Sklaus rum fti: Ana Mara Matute

image

Bklestur minn strist af hughrifum. Ekki dintum. Stundum langar langar mig einungis til a lesa bkur r hinum spskuumlandi heimi. eim fylgja einhverjir tfrar sem g kann ekki skil . Fyrir nokkru setti g inn leitarori spnskar bkmenntir hbs.is. g fkk langan girnilegan lista. Fyrir valinu var Sklaus rum fti eftir Ana Mara Matute. Umsgn hbs.is segir:hrifamikil en um lei falleg saga um litla stlku, Gabrelu, sem hf er tundan og hvernig hn einmannaleika snum br til sinn vintraheim. Frbrlega skrifu og margr saga sem erindi til flks llum aldri. Ana Mara Matute er meal ekktustu og hugaverustu nlifandi rithfunda Spnar.

etta er dsamleg bk, sem flytur lesanda vit vintra eins og au gerast best en jafnframt segir hn sgu litlu stlkunnar sem var alls staar fyrir og enginn vildi leika vi.

Gabrela sgupersna essarar sgu er yngst systkinahpnum, fair hennar er fjarverandi vegna vinnu sinnar em mirin greinilega ekkert afgangs fyrir barni. Hn finnur huggun a fylgjast me jnustuflkinu, sem mrg horn a lta. Og svo br hn sr til vintraheim og heimur vintranna og veruleikans renna saman. a er sagt a a s erfitt a flokka bkur Matute, setja r kvei bkmenntahlf. Tala hefur veri um ljrnt raunsi. Hljmar vel. essari sgu bregur fyrir mrgum kunnuglegum vintraminnum. a gerir ngjuna vi lesturinn enn meirI.

a sem gerir tgfu essarar bkar enn meira spennandi er a hn er tvmla, .e.a.s. nnur hver blasa er spnsku. etta get g v miur ekki ntt mr vegna verrandi sjnar, eins miki og mig langar til a lra spnsku. g ver a lta mr ngja a hlusta hljbkina. En a get g kk s tkninni. Bkin er listavel lesin af Jni B. Gulaugssyni.

Ana Mara Matute (f. 1925 d. 2014) er margverlaunaur hfundur. Hn byrjai a skrifa kornung og geri tgfusamning vi forlag ur en hn varmyndug. Fair hennar undirritai fyrir hennar hnd. Nsta samning um tgfu bkar undirritai eiginmaur hennar, v var einrisstjrn Francos bin a svipta konur lgri. etta voru umbrotatmar.

Sklaus rum fti, (kom t 2013) er gefin t minningu Kristnar Baldursdttur, sem tlai a gera ingu bkarinnar a tskriftarverkefni snu ingar frum. Hn er styrkt af foreldrum hennar og mig langar til a akka eim. inguna annast Kristinn R. lafsson en eftirmli og frileg umfjllun um Matute er eftir Erlu Erlendsdttur.

etta var bkin sem g var a leita a. g veit ekki hva a er vi spnskar bkmenntir sem heillar mig. r eru einhverskonar djpnring fyrir slina, snerta vi tilfinningum sem g ekki ekki einu sinni sjlf. Eins og jga sem jlfar alla litlu vvana sem veist ekki um.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband