Sleyjarsaga: Elas Mar

F6896175-A668-4104-BE56-B627B9CA715DSleyjarsaga
g hafi aldrei lesi Sleyjarsgu og skammast mn fyrir a segja fr v. En g var svo heppin a g kynntist Elasi Mar.


Sleyjarsaga segir fr fjlskyldu sem br bragga Sklavruholtinu, ar sem n er Hallgrmskirkja. au berjast bkkum v a er litla vinnu a f og auk ess er fjlskyldufairinn drykkfelldur ofbeldismaur. Elsti sonurinn, Eiur Sr er me skldadrauma og fluttur a heiman. Sley, aalpersna sgunnar er 18 ra og yngsta barni, Slvin litli, er kominn a fermingu.
Sleyjarsaga hverfist kringum Sleyju og s hennar saga, er sagan um lei saga orpsins Reykjavkur , sem rembist vi a vera borg, eins og unglingsgrey sem vill vera tekinn tlu fullorinna. etta er lka sast en ekki sst samtmasaga, saga taranda.
a sem heillar mig mest vi essa bk, er frsagnarmtinn. Elas beitir eirri afer a a skiptast kaflar sem eru svo vel skrifair, a eir minna lj og upplsandi kaflar, sem lkjast um margt gri blaamennsku. Mestu mli skiptir a hann hefur vald a galdra fram blekkingu a lesandanum finnst hann ekkja etta flk og etta umhverfi. g byrjai a lesa bkina ur en g lagi langfer, lauk fyrra bindi leiinni t Keflavkurflugvll. g hlusta bkur, les ekki, v gat g ekki teki bkina me mr. Mitt fyrsta vek, egar g kom flugrtuna, komin r langfer, var a skja seinna bindi Hljbkasafni og halda fram a hlusta.


a sem einkennir stl Elasar eru urrar hlutlgar lsingar, lesandinn fr a fylgjast me v sem gerist eins og gegnum augu og hugskoti persnanna. annig er lesandinn frjls a v a taka afstu, lta sr lka vel ea illa. kflunum ar sem mr finnst lkjast blaamennsku, fer hfundur frarahlutverki og fellir dma. arna kunni g sst a meta hann. g velti v t.d. fyrir mr hvort persnan Erlendur Mikjll eigi nokkurt erindi bkinni. m e.t.v. segja a arna hafi birst einna greinilegast mynd af aldarhttinum og lkum hugmyndum manna um rtt og rangt og hver bar hina raunverulegu byrg hrmungum mannanna.

g var sem sagt heillu af essari bk,b enn a hluta til bragganum, horfi Sleyju laga kjlana sna til a eltast vi tskuna, hlusta stunur veiku konunnar, mur hennar, og hef hyggjur af handritinu sem aldrei var skila til skldsins. Mr er kalt. a skrist af svellinu undir glfinu.


Sleyjarsaga kom t tveimur bindum, a fyrra kom t 1954 og a sara 1959.
a fr ekki hj v a mr var oft hugsa til Uglu Atmstinni egar g las um Sleyju. Hvernig er vari skyldleika essara kvenna?
Atmstin kom t 1948 ef mr skjtlast ekki.

tt a vri yfirlstur tilgangur Elasar a kryfja samt sna og leggja sitt a mrkum til a breyta henni er fjlmargt essari bk sem talar beint inn okkar eigin samt. Bara ef vi leggjum vi hlustirnar.


Takk Elas.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband