Eyjan undir sjnum: sabella Allende

C6B198FF-C40F-482B-A315-D99D85A8027A

egar g tk eftir hva a er langt san g hef lesi bk eftir sabellu Allende, kva g a bta r v. g fann bkina Eyjan undir sjnum Hljbkasafninu og hfst handa.
Bkin fjallar um rlahald og lf rla og eigenda eirra. Hn hefst eyjunni Saint-Domingue kringum 1770. eim tma skiptist eyjan milli Frakka og Spnverja.
Fjlmargar persnur koma vi sgu. Lfinu essari fyrrum nlendu Frakka er lst annars vegar t fr sjnarhorni frjlsra ellegar rla, en a leynir sr ekki hvar sam hfundar liggur.


adraganda frnsku byltingarinnar, fer Toulouse Valmorain, frjlslyndur Frakki til eyjarinnar,fair hans, sem rekur plantekrur fjlskyldunnar, liggur veikur. Hann tlar ekki a staldra lengi vi, einungis hjlpa fur snum veikindum hans. En rlgin haga v annan veg. Fair hans deyr og hann tekur vi plantekrunni.Hann ltur rlahald sem illa nausyn en trir v a a a s hgt a gera a mannlegt.Lklega sami hugsunarhttur og a vera gur vi drin sem vi borum.


Aalpersna sgunnar er Zarit, sem hann kaupir handa konunni sinni egar hann giftist. Hn er kynblendingur, dttir afrskrar konu og einhvers sjara skipinu sem flutti hana til nja landsins. rlg eirra eiga eftir a tvinnast saman, ekki me hennar vilja.
Bkin segir fr rlgum fjlda flks. Persnur eru vel dregnar, r eru margar eftirminnilegar.sabella Allende ltt me a spinna sgur sem rgheldur lesanda snum. bkinni er ml mlanna essum tma, rlahald, forgrunni. g frddist miki. Og lsingum Allende er lesandanum ekki hlft, a er takanlegt a fylgjast me grimmdarverkunum ba bga. rlarnir geru ekki bara uppreisn heldur byltingu og til var rki svartra, Haiti.

Eftir a rlarnir gera uppreisn, flr Toulouse Valmorain til Kbu. a var ambttin Zarit sem geri honum a kleyft, hn vildi bjarga brnunum, anna barni hafi hn fstra fyrir hann hitt ttu au saman. g tla ekki a rekja essa sgu lengra en sjlfrtt hvarflar hugurinn til ess hva var a gerast okkar kldu eyju. Bjrn Halldrsson var binn a koma sr upp kartflugari og jin glmdi vi bla nttru og sendi bnabrf til kngsins Kaupmannahfn en vi vorum frjls, ea hva.essi saga er til um Bjrn.

Bjrn og gapastokkurinn

Sagt er a sra Bjrn hafi veri bi siavandur og refsingasamur og setti sknarbrn sn stundum gapastokk. Vinnumaur var ar skninni er Gubrandur ht, fremur fvs. Var a eitt sinn er hann bar hsbnda sinn af skipi, er eir komu r fiskrri, a hann sagi er hann setti hann af sr, v a honum tti byrin ung: Mikil blvu yngsli eru lkamanum r, Jn! er bndi kom til kirkju nsta sunnudag eftir, sagi hann prfasti fr essu, en honum ttu ummlin svo hfileg, a hann lt setja Gubrand gapastokk um messuna fyrir etta.

Kannski er essi bk hlfger spa en lkt rum spum skilur hn miki eftir og var krkomi tilefni til a rifja upp sguna. Og a var margt ntt sem g lri af essum lestri. Srstaklega fannst mr merkilegt hvernig sabella leggur sig fram um a lsa menningunni sem frjlsa flki kom me sr, trarbrgum og lkningum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband