Framtak ea frekja?

C909AB31-C287-45D4-B41E-05D646ADF4C8

Eitt af v sem g geri mr til glei og heilsubtar er a fara sund. g hef komi mr upp fastri rtnu sem g fylgi stft. a er gilegast annig.

Fyrst syndi g skylduna, 200 m. Me blandari afer. San dvel g nuddpottinum og lt hitann og nuddi vinna stfum vvum. Svo tutt loftba. fer g heitasta pottinn og ef enginn er pottinum, lt g mig fljta bakinu og horfi himininn. etta er toppurinn sundferinni en honum fylgir s vissuttur, a ef einhver kemur pottinn, ver g a htta. Loks fer g loftba ea slba eftir astum. Sundferinni lk g svo me v a fara eimba.

tvgang hefur a gerst, n sustu sundferum, a egar g er bin a koma mr fyrir gufunni, a inn kemur einn og sami maurinn og n ess a spyrja nokkurn, fikta hann vi hitatblasturinn me eim afleiingum a hitinn snarhkkar. etta er eitthvert trix sem g kann ekki. Laks dsir karlinn harla ngur me sig.

g fyrir mitt leyti vil helst ekki hafa bai mjg heitt, svo etta styttir dvl mna og ruglar rtnuna sem mr finnst svo gileg.

etta er ekki strt ml og alls ekki vandaml. En g velti fyrir mr hvort essi hegun mannsins vri sprottin af frekju ea framtaksemi.

Kannski fer etta tvennt saman.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Steini Briem

essi maur er reianlega Sjlfstisflokknum.

Og a sjlfsgu a
flengja karlinn fyrir frekjuna.

Steini Briem, 14.3.2018 kl. 10:56

2 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Sundlaugarnar eru athvarf frekjudalla. eir fikta hitanum, eiga sna eigin skpa, eigin sta pottinum og hertaka stundum brautir laugunum. eir eru flestir kratar held g Steiniembarassed

orsteinn Siglaugsson, 5.4.2018 kl. 20:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2018
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • 93A5EABB-D4D6-412F-998B-230B87FB2984
 • BD59ED05-25A0-4A01-81AB-FA7105881297
 • 7750F8BE-7846-4B2F-A40F-0E65C23A0081
 • F6DC77C8-3625-426D-BB09-D4D60537D32E
 • 8919BB6F-7F2E-4B20-BE03-740F9675434C

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.6.): 14
 • Sl. slarhring: 28
 • Sl. viku: 316
 • Fr upphafi: 108715

Anna

 • Innlit dag: 14
 • Innlit sl. viku: 284
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 14

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband