Hnattving, Jn Ormur og kngabrkaup

EFEC8D0A-8F5B-477B-8DF9-6531921932E2

Samtmi okkar einkennist af vtkum og djpstum breytingum heiminum plitskum, efnahagslegum, lfrilegum og menningarlegum skilningi. Um lei hefur heimsvingin s til ess a a sem ur var fjarlgt er komi nvgi og mtar astur flks og mguleika. N strveldi eflast, sum strkostlega eins og Kna og brtt Indland, en nnur eru a missa mtt sinn til hrifa. Sagan snir a breytingum valdahlutfllum hafa jafnan fylgt srstakar httur og alvarleg tk. Vi lifum v visjrvera tma egar miklu skiptir a skilja hagsmuni, styrk, veikleika og fyrirtlanir rkja og strvelda. Bkin Breyttur heimur varpar ljsi msar raflknar og hnattrnar takalnur okkar tma og snir r sem samhangandi og skiljanlega heild.

Sem sj m er essi klausa innan gsalappa og v ekki mn. g er a lesa/hlusta bk Jns Orms Halldrssonar, Breyttur heimur og tekin r innihaldslsingu vef Hljbkasafnsins slands. etta er merkileg bk, Jn Ormur gerir nkvmlega a sem segir titlinum, hann dregur upp mynd af njum oh breyttum heimi. Valdahlutfllin hafa kannski ekki breyst enn, en efnahagsleg staa er allt nnur. a arf a huga a mrgu. Hvaa hagkerfi, stjrnkerfi, menningarherrar, standa best? Fyrirtkjaheimurinn liggur vert landamri. Lri og lfskjr fara ekki endilega saman. a er eins og tmi og rm hafi skroppi saman, fjarlgir hafa minnka og allt gerist hraar.

Ein af stru breytingunum sem Jn Ormur lsir er dvnandi hrif breska heimsveldisins. N eru hrif eirra frekar menningarleg en heimsvaldaleg. Nstum v upp punt. Og a er einmitt a sem er a gerast , egar heimurinn skemmtir sr vi a horfa konunglegt brkaup. a geri g ekki. ess sta las g vnan skammt Breyttur heimur. etta er lng bk, sem rtt er a taka fngum.

N adraganda sveitarstjrnarkosninga, er hugurinn er stilltur inn hva skiptir mli hr og n. Hversu mikil hrif einstaklingur getur haft me atkvi snu. g fyllist ugg um a flk s leitt plitk, srstaklega egar kemur a v a hinu stra samhengi. Kannski getur eitt lti vel heppna kngabrkaup lfga upp plitska hugsun. Ea svft hana.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband