Baráttudagur kvenna: Hugsađ á leiđinni Blönduós-Reykjavík

F38CD360-BBFD-43F5-8415-053A3B1B3C15

Í gćr, áttunda mars, var ég á leiđ heim úr stuttri heimsókn til Norđurlands, nánar til tekiđ  Blönduóss. Ég fann ađ mér stóđ ekki á sama um ađ geta ekki tekiđ ţátt í hátíđahöldum og baráttufundum dagsins. Ég ákvađ ţví ađ vera međ stöllum mínum í anda og hugsa til húnverskra baráttukvenna. Sú fyrsta sem í hug mér kom var Bríet Bjarnhéđinsdóttir (f. 1856) í Haukadal en ólst upp ađ Böđvarshólum í Vesturhópi. Ţađ var fagurt ađ horfa inn til Vatnsdalsins og út til Vesturhópsins í glampandi sól, ţar sem ég sat í hlýjum og ţíđum og hlýjum strćtó.

Nćst kom mér í hug Björg Ţorláksdóttir, fćdd 1874 ađ Böđvarshólum í Vesturhópi (Tók ćttarnafniđ Blöndal viđ  giftingu).  Hún var fyrsta íslenska konan til ađ taka doktorspróf.

Loks varđ mér hugsađ til Elínar Briem, fćdd 1856. Hún er ađ vísu ekki fćdd í Húnaţingi, heldur Eyjafirđi en hún átti ţar merkan starfsferil, var skólastýra Kvennaskólans í Ytri-Ey.  Ég hafđi í ferđ minni skođađ Elínarstofu, sem sett hefur veriđ upp í húsi Kvennaskólans á Blönduósi. Ţađ var góđ leiđ til tímaflakks ađ dveljast ţar um stund.

En úr ţví ég er farin ađ segja frá ţessari ferđ finnst mér viđ hćfi ađ geta ţess ađ báđar leiđir, norđur og suđur, las ég (hlustađi á)  bók Ólínu Kjerúlf Ţorvarđardóttur, Brennuöldin. Mögnuđ bók.

Á leiđinni í bćinn var ég stödd í kaflanum um galdrafólk í munnmćlum. Í framhaldi af ţví varđ mér hugsađ til Ólínu og fann ósjálfrátt til léttis, ţví mér fannst sem ađ á tíma galdraaldar, hefđu konur eins og hún veriđ líkleg fórnarlömb.

Meira um hana ţegar ég hef lokiđ lestrinum.

Myndina tók ég í dag af ísmyndunum   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband