Sigrid Undset: Kristín Lafranzdóttir

IMG_0456 

Gömul saga en ţó sem ný

Ég hef lokiđ viđ ađ lesa fyrsta bindi af ţremur um Kristínu Lafranzdóttur eftir Sigrid Undset (f. 1882 d. 1949). Bćkurnar  komu á út árunum 1920-1922 og Sigrid fékk síđan Nóbelsverđlaunin 1928.

Ég hafđi lesiđ bókina áđur en man hana svo illa ađ ţetta er eins og lesa nýja bók. Ég veit ekki hvađ ég var gömul ţegar ég las hana en bókin sem ég minnist er um margt ólík. Ţá gerđi ég mér ekki grein fyrir ađ sagan ćtti ađ gerast á miđöldum. Ég tók hana sem hverja ađra sveitsögu frá Noregi og hreyfst af ástarsögunni og sveitalífslífslýsingunum.  

Nú er ég afar upptekin af ţví ađ bera söguna saman viđ ţađ sem ég ţekki til lýsinga á lífi fólks úr okkar fortíđ og hugsa gjarnan til Sturlungu í ţví sambandi.

En hvernig er ţá sagan?

Fyrsta bindi Kristínar Lafranzdóttur, Kransinn,  segir frá uppvexti höfđingjadótturinnar Kristínar á Jörundargörđum. Sagan er látin hefjast um ţađ leyti sem Kristín litla er farin ađ muna eftir sér og lýkur ţegar hún yfirgefur heimaslóđir, gift kona. Í fyrstu fćr lesandinn ađ fylgjast međ frásögninni eins og barniđ sér heiminn. Frásagnarmátinn breytist eftir ţví sem árin líđa. Loks verđur ţetta mögnuđ ástarsaga. Líklega passar hér ađ setja inn frönskuslettuna l´amour fou.

En ţađ er svo margt sérstakt í ţessari bók ađ ţađ er eflaust stöđugt hćgt ađ koma auga á eitthvađ merkilegt. Foreldrar Kristínar er strangtrúuđ  og á heimi Kristínar tengjast allar ákvarđanir sem máli skipta hugmyndum kirkjunnar um hvađ sé Guđi ţóknanlegt. Barniđ og seinna stúlkan hugsar um synd, fyrirgefningu, iđrun og náđ, orđ sem á ţessum tíma höfđu ríkara innihald en nú, trúlega. Ófróđri um kaţólskan  trúarheim,  fannst mér  ţetta ţetta allt mjög frćđandi. Helgidagahald kirkjunnar rammar inn líf fólksins.

Ţađ er gaman ađ sjá hvernig ţarna er fjallađ um líf kvenna á miđöldum frá sjónarhóli kvenna. Ţađ var eins og opinberun ađ bera ţetta saman viđ sögurnar okkar, ţar sem konur eru ćvinlega í aukahlutverki.  

Eitt af ţví sem gerir lesturinn skemmtilegan, er hvernig tekist hefur ađ firna málfariđ án ţess ađ ţađ íţyngi skilningi lesandans. Ekki veit ég hvernig ţađ er á norskunni en í íslensku ţýđingunni er oft eins og mađur sé ađ lesa forna bók. Helgi Hjörvar og Arnheiđur Sigurđardóttir eru skrifuđ fyrir ţýđingunni. Bókin mun fyrst hafa veriđ lesin í útvarp 1941 en var  síđan gefin út á  árunum1955-1957.

Ţegar ég skrifa ţetta, er ég ţegar komin vel af stađ međ annađ bindi sögunnar, Húsfrúin. Ţar er sagt frá ungu nýgiftu konunni Kristínu, sem  nú er flutt úr föđurgarđi  burt frá frćndfólki og vinum. Nú fć ég ađ vita hvernig stóru ástinni reiđir af í annríki og hverdagsleika daganna.

Framhald ţegar ég hef lokiđ viđ Húsfrúna.

Ţađ eru ekki margar konur sem prýđa peningaseđla, Sigrid Undset er ein ţeirra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband