Frsluflokkur: Bloggar

Gu blessi sland; Fri Lthers

1A59CE87-7825-437A-A0A5-7BF50072D9C1Val mitt lesefni er ekki tilviljun, a rst af r atvika. Einhverskonar kejuhrif, rkrtt, drifi fram af rf.

a er ekki tilviljun a g hef skkt mr niur fri Lthers. fyrsta lagi finnast mr trml hugaver, a er merkilegt a sj hvernig au senn spegla og mta sguna og ru lagi finnst mr merkilegt hversu samtminn gerir sr litla grein fyrir kenningunni sem flestir hafa jtast undir.

rjr vikur skkti g mr kaf vi Lthers og Ltherisma. stan fyrir v a g hafnai ar var, a g hafi hlusta Sverrir Jakobsson flytja fyrirlesturinn, Hvernig skal Krist kenna, hj Mialdastofu. Hann hefur skrifa samnefnda bk, ar sem hann rannsakar sgnina um Krist me vinnubrgum sagnfrings.

Fyrirlesturinn var hrfandi og heimkomin, langai mig a lta mr nr og skoa kristindminn sem hefur mta mig. a sem g hef lrt gegnum sklalrdm (Biblusgur) og fermingarundirbning (kveri - Vegurinn eftir Jakob Jnsson). a er tbreiddurr misskilningur a flk kunni lti, a a s engin innrting gangi. Lklega etta ltherska uppeldi mitt tt a g lt a sem skyldu mna a vera mevitu, skilja.

Eftir fyrirlesturinn kva g a skoa a sem stendur mr nr en frumkristnin og dembdi mr Lther. mnu bkasafni", Hljbkasafninu eru tvr bkur um Lther, bk Karls Sigurbjrnsonar, Lther:vi - hrif - arfleif, sem er n og bk Ronalds H. Bainton, Marteinn Lther fr 1984. Bk Gunnars Kristjnssonar, Marteinn Lther:Svipmyndir sibtar hefur ekki veri lesin inn sem hljbk. stain hlustai g fyrirlestur Gunnars tilefni af tkomu bkarinnar youtube.

g valdi bk Karls. Hn er stutt, nnast kver en innihaldsrk og spennandi. bkinni nr hfundur a hndla allt senn, sgulegar astur sem Lther fist inn , persnuna Martein Lther og innihald kenninga hans um eli Gus, hvernig maurinn skilgreinir sjlfan sig ljsi essa. Alaandi lesning. Ef g hef skili bkina rtt, br Lther til hinn frjlsa einstakling sem stjrnast af samvisku sinni og er einungis byrgur fyrir Gui.

Og vegna ess a bklestur fer aldrei fram tmarmi, heldur er gagnvirku sambandi vi innri og ytri verld lesandans, hugsa g mitt upp r lestrinum, Geir Haarde hefi frekar tt a bija fyrir sjlfum sr en jinni. Og allra helst hefi hann auvita tt a irast og bija Gu a fyrirgefa sr.

g lauk lestri essarar gu bkar n ess a geta gert a upp vi mig hva g sem trleysingi tla a gera vi essa kenningu. a er ekki mitt a meta hver biur fyrir hverjum eftir a menn hafa veri blekktir ea blekkt ara ofsa grginnar.

g kva a skoa hva kona Lthers, Katrn fr Bra, hefi til mlanna a leggja, en a er til bk um hana mnu ga safni, Hljbkasafninu. Meira um hana sar.


Hinir smnuu og svvirtu: Fjodor Dostoevjevski

7458A74C-13C6-4F3F-A61C-ABC7A1A1F0D9

g mrg upphaldsskld en g er mti v a raa eim einhverskonar keppnislista, HVER ER BESTUR?. etta vri eins og ba til slkan lista um vini sna ea brn sn og barnabrn. En g hef miklar mtur Fjodor Dostojevsk og hef einhvern tma lti a t r mr a Karamazovbrurnir s mn upphaldsbk, best bka.

a var mr v til mikillar glei, hjarta sl aukaslag brjsti mnu, egar g s, a a var ekki bara bi a a ntt verk eftir Dostojevsk, heldur lka lesa a inn sem hljbk. Verki, bkin heitir Hinir smnuu og svvirtu.Hn kom t 1861 og var fyrsta bkin sem Dostojevsk skrifai eftir a kom r fangelsi og tleg.

a var Ingibjrg Haraldsdttir sem hf inguna en henni entist ekki heilsa og aldur til a ljka henni. Gunnar orri Ptursson tk vi verkinu og lauk v. Hj mr var ht b, lklega er g olandi mean g er a lesa Dostojevsk, v a kemst ekkert anna a, hvorki Hrun-afmli, skattlagning fiskveiar ea heppileg framkoma htt settra starfsmanna Orkuveitunnar. etta hverfur allt skuggann af frsgnum um standi Ptursborg ri 1861.

Ungur rithfundur liggur fyrir dauanum og kveur a skrifa um nlina atburi, sem hvla ungt hjarta hans. etta er snauur maur sem hefur gefi t eina bk. a sem yngir honum, hugur hans dvelur vi atburi sem hann var tttakandi og einhvers konar umbosmaur rttltis, mlsvari hinna smnuu og svvirtu.

Fjlskylda hans, .e. fjlskyldan sem tk hann a sr, v hann er munaarlaus, er vanda stdd. blekkt og svikin af manni sem hn treysti. Samviskulaus maur slist eignir hennar og a sem verra er, er sami maur, sem tekst me klkjum, a eyileggja starsamband dtturinnar og sonar hans. Hann vill a hann giftist til fjr. arna er fer Vasily fursti. Unga skldi sem ber starhug til fstursystur sinnar er gfugmenni og reynir eins og honum er unnt a hjlpa henni. raun er vandinn s a ungi maurinn, sonur furstans, er einfeldningur, sem veit ekki sitt rjkandi r.

Vi essar hyggjur unga skldsins btist a hann hefur nlega teki a sr munaarlaust og srveikt stlkubarn, Nell. Hennar saga er senn dramatsk og takanleg.

g tla ekki a rekja ennan r lengra hr, mig langar til a vkja a v sem mr finnst ekki sur heillandi vi sguna, persnuskpun hennar, flkjur og spennandi atburars. a er andrmslofti, lfi Ptursborg ess tma. Ftktin var slk a ftklingar leigumarkai uru a stta sig vi a leigja, ekki b ea herbergi,, heldur herbergishorn. Rka flki tti ekki aura sinna tal og aumennirnir voru grimmir og grugir. sem n.

Sumir halda a bkur Dostojevsks su erfiar og tormeltar. Mr finnst a ekki. Og svo vri, myndi g lesa r. bkmenntum gildir ekki brellumlshtturinn MIKI FYRIR LTI. Nei alls ekki.

Mn reynsla er a maur arf oft a hafa dlti fyrir gum bkum. essi bk er full af stru, st og visku. Er a ekki eitthva a orna sr vi?


Allt sundrast: Chinua Achebe

BA0172EE-79F6-483A-8D23-5A9DC480EE9D

Bkin Allt sundrast eftir ngerska hfundinn Achebe (f. 1930 d. 2013) kom mr vart. kynningu kputexta er sagt a bkinnni s sagt fr glmu- og bardagakappanum Okonkwo, sem hafi veri ekktur hinum nu orpum. Jafnframt er sagt, a me tkomu bkarinnar hafi ori kaflaskil sguritun Afrku.

Sagan gerist Ngeru lok 19. aldar. Hfundurinn er Igbo maur og sgusvii er Igbo- orp. ( Wikipediu las g a Igbo-tungumli s tala af 18 milljnum). Bkin kom t 1958 og fr sigurfr um heiminn.

Fram til ess tma hafi sguritun veri hndum erlendra hfunda, essi saga er skrifu af heimamanni. g skildi mikilvgi essa enn betur, eftir a g var komin inn bkina. essa sgu gti enginn skrifa nema s sem ekkir samflagi sem hann er a lsa af eigin reynslu og hefur veri hluti af v. a var afar frlegt a kynnast samflagi sem er svo lkt okkar en minnir stundum jflag sem vi ekkjum gegnum fornbkmenntir okkar. g hugsai oftar en einu sinni til Eyrbyggju og fleiri sagna.

a sem kom mr vart, var hva bkin er spennandi og oft launfyndin.Sagan er a v leyti merkileg a hn segir sgu samflags, sem grundvallast allt rum hugmyndum en okkar. Sumar eirra eru grimmar fr okkur s, arar eru beinlnis heimskulegar. Um lei eru margar hugmyndir gar og skynsamlegar, g tek dmi um a hafa friarviku til a mkja hug guanna ur en rktun er hafin. g held a friarvikur eigi alltaf vi. Mr fannst lsingin dmstlunum snilld. En a sem mestu mli skiptir er a persnurnar lifna vi og lesandanum er ekki sama hvernig rlg eirra rast.

lok sgunnar er hvti maurinn kominn til sgunnar og hans huga er aldrei neinn vafi hva s best fyrir essa villimenn. g hef lesi mr til um bkina og hfundinn. Og n veit g a etta er fyrsta sagan af rem og g vona svo sannarlega a hinar eigi eftir a koma t slensku.

Myndin af hfundi er stt neti


Andvaka, Draumar lafs og Kvldsyfja, renna eftir Jon Fosse

AF5B7F6B-EF3E-4C99-9F2E-178FE6D67997eirsem hafa lesi pistlana mna, vita a a hlft r hef g legi rssneskum bkum um str. essar bkur eiga a sameiginlegt a lsa umhverfi, atburars og flki svo vel og tarlega a a er eins og maur s tttakandi.

Til upprifjunar nefni g r: Svag lknir eftirPasternak, Lygn streymir Don eftir Sjolokhov og Str og friur eftirTolstoj. Auk ess las g bkina Dagur lfi Ivans Denisovitch eftir Solsenitsyn sem segir fr einum degi fangelsi.

Eftir essa Bjarmalandsdvl voru a vibrigi a lesa bkur normannsins Jon Fosse (f. 1959). g var ekki undir a bin. Textinn er knappur. Mean rssnesku bkurnar fla fram eins og breitt fljt, minna bkur Fosse meira ni lkjarsytru. Bkurnar heita Andvaka, Draumar lafs og Kvldsyfja. r mynda eina heild, og segja sgu norsks aluflks fr fyrri tmum. Bkurnar eru stuttar og ljrnar. Frsgnin er svo knpp a a jarar vi naumhyggju.

r komu t Noregi runum 2007, 2012 og 2014. Og 2015 voru hfundi veit Norrnu bkmenntaverlaunin fyrir verki heild. slandi komu r t 2016 en voru lesnar inn fyrir Hljbkasafni 2018.

Hjalti Rgnvaldsson hefur tt bkurnar. Hjalti er leikari og hefur lesi inn fjlda bka fyrir Hljbkasafn slands og er hann einn af mnum upphaldslesurum. En a er ekki hann sem les etta skipti, heldur Stefn Jnsson sem gerir a listavel. Lesturinn skiptir enn meira mli egar textinn er ljrnn, finnst mr. Lj eiga svo greian agang a hjartanu.

g hef ekki lesi Fosse fyrr, en heyrt af honum, hann er j margverlaunaur fyrir bkur snar og leikverk. Loks egar g las, Min kamp eftir Knausgrd, kva g endanlega a g yri a lesa ennan hfund. Knausgrd talar oft um hann og af mikilli viringu. ess vegna gladdist g egar g s a bi var a lesa r inn hj Hljbkasafni slands. g fylltist akklti. annig lur sjnskertri bkamanneskju egar hn fr nammi sitt.

Mr finnst mikill fengur a f essar bkur slensku, r eru fallegar, bi hva varar tlit og allan frgang.

N veit g a a finnast fleiri bkur eftir Fosse v ga safni. En best vri auvita a vera sr t um bkurnar norsku r v g er svo heppin a skilja a fallega ml.


visaga Hans Roslings: Hver var hann?

B66B2E3F-B332-47A5-96D4-8F59E0929007

Stundum er eins og lni leiki vi mann. annig var v vari hj mr egar g var a leita mr a bk til a lesa/hlusta eftir , eftir a hafa legi rssneskum strsbkmenntum fjra mnui.

g kva a breyta til og velja snska bk, Hur jag lrde att fst vrlden. Hn er eftir og Hans Rosling og Fanny Hrgestad. Hn gekk fr bkinni og byggi efni Roslings og vitlum sem hn tti vi hann. Auk ess notar hn efni sem hann hafi sjlfur skrifa en bkin kom t a honum ltnum.

En hver var Hans Rosling? Hann var snskur lknir og prfessor sem var heimsfrgur fyrir fyrirlestra sna um run heilbrigismla og lheilsu, einkum ann tt sem sneri a ftkum lndum. Bkin er visaga, fyrst gerir hann grein fyrir bakgrunni snum, segir fr fum snum og mmum sem fddust, uxu upp og strfuu fattig Sverige (ftku Svj) og san foreldrum snum sem uru bjarglna og tkst a koma syni snum til mennta. essi hluti sgunnar er eiginlega nausynlegur inngangur, hann lsir ar hvernig hann ltur ftkt og run. a er a segja, run sem er mgulegt af a eru skapaaar rttar astur. a geru Svar snum tma og a eru arar jir a gera n.

a er svo margt merkilegt sem Rosling segir essari bk, uppgtvanir sem hann geri me v a hugsa og draga lyktanir. Hann segir t.d.fr v hvernig hann fkk huga heimsmlum sem ltill drengur egar hann er a hlusta frttirnar me foreldrum snum. a var ekki a sem g heyri frttunum,heldur hvernig foreldrar mnir brugust vi v. var mr hugsa til hins nja slenska siar, sem lsir sr v a stugt er sagt: etta arf a vera verkefni sklanna.

Aftur a bkinni.

Saga Roslings er merkileg. Hn hefst v a segja frn ungum manni, sem vill lta gott af sr leia. Hann menntar sig sem lkni og stofnar fjlskyldu. Seinna fer fjlskyldan til Msambk og ar hann vinnur ar sem lknir tv r. a er merkilegt a fylgjast me honum og fjlskyldu hans, en merkilegast er a heyra frsagnir hans af lyktunum sem hann dregur. Hann kennir manni a hugsa. Seinna tekst honum me hjlp tengdasonar sns og tengdadttur a gera tlfri rannskna lifandi og skiljanlega me vel tfrri tlvu grafk og verur eftirsttur fyrirlesari um allan heim. Hinga kom hann 2014 og talai Hrpu. g var ekki ar.

essi bk var krkomin lesning eftir allar hrmungarnar rsssnesku strsbkunum. Hn er full af bjartsni. Auk ess er hn er stutt, ltt aflestrar og hn skilur miki eftir.

Eftir lesturinn horfi g nokkur myndbnd netinu me fyrirlestrum Roslings.


A segja bless vi bk: Str og friur

AF35AB96-DFC8-4CDB-A5C1-DFA7F666ED8C

a fylgir v viss angist a ljka bk. annig er essu a.m.k. fari hj mr. g tala n ekki um, ef bkin er lng og a eru margar persnur sem arf a kveja.

g var a ljka vi Str og fri eftir Le Tolstoj. Sagan er fjrum bkum og hn tekur u..bil 31 klukkustund hlustun. Bkin kom t heimalandinu,

Rsslandi, 1865 til 1869, hr slandi 1954. Hn segir fr barttu Rssa vi Napleon og rssneskusamflagi ess tma, .e. eim hluta ess, sem varar aalsflk. essum tma rkir enn bndanau,bndur gengu kaupum og slum og Tolstoj, sem var frjlslyndur maur, vkur oft a meferinni bndum. Alls staar skn gegn, a skilningur hans er takmarkaur. Stundum er umran lkariv, egar vi tlum um, a okkur beri vera g vi dr.

Margar persnur koma vi sgu en f mismiki plss, sumar hverfa af vettvangi nstum jafnskjtt og eirra er geti, arar loa vi t sguna.

raun er etta saga fjgurrafjlskyldna. r eru:

Hinir visjveru Kuragnar.

Hi skemmtilega en sblanka Rostofflk.

Hin rka og alvarlega Bolkofskjs-fjlskylda.

Og svo auvita aalpesnan, Ptur Besukof, sem er einhvers konar rdd hfundar.

Rssneska nafnahef er erfi, g tala n ekki um, ef maur arf a lesa me eyrunum eins og g. En egar maur hefur n utan um essar ttir veitist lesturinn lttari.

Sagan fjallar mist um daglegt lf essara fjlskyldna ea um a sem er a gerast vgstvunum, en allar fjlskyldurnar tengjast strinu.

egar Tolstojfist, eru einungis fjrtn r liin fr v a Napleon yfirgaf Rssland, drengurinn hefur v eflaust alist upp vi umrur um essa afdrifarkuatburi.Og seinna egar hann tk til a skrifa Str og fri, hafi hann enn gan agang a flki sem mundi stri ea hafi beinlnis teki tt v. Mr finnst umfjllun Tolstojsum stri afar frleg og er raun sama um hvort allt er nkvmlega rtt. En vissan htt er gaman a sj hvernig friarsinninnTolstoj tekst vi etta verkefni. a er greinilegt a hann vill draga fram grimmd og hrmungar strsins, leynir sr ekki, a hann sr snar hetjur, eins og Kuluzofhershfingja. Snilldarlega vel dregin persna. Persnuskpun Tolstojs er vijafnanleg.

En a fer ekki hj v, eftir a hafa lesi slka bk, a maur hugsi um fyrirbri str fyrr og n. Vopnin hafa breyst og lklega hefur fllnum hermnnum fkka. a er minna barist nvgi. dag er augljst a str bitna fyrst og fremst almennum borgurum. En g held a a s blekking a halda a fyrri tma styrjaldir hafi ekki bitna almennum borgurum.

Herir fyrri tma fru eins og logi yfir akur, rnandi og ruplandi. a var beinlnis tlast til ess. Rtt eins og hermnnum okkar tma er eira engu, hvorki lifandi n dauu.

g vildi a g gti sagt skili vi str en haldi frinum og dvali me Ptri og Natsju bgari eirra og jafnvel astoa au vi bstrfin. En a er auvita ekki hgt. stainn fer g inn minn heim og fylgist me rsunum Idlib.


Feitar kr

5BD2A9F8-26E0-4499-8305-B38CFED0407C

a miki er rtt um velsld. etta hefur ekki fari fram hj mr, tt g s ekki viss um hva tt s vi. Kaupmttur launa hefur aldrei veri meiri (er sagt) og einkaneyslan er hmarki. msir benda a hr okkar rka lendi s fjrmunum misskipt. umruna um kaupmtt er mia vi mealtl, sem er flsk sannindi, v hr rkir ekki jfnuur. Langt fr.

Flestir aspurir sjrnmlamenn segja, a eir vilji stula a bttum kjrum hinna verst settu, en lti gerist.

En mig langar til a skoa ennan hugmyndaheim, sem skilgreinir velsld t fr krnum og aurum (aurar heyra reyndar sgunni til). Mig langar til a skilja ankaganginn.

mnum huga er Velsld svo yfirgripsmiki hugtak, a nr langt t fyrir allt a sem vi getum keypt, me v a draga fram budduna ea korti. orinu felst einnig vitundin um a maur lifi eftir v gildismati, sem maur telur rtt, s sannfrur um a maur s g manneskja og vonin um a maur sjlfur og samflagi s rttri lei.

egar g heyri tala um gri, detta mr alltaf krnar hans Faras hug. g kann mna Biblu, trlaus konan. trlega g dmisaga um hva ber a gera gri.

Smupprifjun, v g treysti v ekki a allir kunni essa sgu.

Far dreymdi a upp r nni Nl stigju sj feitar kr. eftir komu arar sj magrar, sem gleyptu hinar sig. Enn fremur dreymir hann sj vn kornx og sj mjslegin. Enginn rgjafi Fars treysti sr til a ra drauminn. tlendingurinn Jsef var kallaur til, sttur fangelsi. Hann ri draumana sem fyrirboa um hallri. Jafnframt rlagi hann Far a safna byrgum til hru ranna. A safna einum fimmta, hvorki meira n minna. Far fannst etta svo viturlegt a hann geri Jsef a fjrmlarherra.

Reyndar held g a vi slendingar ttum ekki a safna peningum, krnan okkar er svo dinttt og ekki treystandi. g held a vi ttum heldur a leggja fyrir til mgru ranna me v a byggja upp innvii samflagsins, samneysluna, listir og menntun og fleira og fleira.

Af hverju hefur fjrmlarherranum okkar ekki dotti etta hug? tli hann hafi skrpa tmanum ar sem kennt var um drauma Faras?


tlandinu

703C52E1-75BB-4230-8F53-E4757F1E201Dg hef n veri rman hlfan mnu feralagi og er v farin a hugsa heim. a er ekki nema elilegt a velta v fyrir sr um hva feralg snist eiginlega. Trlega finnst ekkert eitt svar. mnu tilviki er g a stkka heiminn, og svo tek g eftir v, a g er a hluta til alltaf stdd slandi. g er stugt a bera saman. N er g stdd Hamborg og mr finnst a hjlastgarnir Reykjavk su betri. Veri er betra Hamborg a v leyti a hr er hlrra. a getur lka veri kostur en rigningin er gilegri a v leyti a a hr ngir regnhlf, heima arf regngalla ea pollagalla.

Hr Hamborg f hundar a ferast lestunum og g sat vi hli hundaeiganda morgun. Hundurinn var me bllega augu og a hefur eigandinn eflaust haft lka. g horfi meira hundinn. g hef lka teki eftir a va vi dyr verslana og veitingastaa eru dallar me vatni handa hundum til a lepja hitanum. etta er ekki til heima, a er arft.

En g hef ekki bara veri a skoa hundamenningu hr Hamborg. g er bin a skoa margar kirkjur. r eru glsilegar og allar opnar. En flki sem g s, var feramenn. a er eins og hlutverki kirknannan s loki, nema til a beran vitni um fort. g velti sjlfrtt fyrir mr hva hafi teki vi. Hva tignum vi dag?

gr s g leikhsinu leikrit Brechts, Ga slin Sesan. Og ef g man a rtt var ar sngur um peninga. Jafnvel gefi skyn a eir su Gui ri. Dsamlegt leikrit.

En a verur gaman a koma heim hverdaginn.

Sjumst.


Dagur lfi vans Denisovich

7D3BD486-5B7B-4D64-9CB9-404D6E777E74

Eftir a hafa lesi tvr bkur, Svag llni og Lygn streymir Don, kaus g a lesa stutta bk, Dagur lfi vans Denisovich eftir Alekander Solzhenitsyn (fddur 1918 d 2008). g hafi lesi hana ur, svo g vissi a hverju g gekk. Bkin fjallar um einn dag, eins og ra m af titlinum. En ar me er ekki sagt a hn s stutt, v etta er segjanlega langur dagur. Tminn er svo lengi a la a lengd hans er skiljanleg, eins og fjarlgir geimnum.

Bkin segir fr fanganum van, hann er a afplna tta ra dm. Hann er vinnuhp sem vinnur a v a byggja raforkuver, a er fimbulkuldi. Hann kann ori lfi bunum og veit hva er hgt a gera og hva ekki. Lesandinn fylgir honum gegn um daginn og frist, v hann er stugt a meta hva er skynsamlegt og hva er hgt.

Hann er mrari og vinnur a v a byggja vegg. Hann keppist vi, v annig er best a halda sr hita og f daginn til a la. Um lei og hann bollaleggur um eigin framt,sem hann rur engu um, tekur hann dmi af rum fngum svo lesandanum finnst hann f nokki breia mynd af lfinu arna.

Solzhenitsyn hafi sjlfur veri fangabum, hann notar reynslu sem efnivi. Samt er essi bk ekki sjlfsvisguleg. a er Krabbadeildin aftur mti, sem kom t 1967. bk las g ensku stuttu eftir a hn kom t. Hn hafi mikil hrif mig.

Bkin, Dagur lfi vans Denisovich er fyrsta tgefna verk hfundar en hn er snilld. En vegna ess a hn hafi svo mikla plitska ingu, beindist athyglin fremur a plitsku gildi hennar en a v bkmenntalega. etta s g egar g les mr til um umrur essa tma.

a er auveldara a lesa essa bk n, heldur en andrmslofti kalda strsins, hn fr betur noti sn. fannst manni a bkin fjallai fyrst og fremst um Sovt og gnartma Stalns. N veit maur a harstjrarnir eru margir. Fer raun fjlgandi.

Solzhenitsyn segir a a hafi slegi sig, egar hann fr a kynnast fangabarvistinni, hva margt var lkt me v sem hann upplifi ea frtti af og v sem hann ekkti r sgusgnum fr tma Zarins.


Rssneskir risar

42D3C581-85A1-4EE0-B630-AEFCF547B39B

Mr finnst miki til um rssneskar sgur svo a g get ekki sliti mig fr eim. v lengri v betri. Persnurnar eru svo margar a maur tnist mannhafinu og atburarsin er eins og r af Ragnarkum. standi getur ekki versna og svo versnar a.

g er sem sagt bin a vera stdd Rsslandi san jn. Fyrst, Elsabet mikla eftir Jn . r, san Svag lknir og Lygn streymir Don og loks, Dagur lfi vans Denisovich. Kosturinn vi a taka svona skorpu, er a verur lesturinn hrifameiri. N er g orin svo tengd Rsslandi (og Sovtrkjunum), a hvert skipti sem g tek til vi lesturinn, finnst mr eins og a g s komin heim. Til Rsslands.

Alltaf egar fjalla er um rssneskar bkur, snst umran a hluta til um plitk. etta hafi hrif mat manna og hefur ef til vill enn. g er ar engin undantekning. Af v g vissi a Sjolokov hefi veri tiltlulega gur flokksmaur og af v a bkur hans fengust gefnar t Sovt, hlt g a etta vri meinlaus bk anda rstjrnarraunsisstefnunnar. a er rangt, sagan er grimm og gagnrnin. Str er fyrst og fremst manneskjulegt, ekki hetjuskapur.

Tmaramminn er nokkurn veginn s sami og Svag lkni, en strslsigarnar eru enn hugnanlegri. Og eftir a rssneski herinn httir a berja jverjum og snr sr a byltingu og gagnbyltingu er grimmdin engu minni en enn takanlegra egar hn beinist a eigin flki.

Lygn streymir Don hefst sem sveitalfslsing, segir fr lfi ksakka sem ba bkkum Don ngrenni Rostov. A hluta til er etta saga um st meinum, eins og sagan um Svag, en stin ltur lgra haldi, tnist ringulrei strsins. a er nstum falskt fyrir mig slendinginn a lesa strsbkmenntir, v vi slenskan engan virkan orafora um tignarheiti hermennsku. Sem betur fer. Menn hafa a vsu lagt sig fram um a a etta og ba til or en raun er etta eins og a lesa nfn jurtum sem tilheyra ekki slenskri flru.

tgfusaga essarar sgu er ekki sur spennandi en sagan sjlf. Hn kom t runum 1925 til 1940 og Sjolokhov er v kornungur egar fyrsta bkin kemur t. slandi kom hn t egar 1945 ingu Helga Smundssonar. N egar g hef loki lestri hennar og les mr til, sakna g ess hversu umra um bkmenntir var meiri en n. a er ekki ar me sagt a hn hafi veri betri.

Nsta rssneska bkin langdvlum mnum landi Ptns er Dagur lfi vans Denisovich eftir Alexander Solzhenitsyn. Hana hef g lesi ur en gar bkur er gott a lesa oft. r batna vi hvern lestur.

Lklega er rtt a lesa Lygn streymir Don fljtlega aftur.

Myndin er af auglsingu um jlabkina 1945.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • F945EEF1-835C-44AD-803D-3B30761F88DA
 • 929D7BFB-5AF5-425D-B7F2-4E41FCCF2140
 • 6C8AD3B0-6D6B-4A10-9739-0EC1C7845DC5
 • 4E861081-BDE1-4F56-9E50-087995EFFB80
 • 19C5B733-A736-4523-A091-97302037A460

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 3
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 63
 • Fr upphafi: 116279

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 54
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband