A skta flr; hugleiingar vi lestur Sextu kl af slskini

20160830_174850

A skta flr

N hef g lesi Sextu kl af slskini aftur. a var mikilvgt v etta er margslungin bk. Hn er sagnfri ekki sur en bk runnar Jrlu um Skla fgeta. a er merkilegt a bi eru au a skrifa um upphaf ntmans, runn um Innrttingarnar, sem voru ekkert anna en smkku mynd af inbyltingu Breta og Hallgrmur um inbyltingu Normanna fiskveium, . e. sld og hval. Munurinn essum bkum er a runn snir spilin, hn bindur frsgn sna vi nfn og atburi sem gerust raunveruleikanum. Hallgrmur vinnur greinilega lka t fr heimildum en snir ekki spilin.

annig fr hann meira frelsi og kemst ef til vill nr vifangsefni snu, a svisetja a sem gerist egar slendingum baust a ra sig vinnu og htta a vera hj.

g tla ekki a fjalla meira hr um skyldleika essara tveggja bka, heldur sna mr beint a Slskinssgunni.

etta er grpandi og spennandi bk. Hallgrmur er myndlistamaur og bkin ber ess merki. Hn er afar myndrn og myndirnar eru margar slandi. a gera mlverkin hans og teikningarnar lka, r sitja manni. Vi etta btist orsnilld hans. Sumir gagnrna Hallgrm fyrir a vera of langorir, a finnst mr ekki, v lengra v betra, g nt hvers ors.

eir sem hafa lesi fyrra blogg mitt um smu bk, vita a hn kom vissan htt illa vi mig og mig langar a gera betur grein fyrir v. Mr finnst bkin of mikil svarmlun torfbjarlfinu og torfbjar menningunni. etta var menningin okkar, jarinnar. Lf flks eirra tma var verugt rtt eins og okkur finnst okkar lf verugt. Lklega er efniviur sgunnar of nrri mr tma. Murafi minn fr til fjalla og byggi sr torfb en furafi var fyrsti maur sinni sveit til a byggja steinhs og ar lst g upp. Aftan vi binn var hlaeldhs langmmu minnar og hlirnar enn nttar t.d. vi suu sltri og vott ull. gegnum gamla eldhsi var innangengt fjs og fleiri tihs. Heima hj mr og fleiri bjum var ekki byggur kamar, heldur skiti flr. etta var allt mjg snyrtilegt og sjlfsagt. a tti vieigandi a athfn lokinni a taka sr reku hnd og hylja sktinn kamykjunni. Hafandi essa reynslu gladdi a mig miki egar g las Biblunni, g held 2. Msebk a hermnnum sraels var skylt a bera me sr litla skflu til a hylja kkinn egar eir gengu afsis.

En aftur a bk Hallgrms. Auvita g ekki a vera blanda minni fort inn umfjllun um ga bk. Mn eina rttlting fyrir v er a g lt hana sem sagnfri og getur mynd svarthvtu veri villandi. Hn tti a mnhu mati a vera rf lita, allur regnboginn. Umgjrin um lf okkar hefur breyst og flest til hins betra. Mestu framfarirnar, a sgn mmu minna fna steinhsinu, voru a f rennandi vatn inn binn. Einn krani.

etta er sem sagt krftug bk, sem opnar inn fortina.

Nsta bk?

Mr finnst lklegt a etta s fyrsta bk og svo komi ein ea tvr eftir. g hlfpartinn kvi v, a horfa upp gapiltinn Gest Eilfsson vera. athafnamann og sar kaptalista.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Munurinn sguhetju Hallgrms og sguhetjum Laxness er akkrat s a sguhetja Hallgrms stefnir a vera kaptalisti, en sguhetjur Laxness eru kommnistar. En etta skrist af v a tarandinn er annar n en egar Laxness var a skrifa. var kommnisminn framtin. Hann er fortin nna.

g vona a a komi fleiri bkur um Gest Eilfsson. essi er svo einstaklega skemmtileg, tt g efist um a fair minn heitinn hefi gtera lsingarnar umhverfi og astum flksins.

En g eftir a lesa bkina aftur. Hugsa a g geri a sumar egar g er binn me nnu Karennu sem g var a byrja , og Seratonin Houllebecqs, sem tekur dltinn tma a lesa v hn er frnsku.

orsteinn Siglaugsson, 23.2.2019 kl. 20:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 1
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 1040
 • Fr upphafi: 127134

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 923
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband