Slkeraveisla Saulauksdal

20170913_174054

Um essar mundir, er engu lkara en g sitji fst 18. ldinni, hver bkin af annarri sem g les , tilheyrir henni a hluta til a minnsta kosti.

Lifandi lfslkur, Skli fgeti og n sast;

Dltill leiarvsir um heldri manna eldunaraferir og GESTAKOMUR SAULAUKSDAL eftir Slva Bjrn Sigursson.

Hn fjallar um sustu r Bjrns Halldrssonar Saulauksdal (fddur 1724, d 1794).

Hn kom t 2011 og einhverra hluta vegna var ekki af lestrinum fyrr en n. st alltaf til a lesa hana enda ekki g dlti til Bjrns Halldrssonar og veit a Slvi Bjrn skrifar frbran texta.

Fyrst langar mig til a greina fr v, hva g veit um Bjrn Halldrsson og hvers vegna.

mnum nmsrum lsu verandi stdentar bk sem ht Snisbk slenskra bkmennta til mirar tjndu aldar sem Sigurur Nordal og fleiri ritstru. eirri bk var lj, sem g lri utan a n ess vita af v. etta lj var vitminn eyist (sj lok pistils) af einhverjum stum fer g stundum me etta lj fyrir sjlfa mig. v er lfsspeki sem hentar mr. Og svo lri g a sjlfsgu eitthva um hann slandssgunni, v hann var frumkvull rktun sns tma og bndadttirin, g, var opin fyrir bvsindum. Og svo var okkur kennt a hann hefi fyrstur rkta kartflur slandi. a er reyndar rangt v a geri norskur maur,Hastfer barn Bessastum.

En bk Slva er lk sagnfrinni sem g kunni. Hn gerist hugarheimi Bjrns eftir a hann var orinn gamall og blindur ( yngri en g og lka hlfblind, v hann lst 69 ra). sannleika sagt veit maur ekkert um hva af essum formum hans eru rar ea hreinn skldskapur. En hfundur bkarinnar, skldi Slvi Bjrn, gtir ess vel a allt er a innan ramma ekkingar og tarramma Bjrns Saulauksdal. Frsgnin er senn sorgleg og skopleg.

Og af v g er n orin nr ls nt g bkarinnar boi Hljbkasafns slands. a er Hjalti Rgnvaldsson sem les. J a er gott a lifa ekki tjndu ld.

Eftir a hafa hltt bkina leita g upplsinga um Bjrn Wikipediu (get stkka textann me ipaddinum). J, a hafa ori framfarir. g kemst a v a Bjrn Halldrsson var strangur og geri krfur til sknarbarna um kvaavinnu gu rktunarrttunnar sinnar og a hann dmdi vinnumann sinn til setu gapastokk, vegna ess a hann sndi honum ekki fulla viringu.

J, hann var barn sns tma eins og a heitir. Hva verur sagt um okkur sem finnst elilegt a launaflki sem stular a velsld okkar me vinnu a ferajnustu og hugsar um eldra flk hjkrunarheimilum, geti ekki n endum saman um hver mnaarmt?

vitminn eyist,

unni skyldi langtum meir.

Sst eim lfi leiist,

sem ljist ar til t af deyr.

er betra reyttur fara a sofa,

nr vaxi hefur herrans pund,

en heimsins stund

li leti og dofa.

Eg skal arfur rfa

etta gestaherbergi.

Eljan hvergi hlfa

sem heimsins gur borgari.

Einhver kemur eftir mig sem hltur.

Bi eg honum blessunar

bstaar

minn nr moldu ntur.

Ps myndin er mn.

g stti kvi neti til a spara mr a sl a inn. NafnHastfer barns Bessastum er stt til Vsindavefsins.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 1
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 1040
 • Fr upphafi: 127134

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 923
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband