Saga stu: Jm Kalman

F6DC77C8-3625-426D-BB09-D4D60537D32E

Jn Kalman er einn eirra hfunda sem g hef hva mest dlti . fyrstu bkunum hreifst g af trum stl hans, a var eins og a lesa lj. Fir hfundar lsa betur tilfinningum,von, r og ruleysi. Hann notar allan skalann, litrf tilfinninga, n vmni. Bkurnar eru sprottnar rslenskum veruleika og g tk eftir hversu vel honum ltur a lsa venjulegu flki.Flki hans einmitt vonir og rr sem eru ofar hversdagslegu striti, tilgangi lfsins.

g hlakkai til a lesa Sgu stu, n er hn bin enflki r sgunni br enn me mr. tt bkin fjalli um liinn tma, eru ekki fer svipir fortar, heldur sprelllifandi manneskjur. annig upplifi g lesturinn. Eins og stundum ur tengist flki hfundi, sumt eirra hef g hitt ur rum bkum. Bkin er sem sagt a hluta til bygg flki sem var til raunveruleikanum, ekki uppdiktu. g veit hver konan bak vi stu er. Nfnum er breytt, atburum hnika til, en engu a sur get g sem lesandi alltaf tengt. Bkin segir fr mnum samtma, mnu samtarflki.

Hugurinn eytist milli sgunnar sem g er a lesa og sgunnar sem g hef sjlf bi til rfrsgnum og v sem g ekki sjlf til. etta truflar mig. Hvorri sgunni g a tra, eirri sem g hef psla saman ea eirri sem birtist hr? g reyni a minna mig a bkin er skldskapur en fletti samt upp minningargreinum um flki sem g veit a frsgnin byggir .

Bkin er um stu, litlu stlkuna, sem mirin fr fr agnarsmrri, mean fairinn var sjnum. a var fyrir tilviljun a eldri koma heyrir barnsgrt og kemur til bjargar. Bkin fjallar um mur hennar, Helgu sem er lfsgl en gefst upp og fer. Og um furinn hinn svinnandi Sigvalda,gabli, sem skilur ekki hva er a gerast. sta dafnar eins og ffill tni hj fstru sinni anga til hn kemst unglingsr, lendir hn vandrum me a fta sig, hn skammast sn fyrir ftklegt umhverfi sitt og fstru sna. Hn er brgreind,uppreisnargjrn og leitandi. Hn er send afskekkta sveit. a er eins og nr heimur gleypi hana. ar kynnist hn ungum manni sem eftir a hafa mikil hrif lf hennar.Frsagan um sveitardvlina er snilld.

sta eftir a menntast mrgum lndum, einnig hn er lfsyrst.

etta er sterk saga og hn rgheldur mann. g tla ekki a rekja hana frekar hr en vkja a vandkvum mnum vi lesturinn.

Eftir a hafa nloki vi a lesa Min kamp eftir Karl Ove Knausgrd tti ekki a standa mr a lesa opinska frsgn sem byggir lifandi flki. En etta eru lkar frsagnir. Bk Knausgrds er um hann sjlfan, arir eru aukapersnur sem hann lsir utanfr. Sgu stu gerir hfundur flki upp hugsanir, tilfinningar og athafnir. essu tilviki fer hfundur hva eftir anna me flki t fyrir ann velsmisramma sem tkast hj flki, a minnsta kosti mr. g erfitt me a lesa lsingar kynlfi, nema ef vera skyldi frsluefni. Auk ess breyta essar frsagnir oftast litlu um atburars og hva manni finnst um persnur. Og raun eru jafnvel vnduustu stalfslsingar jafn fullkomnar a skapa unakynlfsins og mataruppskriftir eru a lsa bragi . En auvita er etta hluti mannlegrar tilveru og ekki ltill.

Mean g gat enn lesi bkur bkarformi, urfti ekki a hlusta, fletti g hratt gegnum essar lsingar. N sit g uppi me r fullri lengd. Auk ess skammast g mn fyrir a vera svona pempuleg. N hef g sagt a.

Eins og lesendur mnir, sem lesa pistla mna um bkur vita, fjalla eir um samband mitt vi bkurnar sem g les, eir eru ekki ritdmar.

Sambnd er alltaf gagnkvm.

Mr finnst Sgu stu ekki vera loki og b eftir nstu bk


Bloggfrslur 5. ma 2018

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband