Gar Bkur: Svetlana Alexievich og Sovt

imagesjlfrtt hefur maur komi sr upp flokkunarkerfi og talar um a bk s g ea vond n ess a velta v miki fyrir sr. Rtt eins og maur s a tala um matinn ea veri.

g veit a smekkur flks er lkur og tala v einungis a t fr mr og mnum smekk. g tla a skrifa um bk Svetlnu Alexievich. Bkin heitir ensku Second-Hand Time: The Last of the Soviets. g hlustai hana ensku. Svetlana er af blnduu jerni, mir hennar var fr kranu en fairinn fr Hvta Rsslandi ar sem hn lst upp. En fyrst og fremst var hn sovtborgari og hefur skrifa allar snar bkur rssnesku.

g er svona lengi a koma mr a efninu, af v g veit ekki hvernig g a lsa essari bk. a er langt san g byrjai henni og margoft tk g arar bkur fram yfir og setti hana bi. stan var a hn er bi ung og a tekur mann a hlusta endalaust raunalegar frsagnir flks af lfi snu. Oft algjrt vonleysi.

Bkin er er eins og arar bkur Svetlnu bygg vitlum hennar vi flk. etta skipti flttar hn saman tal frsgnum fyrrverandi Sovtborgara um vonir og vonbrigi me hrun heimsveldis, furlands eirra. Og a er ekki bara veri a tala um vntingar, margar frsagnirnar segja fr takanlegum astum flk, sem missir viurvri sitt og borgaraleg rttindi og er sett t kaldan klakann. Sumir harma gamla Sovt, arir eru vonsviknir, hldu a a frelsi myndi leia til betra lfs en finnst n a eir hafi veri sviknir, finnst a landinu eirra hafi veri stoli.

Bkin hefst sgulegum inngangi og svo taka vitlin vi. Flki sem hn talar vi hefur lka sgu a segja og Svetlana vefur etta saman eina heild. a eru engir bjartir litir eirri vo.

etta var sem sagt jlalesningin mn. g vissi a hverju g gekk, v g hef ur lesi eina bk eftir Svetlnu. Bkina um ungu konurnar sem fru str til a bjarga fsturjrinni (bkin heitir snsku Kriget har inget kvinnligt ansikte).

Er nema von a g velti fyrir mr hvort a s hgt a tala um a bk s g ef hn tekur svo mann a maur kvir lestrinum? En essi bk skilur miki eftir, kannski er a betri mlikvari en a velta fyrir sr hvort bk s g ea vond.

Svetlana fkk Nbelsverlaunin bkmenntum 2015 en bkur hennar hafa ekki veri ddar slensku. Mr finnst a miur, v a vri fengur v fyrir slenskar bkmenntir a hafa betri agang a henni v verk hennar eru srstk. Meira a segja svo srstk a um a er deilt hvort au eigi a flokkast sem bkmenntir ea blaamennska. Reyndar finnst mr a au hafi lka miki plitskt gildi, v hn snir svo tvrtt a plitk snst um flk. Lf flks.

tt lestur essarar bkar vri erfiur og sktist mr seint, mun ekki la lngu ur en g ver mr t um nstu bk eftir Svetlnu Alexievich, hn hefur fundi srstaka lei til a vera milliliur flks, sem bi hefur skoanir og fr miklu a segja.

Bk sem skilur miki eftir hj lesanda snum er g bk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Svetlana er einmitt ein af essum hfundum sem mig lazngar endilega a lesa. Veit a hn er rlerfi. Snsku ingarnar eru vst gar. Hefuru hlusta einhverja eirra?

orsteinn Helgason (IP-tala skr) 16.2.2018 kl. 23:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband