Glansmyndasafnararnir: Freysk snilld

BD59ED05-25A0-4A01-81AB-FA7105881297

g veit ekki hvar g var egar Glansmyndasafnararnir komu t. a var ri 2013 og g tk ekki eftir v. hef g srstakt dlti freyskum bkum, hef reyndar lesi nokkrar frummlinu me hjlp orabkar. a var mean augun voru enn lagi. etta get g ekki lengur og g skil ekki talaa freysku og get v ekki ntt mr hljbkur. Ergilegt. Kannski vantar mig bara jlfun.

g rakst Glansmyndasafnararana fyrir heppni. Lestrarflagi mitt hafi kvei a hafa freyskt ema. Allir lsu freyska bk a eigin vali. allt einu blasti vi mr essi undarlega bk (sj mynd).

Strax upphafi sgunnar er manni dempt inn hugnanlega atburars. Sgumaur gerir grein fyrir efni bkarinnar. Hn fjallar um rlg sex drengja sem allir gengu kalskan einkaskla rshfn. eir voru fddir 1952 og allir dnir egar sagan er sg. A loknum essum inngangi hefst hin eiginlega frsgn. Hn grpur mann strax. g fr meira a segja a velta v fyrir mr hvort sagan s snn, a hn byggi raunverulegu flki og raunverulegum atburum. Ekki veit g hvernig v er htta en a er ekki n upplifun fyrir mig, ef mr finnst bk g, tri g hverju ori.

En sagan segir ekki bara sgu essara sex einstaklinga, heldur sgu fjlda flks sem tengdist eim. Bkin er raun mgnu aldarfarslsing. rlg essara drengja og seinna ungu manna, sem n a komast legg, snertu mig djpt.

Hfundurinn Janes Nielsen er fddur 1953. Hann er ekktur fyrir ritstrf sn Freyjum, etta er rija skldsaga hanns, en hann hefur einnig skrifa lj og leikverk. g hef sem sagt ekki veri me ntunum. Bkin er dd af Kristnu Svanhildi lafsdttur og hljbkin er lesin af Siguri Sklasyni, sem er frbr lesari. etta var sem sagt veisla fyrir bkelskandi konu eins og mig. En efni var nstandi svo samlkingin um veislu er e.t.v. ekki vel valin.

essi bk er svo vel skrifu a oft langai mig til a muna orin og setningarnar. etta er riji Freyingurinn r sem g les, sem hefur snilligfu. Ber af. Hinir eru Heinesen og Carl Jhan Jensen. Hva er me etta litla land a a skuli ala af sr svona marga snillinga?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mr Elson

Mgnu grein.

Mr Elson, 13.6.2018 kl. 20:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Sept. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 1A8F19E5-619D-42BE-98A6-90B13051FD61
 • B66B2E3F-B332-47A5-96D4-8F59E0929007
 • AF35AB96-DFC8-4CDB-A5C1-DFA7F666ED8C
 • D511F3EB-FA96-42E4-9223-FDCF521EE0FD
 • 5BD2A9F8-26E0-4499-8305-B38CFED0407C

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.9.): 21
 • Sl. slarhring: 24
 • Sl. viku: 234
 • Fr upphafi: 112738

Anna

 • Innlit dag: 17
 • Innlit sl. viku: 191
 • Gestir dag: 16
 • IP-tlur dag: 16

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband