Hin hlju tr: Hetjusaga

4D09E538-87E8-4D47-8D9C-54BCD992BB7C

g rakst essa bk af tilviljun. Var fyrst hikandi hvort g tti a lesa hana, bk um konu sem g ekkti ekki eftir hfund sem g kannaist ekki vi. En g var svo sannarlega ekki fyrir vonbrigum. Einhvern vegin hefur hn fari fram hj mr egar hn kom t 1995. Hvar var g eiginlega ?

Sagan segir sgu konu sem hefur reynt margt. a er Sigurbjrg rnadttir sem skrir og hn kann sitt verk. g dist a v hversu vndu bkin er og f tilfinninguna a Sigurbjrg s gur hlustandi.

sta Sigurbrandsdttir man fyrst eftir sr Flatey, ar er hn fdd 1918 og ar br hn hj foreldrum snum og systkinum fyrstu skur sn. Flatey er essum tma lti orp. Allt var fstum skorum. Hagir fjlskyldunnar ttu eftir a breytast egar fairinn yfirgaf fjlskylduna, eldri brnin fru a vinna sem matvinnungar en mirin fr kaupavinnu upp land og hafi stu me sr. Seinna flutti mirin til Reykjavkur til a vinna fiski og bj me telpuna verb. sta tti v eftir a alast upp Reykjavik og mirin styur hana til mennta Kvennasklanum. A nmi loknu rur hn sig Landakotssptala og tekur kvrun um a lra hjkrun Danmrku. Lsingin lfinu Reykjavk essa tma er srlega g og um margt einstk.

Til Kaupmannahafnar siglir hn 1938. Myndin sem hn dregur upp af sjlfri sr er af glavrri kveinni stlku, sem gengur a v sem gefnu, a lfi s fyrirhafnarsamt. Stlka sem vill ekki vera sett til hliar arf a vanda sig og standa snu.

Landi er hernumi 1940. a kom mr vart hversu essi duglega og klka stlka er illa a sr um plitk. En annig lsir hn sjlfri sr. Eitt er hreinu. mean afstaan til hernmsins klauf dnsku jina, er alveg ljst hvoru megin sta st. Hn var mti nasisma.

stin vitjar hennar Danmrku, hn kynnist ungum skum hermanni. egar hann er sendur vgstvarmar og hn hefur loki hjkrunarnminu og kemst ekki heim til slands, dettur henni hug a vinna vi hjkrun skalandi. Hana langai til a komast nr vntanlegum tengdaforeldrum og vinnan er lka vel borgu. etta endai me skpum. a var hart stt a skum borgum og sta kaus a slst fr me fjlda flttaflks. Lsingin essum rvntingarfulla fltta er hpunktur essarar bkar.

sta enn eftir a vera fyrir mrgum fllum. stvinur hennar er dinn og hn fr berkla. Hn sigrast berklunum og kynnist manni berklahlinu og flytur me honum til Finnlands. Hn missir ennan mann lka. Hn kynnist njum manni, giftist og flytur me honum t finnska sveit.a er stundum erfitt a greina milli hva er sigur og hva er sigur. Me essum manni, sem reyndist ekki s maur sem hn hlt, eignast hn tvo drengi. Samkomulagi vi nju flskylduna var ekki eins og best verur kosi og hana langar oft heim. En hn kveur a rauka, vill a brnin njti ess a eiga fur.

a sem mr fannst mest gefandi vi essa gu bk er sjnarhorn essarar lfsreyndu konu. a er einkum tvennt sem mr finnst einkenna hana. Hn er stolt og krefst viringar og hn kveur a horfa fram veginn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband