.

Sorgarmarsinn bkin sem kom t nna 2018 tengist tveimur fyrri bkum hans, Sandrbkinni (2007) og Suurglugganum (2012). Sandrbkina las g mean augun mn gtu enn jna duttlungum mnum, hinar hef g hlusta sem hljbkur. a sem essar bkur eiga sameiginlegt, er a r fjalla allar um mann mijum aldri, sem dvelur sumarhsi. Einn me sjlfum sr. a er eins og lfi hafi numi staar. essir menn grunda stu sna, hvers vegna er svona komi fyrir eim.

Hafa eir kosi sr etta hlutskipti, einveruna, ea eru eir yfirgefnir af llum. Allir eiga eir a sameiginlegt a eir fst vi listskpun.

Sandrbkin fjallar um listmlara, Suurglugginn um rithfund og Sorgarmarsinn um mann sem fst vi tnlist.

Mr finnst ekki a hfundur s endilega a kryfja stu listamannsins. Vifangsefni hans er anna og meira. Hann er a fjalla um lf allra manna. Lfi sjlft.

g var ekkert srstaklega hrifin af Sandrbkinni vi fyrsta lestur. Vandragangurinn manninum pirrai mig. Mig langai til a taka xlina honum og hrista hann til. etta var 2007 og mikil uppgangur samflaginu og flk framkvmdaglatt.

Suurglugginn hitti beint mark. g var af tilviljun sjlf stdd sumarhsi Arnarstapa og mr fannst a maurinn gti veri nsta bsta. a er mikill hmor essari bk, tt hann liggi ekki alveg yfir borinu. g hl oft innra me mr vi lesturinn og stundum upphtt.

Vi lestur Sorgarmarsins var g nstum mevirk me aalpersnunni. N fr vandragangurinn ekki lengur taugarnar mr. g var mevirk og langai mest a fara austur og hjlpa honum a sl garinn og setja kannski vottvvlina fyrir hann. essi bk er lka launfyndin.

Mr fannst gaman a glmu mannsins vi tnlistina. Hvaan kemur hn og hver hana?

Best tti mr a bkin kom mr til a hugsa a bkur eins og tnlist, hana m spila aftur og aftur. Sama gildir um bkur. etta hafi reyndar reynslan kennt mr ur en mr fannst gott a skilja betur hvers vegna.

a srkennilega vi bkur Gyris, sem g kann ekki a skra, er a tt r su oft dapurlegar , skilja r eftir mikla glei slinni.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 1
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 1040
 • Fr upphafi: 127134

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 923
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband