Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lifi lýđrćđiđ

Ég finn ađ ég hef blendnar tilfinningar gagnvart atburđum dagsins. Ţađ er sérkennilegt fyrir mig, gamlan skipuleggjanda og ţátttakanda í mótmćlum ađ fylgjast međ ţví sem er ađ gerast. Mér finnst ţađ gleđilegt ađ fólk skuli hugsa um og bregđast viđ óréttlćti en um leiđ finn ég ađ ég vil heldur styđja kröfur hjúkrunarfrćđinga á Landspítalanum en ţá sem geta lokađ vegum af ţeir ráđa öflugum ökutćkum. Mér finnst heldur ekki hćgt ađ bera saman mótvćgi ţessara ţungavigtarmanna sem mótmćla međ trukkum viđ mótmćli fólks sem mótmćlir og kröfuspjöldum ţar sem hann hefur skrifađ sannfćringu sína í knöppu máli. Ţegar ég var ađ mótmćla lćrđi ég mikiđ um hvađa rétt borgari hefur samkvćmt lögum til ađ tjá skođanir sínar. Viđ lögđum mikiđ upp úr ţví ađ nota ţann rétt og héldum reyndum ađ nota hann til hins ýtrasta. Stundum var sagt ađ viđ fćrum yfir mörkin.

 Ţegar ég var ađ koma heim úr vinnunni í gćr stóđ Helgi Hósseasson sveitungi minn á sínum stađ međ kröfuspjaldiđ sitt. Mér finnst ţađ ađdáunarvert og ţótt hann sé hćttur ađ endurnýja ţađ sem stendur á ţví. Ţađ er kannski óţarfi ađ breyta ţví. Helgi hefur aldrei barist fyrir sjálfan sig, bara fyrir málstađ. En viđ ţurfum ađ kunna hvort tveggja. LIFI LÝĐRĆĐIĐ.


Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • F945EEF1-835C-44AD-803D-3B30761F88DA
 • 929D7BFB-5AF5-425D-B7F2-4E41FCCF2140
 • 6C8AD3B0-6D6B-4A10-9739-0EC1C7845DC5
 • 4E861081-BDE1-4F56-9E50-087995EFFB80
 • 19C5B733-A736-4523-A091-97302037A460

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 3
 • Sl. sólarhring: 7
 • Sl. viku: 63
 • Frá upphafi: 116279

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 54
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband