Katrnarsaga: Halldra Thoroddsen

F19C07A0-2DD9-4DAF-B0E2-E977A2CA6D49

Katrnarsaga

g var nokkurn tma a tta mig a g hafi bist vi allt ru vsu sgu. Og tla a byrja a segja fr hvernig saga a var. Forhugmyndir eru nefnilega merkilegt fyrirbri og r ra oft meiru um hva manni finnst um hitt og etta. Stundum kallaar fordmar.

g hafi bist vi minningatengdri sgu hippatmans, ef til vill uppgjri vi hann, jafnvel einhvers konar afskun v a hafa lifa hann, teki tt og veri sannfr.

En Katrnarsaga er anna og meira. Vissulega er etta saga, bygg minningum og sagt fr lfi Katrnar og nokkurra vina hennar tmum blmabarnanna. Sagan er sg t fr sjnarhorni Katrnar og sjlfrtt lokkast lesandinn til a tra v a Katrn s ntengd hfundi, jafnvel hfundurinn sjlfur.

g upplifi sjlf essa tma og st mig a v a leita a flki sem g ekkti meal vina Katrnar. En a gekk ekki. g fann engan.Myndir af flki birtist eins og flktandi skuggar vegg, einungis hugur Katrnar var skr.

a var ekki fyrr en g geri mr grein fyrir v a etta er ekki saga einstakra persna. Ekki harmrn starsaga ea saga um biturleika, ar sem flk hefur ltist blekkjast til a veja skakkan plitskan hest.

etta er saga hugmynda. fyrst egar g hafi fatta etta, naut g lestursins .

J,g meira en naut, g var yfir mig hrifin. Saga Katrnar er sem sagt hugmyndasaga me plitsku vafi. g las og kinkai kolli huganum. J svona var etta. J og er.

a sem gerir essa bk svo skemmtilega, er a hfundurinn er svo glgg hva a er sem einkennir hugmyndir og hvernig r umbreytast taranda. Hn er svo hnitmiu og oft fyndin egar hn sendir hrfn plitsk skeyti.

Og a er ekki bara fortin sem fr pillur. r eru flestar tlaar okkur samtmanum. N.

dag fr g, sem etta skrifar, mtmlafund. a var veri a mtmla mefer slands brnum fltta. Fundurinn dag var vissan htt neyarfundur vegna fjgurra barna sem hafa dvali hr og slegi rtum en n hefur veri kvei a senda au r landi.

Katrn fylgdi mr fundinn, g heyri rdd hennar. a er ekkert vanalegt a persnur bka dvelji me me mr nokkra hr eftir lestur.

dag rifjaist upp hugleiingar Katrnar sem vsuu beint inn a sem var a gerast fundinum.

Katrn segir a Vesturlandabar su raun allir smu siglingunni. sama skemmtiferaskipinu. Fargjldin su dr og gindin mikil . Rekstur svona skipa er umsvifamiki verkefni. a arf a nta sr rlavinnu rum ftkari lndum rum heimslfum ar sem flk kann a vera ftkt. Og a arf halda uppi hernai. Lka rum heimslfum. Hernaur er svo peningaskapandi. (etta sem hr er haft eftir

Katrnu, er allt raki samkvmt minni. kosturinn vi hljbkur er a a er svo erfitt a finna tilvitnanir textanum. g bist forlts ef rangt er me fari).

Saga Katrnar er perla, g eftir a hlusta oft hana.

a er sds Thoroddsen sem les, hn er frbr lesari.

Katrn aalpersna sgunnar eftir a ferast me mr t vina. Held g.

a er gott a urfa ekki a borga fargjaldi fyrir hana.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Hver er summan af sex og rettn?
Nota HTML-ham

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 1
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 1040
 • Fr upphafi: 127134

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 923
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband