5.8.2020 | 17:50
Urđarköttur: Ármann Jakobsson
Urđarköttur
Ég var ekki fyrr búin međ útlagamorđin ţegar ég ákvađ ađ lesa bók Ármanns um Urđarkött.Ég er svo hrifin af lögguteyminu hans, ţeim Bjarna, Kristínu,Margréti og Njáli. Auk ţess las ég bókina Finnbogasögu ramma fyrir langalöngu og mér fannst spennandi ađ sjá hvernig hćgt vćri ađ spegla ţessa gömlu sögu en ţangađ er nafn bókarinnar sótt.
Margar efasemdir kviknuđu ţegar sérstöku morđteymi var komiđ á laggirnar í okkar friđsćla landi.En í ţessari bók fćr teymiđ svo sannarlega tćkifćri til ađ spreyta sig ţegar tvö morđ eru framin međ stuttu millibili. Annađ er ung kona sem finnst úti á víđavangi, hitt er einnig ung kona sem nýlega hefur hafiđ störf viđ litla háskólastofnun, sem vinnur ađ rannsóknum á ţjóđsögum og ţjóđháttum. Lýsingin á stofnuninni er meiri háttar. Mér finnst nćstum ađ ég ţekki hana (hef reynslu af ţví ađ starfa í Háskóla Íslands sem prófvörđur).
Tengjast ţessi tvö morđ? Og ef já, ţá hvernig? Ég ćtla ekki ađ fara lengra inn í framvindu sögunnar til ađ spilla ekki fyrir ţeim sem e.t.v.hafa ekki enn lesiđ bókina.
Ţessi saga svíkur engan. Ármann kann ađ skapa góđar og trúverđugar persónur og spennandi söguţráđ. Og síđast og ekki síst, er Ármann frábćr stílisti. Hann skrifar auđugt og fallegt mál.
Um bloggiđ
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu fćrslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsiđ
- 19.6.2023 Ţađ er svo gaman ađ vera vondur
- 18.6.2023 Ferđ til Skotlands og Orkneyja
Fćrsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 189010
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.