Snskur rttarhalda krimmi: Malin Persson Giolito

IMG_0574

g vissi fyrir lngu a a vri hgt a f hljbkur lnaar Norrna hsinu en g bara er nlega farin a nta mr essa jnustu. a kemur sr vel af v g get ekki ntt lengur venjulegar bkur. g var strtk, fkk lnaar rjr snskar bkur og eina norska. g ekkti alla hfundana fr v ur nema einn og hann kom mr sannarlega vart.

etta var Malin Persson Gioloto en g ekki vel til fur hennar, Leif G. W. Persson, sem er afbrotafringur, rithfundur og heimsfrgur snu heimalandi. Bkin heitir, Strst av allt og er rttarhaldsdrama. Kornung stlka, 18 ra, dvelur einangrun fangelsi mean veri er a rannsaka hver er aild hennar a harmleik sem tti sr sta menntaskla. Lesandinn fr vitneskju um a sem gerist gegnum ruglingslega upprifjun hennar.

Hn er full af angist og vanlan en um lei hr g sakandi, svo a er erfitt a hafa sam me henni. Rttarhldunum og dvlinni fangelsinu er lst fr degi til dags, a er satt a segja afar frlegt. etta er yfirstttarstlka og sklinn ar sem atburirnir ttu sr yfirstttarskli. g f a tilfinninguna a hfundurinn s hr a lsa eigin umhverfi (lykta svo t fr visgu pabba hennar). Fjlmilar og almenningur ar me, hefur litla sam me essar forrttindastelpu og hefur egar dmt hana seka. Eini ljsi punkturinn lfi stlkunnar er lgfringurinn sem ver hana. Hn treystir honum.

Sagan er frbrlega vel skrifu. Lesandinn fr mynd af lfi barnsins og seinna tningsins og uppvexti heimi ar sem peningar eru ltnir leysa allt. etta er roskasaga, ef a er hgt a nota a or um ferli unglings sem villist af lei. Hgt og hgt fer lesandinn a finna til me stlkunni og verur um lei hugsa til allra hinna sem eru essari astu. Ba dms.

g tla ekki a rekja essa sgu frekar en mli me henni, etta er toppbk. Sjlf tla g a vera mr t um hinar bkurnar sem Malin Persson Giolito hefur skrifa: Dubbla slag og Bara ett barn.

Hfundurinn er fdd 1969 og starfar sem lgfringur Brussel.

Eftirmli: Bkin hefur komi t slensku og heiti hr Kviksyndi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er mjg athyglisverog spennandi bk. Brotin raast saman hgt og hgt og smm saman fst heildarmynd af atburunum og v sem leiddi til harmleiksins. a sem hreif mig einna mest var a bkin er skrifu elilegu talmli annig a frsgn aalpersnunnar er trverug.

Slveig H Georgsdttir (IP-tala skr) 23.6.2017 kl. 14:10

2 identicon

Takk Slveig. J a lesa essa bk er eins og a finna fjrsj.

Bergra Gsladttir (IP-tala skr) 25.6.2017 kl. 14:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • DF9467B0-1C58-41F8-A8D4-986825489FD9
 • 00D76611-70EC-436F-BB72-43756F7FD57C
 • 64A890FF-6F3F-47FB-9F9A-3BBF9C19C861
 • DE1086A1-E5BE-4765-A4EC-7A20203E339A
 • F19C07A0-2DD9-4DAF-B0E2-E977A2CA6D49

Heimsknir

Flettingar

 • dag (10.12.): 13
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 150
 • Fr upphafi: 99630

Anna

 • Innlit dag: 6
 • Innlit sl. viku: 121
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband