Skyndilokun skotelda

3AB1F49E-9B96-424A-AA8A-5BAA1B279666Ekki eru allar hefir ea sivenjur gar, sumar eru siferilega vafasamar ea rangar. a er t.d. ekki lengur sjlfsagt skemmta sr vi a horfa dr kveljast hanaati og nautaati. slendingar eru lngu httir a leia saman hesta sna. Ktturinn er enn sleginn r tunnunni Akureyri, aallega til a gleja brn, sem vita ekki a essi gamla hef fl sr a kvelja ketti.

g tk essi dmi um drin til a sna fram hlistu ntmanum ar sem hef stular a vanlan og fltir fyrir daua flks. g er a tala um tiltlulega nju hef, a skjta upp flugeldum. egar g segi nj, er g a tala um sland, en hefin sr langa sgu Kna og fleiri lndum.

a hafa ekki allir gaman af flugeldaskothrinni, sumum leiist hn og halda sig innan dyra. llu alvarlegra er , a margt flk olir illa mengunina sem eir valda. Mest er tala um veikt flk og gamalmenni en n hefur komi ljs a mengun fr skoteldum er slm fyrir alla, a gera ungmlmar sem fara t andrmslofti. Slk mengun safnast fyrir lkamanum. a eru sem sagt engin skynsamleg rk fyrir a v a skjta. Nema s skemmtilega mtsgn a essi sala, einu sinni ri, er alveg lfsnausynleg fyrir bjrgunarsveitirnar. Segja menn.

En essi rk duga ekki einu sinni mig, sem bjrgunarsveit lfi a launa. Hef reynslu af v a veikjast skyndilega gngufer Hornstrndum og ba eftir yrlunni. Kemur hn? Getur hn lent? J, hn kom og g lifi. g hef aldrei fyrr ea sar keypt flugelda, a m styrkja bjrgunarsveitirnar annan veg.

g get vel unnt flki ess a glejast svo fremi sem a skaar ekki sjlft sig ea ara. Og n dgum urfum vi a hugsa enn lengra, vi urfum a hugsa um nttruna og framtina. ess vegna finnst mr a a tti a finna ara afer til a kveja ri.

fiskveiistjrnunarkerfinu tkast a a setja skyndilokun veiar svum ef grunur vaknar um a veiarnar gangi t yfir nttrleg mrk. Allt einu er barasta banna a veia Berufjarargrunni, svo g taki dmi. Vri ekki hgt a taka sr etta til fyrirmyndar stjrnun loftga? Vru ekki elilegt a setja skyndibann skotelda Reykjavk egar mengun fer yfir leyfileg heilsuvimi?

Eitthva arf a gera.

En gleilegt ntt r kru lesendur og takk fyrir ri sem senn er lii. Og lti ykkur la vel kvld. g tla a vera inni me kisu egar nja ri gengur gar. Okkur lur best annig.

Eftiranki.

Vri ekki upplagt a skapa nju hef a slkkva ll ljs og horfa stjrnuhimininn?

Myndin er tekin Marakk. Blm ea stjarna mla skphur


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband