Gefum gaum a litlum hrukkum.

IMG_1039

Af hverju eru allir allt einu farnir a segja heilt yfir?

Af hverju segja menn ekki " heildina", "samanlagt","oftast", " flestum tilvikum"," grunninn"ea "vanalega". Og margt fleira sem hentar? g fr a velta v fyrir mr hvort a vri einhver sta fyrir v a menn, heilt yfir, fara a segja heilt yfir. g tk fyrst eftir essu rttatti RV en san virtist sem mjg margir tkju aa upp.

En auvita er etta ekkert rangt sjlfu sr og a skilja a allir. En g fr,lklega vegna yfirstandandi kosningabarttu, a velta v fyrir mr, hvort a leyndist einhver breyting bak vi einmitt essi or, HEILT YFIR. Bendir etta ef til vill til a flk sji hlutina meira ofanfr, ea grunnt?

Lengra komst g ekki vangaveltum mnum um run mlsfars og hugsunar t fr frasa um HEILT YFIR. g var farin a hugsa um stjrnml. Mr finnst skorta dptina stjrnmlaumrunni, hn snyst of oft um stk mlefni n ess a au su sett heildarsamhengi. Einstk ml og snast upp ras. Me ea mti. g er a tala t fr tilfinningu, ekki rannskn og or mn beinast ekki a neinum srstkum. Og etta var ekkert betra gamla daga. a er g sem hef breyst. N hentar mr best til a skilja, a skoa mlefni heildrnt og dptina.

Hva gengur mnnunum til, hvaa grunni hvlir plitk flokkanna. Reyndar veit g, ea tel mig vita, a allir flokkar hafi gert grein fyrir hugmyndagrundvelli snum en a breytir v ekki a egar hlminn er komi snst umran oft um stk og afmrku mlefni.

Hvaan kemur essi umruhef? Er vi okkur kjsendur a sakast, berum vi ll kvena mlaflokka fyrir brjsti og ltum framgang eirra sem prfstein plitkina? Gtu spyrlar haldi betur utan um samkvmni sem arf a vera milli stefnu og framkvmdar.

Hvers konar flokkur er a sem finnst allt lagi, sjlfsagt a rra kjr eldri borgara og ryrkja? Hvernig hugsa menn um nttru og nttruvernd sem ekki fallast a fara eftir vsindalegu mati ntingu aulinda? Og hvernig hugsa menn um landi sitt, sem ekki leitast vi a halda v llu bygg? etta voru bara dmi um hversu mikilvgt er a spegla stugt einstk ml stefnu. mnum huga segir stefna senn til um lfsgildi og leiina a eim.

A lokum.

Mr finnst mikilvgt a taka eftir oravali og viprunum kringum munninn egar au eru sg. J og litlu hrukkunum augnkrkunum.

Mr fellur illa vi flk sem segir vsvitandi satt plitk. Enn verr fellur mr vi ann sem veit ekki hvenr hann segir satt ea satt af v a sannleikurinn eirra augum er svo sveigjanlegt fyrirbri.


Konan sem fr til a rannsaka byltinguna

IMG_1054a ber a geta ess sem gott er. a er bi a lesa inn bk Mary Wallstonecraft, Til varnar rttindum konunnar, sem kom t hj Bkmenntaflaginu 2016. Bkin er dd af Gsla Magnssyni og a er Eyja Margrt Brynjarsdttir sem skrifar formlann. Lesari er Ingunn sdsardttir.

g get skrifa um essa bk, tt g s enn stdd formlanum af v bkin er mr ekki akveg kunn. g hef nefnilega barist gegnum hana ensku, tt textinn vri allt of sninn fyrir mig. En ngu miki skildi g til a komast a v a etta var saga eftir kvenhetju. En a sem gerir hana umframt allt merkilega er a konan er um lei heimspekingur.

Mary Wallstonecraft, (fdd 1759 og deyr 1795 ) elst upp vi trygga bernsku. Fjrhagur fjlskyldunnar er molum og ekki btir r skal drykkjuskapur og ofbeldi. Stlkan Mar arf ekki bara a standa eigin ftum, heldur reynir hn lka a vera bjargvttur. g skil ekki hvernig hn hefur afla sr menntunar, v menntu er hn. a sst ekki bara af v a hn stofnar og rekur stlknaskla, heldur einnig af v a hn tekur tt lrri umru vi menn sem stu framarlega umru um plitk og heimspeki essa tma. Hn gerir sr meira a segja fer til Frakklands til a geta svara neikvum skrifum

um byltinguna. Hn var sannfr um a konur stu krlum ekki a baki og jafnrtti kynjanna var v sjlfsagt a hennar mat. Og tt sklinn sem hn rak vri eingngu fyrir stlkur var hn ess fullviss a best vri a kynin stu saman sklabekk.

g hlakka til a njta essarar merkilegu bkar og er akklt Hljbkasafninu a gera mr a kleyft. Og hvernig g a hrsa Ingunni svo vert s? Er ng a segja a hn s rvals lesandi? g veit ekki hvernig er borga fyrir a lesa inn bkur en hitt veit g a a er vandaverk og a skiptir skpum fyr efni a a s gert af listfengi.

Eins og sj m, er mr akklti huga.

g eftir a skrifa meira um essa bk.

g lt fylgja mynd af bkinni sem er einkar falleg snum ltlausa bningi.


Sjveikur Mnchen: Hallgrmur Helgason

IMG_1009Eg veit alveg af hverju g hef dregi svona lengi a lesa essa bk. Hn kom t 2015 og allar bkur sem ekki eru njar, eru dag gamlar. a vill r enginn. Flk sem er a vinna a v a ba sr til naumhyggjuheimili og a ba sig undir dauann, talar endalaust um stu bkarinnar. a vill r enginn, ekki einu sinni Gi hiririnn.

stan fyrir v a g dr svo lengi a lesa essa bk, bk eftir hfund,sem g les full unaar, er titillinn. g oli ekki lur og s sem er sjveikur mun la.

kvein a lta mig hafa etta, hef g lesturinn eins og g s a tma hrkadall sjkrahsi. Eitthva sem g arf a gera. Reyndar oli g illa umfjllun um alla lkamsvessa. Aeins einu skldi hefur tekist, a mnu mati a lyfta slkri umfjllun inn skldlega vdd.

Bkin Sjveikur Mnchen, er roskasaga pilts sem er senn a leita a og skapa sjlfan sig. Fyrst leitar hann a sinni hillu, svo sr hann a hann verur a ba hana til sjlfur.

Hallgrmur er a skrifa um sig. Segja eigin sgu. Efir a hafa gefist upp Myndlistarsklanum hr, fer hann til Mnchen. Mr finnst alltaf dlti srt a lesa sgur um unga menn sem lsa sku sinni. g er vikvm vegna ess a g skil of vel og langar a segja "etta verur allt lagi". Mig langar lka til a segja etta vi Ungan og geri a reyndar margoft undir lestrinum. a geri g mr gejist ekki a persnunni Ungum, sem er hrokafullur og sjlfbirgingslegur og fullur af fordmum. g hef heyrt vning um a sagan s ekki a llu leyti snn en g tri hverju ori. Ef saga er heppnu, tri g hverju ori.

Reyndar er g ekki a eltast vi a lesa bkur Hallgrms t af sgunni, sem slkri. g les hann vegna ess, hvernig hann leikur sr me tungumli, a fljga gneistar. Mr finnst lka gaman a hugarleiftrunum, sem stundum taka yfir frsguna og vera a trdrum. v fleiri trdrar, v betri Hallgrmur.

En a er ekki hgt a ra um essa bk n ess a fjalla um luna. fyrstu tri g llu um hana, eins og ru. Umhyggjusm vonai g a hann fengi lkningu. En essi la var ekki af essum heimi, heldur yfirskilvitlegt astraltertugubb eins hj Stumnnum. Reyndar svart, en mig minnir a gubbi poka lgreglumannanna Allt hreinu vri grhvtt.

etta gubb sr hlutverk. a liggur eins og svartur rur gegnum verki og tt v a allt fer vel a lokum. Ungur kveur a sma sr hillu.

tt g grpi til essarar lkingar, er g ekki alls kostar ng me etta hillutal. g held a a s allt of miki gert r v a ungt flk, leiti og finni sjlft sig. g held a allt flk s endalaust a leita og skapa sjlft sig. Mean a dregur lfs andann. En essi skoun mn liggur reyndar ekki innan ramma essa pistils.

Bk sem g mun lesa aftur.

Eftiranki: g man augnablikinu ekki eftir bk, ar sem kona ea stlka segir sna roskasgu. Man bara eftir strkum. arf a skoa etta betur.


Vmb, keppur, laki og winstur

IMG_1004

a er ekkert undarlegt vi a, a einu sinni sveitastlka, hugsi til slturtar, senn kominn Gormnuur og rifji upp essa gmlu mntru: Vmb, keppur, laki, winstur. a er merkilegt, egar ulan sjlfrtt blandast plitk dagsins dag (eins og sst stafsetningunni). g er a segja ykkur satt, allt einu gerist etta huga mr.

g er reyndar enginn vivaningur a handleika innyfli. rjr slturtir r st g vi innmatsbori slturhsinu Breidalsvk og askildi innvols. g st milli Einars si og Brynjlfs Ormsstum. Einar tk sig af smgirninu, sem hann geri upp passlegar hankir, a var selt til tlanda, g s um a taka mrina, netjuna af vmbinni og a setja nrun tilskili lt, Brynki s svo um a ganga fr ristlinum og kasta vmbinni t um lgu til Vara og Hildar, sem su um a tma hana og skola. etta voru gir vinnuflagar og v er notalegt a rifja etta upp.

Nna egar,hugurinn fer allt einu a rugla vinstur saman vi Wintris, rifja g upp mntruna gu,vmb, keppur, laki, vinstur og g skoa fer funnar gegnum skepnuna, s g a a er kannski ekki tm vitleysa a arna su einhver lkindi. essi gamli frleikur fjallar nefnilega um a sem er srstakt vi meltingu jrturdra. a er a segja sjlft jrtri. a er sko ekki einleiki hvernig jrtra er sumum hlutum.

g tla a rifja upp fer funnar, a er ekki vst a allir muni etta, en svona er etta.

egar skepnan hefur tuggi fri (lauslega)fer a um vlinda niur vmb og blandast melingarvkvum. aan fer a san keppinn. r keppnum fer fan svo upp munninn og er jrtru. Loks fer fan, vel tuggin niur vlinda fram hj vmbinni og keppnum lakann og aan vinstina. Og allt a vera bi og ekki jrtra neinu meir.

En af hverju er jin endalaust a jrtra gmlum mlum eins og Wintris ea Sjnu? etta allt a vera lngu bi. Fullmelt.

En tt tenging milli Wintris og vinstur vri einhvers konar innslttarvilla hj mnum gamla heila, var gagnlegt fyrir mig a rifja upp meltingarkerfi jrturdra. a er g tknmynd.

N skil g slenska plitk betur, sum ml hafa ekki mkst ngilega, a arf a jrtra betur. Tuggan sem gefin var garann fyrir kjsendur er illmeltanleg.

Myndin sem fylgir er r drafrinni sem g nam forum.


Upprifjun bklestri

IMG_1002

Af bklestri
Mr finnst gott a rifja upp bklestur minn af og til,til a glggva mig bkunum, sem g er og var a lesa. sjlfrtt fer g a velta fyrir mr eli bklestrar.
Bkur eru vananabindandi og g er djpt sokkin. g rttlti neysluna me msu mti;


fyrsta lagi les g til a njta. v betri bk v meiri er nautnin.
ru lagi les g til a hvla hugann. Lklega er rtt a kalla a afreyingarlestur.
rija lagi les g af forvitni ea til a frast. Til a fylgjast me hugamlum mnum, sem eru mrg.
fjra lagi les g bkur til a lra sku. Er alltaf a vona a skan komi til mn, veri laufltt.
a er sjlfsagt hgt a halda endalaust fram vi a rttlta lestrarrttu, en g ks a stoppa hr.


g arf reyndar a bta v vi,ur en lengra er haldi, a g les ekki, g hlusta. a gerir sjnin, . e.a. s. skortur henni. En g hugsa og tala samt um a lesa af gmlum vana. a vri hgt a skrifa langt ml um muninn a hlusta og lesa en tla ekki a gera a nna. Nema a g sakna ess a lesa bk. En ar sem g hef kvei a horfa frekar a sem g get, heldur en a sem g get ekki, bgi g eirri hugsun fr mr. a er dsamlegt hva tknin getur leyst vandaml.
Af v a g nota lestur til a mta mrgum lkum rfum, er g alltaf me margar bkur takinu.


g tla essum pistli a tala um bkurnar sem g er a lesa ea er nbin me.
g var a ljka vi riju bk Karl Ove Knausgrd, Min kamp og skilai henni dag Norrna bkasafni. g gekk lka r skugga um a hinar bkurnar rjr sem g lesnar eru til diskum safninu. Knausgrd fellur fyrsta flokkinn flokkunarkerfinu sem g var a leika mr a, a ba til. Snn nautn. Miki er gaman a eiga rjr bkur um Min kamp lesnar.
Bkin sem g er a lesa nna af forvitni og til a frast, er bkin Heimfr eftir Yaa Gyasi. etta er sguleg skldsaga, um tvr systur Ghana upphafi bkar. nnur fr sem rll til Amerku, hin giftist rlakaupmanni og var eftir. Sagan er san rakin fram gegnum afkomendur essara systra 9 kynslir. Vi lesturinn lrir maur margt um flk beggja vegna Atlantshafsins.


Sasta ska bkin sem g las, heitir Das Verstummen Der Krhe eftir Sanine Kornbichler. etta er glpasaga, aalpersnan vinnur a v a v a ganga fr dnarbum. vinnu vi eitt slkt er vinningur boi. Ef hn getur snt fram a maur sem seti hefur fangelsi og er n ltinn, hafi veri ranglega dmdur, fr hn bnus. Mli flkist egar kemur ljs a ml brur hennar, sem hvarf fyrir sex rum blandast inn etta. Bi mlin tengjast tknifrjvgunarsjkrahsi. Spennandi bk og kunnar slir fyrir mig.
Afreyingabkin sem g var a ljka vi heitir Syndafloden, eftir Kristina Ohlsson. Bkin virist fyrstu vera skp venjuleg ramorabk, en mli reynist flknara. Mr drepleiddist bkin. Eini ljsi punkturinn var lgguteymi, vikunnanlegt flk. tla aldrei a lesa fleiri bkur eftir Kristinu Ohlsson.


undan henni las g bk eftir Hkan Nesser, Levande och ddaiWinsford. Sagan er lg munn konu sem tlar a hefja ntt lf. Hn leigir sr hs eyilegri heii Exmoor. Umhverfi minnti mjg slir Baskervillehundsins. arna einverunni rifjar hn upp lf sitt. Reyndar er ekki rtt a tala um einveru, v me henni er hundur sem hn hefur mikinn flagsskap af. Hkan Nesser er mikill hundavinur. En fortin vitjar hennar og nja lfi sem hn rgeri, verur ekki eins og hn hafi tla. Hrfandi bk. egar g hafi loki vi hana, las g Baskervillehundinn og rgeri huganum fer til Exmoor.
Niurstaa mn n egar g rifja upp bkurnar sem g var a lesa, er s a a er skemmtilegra a lesa gar bkur en vondar. Stundum egar g freistast til a lesa of miki af glpasgum finnst mr eins og mor og ofbeldi leki t um eyrun mr.
Kenningu mn um glpasgur er:
v frri mor, v betri bk. eftir a rannsaka etta betur.


Hva er mija? - - - Hvar er mija?

IMG_0952Syundum er pltk flokku eftir lit

Mundin er af litrkum trefl.

fyrsta skipti sem g heyri flokksformann lsa stefnu flokks sns me eim orum, a hann sktist eftir v a vera mijuflokkur, var egar Halldr sgrmsson sagi a sjnvarpsvitali. a er langt san. En g var gttu. a getur ekki veri stefna a vera mijunni, hugsai g. Mija plitk er eitthva sem rst af rum. a rst ekki ekki nema a litlu leyti af v sem formaurinn gerir sjlfur. Einungis beint. Fyrir hva st mijan skalandi fjra ratug sustu aldar? Hugsa g. Ea n Tyrklandi?

Mr fannst leitt a Halldr skyldi lta essa vitleysu t r sr, vi erum bi Austfiringar og reianlega alin upp Framsknarheimili. Hann tti v a vita a Framsknarflokkurinn var flagshyggjuflokkur sem tri mtt samvinnu hreyfingarinnar til a vinna a jfnui, j og framfrum.

etta rifjaist upp n egar nr flokkur birtist sjnarsvii sem kennir sig egar upphafi vi mijuna. a kom fum vart en g var fst hugleiingum mnum um hva gerir flokk a flokk.

a er ekki langt san a g horfi frttir fr Grmsey, a var veri a koma fyrir risastrri klu heimskautsbaugnum. a var erfitt verk a koma klunni fyrir en verra var, a heimskautsbaugurinn frist til, a arf v stugt a flytja kluna. sjlfrtt fr g a hugsa um flokkinn sem kennir sig vi miju. S mennina fyrir mr baksa vi a velta klunni eftir v sem mijan fluttist til, eftir v hvernig atkvi flokkanna fllu. g s verkstjrann msandi og sveittan enninu.

Allt etta mijutal er auvita tilkomi vegna hefarinnar a hugsa sr plitkina t fr lnulaga mlistiku, hgri vinstri.essi hef rist af staskipan franska inginu 18. ld.

a eru til margar aferir vi a skilgreina miju og sumar mjg vsindalegar. Lklega ekkja flestir Gauss krfuna. Hn er gildust um mijuna og dvnar t til hlianna. Vri hgt a skoa plitkina t fr henni? Lklega myndi mijan frast til og fr.

Mija er lka samheiti vi mitti. egar vi tlum um miju, okkar eigin miju, viljum vi a hn s sem mjst og leggjum jafn vel heil miki okkur til a urfa ekki bta gtum belti.

N a plitkinni.

Allir stjrnmlaflokkar me sjlfsviringu skilgreina sig t fr mlefnum sem eim finnst mikilvgt a vinna a og hafa heiri. a er ekki eirra a raa sr skala ea reikna t krfuna, sem lklega skekktist fram og til baka.

g ks ann flokkur sem vinnur best og sannast a eim mlefnm em mr finnast mikilvg grundvelli lfsskoana minna. Mr er alveg sama s flokkur s ekki alltaf gildur um mijuna

IMG_0948

Myndin er af mealkrfu, hn er fengin a lni af netinu


Spmaur furlandi

IMG_0529

Sast liinn fimmtudag hlustai g lran fyrirlestur hj Mialdastofu um einstakt framtak Gumundar ga Arasonar vi a vgja vatn. g ekki lti til Gumundar ga fram yfir a sem g hef lesi Sturlungu og fannst spennandi a lra um trarlegu hliina starfi hans, sem Sturlunga fjallar lti um, a minnsta kosti ekki me eim htti a g skildi. g hef oft velt fyrir mr hva l bak vi auknefni gi.

Margaret Cormack prfessor emerita Hsklanum Charlottesville Suur Dakta hlt fyrirlestur um hvaa hugmyndir lgu a baki starfi Gumundar ga vi a vgja vatn. Hn hlt v fram a etta framtak hans vri einstakt og tti sr ekki hlistu rum lndum. Eins og allir vita er fjldi vatnsbla slandi kennd vi Gumund ga og fylgir saga um a hann hafi blessa au.

Margaret Cormack sagi fr hugmyndum Gumundar sjlfs eins og sagan segir a au birtast varnarru sem hann flutti yfir erkibiskupi rndheimi. Gumundur taldi yrfti a verja verja gjrir snar, v a hafi veri fundi a v, a vgslur hans og fyrirbnir brytu bga vi a sem kirkjan taldi rtt og vieigandi.

Hugmyndir Gumundar eru merkilegar. Hann heldur v fram a raun s allt vatn heilagt, a hafi helgast af v er Jess Kristur steig niur na Jrdan egar hann var skrur af Jhannesi skrara. Hann segir a me me blessun sinni s hann einungis a sna fram essa stareynd.Heillagleikinn komi fr eim sem honum su ri. a er Jess sjlfur.

a var gaman fyrir mig, sem alin er upp Lthersku,a hlusta tungutak Kalskunnar, sem er full af mystik. a er eitthva heillandi vi kraftaverk.

Verst finnst mr , a g er ekki viss um a g hafi skili frikonuna ngu vel, trarlegt friml er ekki mn sterka hli, hva ensku. er g sannfr um a vi urfum essum skilningi a halda ef vi tlum a skilja fort okkar, sem er mikilvgt.

Reyndar er vert a geta ess a allt efni sem Margaret Cormack hafi rannsaka var rita lngu eftir daua Gumundar en a er samt hluti af okkar sgu og v merkilegt fyrir okkur slendinga.

A lokum langar mig til a akka Mialdastofu fyrir skipulagi og efnisvali fimmtudags- fyrirlestrunum, sem eru opnir llum og g hef n noti a skja fjgur r, held g, en er ekki viss. Tminn lur hratt.

A lokum. g heft a tilfinningunni a vi kunnum ekki ngsamlega a meta Gumund ga og allt etta vatn sem hann blessai handa okkur. g hugsai v til mltkisins:Enginn er spmaur eigin furlandi.

Myndin tengist ekki efninu, aeins leikur me liti.Tekin af pistlahfundi


vinur flksins. Sannleikurinn og lri

IMG_0941

fyrradag fr g leikhs, s vin flksins eftir Henrik Ibsen. Hef ekki s etta verk ur en lklega hlusta a tvarpi. leikger jleikhssins er a flutt einni lotu, ekkerkt hl. Ekki einu sinni pissustopp.

Ntminn og g

egar maur er kominn minn aldur, er mislegt Ntmanumsem manni fellur ekki vi. Ntminn er lka binn a skla mann til, svo maur er ekki stugt a tala um hva manni finnst innst inni. En essum pistli tla g a segja sannleikann. a er anda verksins, sem fjallar um sannleikann og hugrekki til a lta ekki kga sig til a segja satt.

a sem mr fellur ekki vi ntmaleikhs er tilhneigingin til a laga leikritin til, matreia au svo allir skilji rugglega hvernig au vsa inn samtmann. Mig langar til a vinna a verk sjlf, skoa hvernig 19. aldar flki s sinn raunveruleika, tlka a og bera saman vi plitk dagsins dag. En eins og g sagi fyrr, er Ntminn binn a skla mig til, hver vill endalaust f sig,a hn ea hann, hafi alist upp torfb og skilji ekki nja tma.

En mr finnst gaman a fara leikhs og hef a fyrir prinsipp a lta mr ekki leiast. Tmi ekki a borga fyrir a a lta mr leiast.

Sningin

Mr fannst gaman, leikararnir stu sig vel og sumir frbrlega. leikritinu er fjalla um sannleikann, byrg einstaklingsins og tjningarfrelsi. Og sast en ekki sst, er fjalla um hva gerist egar rekstrar vera milli ess sem sannleikurinn leiir ljs og hagsmuna, einstaklinga og samflags.

g tk strax eftir a astandendur verksins hafa lagt miki sig til a leikriti tali beint inn okkar tma.

Mr fll ekki leikmyndin, fannst hn stela senunni og um lei trufla frsgnina um flki essu orpi sem vildi umfram allt gra heilsulindinni sinni tt hn vri eitru. Mr fannst lka afkralegt a fylgjast me Stockmann fjlskyldunni endalausum pikknikk undir verksmijuvegg ea raflnumastri. En g skildi alveg hvert var veri a fara. ntmaleikhsi er a lka tsku a flysja burt allan arfa og tlga fram hinn eiginlega boskap verksins, a mati leikstjra. a virist urfa a lagfra orruna til ess a ekki fari fram hj neinum hvernig hn samsvarar orru dagsins dag. etta var vel gert en passai mr ekki. Mr finnst eins og a s veri a stappa ofan mig matinn. En g er ekki barn lengur, heldur komin seinna og kannski seinasta mtraskei.

Sumt var greinilega til bta og a mnu skapi, til dmis var skemmtilegra a fjlga kvenhlutverkum.

Efni verksins

Aftur a innihaldi verksins. Tmas Stockmann lknir hefur komist a v a vatni heilsulindunum er eitra, hft innvortis sem tvortis. En a eru einmitt essar heilsulindir sem flki bnum bindur vonir snar um btt lf, bttan fjrhag, vi. a sem verra er, er a mengunin stafar af rgangi fr verksmijunni sem lengi hefur veri undirstaa atvinnu margra bjarba.Bjarstjrinn Petra Stockmann systir lknisins, en er jafnframt forstjri heilsubaanna, vill agga mli niur. etta yri reiarslag fyrir binn, allt of drt. fyrstu bindur Tmas vonir vi a Blai birti greinarger hans um mli en s von bregst, egar kemur ljs a tgefandi blasins fr Aslaksen treystir sr ekki a fjalla um ml sem er dmt til a vera vinslt af flkinu.a er haldinn fjldafundur og Tmas lsir yfir efasemdum snum um lri og segir a hann urfi ekki stuningi flksins a halda, hann s sterkastur einn.

Niurstaan er annig frekar dapurleg mia vi okkar tma, srstaklega fyrir a flk sem treystir lri. En er gott a hverfa aftur til upphafsins og muna a arna talar 19. aldar rithfundur, sem er samtmamaur Nietzsches, tmum egar hugmyndin um ofurmenni svifu yfir vtnunum og ttu bolegar. Henrik Ibsem var fddur 1828 og verki En folkefiende kom t 1882. Nietzsche fddist 1844 og verki Also sprach Zarathustra kom t runum 1883 til 1886.

g veit ekki hvort g er tilbin til a fyrirgefa Ibsen neikvni hans gagnvart lrinu. etta eru varasamar skoanir.a hefur snt sig. En fyrrakvld leikhsinu kaus g a einbeita mr a v sem g tel aalatrii verksins, hinni eilfu klemmu sem sannleikurinn er vegna hagsmunarekstra vi einstaklinga,almenning og vi sem bara vilja gra.

a var gaman a horfa etta verk af v a var svo vel leiki, vi eigum frbra leikara. g saknai ess a hafa ekki hl. Af hverju eru allir alltaf a flta sr? Leikhs er rammi um a sem fram fer sviinu og inn eim ramma eru samskipti leikhsgesta og a dekra svolti vi sjlfan sig. Meltingin byrjar ar.

Myndina tk g traustataki netinu.


Umkringd af fflum

IMG_0500

g hef ttOmgiven av idioterme umkringd a fflum en a m svo sem a idioter me hvaa nirandi ori um gfur flks menn kjsa sr.

leit minni af njum krimma, g er alltaf me spennubk til hliar vi annars konar lesningu, rakst g nafni Thomas Eriksson ofarlega vinsldalista. En egar til tti a taka, var hann frgastur fyrir bkina, Omgiven av idioter. a er ekki krimmi, heldur handbk um samskipti, einkum vinnusta. g kva a lesa hana fyrst.

upphafi bkar lofar hann v a hn fri lesandanum lykilinn a v a skilja ann sem hann skilur ekki og auveldi annig samskipti.

essi lykill er flokkunarkerfi, sem byggir rannsknum. Og tt g s prinsippinu mti v a flokka flk, les g fram.

a er sem sagt hgt a flokka flk fjra flokka t fr v hva s virkasta afli bak vi gerir ess.

 1. Rautt: Keppnisflk sem er fljtt a hugsa og taka kvaranir og skist fyrst og fremst eftir v a vera fremstu r. Komast til hrifa.
 2. Gult: Hugmyndarkt, skapandi og fljthuga flk sem nrist v glansa, baa sig adun annarra.
 3. Grnt: Flagslynda flki, sem nrist af v a vera gagnlegt og eiga g samskipti. A vera vinslt.
 4. Bltt: Flk sem vill gera rtt grundvelli rklegrar greiningar mlavxtum. Vinsldir, keppni ea adun annarra er aukaatrii. Fyrir blan einstakling skiptir tminn sem a tekur a taka kvrun, ekki mli.

tt g s, eins og fyrr sagi, mti v a flokka flk, eru svona flokkunarkerfi trlega hrifark. Fyrr en maur veit af, er maur byrjaur a skella flki kveinn flokk, essu tilviki er etta spurning um lit. etta stemmir ekki hugsa g, Bjarni Benediktsson er ekki blr heldur rauur. g kann v illa, g er svo vn a hugsa t fr ru flokkunarkerfi, litum flokkakerfisins.

Mig langar til a tskra hvers vegna mr finnst rangt a flokka flk. mnum huga er manneskjan eitthva svo miklu meira en a sem nokkurt flokkunarkerfi nr til og umfram allt er hn gdd sjlfstum vilja og rur gjrum snum. Ekki eins og epli ea appelsnur sem ra engu um hver au eru. hvert skipti sem g stend mig a v a afgreia flk t fr kategorum, sl g fingurinn mr.

a er eitt sem er gott vi flokkunarkerfi Thomas Erikssons, hann skoar hvaa gildismat liggur a baki kvaranatku flks, hverju nrist a.

Mr fannst bkin ekki standa undir v lofori hfundar a lestur hennar hjlpai mr til a skilja flk sem g erfitt me a skilja. Lklega hef g aldrei tra v.

N er g samt komin rtta sl, farin a lesa spennusgu eftir ennan sama hfund, Vanmakt. Hn lofar gu og a var gott a g var bin a setja mig inn frin, ein af aalpersnum bkarinnar er hegunarfringur sem leggur litakerfi, rauur, gulur, grnn og blr, til grundvallar vi a leysa ml.

Meira um bk sar.


Er plastumran platumra?

IMG_0054

g flokka rusl og tel a ekki eftir mr. Mr finnst ekki nema sjlfsagt a gera a litla sem g get til a vernda nttruna. g hef mrg r mist teki me mr innkaupapoka ea bakpoka egar g kaupi inn.

g ori ekki anna en taka etta fram vegna ess sem hr fer eftir.

g hef engar efasemdir um a a a takmarka plast, rkin fyrir skasemi ess hafa rkilega veri snnu. En er a ng a vi snigngum plastpoka? Nr ll vara sem g kaupi er innpkku plast og sumt svo rkilega a kaupandinn getur ekki einu sinni fengi a skoa vruna. etta segi g vegna uppsafnarar gremju egar g arf a kaupa mr "earphones."etta var trdr. Sjampi er plastbrsum og uppvottalgurinn smuleiis. Leikfngin eru r plasti og pkku inn enn meira plast. Meira a segja ryksugan er r plasti en g fkk hana innpakkaa. etta voru bara dmi, g hef meira a segja tt bl r plasti. En af hverju er g a telja etta upp? a geri g vegna ess a flestum tilfellum finnst ekkert val og ess vegna er g sem neytandi erfiri stu ef g tla a beita mr sem rstiali.

Neytendur vilja gjarnan forast vru sem er skaleg nttrunni, a sna vibrgin gegn gegndarlausri plastpokanotkun. En vi virumst sitja fst ar. Hvergi hef g s merki ess a framleiendur su a endurskoa framleislu sna og bji vrur umhverfisvnni umbum ea nttruvnu efni. En g fylgist nttrlega ekki me llu og a myndi bara gleja mig, ef g hef rngu a standa. Horfi bara kring um ykkur heimili ykkar.

Mn skoun er s a a eigi a fara me plast eins og ll nnur eiturefni. Stjrnvld urfa a setja reglur, banna ea a.m.k. takmarka slu v sem er httulegt. etta er strt ml og v enn brnna a setja sr markmi og finna lei. Sem betur fer eigum vi miki af vel menntuu flki sem er frt um a vinna a slkum mlum.

Auvita kostar etta eitthva en er hgt a verja peningunum betur en nta gu nttruverndar? Barttan gegn plasti sem sagt ekki bara a vera neytendaml, hn lka a vera plitsk og annig fyrst og fremst kosningaml.

a er verst hva stjrnmlamenn og ar af leiandi stjrnmlaflokkar hugsa skammt. eir urfa a lra a hugsa ldum og rsundum sta fjgurra ra.

Myndin er af hfundi

Hana tk E..


Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • IMG_1039
 • IMG_1054
 • IMG_1009
 • IMG_1010
 • IMG_1004

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.10.): 12
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 629
 • Fr upphafi: 97797

Anna

 • Innlit dag: 12
 • Innlit sl. viku: 521
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband