Medan han lever ( Mean hann lifir):Elaine Eksvrd

00D76611-70EC-436F-BB72-43756F7FD57C

Elaine Eksvrd er n orin ekkt persna snskum fjlmilum. Hn skrifar blogg, rekur rgjafarstofu sem heitir Snacka Snyggt, er eftirsttur fyrirlesari og hefur veri rgjafi virtra fyrirtkja og opinberra stofnana. Einu sinni var hn a ekki, hn var bara lti barn.

Mir hennar var brasilskur innflytjandi en fairinn skp venjulegur Svi. Ea virtist vera a. egar foreldrarnir skildu, var gerur skp venjulegur skilnaarsamningur, hn var fram hj mur sinni, pabbinn var helgarpabbi.Elaine elskai pabba sinn t af lfinu, henni fannst hann skemmtilegur og gur. Hann gldi vi hana og kvldin horfu au saman vde. Auk ess leyfi hann allt sem mamman bannai.

Elaine var lka elilegt barn a v leyti, a hn hlt a lfi sem pabbi hennar bau henni upp , vri elilegt lf. Hn ekkti ekkert anna. Smm saman fr hana a gruna a sumt vri ekki lagi. Skilningur hennar v sem var a gerast og uppgjri vi furinn kom lngu seinna.

bkinni (g las bkina snsku) skiptist hn a segja fr rttarhldum og eigin lfi, srstaklega bernskunni. etta er hrifamikil frsgn og a er vissan htt merkilegt a sj hvernig essi tff kona verur ltil egar kemur a uppgjrinu vi skmmina, svikunum. Eru til alvarlegri svik heldur en a svkja barn sem maur a verja fyrir llu illu?

egar Elaine var 33 ra gmul kri hn fur sinn fyrir kynferislega reitni. Hann hafi sent henni klmmyndband. Hn hafi reyndar ur reynt a kra hann en var vsa fr vegna skorts snnunarggnum. N hafi hn snnunargagn. Mir hennar hafi lka snum tma reynt a f breytingar umgengnisrtti og leita til barnaverndaryfirvalda en var ekki tra.

Glurnar sem pabbinn geri vi dttur sna veru engar venjulegar glur og myndbndin sem au horfu voru grft porr.

Mr fannst erfitt a lesa essa bk, a er notalegt a f nkvmar lsingar v hvernig barni bregst vi misnotkun, heldur lengstu lg a svona eigi etta a vera. 14 ra sagi hn skili vi fur sinn og innsn hennar kemur smmsaman. Lengi hlt hn vonina a hann myndi irast og bija hana fyrirgefningar, sem aldrei var.

Frsaga Elaine af unglingsrum snum egar hn var senn a takast vi a roskast og vi skmmina virkai ruglingslega mig enda miki gangi. En rtt fyrir allt rugli kveur hn a lra eitthva nytsamlegt og velur sr fagi retorik (mlskulist). a hafi aldrei neinn tra henni og hana langai a n valdi mlinu til a geta sannfrt flk.

kaflanum um skuna minnti unglingurinn Elaine mig stundum krensku stlkuna Yaonmi sem g skrifai um sasta bloggi. r leita bar til trarhreyfinga en einungis tmabundi. bum tilvikum vilja r tj sig um reynslu sna.

Elaine segir fr reynslu sinni til a tskra fyrir flki hve misnotkun er lmsk og hversu vandamli er alvarlegt. Til a gera etta enn augljsara btir hn statistikk vi frsgn sna, tlfri sem, ef g skil rtt, byggist tluum tlum a hluta. essari vibt vi frsgnina fannst mr ofauki.

a var tilviljun a g valdi essa bk, g vissi ekki um hva hn var. Forsa var svo falleg en hn er af ltilli stlku sem horfir kotroskin heiminn. Mean g las, s g litlu stlkuna fyrir mr. Opinn svipur barnsins gerir frsguna enn hrifameiri.

g las bkina andrmslofti umru um valdbeitingu og alls kyns kynferislega reitni sem konur hafa urft a ola. hrifin eru sterk en g finn a g fyllist bjartsni. essi umra eftir a breyta miklu. g er nefnilega viss um a eir sem reita og beita valdi, vita alveg hva eir eru a gera. ess vegna geta eir htt, breytt hegun sinni. eir hafa komist upp me a. stan er hfinu eim en ekki klofinu eins og oft er lti veri vaka. En stan er lka samflagi sem ltur eim last.

Bkin um litlu stlkuna sem seinna vann dmsmal gegn fur snum er vel skrifu enda ekki fyrst bk hfundar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband