Brf r myllunni minni: Alfonse Dautet

image

Hef veri a lesa bk efti Alphonse Daudet (f. 1840 d. 1897). Hafi aldrei heyrt hann nefndan, rakst hann af tilviljun. Tilviljanir eru merkilegar og g hef teki afstu, a grpa r og lta r stra lfinu. Var a leita a bk eftir Gurnu Gulaugsdttur en kom upp Brfr myllunni minni sem hn les.

etta er 19. aldar saga, full af rmantk. Bkin hefst frsgn af v egar rithfundurinn kaupir gamla myllu Provence, ar sem hann hyggst skrifa, fjarri skarkala heimsins. Taki eftir a jafnvel er kvarta yfir skarkala. Svo koma frsagnirnar hver af annarri. Sgur af flki, drum, lj, vintri, jsgur. Samhengislaust. g var stugt a bast vi samhengi, a r mynduu heild. En af hverju ttu sgur alltaf a tengjast og mynda heild? Lfi gerir a ekki. Samhengi hlutanna, heildarmynd er oftar en ekki tilbningur hugans.

essar frsagnir eru eins og nosturlega unnin mlverk, gti veri eftir Eggert Ptursson. A vibttum fuglasng, grurilm, hughrifum. llu v sem hugurinn skynjar essari dsamlegu nttru Suur Frakklands. Meira a segja flki og fortin vera eins og partur af nttrunni.

etta er unasleg lesning. Helgi Jnsson hefur tt bkina sem kom t slensku 1965. g kann v miur ekki deili anda, en bkin er fallegu og blbrigarku mli.

g tek til baka a sem g sagi upphafi, um a g ekkti ekkert til Daudet. egar g fr a lesa mr til um hann rifjaist upp fyrir mr a g las sgu eftir hann frnsku hj kennara mnum Fririki orvaldssyni M. Sagan heitir Sasta kennlustundin. Miki hefur mr fari aftur v fagra mli.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband