Farsótt: Kristín Svava Tómasdóttir

800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6Bók  sem ferđafélagi

Líklega les ég aldrei meira en á ferđalögum. Trúlega er ástćđan sú, ađ ţađ tekur lengri tíma ađ róa hugann fyrir svefn ţegar mađur er ekki heima hjá sér. Ekki tengdist ţó lestur minn Spáni og ţađan af síđur fjölţjóđaborginni Torrevieja ţar sem ég dvaldi.

 Bókin sem ég las

Farsótt er eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur sagnfrćđing og ljóđskáld.  

Hún fjallar um lífiđ á Íslandi viđ lok 19. aldar og  upphaf  ţeirrar 20. Reyndar afmarkar höfundur  tímann ekki sérlega stíft. Efni bókarinnar hverfist um  húsiđ Farsóttt, sem enn stendur. Hún hefst á ađ segja frá byggingu ţess og lýkur á ađ segja frá einhvers konar vandrćđagangi viđ ađ finna ţví tilgang.

Í rauninni er bókin ekki fyrst og fremst um Farsótt, heldur um stöđu heilbrigđismála hér á Íslandi og sér í lagi í Reykjavík viđ lok 19. aldar. Ţetta var tími farsótta, sullaveiki og berkla. En viđ áttum öfluga en fámenna heilbrigđisstétt. Ţá sem nú,  virđast yfirvöld líta á ţađ sem hlutverk sitt ađ halda fast um pyngjuna. Ţađ voru komin hér tvö erlend sjúkrahús, áđur en hafin var bygging á Landsspítala,  ţ. e. Landakotsspítali og Franski spítalinn.

En íslensku lćknarnir voru duglegir og ţađ voru konurnar líka, sem sáu um rekstur ţessa fyrsta spítala sem íslendingar komu á fót.

En bókin  er ekki fyrst og fremst um sjúka og fátćka, hún er um fólk og samfélag. Lćknar eru ađ sjálfsögđu í stóru hlutverki og ţađ eru lćknanemar líka. Ekki veit ég hvernig hefur rćst úr ţessum nemum en ţeir voru fullir af gáska og léku sér meira ađ segja međ líkin.

Ţađ er greinilegt ađ Kristín hefur miklar heimildir til ađ vinna úr. Sagan er bćđi djúp og breiđ, full af sögum af fólki. Ţađ er sláandi ađ hún er um fólk en ekki endilega um fyrirfólk eins og margar sögur frá ţessum tíma.

Lokaorđ

Ţađ var ekki bókinni ađ kenna en ţó í beinu  framhald af lestri hennar, ađ ţegar ég hugđi á heimferđ, var ég komin međ pest og er nú viku seinna loks ađ losna viđ ţann ófögnuđ.

Aftur ađ bókinni

Ég hafđi ekki fyrr lokiđ bókinni ađ ég var ákveđin í ađ lesa hana aftur. Á henni eru margar matarholur.  Ég ćtla líka ađ skođa ţetta hús betur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 187182

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband