Frsluflokkur: Bloggar

stin, frelsi og listin tmans rs

23161014

egar g hafi loki vi a lesa (hlusta ) Kristnu Lafransdttur, eftir Sigrid Unset kva g a lesa Jenny, bkina sem Sigrid sl gegn me. g fkk hana sem hljbk norsku auvita Norrna hsinu. Fyrstu vibrg mn var ngja yfir v a hva mr veittist ltt a skilja norskuna, a er langt san g dvaldi Noregi. egar Jenny var bin fannst mr liggja beint vi a lesa Min Kamp eftir Karl Ove Knausgrd. Svona leiir eitt af ru. etta var inngangur, til a koma sr a efninu.

g er ekki bin me 1. bkina (af 7) en ngu langt komin til a bera au saman huganum, Undset og Knausgrd.

Sigrid Undset var fdd 1882 og Knausgrd er fddur 1968 a fer ekki hj v a g beri au saman. g er ekki fyrst og fremst a bera au saman sem rithfunda, mig langar frekar a vita hvernig au sj sig, tilgang sinn lfinu. Ea maur a segja tilgang lfsins.

Sagan um Jenny hefst Rm. anga er Jenny komin til a roska sig sem listamann, mlara og vera frjls. En a setningurinn s essi, langar hana fyrst og fremst a kynnast stinni og hennar huga er stin eitthva umranlega strt, snn, hrein og gfug. Hn er 28 ra gmul og hefur fram a essu bi heima og veri hjlparhella mur sinnar. Lfi Rm er auugt af fegur og hugsjnum. Og egar hinn ferkantai Gunnar Gran stdent biur hennar, blekkir hn sjlfa sig til a tra v a arna s stin komin.

g tla ekki a rekja efni bkarinnar en stainn tala um a sem mr finnst einkenna hana. Hn gti alveg eins veri mlverk. Knausgrd er a lsa sjlfum sr sinni bk og a er mjg lklegt a a s Sigrid einnig a gera Jenny, v margt er lkt me myndlistakonunni Jenny og rithfundinum Sigrid Undset. Sigrid fer einnig til Rmar 28 ra gmul og hn er a byggja sig upp sem rithfund. ess vegna les g bk Sigrid ekki sur sem visgu en bk Klausgrds, bum bkunum er ung manneskja a leita a v hver hn er og hver hn vill vera.

Min kampau eru raun ekkert svo lk. Bi jafn getulaus til a hafa hrif framvindu eigin lfs. au vflast. Reyndar er Knausgrd miklu yngri svo samanbururinn er ekki sanngjarn. En au eru bi a leita a stinni en stin er einhvern veginn ru vsi laginu. Jenny hugsar um hva hn hafi a gefa, Knausgrd um hva hann geti fengi. st Jennyar er andleg, nstum ekki af essum heimi en st Knausgrd er lkamleg og nlg.

a fer ekki hj v, egar maur les svona bkur um stina a maur hugsi til sinnar eigin fortar. Hvernig var stin mn?

g veit a alveg en g tla ekki a skrifa um a hr. En arna er g komin a veigamiklu atrii um stuna fyrir v hvers vegna maur les bkur. Maur er ekki fyrst og fremst a frast um flki bkunum, maur er a spegla sig v. g auveldara me a spegla mig Jenny. Unglingurinn Knausgrd er allt of upptekin af v a komast rttan sta metorastiganum ea maur a segja goggunarrinni. g var bin a finna minn egar g hleypti heimdraganum, g var til hliar vi essa r og sttimig vi a.

Auvita finnur Jenny ekki stina sem hn er a leita a og egar hn finnur huggun hj manni sem hn elskai ekki rtt, finnst henni hn hafa sviki stina. Reyndar held g a etta hefi veri allt auveldara ef a hefu veri komnar getnaarvarnir.

g er sem sagt bin me Jenny og langt komin me fyrstu bk Knausgrds af sj ef g les r allar. Sigrid Undset fkk Nbelsverlaun 1928 eftir a hafa skrifa Kristnu Lafransdttur, kannski fr Knaugrd au lka. Nobelsnefndin hefur veri rlt vi Normenn, renn verlaun hvorki meira n minna.

egar g lt yfir a sem g hef skrifa hr, s g a g er undir hrifum fr Knausgrd, g skrifa beint t a sem g er a hugsa, reyni ekki a leggja mat a hvort a s mikilvgt, frsgnin er flt, engir toppar engin niurstaa. Hvernig ver g egar g hef lesi allar bkurnar um barttu hans?

Myndirnar eru af tveimur bkum eftir au Undset og Knausgrd. Teknar af netinu og valdar af handahfi.


Kaptla: Villta vestri kvenlegum bningi

EDEN_Southworth_c1860-crop

Kaptla: Villta vestri kvenlegum bningi

a eru um a bil sextu r san a g var fengin a lesa fyrir gamla konu, Gulaugu Helgu orgrmsdttur. Hn var lasin og sonur hennar, kennari minn, ba mig um etta. Bkin sem hn valdi var Kaptla. g ni engu sambandi vi bkina, lklega vegna ess a g hafi komi mr upp bkasmekk (fordmum) a g hefi ekki gaman af starsgum. g var 14 ra.

g fkk reyndar ekkert samhengi sguna v vi vorum fleiri sem skiptumst a lesa.

egar g s a bi var a lesa Kaptlu inn hj Hljbkasafninu kva g a sannreyna hverslags bk Kaptla vri. Bkin er lesin af Silju Aalsteinsdttur, listavel.

g urfti ekki a hlusta lengi, til a komast a v, hve rangt g hafi haft fyrir mr. etta er vintraleg prakkarasaga ar sem aalhlutverki er hndum hinnar strkslegu Kaptlu. Sgusvii er Villta Vestri, nnar til teki afskekkt strbli hrikalegu fjallahrai Virgnu.

Hinn uppstkki og orljti strbndi og fyrrverandi major, Fellibylur, er kallaur t um mija ntt, til deyjandi konu. veri hvn fjallaskrunum. Hn trir honum fyrir leyndarmli og miklu rttlti. Fellibylur skir gtubarni Kaptlu til New York, ar sem hn hefur dulbi sig sem strk. a er auveldar a vera strkur en stelpa egar maur arf a bjarga sr.

essi saga er vintraleg frsgn, ar sem vi sgu koma rningjar, misindismenn og skrkar annars vegar en hins vegar ftkar einstar mur og hfinglegir og rkir strbndur.

essari sgu er flk annahvort fallegt og gott ea ljtt og vont. Nema svarti Donald sem er raun gur maur villigtum.

Sagan er sispennandi og ekki spillir a llum astum er lst ann veg a maur verur forvitin um etta framandi umhverfi. Svarta jnustuflki (rlarnir) sefur dnu glfinu inni hj hsbndum snum til a geta jna eim sem best.

g las mr til um hfundinn. Bkin er eftir konu, E.D.E.N. Southworth sem er fdd 1819. Sagan kom fyrst sem framhaldssaga blainu New York Ledger 1859. Og san 1868 og loks 1883. Hn kom loks t sem bk 1888 og sl gegn. essi tgfusaga er eins og fjlmargra annarra bka fr fr essum tma.

E.D.E. N. Southworth var menntu rttk kona sem skrifai til a drgja tekjurnar eftir a maurinn stakk af fr henni og tveimur brnum (til a leita a gulli). Hn arf v ekki langt a leita eftir fyrirmynd a frmum svinnandi einstum mrum.

etta er tmum slensku vesturfaranna og a einhverju leyti s veruleiki sem mtir eim. a var lka annig sem essi bk ratai til okkar. Mr hefur ekki tekist a psla saman tgfusgu essarar bkar slensku en snist a hn hafi fyrst komi t sem framhaldssaga Heimskringlu (Winnipeg) 1897, Kapitola: Upp komast svik um sir. Ekki er geti anda bkarinnar sem g hef undir hndum en bk fr 1905 (varveitt Borgarbkasafni , aalbkasafn) er Eggert Jhannsson skrur sem andi og Jhann Jhannesson sem tgefandi og kostnaarmaur. S bk tti eftir a f sig gagnrni fr Jnasi fr Hriflu, sem er vafasm.

Eins sj m tapai g mr alveg a skoa mannlfi sem essi bk hafnai , allt vegna ess a mig langai til a skilja heim Gulaugar H. orgrmsdttur en hn var aldur vi mmur mnar sem voru fddar 1884. etta hafa r veri a lesa. vintralega spennusgu me starvafi, ar sem sguhetjan er grallaralegur stelpukrakki. Mest hafi g gaman a v a sj hvernig kvenrttindakonan E.D.E. N. Southworth laumar inn gagnlegum frleik eins og t.d. a a tti engin stlka a gifta sig fyrir 20 ra aldur, v barneignir ungaaldri og rldmur sem v fylgdi gti veri dmalaust heilsuspillandi.


Gu s oss nstur: Arto Paasilinna

250px-Kerimki_churchGu almttugur er ekki bara farinn a reytast, hann er gjrsamlega kulnaur starfi og vill taka sr rsleyfi. Hann veit a a arf a vanda vali stagengli og setur af sta vinnu vi a leita a gum Gui sinn sta. Sankti Ptur og Gabrel erkiengill taka a sr a finna stagengil. eir ba til lista. En Gu er olinmur og virist bera litla viringu fyrir faglegheitunum og tekur gettakvrun um a velja finnskan kranamann til starfans. San tekur vi frsagan af v hvernig til tkst.

Kranamaurinn Pirjeri Ryymnen er fullur bjartsni og hefur kvenar hugmyndir um rbtur. Margt er hreinlega gamaldags. Hann vill innleia ntmalegri vinnubrg, tlvuva, forgangsraa verkefnum og gera kerfi skilvirkara. Auk ess flytur hann Himnarki til Finnlands en a hafi veri Blgaru.

En ekki fer allt sem tla er, Skrattinn eyileggur tlvukerfi, notar vrusa (a kom mr ekki vart)og mltki, a er erfitt a kenna gmlum hundi a sitja, sannaist englunum. Hann stofnai himnarki fyrir drin.

g hef ur lesi nokkrar bkur eftir ennan galgopalega nunga og haft gaman af. En n var eitthva sem ekki gekk upp, mr fannst bkin ekki ngu fyndin og fannst illa fari me gott efni. Hlt fyrstu a e.t.v.vri heilsuleysi mnu um a kenna. Verkir eru nefnilega trlega hmorhamlandi.En svo las g mr til og tk bkina stt.

Arto Paassilinna fkk alvarlega heilablingu 2009 og skrifar ekki meir. a hafa komi t yfir 40 bkur. essi bk kom t 1989. Svona er hmor vikvmt fyrirbri, a m engu muna.

g vildi ska a forlagi hefi veri nkvmara varandi tkomur, a hefi spara mr a endurspla huganum gegnum alla bkina til a hlja rttum stum.

Sem biblufr hugakona um andleg mlefni, er g vandlt og krfuhr varandi leikaraskap me Bibluna. etta var lagi. Mr finnst rtt hj Gui a banna Pirjeri Ryymnen a fikta skpunarverkinu mean hann tk sr fr. En g sakna ess a heilg Mara fi ekki strra hlutverk. Og ef g a vera alveg hreinskilin, fannst mr a n fyrsta skipti, skera augun, hva konur eru valdalitlar himnum. En eiginlega hafi g samt mest gaman a lesa um vinnuna me bilistann. Hann minnir mig nefnilega nokku alveg srstakt.

Myndin er af kirkjunni Kerimki.ar er himnarki bkarinnar.


Snskur rttarhalda krimmi: Malin Persson Giolito

IMG_0574

g vissi fyrir lngu a a vri hgt a f hljbkur lnaar Norrna hsinu en g bara er nlega farin a nta mr essa jnustu. a kemur sr vel af v g get ekki ntt lengur venjulegar bkur. g var strtk, fkk lnaar rjr snskar bkur og eina norska. g ekkti alla hfundana fr v ur nema einn og hann kom mr sannarlega vart.

etta var Malin Persson Gioloto en g ekki vel til fur hennar, Leif G. W. Persson, sem er afbrotafringur, rithfundur og heimsfrgur snu heimalandi. Bkin heitir, Strst av allt og er rttarhaldsdrama. Kornung stlka, 18 ra, dvelur einangrun fangelsi mean veri er a rannsaka hver er aild hennar a harmleik sem tti sr sta menntaskla. Lesandinn fr vitneskju um a sem gerist gegnum ruglingslega upprifjun hennar.

Hn er full af angist og vanlan en um lei hr g sakandi, svo a er erfitt a hafa sam me henni. Rttarhldunum og dvlinni fangelsinu er lst fr degi til dags, a er satt a segja afar frlegt. etta er yfirstttarstlka og sklinn ar sem atburirnir ttu sr yfirstttarskli. g f a tilfinninguna a hfundurinn s hr a lsa eigin umhverfi (lykta svo t fr visgu pabba hennar). Fjlmilar og almenningur ar me, hefur litla sam me essar forrttindastelpu og hefur egar dmt hana seka. Eini ljsi punkturinn lfi stlkunnar er lgfringurinn sem ver hana. Hn treystir honum.

Sagan er frbrlega vel skrifu. Lesandinn fr mynd af lfi barnsins og seinna tningsins og uppvexti heimi ar sem peningar eru ltnir leysa allt. etta er roskasaga, ef a er hgt a nota a or um ferli unglings sem villist af lei. Hgt og hgt fer lesandinn a finna til me stlkunni og verur um lei hugsa til allra hinna sem eru essari astu. Ba dms.

g tla ekki a rekja essa sgu frekar en mli me henni, etta er toppbk. Sjlf tla g a vera mr t um hinar bkurnar sem Malin Persson Giolito hefur skrifa: Dubbla slag og Bara ett barn.

Hfundurinn er fdd 1969 og starfar sem lgfringur Brussel.

Eftirmli: Bkin hefur komi t slensku og heiti hr Kviksyndi.


Herman Melville: g ks a sur

IMG_4079

Bkin Bartleby skrifari eftir Herman Melville ltur ekki miki fyrir sr fara. a var ein stan fyrir a g valdi hana egar g rakst hana Hljbkasafninu. Ein stan var a hn er lesin af Gumundi S. Brynjlfssyni. Allt sem hann les lifnar vi. Hn tekur 2 tma og 40 mntur afspilun. Bkin kom t 1853 og ekki spillti a komast a v a hn er eftir heimsfrgan rithfund. Flest flk kannast vi sguna um Moby Dick, ef ekki sem bk, sem kvikmynd. g sem er skammarlega illa a mr um bandarskar bkmenntir hafi ekki kveikt nafninu.

sgunni segir af samskiptum lgmanns lgmannsskrifstofu Wall Sreet vi skrifara sinn. essum tma, fyrir daga ritvla og tlva, voru ritarar afar mikilvgir. a er lgmaurinn sem er sgumaur og hann gefur sr gan tma til a koma sr a efninu. Hann lsir lfinu lgmannsskrifstofunni og segir fr hinum riturunum. N hafa umsvif aukist svo a hann arf a bta vi ritara. Hann velur hann sjlfur og fyrstu gengur allt vel. Ritarinn kann vel til verka. Svo fer a bera v a ritarinn gerir ekki a sem honum er fali og svarar fyrirmlum me "g ks a sur." endanum gerir hann alls ekki neitt og lgmaurinn kemst a v a hann br skrifstofunni. Lgmaurinn sem lsir sjlfum sr sem gum og vel meinandi. Hann veit a ef hann segir honum upp, endar hann gtunni. Hann bur honum msa litlega kosti, en fr stugt sama svari,"g ks a sur."

A lokum tekur hann rgg sig og ltur hann fara, mest fyrir ytri rsting. g tla ekki a rekja essa sgu lengra en kjarni hennar eru innri tk lgmannsins, egar hann arf a horfast augu vi vanmtt sinn.

essi bk skilur mann eftir me tal spurningar. Lesandinn verur engu nr um hvers konar maur Bartleby er ea hva lgmaurinn hefi geta gert stunni. a styrkir mig afstu minni um a bkur eru til a kveikja spurningar en ekki til a svara eim. essi bk er hrein perla. Og a sem merkilegt er, er a hn gti alveg eins tt vi daginn dag. a er enn jafn erfitt a hafa ftktina inn sr og horfa upp a geta engu breytt. Ea er a svo? arf maur e.t.v. a breyta einhverju hj sjlfum sr?

Er a tilviljun a sgunni er fundinn staur Wall Street, ar sem peningahjarta kaptalismans slr? Nei, g held a a s ekki tilviljun, allt essari bk er rauthugsa. etta er bk sem maur getur lesi aftur og aftur, ekki vegna ess a maur hafi gleymt, heldur vegna ess a maur finnur stugt eitthva ntt. Ef ekki bkinni, snum eigin vibrgum.

Bkin er dd af Rnari Helga Vignissyni og arft a taka a fram a ar er vanda til verka. Auk ess skrifar Rnar Helgi eftirmla um inguna, bendingar til lesanda og stingur upp rilistarverkefnum fyrir sem vilja spreyta sig eim vettvangi. etta er bk sem lifir, af v hn fr mann til a leita svara vi spurningum, sem aldrei verur svara til fulls.


Hin helgu v

IMG_0465verstur og helgir dmar

egar g flutti til baka til Reykjavkur eftir a hafa bi ti landi (eins og kalla er) 15 r, valdi g (og maurinn minn lka) a setjast a lfheimum, sem liggur vi Laugardalinn austanveran. a var ekki sst hann, sem ri kvrun okkar. Fegurin, frisldin og blmskri. Hr er gott a ba. g veit ekki hversu oft g hef heyrt t undan mr umrur um a a urfi a koma meira lfi Laugardalinn. g reyni a halda mr utan vi essa umru, v g skil hana ekki. g skil hana ekki v hr iar allt af lfi. En frislt er n annig eli snu a a fer ekki endilega miki fyrir henni.

Fjlskyldu - og hsdragarurinn er skemmtilega passlegur, a er hgt a skoa allt og komast allt einni fer og brnin kvabba um a fara anga aftur og aftur. Grasagarurinn er endalaus uppspretta nrra upplifana, vetur sumar vor og haust. litlum hl til hliar vi garlandii, hefur hpur manna fengi astu til a spila frisb. etta er notalegt

Flk sem sr garinn allt rum augum en g og vill koma lfi garinn, talar um a a tti a nota hann meira til skemmtanahalds. J og stundum heyrist manni a flk s a skemmta sr,ea skemmta brnum Fjlskyldu- og hsdragarinum. Mean a stendur yfir forast g a fara t svalirnar heima hj mr. Hafa brnin gaman af essum gauragangi og asnalegu brndurum.Hugsa g. etta stendur yfirleitt stutt. Einstaka sinnum heyri g hanagal.

Einu sinni ri, um slstuleyti, hefur veri haldin tnlistarht, Solstice. Hn er umfangsmeiri en a sem fyrr er upptali og a eru deildar meiningar um hvort a hn s vi hfi. Aallega er spurt um hvort hn s flki til ama, haldi fyrir v vku.

Flk skiptist andstar fylkingar. Sumir segjast flja binn, arir segja a etta s besta lagi. g sit uppi me tilfinningu um a a s fyrirfram bi a stimpla mig sem leiindaskju, ef g segi eins og er: Mr finnst a a hefi aldrei tt a leyfa etta, v a stangast vi Gildi Laugardalsins. Frisldina.

g oft velt fyrir mr essari undarlegu verstu. Flk sem langar til a skemmta sr, sletta r klaufunum og hafa htt, vill helst af llu gera a fgru og frislu umhverfi.

Hefin er lng. g hef persnulega reynslu af tihtum. Framsknarmenn helguu sr Atlavk Sjlfstismenn helguu sr rjur Egilsstaaskgi en g veit ekki hvaa Gu var drkaur Hsafelli. g fann mig ekki essum samkomum og n hafa r lagst af.

Mr verur hugsa til frsagnarinnar af rlfi Mostraskeggi Eyrbyggju. Einn var staur landi hans sem svo mikil helgi hvldi , a anga mtti enginn veginn lta. a var Helgafell. rsnesinu, ar sem ndvegisslur rlfs hfu reki land, var ekki sur heilagt.

ar sem r hafi land komi tanganum nessins, lt hann hafa dma alla og setti ar hrasing. ar var og svo mikill helgistaur a hann vildi me engu mti lta saurga vllinn, hvorki heiftarbli og eigi skyldi ar lfrek ganga og var haft til ess sker eitt er Dritsker var kalla.

vildarmenn rsnesinga Kjallakkar, vildu ekki sta essu og saurguu ingstainn. okkarnir. au eru mrg tkin um helga dma mannkynssgunni.

a er eitthva trlega merkilegt vi a sem vi kllum helgun. Vanhelgun snertir innstu hjartartur. a arf t.d. a endurhelga kirkjur sem hafa ori fyrir vanhelgun. a hefur ori rof.

Trlausir eiga sr ekki sur helga dma en eir sem jta einhverja tr.

Laugardalurinn, nttran borginni er minn helgi reitur.

Hldum gri. Virum hvert anna. Virum helgidma annarra, vi skiljum ekki. Brennum hvorki Biblur ea Krana.


Kristinn trleysingi grundar

IMG_0527Hvtasunna

g er svo vel upp alin a mr finnst a mr beri a grunda til hvers helgidagar eru fyrir traa og hvernig vi hin, sem ekki eru tru, eigum a nta . etta eru n einu sinni frdagar. g er a gmul a g ni skotti v a flk leitaist vi a gefa helgidgum trarlegt innihald. A minnsta kosti einhvers konar trarlega snd. Flk klddi sig upp , stillti tvarpsmessuna og sussai okkur brnin.

Seinna, allmiklu seinna, var hvtasunnan a nokkurs konar ht unga flksins. a yrptist t nttru, tjaldai og var frjlst. Enginn vissi fyrir fram hvaa staur myndi vera fyrir valinu.

Fjlmilar voru fullar af frttum af unga flkinu. a var erfitt a segja hvort var var ofan , hyggjur ea hneykslan.

Eftir a essum htahldum ti gusgrnni nttrunni lauk, hefur hvtasunnan einungis veri lng helgi.

Trleysinginn, g, grundai og las mr til.

Hvtasunnan er haldin htleg til a minnast ess a kom heilagur andi yfir lrisveinana og fleira flk. a talai tungum. Allir skildu hvers annars ml. a sem gerist var raun alveg fugt vi a sem tti sr sta egar Gu sundrai flki til a refsa v fyrir hroka sinn og byggingu Babelsturnsins. Hann, .e. Gu, sundrai mlum heimsins.

hinni fyrstu hvtasunnu er sagt a allt a 3000 manns hafi lti skrast til kristinnar trar enda er oft liti svo a til essa dags megi rekja upphaf kristinnar kirkju.

Auvita m rekja tmasetningu htarinnar til gyinglegrar htar, annig er um flestar kristnar htir en g er v miur allt of fr um a. las g mr til um a eitt af v sem er fagna ht gyinga, er a gaf Gu gaf eim boorin 10. au hafa kristnir menn teki arf eins og margt fleira. etta er svo sannarlega eitthva til a halda upp . a mtti t.d. velja t boor og fagna eim srstaklega og akka fyrir au. Vri ekki full rf a hnykkja tunda boorinu sem varar vi/bannar grgi.

Frsagan af v sem gerist hinni fyrstu hvtasunnuht er rstutt. egar g les hana s g a undri sem tti sr sta fjallar frekar um a hlusta en tala. ennan dag var margt flk fr llum lndum undir himninum Jersalem. egar undri var segir: eim br mjg vi v hver og einn heyri mla eigin tungu. Lklega tknar essi saga a kristnin tta a vera sameiginlegt tunguml allra manna.

Fyrsta frttin sem g heyri morgun var um voaverkin London. a vantar svo sannarlega miki a jir heimsins skilji hver ara. Vri ekki r a hlusta betur?

J a er svo sannarlega ess viri a nota rauu dagana almanakinu til a grunda.

Myndin er af Babelsturninum eftir Pieter Brugel eldri (f.1525).


Kr - Hugsa til fortar -

IMG_0357

N er lii eitt r og einn mnuur san g var gngufr. g tla a minnast dagsins til a skrifa um kr karlgur vera komin kr.

Reyndar er alls ekki annig komi hj mr, en mr hefur oft veri hugsa til formra minna og forfera. Hvernig lei eim? Hver var staa eirra? g veit ekki til ess a etta hafi veri rannsaka en finnst trlegt a atlti hafi fari eftir efnum og astum. sem n.

a er ekki fullkomlega ljst hver uppruni orsins kr er. Orsifjabk sgeirs Blndals eru raktar nokkrar tilgtur. Hann telur ekki afstu til hver eirra s snn.

En hva sem upprunanum lur er kr og karlg/ur lifandi ml. egar g hugsa til veikra fyrr tmum, spyr g mig: Hvernig var lfi fyrir tma verkjastillandi lyfja. skp hefur vesalings flki urft a jst. Ekkert Traml, ekkert Aroxia ekkert bfen.

veikindum mnum nt g ess a hlusta tnlist og gar hljbkur. sjlfrtt hugsa g vesalings flki, miki hefur v leist a geta ekkert gert sr til dgrastyttingar.

Va slendingasgunum kemur gamalt flk vi sgu. man g ekki eftir a beinlnis s viki a lan ess. Laxdlu segir frᠠ Hlmgngu Bessa. Hann orti essa skemmtilegu vsu:

Liggjum bir
lamasessi
Haldrr ok ek,
hfum engi rek ;
veldr elli mr,
en ska r,
ess batnar r,
en eygi mr.

Tilefni vsunnar var a hann l sjlfbjarga rminu, flki var engjum. Vi hli hans var

barn vggu. Vaggan valt og hann gat ekkert a gert. Ekkert nema yrkja essa vsu, sem enn heldur uppi nafni hans.

Karlga flki okkar ntmanum er a v leyti betur sett en flk fyrri alda, a a fr bi verkjastillandi lyf og ahlynningu hjkrunarheimilum, egar ar er plss. eir sem ekki f plss liggja legudeildum sptalanna. Oftast, og nr alltaf, heyrum vi tala um a vegna essa. a er fyrir. Miki hltur a vera leiinlegt a heyra a maur s fyrir.

Egill Skallagrmsson var erfitt gamalmenni og hann var lka fyrir. Hann vldist fyrir ftum eldabuskunnar. Hann var hddur af vinnuflkinu Mosfelli en hann gat svara fyrir sig bundnu mli. a hefur veri eins og a taka inn verkjapillu.

Og svo lri hann lka illa fengnu f. rdsi (barnabarni) tkst af telja hann ofan af v a dreifa v yfir ingheim en hann grf a jr. Svo vel a a hefur ekki enn fundist.

Skyldu einhver gamalmenni sem n vlast fyrir eiga silfursji? g veit a ekki en hitt veit g a a eru margir a safna digrum sjum og miklu meiru en eir geta teki me sr yfir um. Og a f er ekki allt vel fengi.

g tlai a setja punktinn hr en get ekki stillt mig um a rifja upp sguna um rlf bgift, sem var vondur maur hann var afspyrnu erfitt gamalmenni og gekk svo aftur. Hann var svo flug afturganga a vi l a bygg fri eyi. Skyldi aldrei hvarfla a valdamnnum sem gta sja, til a ausa r, hvort einhver sem liggur arna, fyrir llum, eigi eftir a ganga aftur og hefna? Nei eir ekkja ekki Eyrbyggju.

Myndin er af ylpoka fyrir kalda ftur (eigin hnnun).

Fannst myndin passa, gmlu flki er oft kalt ftunum


Vondar og gar jurtir

IMG_0499

Fyrir nokkrum rum var gott vor og mikil fflaspretta. ngrenni mnu, tjari matjurtagaranna Laugardal, uxu grskulegir tnfflar, eir mynduu gula rnd vi jaar garlandsins. g hafi nlega fengi uppskrift af fflahunangi og fannst a hr bera vel veii. g tndi gommu af fflahausum til a gera mr fflahunang. Hunangi geri lukku og g tlai a endurtaka etta a ri. En viti menn. hfu einhverjir fflafjendur eitra og engir fflar rifust ngrenni garlandsins.

San hef g ekkert hunang gert. g fr a hugsa um etta gr, egar g horfi fallegar fflabreiur blettinum fyrir utan blokkina, ar sem g b.

Blmdraga fram gar minningar

gamla daga, egar g var ung, var rtarlauf, en a voru fflabl kllu mnum heimkynnum, notu til a leggja vi sr og hamla blgu. Amma mn geri grandi smyrsl r smjri og rtarlaufi.a var hi besta meal.

En hvaa blm (jurtir) eru vond, eiga sr vini? g sem er mikill blmavinur f stundum tilfinningu a hr landi rki einhvers konar jurtafasismi. Duglegar plntur sem ra vel vi erfi vaxtarskilyri, g tala n ekki um er r eru tlendrar ttar, vera srstaklega fyrir barinu essu.

Margir hamast gegn spinni, lpnunni og spnarkerflinum. tihvnnin og heimulan, sem eru ekki sar frekar,eru sur reittar. g veit ekki til a a hafi veri skipulagar herferir gegn eim. hefur hvnnin lagt undir sig str svi Hornstrndum og heimulunjlinn leggur va undir sig stra skika ttbli.

Bl heimulunnar, voru notu til matar heima hj mr, enda lostti. Oft egar la tk sumar og kartflurnar anna hvort bnar ea tar, voru blin notu jafning. Aldrei man g til a hvnnin vri ntt.

Ein er s jurt sem lti hefur veri kvarta yfir, mr vitanlega, er hfffillinn, sem er hi versta illgresi fyrir gareigendur. etta blm sem n er gjarnan fyrsta vorblmi hr um slir, er gmul lkningajurt erlendis og nefnist Tussilago latnu. r jurtinni vori unnin mel vi hsta og sjlfsagt fleiru. Hin stru grnu bl voru ntt msa vegu. Ekki veit g til a hn hafi veri ntt hr.

En hva er g a vilja me v a vera a skrifa um etta? Ekki er g srfringur jurtum og ekki g land ea gar. Svari er, a g er fyrst og fremst a lsa tilfinningum mnum. Nttran kemur llum vi.

Mr finnst best a fara varlega a eitra og trma jurtum, tt stundum s nausynlegt a koma einhverju skipulagi landsvi.Ntum og njtum sta ess a eitra og hggva.Snyrtum spina sta ess a fella hana. Hn a inni hj okkur, hn hefur btt loftslagi umtalsvert, ar sem hennar ntur vi.

Myndin snir ffil varpa og var tekin gr.


Kristn Lafranzdttir og prjnaskapur

IMG_0408

N hef g loki riju og sustu bk Sigrid Undset um Kristnu Lavranzdttur. Hn ber undirtitilinn Krossinn. g kve hana og Noreg 14. aldar me vissum sknui og er farin a skoa feralag me Dovrebanen um Gubrandsdal til Niarss (rndheim).

Sagan um Kristnu Lafranzdttur er remur bindum (Kransinn, Hsfrin og Krossinn) en hn er skipulg sem heild og annig ber a lesa hana. sjlfrtt velti g fyrir mr hvernig til hefur tekist.

a m lkja skrifum rithfunda vi prjnaskap. Fyrst er fitja upp, san er vali munstur og prjna fram svo lengi sem arf. er komi a rtku og frgangi lausum endum. Ef g skoa bk Sigrid Undset t fr essari samlkingu, finnst mr a vel hafi tekist til me a fitja upp og a prjna grpandi mynstur. rtakan er of snubbtt fyrir minn smekk og endarnir eru allt of margir til a a s vilit a ganga fr eim.

En aftur a bkinni, n lkinga. Krossinum er Kristn orin kona me stlpu brn, syni og Erlendur, stra stin lfi hennar ekki nema hluta af st hennar. a er margt sem togast lfi hennar en samt er a framt sona hennar sem skiptir hana mestu. lifir enn glum starinnar.

Ef g reyni a henda reiur hva fjalla er um bkunum um Kristnu, verur til heill listi.

1. stin llum snum myndum. stin til fur og mur, stin til barna, stin til Gus, stin til maka.

2. Saga Noregs

3. Nttran, einkum jurtir

4. Hbli, klnaur og matur til forna

5. Fingar, sjkdmar og daui

6. Tr og trarsiir kalsku kirkjunnar

Sjlfsagt gti essi listi veri enn lengri. Stundum fannst mr hfundur full langorur egar kom a hinum fjlmrgu myndum star en hafi v meira gaman af v sem er near listanum. Eitt hef g ekki enn tali upp, a er persnuskpun hfundar. Undset leggur mikla vinnu persnuskpun. a sem einkennir persnur hennar er a r eru ekki einfaldar svarthvtar, gar ea vondar og v oft erfitt a taka afstu til eirra. annig er um persnu aalpersnunnar, Kristnar, g veit ekki enn hvernig mr fellur hn. Og hinn gullfallegi Erlendur, sem mr finnst lengst af a s skthll, snu gu hliar.

Bkinni lkur egar Kristn er sest klaustur rndalgum og Svarti daui er vi a a leggja landi aun. a,sem anna, virist vel stutt sgulegri ekkingu.

g mun sakna Kristnar og flksins hennar. g er bin a horfa kvikmynd (sem Liv Ullman leikstri) sem er ger eftir fyrstu sgunni og mr finnst auvita bkin betri. Enda ekki mgulegt a vera sgunni trr nema a taka allar bkurnar sem heild. g hef heyrt a n standi til a gera sngleik um Kristnu og hlakka til a frtta meira af v.


Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2017
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • Min kamp
 • 23161014
 • Knausgård
 • 23161014
 • EDEN Southworth c1860-crop

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.7.): 2
 • Sl. slarhring: 5
 • Sl. viku: 139
 • Fr upphafi: 92584

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 101
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband