Undirferli: Oddn Eir varsdttir

93A5EABB-D4D6-412F-998B-230B87FB2984

Stundum f g samviskubit yfir v a vanrkja nja hfunda. tek g mr tak og les nokkrar bkur r. g ver yfirleitt ekki fyrir vonbrigum en svo skir sama fari, g leggst gamlar bkur. g er strax farin a gla vi a nsta bk veri Eyrbyggja.

Eg hef lengi tla a lesa bkur eftir Oddnju Eir, hef fylgst me henni. g held a kveikjan a v a g lt vera af lestrinum, s kpan bkinni Undirferli, sustu bk hennar. Miki skaplega er bkin falleg. En fyrst las g Bltt bl (2015) og Jarni (2011). g tla a segja fr eim fugri r, skrifa fyrst um Undirferli.

etta er stutt bk, tekur aeins 4 klukkustundir hlustun, hfundur les bkina sjlfur og gerir a vel. Bkin er a forminu til glpasaga og rammi frsagnarinnar er annars vegar skrsla sem er ger Lgreglustinni Vestmannaeyjum og hins vegar skrsla slfrings Reykjavk, sem hjlpar vsindakonunni risi og Smra sem vinnur sem astoarmaur hennar, a vinna r fllum snum, en a tekur a vera botin rngum sakargiftum, g tala n ekki um egar kran kemur fr eim sem maur treystir.

Mli snst um rannsknir veiru sem hefur fundist Surtsey og um hvernig maur umgengst vermti, sem tengjast nttrunni og v a v a bera byrg einstakri nttru. tt sagan hverfist um glp er s framvinda aalatrii essarar bkar. Aalatrii hennar fjlmargt og g tla a nefna nokkir mlefni. Bkin fjallar um samskipti flks, hvernig manneskjan getur veri heiarleg vi sig og ara. Hvernig maur umgengst nttruna og hvernig flk deilir vermtum og sast en ekki sst hvernig vi umgngumst jrina. ll frsagan er me vintrabl. Vi sgu kemur mlitki sem Smri elisfringur er a ra og bili illi yfirskilvitslegra hluta og jarbundinna er hverfandi. a er eiginlega merkilegt a g, essi jarbundna kona skuli hafa gaman af essu. En a sem heillar mig er leikur skldsins me mli, hvernig hn hoppar milli ess hversdagslega ninu yfir gamlar mtur og bkmenntalegar og trarlegar vsanir. Og svo hefur hn lmskan kittlandi hmor. g glest oft yfir fundvst hennar. En etta er ekki bara saga um glp, etta er lka starsaga.

En af v a bkin er bygg upp eins og sakamlasagna, bjst g alveg eins vi a lolin kmi einhvers konar twist ea brella ar sem llu yrisnia hvolf. En svo var ekki. stainn verur frsagan en vintralegri. Stundum fannst mr g vera a lesa unglingabk tt vi Harry Potter.

essi bk gladdi mig.

Nst tla g a segja fr bk Oddnjar, Bltt bl, sem fjallar um r konu eftir v a vera mir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband