Mannsvi: Robert Seethaler

3BCEA2C7-5C52-4A69-9CBF-2C80B5D5005D

N er er komi a v sem er leiinlegast af llu. A segja fr bk sem g ni ekki almennilega sambandi vi. tti g ekki bara a sleppa v? Nei, hugsa g, er grundvllurinn hruninn. Var ekki tilgangur skrifanna og a setja r neti a kryfja bkurnar sem lest? g ver a segja sannleikann hugsa g, eins og alkhlisti AA fundi. Svona tek g mig alvarlega.


Bkin Mannsvi eftir Robert Seethaler (f. 1966). etta er ltil saga. Hn rekur vi Egger, sem kemur sem barn til fjallaorps lpunum um aldamtin og elst ar upp vi slmt atlti. Afar slmt. Hann dvelur essu orpi til viloka, me eirri undantekningu, a hann fer sem hermaur seinni heimsstyrjldinni til Sovtrkjanna. Hann hafi heima orpinu unni sem sprengju- og fjallaklifurmaur, strinu Kkasus reyndi essa hfileika. En str hans verur ekki langt, einungis tveir mnuir. Hann er tekinn til fanga og sar sendur vinnubir, Glag. Hann er alls tta r Sovt. Heimkominn a strinu og fangavistinni lokinni,vill hann taka til ar sem fr var horfi. Hann skir um vinnu hj fyrirtkinu sem hann vann hj. a olli straumhvrfum egar a kom til orpsins snum tma en tmarnir hafa breyst. Hans er ekki rf svo hann gerist fjallaleisgumaur
Fyrir str upplifi Egger stina. Hn var skammvinn v aurskria sem fll r fjllunum svipti burt stinni, heimili hans og jararskika sem hann hafi keypt. Allt einum vettvangi.


Egger fist og deyr sem einstingur. g s, af v a g hef lesi mr til um hfundinn og bkina a hann fr hrs fyrir hversu vel honum tekst a lta lfshlaup eins manns spegla framvindu 20. aldarinnar Evrpu. g lt mr ftt um og finnst. Flestar vel skrifaar bkur spegla aldarhtt, hann er sgusvi lfs og atbura. En miki er essi heimur lkur eim sem Stefn Zweig lsir Verld sem var. ll berum vi okkar heim inni okkur. Virumst me hann.


etta er ltil bk, nvella. Hn er fallega fgengin en hreif mig ekki. g tri ekki v sem sagt er, a snertir mig ekki og g hef velt fyrir mr hvers vegna. Er flensan enn a skrattast mr? Bkin er vinsldabk (best seller) svo mr finnst a g urfi a vita af hverju g dist ekki a henni lka.


g held a a hafi me flktandi sjnarhorn frsagnarinnar a gera. Stundum tjir sgumaur innsta hug og minningar Eggers, aalpersnu sgunnar, nnast eins og hann segi sjlfur fr. En samtmis lsir hann honum utanfr eins og hann s vitni a v sem gerist. minnir frsgnin mig sgur okkar af kynlegum kvistum.
etta flkt stasetningu gerir mig sjveika.


Lokaor
egar g n ekki sambandi vi bk sem allir hrsa, sit g uppi me tilfinninguna a a s eitthva a mr. ess vegna essi pistill.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sl Bergra.

Hr er nnur tilraun mn til a reyna a senda r pst. annig er ml me vexti a margar greinar nar um bkur og hfunda hafa vaki huga minn. g hef fundi r gegnum fsbk en ekki skrifa nfn hfunda strax niur og greinarnar horfnar ur en varir af fsbkinni. g hef urft tluvera srkennslu notkun netinu og ess vegna ekki tta mig fyrr en nna a g get fundi etta allt bloggsunni inni. a er spurning hversu miki maur a opinbera veikleika sna en meginmli er a g hef haft ngju af a lesa greinarnar nar og get n veri rugg um a finna r aftur.

Bestu kvejur, sta

sta Lrusdttir (IP-tala skr) 19.3.2018 kl. 11:29

2 identicon

Takk sta

Gaman a heyra fr r. g stundum sjlf erfitt me a finna greinarnar mnar.

En miki vri gaman a hittast.

kveja

Bergra

Bergra Gsladttir (IP-tala skr) 29.3.2018 kl. 20:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband