Katrn fr Bra, kona Lthers

69283149-8306-4B3C-8009-5510C1928223

Eftir a hafa skkt mr hugmyndaheim Lthers, var krkomin hvld a dveljast stundarkorn me konu hans, sem var gilega jarbundin ef marka m heimildakonu mna Clara Schreiber. g var svo heppin a finna lti bkarkorn um hana Hljbkasafninu og a ekki af verri endanum.

Frsgnin var reyndar full tilfinningarungin fyrir minn smekk, en g hlt a hfundurinn vr 19. aldar kona og fannst a elilegt. Skld 19. aldar leyfa tilfinningum a fla.

Gur misskilningur

g hafi flett nafninu upp Google og fundi ar Clara Schreiber sem er fdd 1848 Vnarborg og tri a hn vri hfundurinn. g hef mtur hfundum 19. aldar og les mr til mikillar ngju. Nfn eins og Elisabeth Gaskell, Charles Dickens og svo g tali n ekki um Edith Wharton kveikja hj mr bi hlju og sknu.

Spenna og rdeild

Hljbkin hefst inngangi um eiginmann sguhetjunnar. Sagan hefst frsgn um 9 ungar stlkur sem eru a flja r klaustri. r hafa fali sig vruvagni sem flutti bjr og sld til klaustursins. Vagninum strir Kppe vinur Lthers. etta er uppreisn. Ferinni er heiti gstnusarklaustur, ar sem Lther var einu sinni munkur en br n sem breyttur. Flttinn tekst. Er hgt a hugsa sr meira spennandi upphaf bk?

Stlkurnar 9 voru frjlsar. Ea hva? a fyrsta sem Lther, auvita st hann bak vi upptki, segir eim,er a r veri a giftast og hann hafi reyndar tvega nokkrum eirra eiginmenn. Sguhetjan okkar Katrn giftist reyndar ekki strax, henni er fundin vist gu heimili. Sar giftist hn Lther, hn vill bara ann besta. Hn var 26 ra og Lther 41 rs. Hann hafi ekki vilja gifta sig v hann var bannfrur af pfanum.

Hin rdeildarsama Katrn

Lther er andrkur hugsjnamaur, frimaur, skld og auk ess leikur hann ltu. En honum ltur ekki vel a hugsa um veraldlega hluti ea hvernig eigi a standa straum af v a reka strt heimili,(einhvern veginn finnst mr g kannast vi slka menn). Katrn er fyrirhyggjusm og dugnaarforkur. Hn tekur til klaustrinu, rktar landi, bruggar, bakar og elur upp grsi. A lokum var niurntt klaustri ori eins og herragarur. Auk essa alls elskai hn manninn sinn og di og l honum sex brn.

Heilsu Lthers fr hrakandi og loks deyr hann (1546) fr konu, brnum og mikilvgu starfi. Sagan segir a hann hafi sem betur fer haft fyrirhyggju a ganga annig fr erfamlum snum a efnahag ekkjunnar var vel borgi.En Lther s ekki fyrir styrjaldir og farsttir sem ttu eftir a herja. Katrn d ri 1552.

Einhversstaar lestrinum fr g a efast um a essi bk gti veri skrifu 19. ld og enn leitai g netinu. fann g bk eftir Clara S. Schreiber auglsta Amazon. S bk kom t Amerku 1954. Um ann hfund fann g lti en bk hennar, Katherine wife of Luther. Og kemur t 1954.

Upplsingar um bkur eru mikilvgar

Sem notandi Hljbkasafnsins, hef g oftar en einu sinni og oftar en tvisvar pirrast yfir skorti upplsingum um innlesnar bkur. a er mikilvgt a vita hva maur er me hndunum ea eyrunum. g tlai a f bkina lnaa Borgarbkasafni, en var sagt a ar vri hn ekki til. egar g spurist fyrir um hana jarbkhlunni, fkk g sama svar.

Kannski er bkin sem g var a lesa ekki til

Hljbkin sem g las og hreyfst af, er ger eftir upplestri sgunnar tvarp ri 1984. a er Helgi Elasson sem les, ingu Benedikts Arnkelssonar. Kannski hefur bkin aldrei veri gefin t. Mr finnst a synd, v g held a fleiri en g gtu haft gaman a lesa bkina.etta er saga um konu eftir konu. Hn er skldskapur, bygg sagnfri. g er ekki stakk bin a meta hversu snn hn er, en mr ngir a hn var spennandi aa minnsta kosti framan af. Mr finnst g vita meira um konuna lfi Lthers. Og mr finnst g vita meira um stu kvenna 16. ld.

Myndin er af Katrnu er mlu af Lucas Cranach eldri, en Katrn var vist heimili hans ur en hn giftist.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband