Dansađ í friđi: Elsa Margrét Böđvarsdóttir

F254E771-9D95-43F1-819C-FABDB116DD9E

Dansađ í friđi

Mér finnst nauđsynlegt ađ fylgjast međnýjum höfundum, ţótt ég hafi mest gaman ađ lesa og endurlesa höfunda sem ég ţekki. Fyrsta bók Elsu  Margrétar  Böđvarsdóttur heitir Dansađ í friđi.

Sagan segir frá ungri stúlku af Akranesi sem er ađ stíga sín fyrstu skref í háskóla. Hún hefur valiđ sér viđskiptafrćđi.

Hún hefur ákveđiđ međ sjálfri sér ađ fara nú ađ lifa lífinu. Hún fer á kynningu á hvađa félagslíf er í bođi. Í framhaldi af ţví gefst henni tćkifćri til ađ taka ţátt alţjóđlegu starfi. Ţar hittir hún Thomas.Ţađ er ást viđ fyrstu sýn. Ţađ er mikiđ drukkiđ og dansađ í ţessari bók. En Marta lćtur ţetta ljúfa líf ekki trufla námiđ.

Ég var nokkra stund ađ átta mig á hverskonar bók vćri hér á ferđinni. Í fyrstu minnti hún mig á bók Hlínar Agnarsdóttir, Blómin frá Maó. Ţar er einnig sagt frá stúlku af landsbyggđinni međ álíka ásetning. Hún fellur fyrir Maóista  og heimsmynd hennar breytist um hríđ. Sú stúlka klúđrar náminu og ţarf ađ fara aftur á byrjunarreit. Nei, ţessar stúlkur eru ekki líkar og ţessar bćkur eru allsólíkar.

Ástarsaga

Saga Elsu Margrétar er ástarsaga af gamla skólanum. Eins og ég tók međ mér ţegar ég fór í útilegu . Af einhverjum ástćđum sem ég man ekki lengur, voru ţessar bćkur sem ég las oftast á dönsku.

Sagan Dansađ í friđi er ástarsaga međ bođskap. Ađalsöguhetjan, Marta hefur fundiđ ţađ út ađ dansinn er á vissan hátt frelsandi. Sá sem dansar getur aldrei aliđ á illum hugsunum. Hann er frjáls, honum líđur vel. Hann er friđsamur og fullur af ást. Samkvćmt ţessu vćri trúlega árangursríkast  fyrir heimsfriđinn ađ láta ţjóđarleiđtoga  dansa heldur en ađ setjast viđ borđ.

Niđurstađa

Í raun er ţetta ekki bara ástarsaga, ţetta er um leiđ ćvintýri. Ungi mađurinn í sögunni er nefnilega nokkurs konar prins eins og í Öskubusku og móđir hans er norn.

Tímarnir hafa breyst og ég hef breyst. Ég var ekki á ferđalagi ţegar ég las bókina og hún var ekki á dönsku.


Eđa

Kannski er ég of gömul fyrir ţessa tegund bóka, ţví hún var ekki nógu sannfćrandi fyrir mig. Ég  sem venjulega  trúi öllu međan ég er ađ lesa bók. Ég sannfćrist.

En bođskapur bókarinnar féll mér vel  og ţađ er alltaf gaman ađ kynnast nýjum höfundum.

Ţađ var Anna Björk Jónsdóttir sem las, ég man ekki til ţess ađ hún hafi lesiđ fyrir mig áđur. Mér féll vel viđ lesturinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 79
  • Frá upphafi: 187319

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband