Herman Melville: g ks a sur

IMG_4079

Bkin Bartleby skrifari eftir Herman Melville ltur ekki miki fyrir sr fara. a var ein stan fyrir a g valdi hana egar g rakst hana Hljbkasafninu. Ein stan var a hn er lesin af Gumundi S. Brynjlfssyni. Allt sem hann les lifnar vi. Hn tekur 2 tma og 40 mntur afspilun. Bkin kom t 1853 og ekki spillti a komast a v a hn er eftir heimsfrgan rithfund. Flest flk kannast vi sguna um Moby Dick, ef ekki sem bk, sem kvikmynd. g sem er skammarlega illa a mr um bandarskar bkmenntir hafi ekki kveikt nafninu.

sgunni segir af samskiptum lgmanns lgmannsskrifstofu Wall Sreet vi skrifara sinn. essum tma, fyrir daga ritvla og tlva, voru ritarar afar mikilvgir. a er lgmaurinn sem er sgumaur og hann gefur sr gan tma til a koma sr a efninu. Hann lsir lfinu lgmannsskrifstofunni og segir fr hinum riturunum. N hafa umsvif aukist svo a hann arf a bta vi ritara. Hann velur hann sjlfur og fyrstu gengur allt vel. Ritarinn kann vel til verka. Svo fer a bera v a ritarinn gerir ekki a sem honum er fali og svarar fyrirmlum me "g ks a sur." endanum gerir hann alls ekki neitt og lgmaurinn kemst a v a hann br skrifstofunni. Lgmaurinn sem lsir sjlfum sr sem gum og vel meinandi. Hann veit a ef hann segir honum upp, endar hann gtunni. Hann bur honum msa litlega kosti, en fr stugt sama svari,"g ks a sur."

A lokum tekur hann rgg sig og ltur hann fara, mest fyrir ytri rsting. g tla ekki a rekja essa sgu lengra en kjarni hennar eru innri tk lgmannsins, egar hann arf a horfast augu vi vanmtt sinn.

essi bk skilur mann eftir me tal spurningar. Lesandinn verur engu nr um hvers konar maur Bartleby er ea hva lgmaurinn hefi geta gert stunni. a styrkir mig afstu minni um a bkur eru til a kveikja spurningar en ekki til a svara eim. essi bk er hrein perla. Og a sem merkilegt er, er a hn gti alveg eins tt vi daginn dag. a er enn jafn erfitt a hafa ftktina inn sr og horfa upp a geta engu breytt. Ea er a svo? arf maur e.t.v. a breyta einhverju hj sjlfum sr?

Er a tilviljun a sgunni er fundinn staur Wall Street, ar sem peningahjarta kaptalismans slr? Nei, g held a a s ekki tilviljun, allt essari bk er rauthugsa. etta er bk sem maur getur lesi aftur og aftur, ekki vegna ess a maur hafi gleymt, heldur vegna ess a maur finnur stugt eitthva ntt. Ef ekki bkinni, snum eigin vibrgum.

Bkin er dd af Rnari Helga Vignissyni og arft a taka a fram a ar er vanda til verka. Auk ess skrifar Rnar Helgi eftirmla um inguna, bendingar til lesanda og stingur upp rilistarverkefnum fyrir sem vilja spreyta sig eim vettvangi. etta er bk sem lifir, af v hn fr mann til a leita svara vi spurningum, sem aldrei verur svara til fulls.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • DF9467B0-1C58-41F8-A8D4-986825489FD9
 • 00D76611-70EC-436F-BB72-43756F7FD57C
 • 64A890FF-6F3F-47FB-9F9A-3BBF9C19C861
 • DE1086A1-E5BE-4765-A4EC-7A20203E339A
 • F19C07A0-2DD9-4DAF-B0E2-E977A2CA6D49

Heimsknir

Flettingar

 • dag (10.12.): 13
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 150
 • Fr upphafi: 99630

Anna

 • Innlit dag: 6
 • Innlit sl. viku: 121
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband