Uppreisn Jóns Arasonar: Ásgeir Jónsson

DB6044EB-A899-4979-9F4F-CC0CE67036BE
Uppreisn Jóns Arasonar

Ţađ vakti forvitni mína ţegar ég frétti ađ Ásgeir Jónsson Seđlabankastjórinn okkar hefđi skrifađ bók um Jón Arason biskup. Og ég gladdist ţegar ég sá ađ búiđ var ađ lesa hann inn hjá Hljóđbókasafni Íslands. Nú hef ég lokiđ henni og varđ ekki fyrir vonbrigđum. Áđur hef ég lesiđ ţrjár bćkur um ţennan sögufrćga mann. Ţćr eru eftir Torfhildi Hólm, Gunnar Gunnarsson og Ólaf Gunnarsson. Bók Ásgeirs fjallar um síđustu ár Jóns, ţ. e. árin sem hann er í uppreisn gegn yfirvöldunum.Hann hafđi tekiđ Martein Einarsson Skálholtsbiskup til fanga og taldi ađ ţar međ vćri hann biskup allra landsmanna. En átökin um siđskiptin voru ekki bara um trúmál, ţeim tengdust átök um verslun og jarđakaup. Ásgeir Jónsson hefur frásögn sína á ađ segja frá  áhlaupi Dađa Guđmundssonar á Jón og menn hans í kirkjugarđinum á Sauđafelli. Jón hafđi bannfćrt Dađa fyrir hórdóm og Ari sonur hans deildi viđ Dađa um eignarhald á jörđinni Sauđafell. Dađi tók ţá feđga Jón, Ara og Björn fangna   og afhenti ţá síđan Kristjáni skrifara umbođsmanni Danakonungs.

Stór áform

En ţađ var annađ og meira sem vakti fyrir Jóni Arasyni. Hér á Íslandi ríkti stríđsástand, ţađ var tekist á um verslun. Danir vildu ná versluninni af Ţjóđverjum sem voru stórtćkir  í verslun. Ásger fćrir lýkur ađ ţví ađ hann hefđi haft uppi áform um ađ styđja verslun Ţjóđverja  og fá um leiđ stuđning  viđ ađ halda landinu kaţólsku.

Heimsmynd  Jóns Arasonar

En Ásgeir frćđir lesundur ekki bara um átök á tímum trúarbragđastyrjalda, hann veltir fyrir sér heimsmynd  Jóns í ljósi kvćđa hans og nefnir til sögunnar heimspekinginn Boethíus (477 -524) og skrif hans um vilja Guđs, frjálsan vilja mannsins og tilviljanir sem hann rćđur engu um.  Hann tekur dćmi af veraldarhjólinu sem gyđjan Fortuna  snýr og Guđ veit um, en skiptir  sér ekki af.

Lokaorđ

Ţađ var gaman ađ lesa ţessa bók, ekki síst viđaukann um veraldlegan kveđskap Jóns Arasonar. En ţetta er frćđileg bók, full af tilvitnunum  og ţađ er vandi ađ koma slíku efni til skila í upplestri svo vel sé. Ég hefđi kosiđ ađ sleppa  viđ ađ hlusta á tilvitnanir  inni í texta og fá í stađinn greinargerđ um helstu heimildir.

Eftirţanki

Ţađ er góđ tilfinning ađ vita ađ Seđlabankinn skuli vera í höndum manns sem ţekkir vel til sögu lands og ţjóđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband