Honor de Balzac

Honor_de_Balzac_(1842)_Detail

g hef lengi vita a Balzac tilheyri bkmenntarisum 19. aldar en g minnist ess ekki a hafa nokkurn tma lesi bk eftir hann. N egar mr bst a lesa visgu Balzacs grp g tkifri feginshendi. visaga er betra en ekkert. Og ar a auki er etta ing Sigurjns Bjrnssonar vinar mns.

visagan er eftir Stefan Zweig (1881 1942) sem er strt nafn bkmenntum 20. aldar. Satt best a segja olli bkin mr vonbrigum. g hefi mtt vita hvers var a vnta, v a er ekki kja langt san g las Verld sem var, en eirri bk gekk hfundurinn algerlega fram af mr eltingaleik snum vi frg nfn og kvennahundsun. g lt Stean Zweig fara taugarnar mr og a bitnar lestrinum. g veit a hann er barn sns tma en fyrr m n vera.

a er greinilegt a Zweig byggir bk sna mikilli heimildavinnu enda af miklu a taka. g efast ekki a hann fer rtt me stareyndir, a eru tlkanir essara stareynda sem g efast stundum um. En ur en g segi meira er besta a sna sr a efni bkarinnar.

Rammi sgunnar er skp venjulegur visgurammi. Hefst v a segja fr foreldrum hans og lkur me daua hans. Fairinn er bndasonur fddur 1746. Hann hefur unni sig upp viringarstiga jflagsins me vintramennsku og seinna tryggi hann fjrhag sinn me v a giftast vel stri stlku rmlega rjtu rum yngri. Hann var fimmtugur og stlkan 18. tiltlulega stuttum tma eignast hjnin 5 brn. Balzac fddist 1799 var nst elstur. Brnin eru eru sett fstur hj mjlkandi fstru eins og tkaist hj betri borgurum. Mr finnst ljst hversu miki litli drengurinn hafi af foreldrum snum a segja en 10 ra gamall var hann sendur heimavistarskla svo a hefur ekki veri miki. Fair hans vildi a hann yri mlafrslumaur en hugur hans st til annars.

Hann tlai a vera skld og samdi vi foreldra sna um a kosta uppihald sitt tv r, a var tminn sem hann tlai a nota til a sanna a honum byggi rithfundur. Niurstaan var ekki hughreystandi fyrir unga manninn, v afrakstur erfiisins var ekki hfur til tgfu. En fram hlt hann, fyrst lengi vel skrifai hann reifara og starsgur undir dulnefnum og komst vel af. Auk ess tk hann sr mislegt fyrir hendur. Hann var tgefandi, reyndi fyrir sr plitk, var blaamennsku og fleira.En a kom a v a hann gaf bkur snar t undir eigin nafn.rtt fyrir rfandi tekjur var Balzac eilfum fjrkrggum.

Balzac ekkti vel til annarra rithfunda essa tma og lri tluvert af eim og fkk mislegt lna. En samkvmt essari sgu snerist metnaur hans ekki um a skrifa, heldur a vera rkur og komast tlu betri borgara, aalsmanna. Hann var hemju snobbaur og btti de vi nafn sitt.

Balzac er frgur fyrir vinnutarnir snar og afkst hans voru trleg. Samkvmt essari frsgu Zweigs, skrifai hann ekki af v honum fyndist hann hafa eitthva fram a fra, heldur af lngun sinni til a vera rkur. rf hans fyrir a vera rkur og elskaur var drifkrafturinn bak vi snilligfu hans.

essu tri g nttrlega ekki og a fkk mig til a efast um fleira tlkun Zweigs persnuleika listamannsins.

Balzac er lst sem hgmlegum, klaufalegum og alaandi ungum manni. Hann langar a vera elskaur. Hver vill a ekki? Hann laast a eldri konum og tti vinasambandi og stsambandi vi konur sem tku a sr a koma honum til manns. En Balzac ri a komast inn rair tignarflks og sttist eftir a n stum aalskonu.Og a lokum tkst honum a kynnast einni slkri. Eftir margra ra brfaskipti mlir hann sr mt vi aalskonuna Hanska. au hafa aldrei sst og frsgnin af sambandinu minnir mig sgur sem g heyri af flki sem verur stfangi gegnum neti. Hn var a vsu gift og urfti Balzac a ba. A lokum giftast au en Balzac d skmmu sar (1850).

ll frsaga Zweigs er mjg frleg, ekki sst lsingin lfinu Pars. En hva bkinni tilheyrir hugmyndaheimi Balzacs og hva tilheyrir hugmyndaheimi Zweigs sjlfs? g las bkina full efa og ekki btti r skk a mr fannst halla konur. Auk essi truflai mig a bkin er full af frsgum af frgu flki sem g veit ekki haus ea hala , enda ekki vel a mr um franska sgu. a sem verra er, titlar og bkarheiti eru ll frnsku. En Zweig skrifar fyrir mennta flk sns tma, sem setur slkt ekki fyrir sig. g vildi a Sigurjn hefi tt etta, en hr fylgir hann sjlfsagt hef, me v a gera a ekki.

Bkin er a sjlfsgu vel skrifu enda Zweig frgur fyrir vandaan stl og hn er gri og lipurri slensku. Mr finnst rtt a taka etta fram r v g er bin a vera svona neikv. En ar sem g skrifa um bkur til a glggva mig hva mr finnst um r, kemst g ekki hj v a segja eins og er. Enda maur hvorki a lga sjlfan sig n ara.

bk Zweigs um eru konur trlega fjarstaddar, essari bk eru r til staar en eru vondar, heimskar og/ea hlgilegar. ll vandri lfi Balzacs eru mur hans a kenna. annig virist Balzac sjlfur hafa liti etta og Zweig dregur a ekki efa. Murinni er lst sem merkilegri taugaveiklai konu jafnvel lausltri.a virist vera essi kona sem stendur bak vi hann alla t. Balzac er lst sem stru lnlegu barni. Hann fullornaist aldrei.

Eftir a hyggja, hefi veri betra a lesa bkina n femniskra gleraugna.g var stugri vrn fyrir konurnar bkinni. Var t.d. upptekin af v hvernig a var fyrir mur Bazacs 18. ra gamla a giftast afgmlum kalli og eignast me honum 5 brn tta rum.

Niurstaan af lestrinum er s, a bkin kveikir huga minn a kynnast verkum Balzacs, kannski gti g tvega mr bkur hans tungumlum sem g r vi. a er svo sannarlega ng af bkum til a lesa


Balzac og knverska saumastlkan:

Saumavl mmmu

Balzac og knverska saumastlkan

Um lei og g frtti af ingu Sigurjns Bjrnssonar visgu Balzacs, vissi g a essa bk yri g a lesa. Vi Sigurjn ekkjumst r bkbandin (Nnari skring: Vi Sigurjn vorum,eilfarnemendur bkbandi. g er htt, Sigurjn er enn a).

Vi leit mna a bkinni Hljbkasafninu, kom upp bkin Balzac og knverska saumastlkan og af einskrri forvitni, kva g a lesa hana fyrst. Af essu sst a bkaval mitt rst ekki af tilviljunum.

Bkin er eftir Dai Sijie og gerist dgum menningarbyltingarinnar. Hn kom t slensku 2002. essi bk hafi alveg fari fram hj mr, enda tmi minn til a lesa, minni en n. g hef reyndar lesi nokkrar bkur um essa srkennilegu menntatilraun og langai til a frast enn frekar. v samhengi langar mig a nefna Fjall andanna (Andarnas berg en g las bkina snsku) eftir nbelsverlaunahafann (2000) Ga Xingjian. Dsamleg bk. Hn hefur ekki veri slensku. Merkilegt hva er tt og hva ekki.

bkinni, Balzac og saumastlkan, er sg saga tveggja ungra manna, nnast drengja, sem eru dmdir til htta nmi, sem reyndar var sktulki og flytja t land. eir ttu a kynnast kjrum flksins. lsingu hfundar vibrgum piltanna gagnvart essu nja umhverfi, er greinilegt a vantar aumktina sem Ma hefur lklega gert r fyrir, eim ofbur saskapurinn og finnst alan rngsn og einfld. Mr var allt einu hugsa til slensku borgardrengjanna sem voru teknir r ftboltanum og sendir sveit sumrin. Hvernig lei eim? En a er nnur saga.

Borgardrengirnir, Sgumaur og vinir hans L, voru sendir afskekkt fjallaorp og vissulega kynntust eir lfi sem var eim framandi en eir lru lklega anna en til var tlast. a sem heillai mest var tvennt. Anna var undurfgur saumastlka, dttir skraddarans, hitt var heimurinn sem, laukst upp fyrir eim vi a lesa Balzac og fleiri forbona hfunda. stan fyrir v a bkurnar voru farangri eirra sveitina, var a mir Ls hafi bei hann fyrir tsku me forbonum bkum, til a bjarga eim fr bkabrennu.

tt meginefni sgunnar fjalli um plitk, er etta hina rndina roskasaga. gegnum Balzac uppgtva vinirnir stina og dsemdir einstaklingshyggjunnar.Hin fagra dttir skraddarans heillar og srstaklega L. Hn er ekki ngu fgu a hans mati og hann vill mennta hana. a tkst honum en niurstaan var nnur en egar Higgins menntai Elsu My Fair Lady.

g tla ekki a rekja essa sgu frekar hr, hn er stutt og eir sem vilja eru fljtir a kynna sr hana. En mr fannst bkin skemmtileg,rtt fyrir alvarleika mlsins er hn prakkaraleg og fyndin.Mr fannst lka gaman a lesa um hagi sveitaflksins.

g hef lesi mr til um hfundinn og veit nna a sagan byggir reynslu hans. Hann var sjlfur frnarlamb menningar- byltingarinnar. Seinna lauk hann menntun sinni og gerist kennari. Hann yfirgaf Kna 1984 og settist a Frakklandi, landi Balzacs og hefur dvali ar og starfa bi sem rithfundur og kvikmyndagerarmaur.

Bkina ir Fririk Rafnsson,r frnsku.

Myndin er af saumavl mur minnar, knverska saumastlkan var me ftstigna.

Nst skrifa g um visgu Bazacs


Svo tjllum vi okkur ralli: Gumundur Andri Thorssson

OgSvoTjollumVidOkkurIRallid-500x523

rtt fyrir a g ekki vel til Gumundar Andra Thorssonar, sem er margverlaunaur rithfundur, kom bkin mr gilega vart. g veit ekki vi hverju g bjst.. Lklega einhverju frandi um Skldi og menningarvininn Thor Vilhjlmsson me vafi saknaar sonar.

g nota hljbkur sta prentara bka, sem essu tilviki er verra en ella, v bkin byggir myndum. Hn er 47 kaflar og hver kafli er spunninn kringum mynd. a er hfundur sjlfur sem les og hann gerir a af mikilli nrgtni og hefur lestur hvers kafla me v a lsa myndinni sem er kveikja a minningunni sem spunni er r.

g sem lesandi

Alltaf egar g hef lestur bk, nlgast g hana t fr einhverjum vntingum sem g hef mevita bi bi mr til. essar vntingar hafa hrif upplifun mna, hvern hvernig g skil og hva mr finnst. Lengi vissi g etta ekki

En n egar g veit um essar lmsku tilfinningar reyni g, hvert skipti sem g les ea hlusta, a nllstilla mig. Mr finnst a mikilvg forsenda ess a njta.

tilviki Gumundar Andra er etta venju erfitt. huga mr fylgir Gumundi svo mikill farangur. fyrsta lagi er hann sonur Thors Vilhjlmssonar og Margrtar Indriadttur, sem bi eru ekkt, ru lagi er hann tnlistarmaur sem slr ltta strengi me Spunum og rija lagi, g held a a vegi yngst, skrifar hann greinar Frttablai. g held a etta sast talda skipti mestu mli. Hann, skldi, notar ritsnilld sna til a taka tt hverdagsumru og hefur skoanir mlefnum sem rasa er um. g tek eftir v a etta kveikir sjlfr vibrg, sem minna a sem gerist egar gamanleikari tekst vi a leika alvarlegt hlutverk. Get g treyst honum? ess vegna hreinsa g hugann rkilega ur en g hlusta. g tmi hugann gti ess a fkusinn s rtt stilltur.

a er ekki erfitt a mttaka essa bk, hn hreif mig strax. Frsgnin fri mr lifandi mynd af manninum Thor, af samskiptum hans og drengsins, seinna mannsins sem var sonur hans. Sagan fri mr ekki sur lifandi mynd af mur hans og fjlskyldunni allri Karfavogi. Bkin er hl og ef einhvern tma passar a nota ori ljfsr, er a um essa bk.

Mig langar til a telja upp nokkur atrii til a styrkja ml mitt hvlk afbragsbk Svo tjllum vi okkur ralli er.

Fyrst var g upptekin af v, sem lklega mtti kalla, almennan frleik. Hverjir voru eiginlega essir Thorsarar og af hverju leit Thor sig sem ingeying? Mr fannst gott a hafa etta alveg hreinu. v nst beindist athygli mn a fjlskyldunni, mr fannst merkilegt a lesa um konu skldsins, hvernig hn hlt snu striki, rtt fyrir a a leynir sr ekki a Thor var plssfrekur maur. En a sem mr fannst best og mest gefandi vi essa bk var, egar Gumundur Andri lsti v, hvernig or og athafnir pabba hans kveiktu hj honum hugsanir. Hjlpuu honum til a hugsa og skilja heiminn. g fann hvernig etta gerist lka hj mr, frsgn Gumundar Andra fru mr njan sannleik. a er lklega einmitt s tilfinning sem maur fr egar maur les gar bkur. Maur finnur a maur hefur fengi verkfri til a skilja sjlfan sig betur og heiminn.

A lokum langar mig a segja fr einum hlut sem g kinkai kolli vi bklestrinum. g ora etta svona, vegna ess a arna er um feimnisml a ra og best a segja sem minnst. etta var um afstu Thors til Listar. Hann veltist ekki vafa um a list var eitthva alveg srstakt, ekki bara annar endinn einhvers konar rfi. g veit a etta er umdeilt og lka erfitt a ra a eins og um tilvist Gus. En n hef g sagt a, sem g hef ekki sagt ur. g hugsa stundum eins og Thor.

Lokaor

Til a koma veg fyrir allan misskilning, langar mig til a segja a g dist a greinaskrifum Gumundar Andra. Mr finnst adunarvert hvernig honum tekst oft a fjalla um mlefni sem tekist er um eins og reiptogi. Hann lyftir eim upp og flytur au yfir umruhft plan. Mr finnst lka gaman a hlusta hann syngja.


Bkin um Baltimorefjlskyluna: Jol Dicker

Joel Dicker

Miki er g fegin a vera bin me essa bk, g hefi lklega aldrei loki vi hana, ef hn hefi ekki veri kvein af bkaklbbnum. Rkin fyrir valinu voru m.a. a hfundurinn er metsluhfundur. Og svo er hn dd af Fririki Rafnssyni og vinkonur mnar sgu a a vri beinn gastimpill. a er slmt a lenda bkum sem manni leiast og enn verra a n finnst mr g urfi verja tilfinningaleg vibrg mn. Rkstyja.

g las bkina me jkvu hugarfari (a er satt). g bei og bei eftir v a upplifa tfra grar bkar. Bkar sem flytur mann til tma og rmi og ltur mann kynnast nju flki. Frir manni nja snei af heiminum. En galdurinn lt standa sr.

Sgumaurinn, Marcus Goldman, er ungur framgangsrkur rithfundur. Hann er upptekinn af frndflki snu Baltimore sem hann hafi heillast af sem barn og unglingur. Fjlskyldu sem hann dvaldi hj sklafrum og strhtum. Hans eigin fjlskylda New Jersey fellur skuggann.

Hj Baltimore fjlskyldunni er allt a gerast. ar kynnist hann jafnaldra frnda snum Hillel og Woody, dreng sem fjlskyldan hefur teki a sr. Hann kynnist lka veika drengnum Scott, sem er me slmseigjustt og systur hans Alexndru. Hillel er langt undan snum jafnldrum. Hann kemur sr vandri af v hann er svo upptekinn af jafnrtti og rttlti. Roody er afburarttamaur en Scott langar fyrst og fremst til a vera eins og nnur brn en sjkdmurinn kemur veg fyrir a hann geti leiki sr og stunda rttir.

Mr gengur illa a henda reiur sgurinum. Hfundurinn flakkar fram og til baka tma. Stugt er klifa a etta ea hitt hafi gerst fyrir ea eftir harmleikinn.

bkinni flttast saman rr rir. fyrsta lagi er sagt fr uppvexti drengjanna, ru lagi er saga fjlskyldunnar rakin og rija fum vi a fylgjast me lfi rithfundarins. Tilraunir hans til a endurheimta Alexndru, skustina, virist yfirskyggja ritstrfin.

Baltimorefjlskyldan sem hann dir, hefur ori fyrir fllum og er ekki sm eftir. Veldi hennar er hruni. Ungi rithfundurinn reynir a tta sig hva gerist raun og veru. Sast og ekki sst glmir hann vi a skilja sjlfan sig.

Lklega spilar inn lesturinn a g ekki lti til bandarskra lfshtta og aan af sur ekki g bandarskt umhverfi (nema r bkum og kvikmyndum).

bkinni er allt strt snium, rka flki er moldrkt og frga flki er heimsfrgt. g lt a fara taugarnar mr, hversu hfundurinn er mevitaur. a rlar ekki gagnrnum vihorfum og a er eins og peningarnir veri til skrifstofum sem hndla me verbrf. Ungi rithfundurinn, aalpersna bkarinnar, flengist milli dvalarstaa Austurstrndinni allt fr New York til Flrda og virist aldrei hafa heyrt um umhverfisml, ungur maurinn. g gafst upp a a henda reiur llum hsunum sem hann mist tti ea hafi agang a.

Anna veifi var eins og bkin tti a vera svona dmiger menntaskla/hsklasaga, ar sem lfi snst um krfubolta ea runingsbolta. stin laut lgra haldi fyrir vinskap drengjanna. a er engu lkara en a stinni s skeytt inn egar hraspla er gegnum sguna um frga rithfundinn sem var stfanginn af frgu sng- og tnlistarkonunni, sem n er sambandi vi frgan tennisleikara.

Ringlu kollinum af v a rifja upp landafrina, var g sfellt meira pirru yfir a essi hfundur skyldi ekki geta tjasla saman sgu, sem vri nokkurn veginn trverug.

g fr a lesa mr til um hann. Jol Dicker er frgur og margverlaunaur. Bkin hans Sannleikurinn um ml Harry Quebert seldist upp r llu valdi. Og svo er hann ekki einu sinni bandarskur.

Hann er frnskumlandi Svisslendingur. g ver a jta a, a g gladdist, egar g fann Wikipediu a hann hafi veri sakaur um ritstuld Frakklandi. Sagt var a atvik, persnur og umhverfi bkarinnar um Harry, vri grunsamlega lk, eins og fengin a lni, r bk Philips Roth, The Human Stain. En a sannaist ekki. Reyndar gildir sama um bkina sem g var a lesa, hn liggur lka undir grun. Drengurinn sem Baltimorefjlskyldan tk a sr er a sgn gilega lkur dreng r annarri sgu. En hva veit g?

Mig langar til a segja a bkin s ekki bara vmin spa heldur froa. Ea g a lta mr ngja a segja a bkin s ekki fyrir mig.

a er einkennilega holur hljmur essari bk.

Til a krna vandri mn, gerist etta:

mijum hugleiingum mnum hringdi sminn. a var g vinkona mn. Mig langai bara a segja r fr svo afskaplega gri bk sagi hn. Hn er eftir Jol Dicker og heitir, Sannleikurinn um ml Harry Quebert"


Utan jnustusvis: sds Thoroddsen

sds Thoroddsen

Um lei og sds Thoroddsen var bin a segja fr bk sinni Utan jnustusvis Kiljunni varg bin a kvea mig. essa bk ver g a lesa. var drttur .

a er betra a hafa athyglina lagi

fyrstu gekk mr erfilega a henda reiur atburarsinni, g tk ekki ngu vel eftir venslum og tterni persnanna. a hvarflai a mr a ba mr til ttar- og tengslatflur, eins og g geri vi lestur slendingasagnanna. En til ess kom ekki, a ngi a taka vel eftir hver tengdist hverjum.

essi kvi minn um ttartlustagl, var arfur. En hugmyndin var til ess a kveikja v, a g fr a bera frsagnarmtann saman vi slendingasgurnar.

Mannleg samskipti minntu neitanlega Sturlungu (kannski vri rttara a tala um kar-lmannleg samskipti). Menn tklj ml me ofbeldi og safna lii ef me arf.Undirskriftalistinn er lisfnun ntmans. Drifkraftur framvindunnar er reyndar ekki auur og vld, heldur slur. Einkum kvenna. a leiddi hugann a annarri gri bk, Njlu. Samtal tveggja kvenna kennarastofunni, sem s rija heyrir vart, verur kveikja a bli, Minnir Gsla sgu Srssonar.

En a er best a sna sr a efninu. Aalpersna sgunnar er tvmlalaust Heiur kennari. Hn er reyndar ekki me kennaraprf, hn er leibeinandi og sambliskona sklastjrans, Kristjns. Henni gengur vel a kenna. ar a auki strir hn krnum. gegnum snginn hefur hn n a lta litla stlku, sem br vi erfiar astur, blmstra. Heiur hefur auk ess teki byrg unglingsstlku, runni, a sunnan, sem Barnaverndarnefnd urfti a koma burt r spillingunni.

En flki sveitinni kann ekki a meta Heii. fyrsta lagi heldur hn vi mtan bnda, ru lagi er hn afskiptasm, vesenast v sem henni kemur ekki vi og rija lagi er hn strskrtin. Klir sig afkralega og er me hnur.

tt sagan gerist fmennri, afskekktri sveit, vantar ekki frsagnarefni. Unglingsstlkan, fsturbarn Heiar, er srstk,hn er lka uppreisn og rei vi allt og alla. Vi strsta fyrirtki sveitarinnar vinna Plverjar. eir ba sr hsi sem vinnuveitandinn hefur skaffa eim og blandast ekki flkinu. Enda ekki til ess tlast, eirra hlutverk er a vinna. En hver segir a Plverjum henti best a ba saman t af fyrir sig? Ungi geekki maurinn Pavel er dauhrddur vi Jarosav og ekki a stulausu.Fortin eftir a vitja Jarosavs. Framtin bur Pavels. rlg flks geta rist byggarlagi, tt a s utan jnustusvis. etta er bk um rlg.

g s a a skilar sr ekki, a tala um persnur og rekja atburi tekna r samhengi, essari bk. Hn er ttrii net, fortin skiptir ekki minna mli en hr og n.

A endingu finnst sveitungunum a Heiur hafi gengi of langt, henni er sagt upp vi sklann. Og lyddan, Kristjn sklastjri, ltur a vigangast. Sambin var fyrir lngu farin a trosna, hn elskar annan og hann er binn a kynnast nrri.

Nei, a gengur ekki a endursegja essa sgu. Mr finnst hn snn af v a hfundi tekst a segja sgu um flk sem ekki hefur veri sg ur. g er krfuhr og g ekki vel ennan vettvang. Lf mitt hefur snist um sklaml, bi ttbli og hinum dreifu byggum.g var ekki alveg viss um a krnlgan vri rtt. tti Heiur a tala vi fulltra Menntamlaruneytis ea sveitastjrann, egar allt var komi efni? Grunnsklinn fluttist til sveitarflaganna 1996. Smmygli avara g sjlfa mig, skiptir ekki mli.

Mr lkar vel vi essa bk. Allar persnurnar eru vel dregnar og hn speglar raunveruleika, sem alltof lti hefur vei fjalla um, vanmtt einstaklings egar almenningsliti kveur upp sna illa grunduu dma.En hn er full af hlju.

Sagan gerist afskekktri sveit og annig las g hana. En hver segir a sagan vsi ekki t fyrir sig. Kannski er afskekkta sveitin sland? egar g mta skrkana inn essa hugmynd, verur sagan enn krftugri.

Eftirmli

A lestri loknum fann g til sknuar. Mig langai til a dvelja lengur heimi bkarinnar. g held g hafi loksins uppgtva hver er munurinn gum og vondum bkum. Ef bkin er g, vill maur helst a hn taki engan endi, ef hn er slm, bur maur olinmur eftir a henni ljki. g var einmitt a klra eina slka. Meira um a nsta pistli.

Fyrst langai mig framhald. Svo rann a upp fyrir mr, a mig langar frekar bk um fort essara persna.

Af hverju tk ekki hin hfileikarka Heiur kennaraprf?

Af hverju brotnai vasinn sem minnti Heii svik Kristjns?

Af hverju var unglingurinn runn svona hrilega rei?

Og hva var eiginlega gangi Krki?

a var sds sjlf sem las bkina (en g arf hljbkur vegna sjnarinnar). Hn les prisvel.

Mitt fyrsta verk eftir a hafa kvatt heim Utan jnustusvis, var a hringja systur mna, dreifbliskonuna, til a segja henni, a essa bk yri hn a lesa.

Mr finnst bkin ekki hafa hafa fengi verskuldaa umfjllun fjlmila.


Snjkarlinn: Jo Nesb

200px-Jo_Nesbo

g nota bkur eins og pillur. Oft vel g mr lesefni t fr lan minni. egar g var bin a lesa tvr bkur eftir Sofi Oxanen, kva g a lesa eitthva ltt og spennandi.

g hafi heyrt miki hrs um Normanninn Jon Nesb (fddur 1960). Hann er enn betri en Arnaldur, heyri g sagt bkmenntatti. g valdi hann. a er gott a byrja a lesa Snjkarlinn, sagi maurinn minn.

g fann Snjkarlinn inn Hljbkasafninu, a er Hjlmar Hjlmarsson sem les. Hann kemur vel til skila kaldrifjuu lesefni. Bkin tekur 16 tma afspilun. g las mr til um bkina,etta er 7. bkin ritrinni um Harry Hole. a hefi kannski veri betra a byrja byrjuninni.

rstutt um efni

Kona hefur horfi. Oftast skilar horfi flk sr sjlft til baka, er sagt hj lgreglunni. En essi gerir a ekki og egar Harry fer a skoa mli kemst hann a v,a elilega margar konur hafa horfi. Hj honum vaknar grunur um a um ramor s a ra. Ni samstarfsmaurinn hans Katrine fr Bergen er kynokkafull og snjll. Ekki veitir af v, fljtlega vindur mli upp sig.

Frsagan er spennurungin. a eru lka miklar sviptingar innan lgreglunnar. Sr ekki essi Harry Hole hvaeina sem ramor, a er srsvi fr nminu Amerku. egar hringurinn fer a rengjast, eykst enn spennan. A lokum verur spennan nstum brileg. Harr er ekki bara gur a psla saman og finna mynstur, hann er knr. lokinn snir hann takta sem James Bond gti ekki leiki eftir.

Ekki ramor. Takk

rtt fyrir etta allt og rtt fyrir lipra frsgn, er etta ekki mn tegund af glpasgum. g er mti ramorabkum, v r byggja v a moringinn s geveikur. g held a flest mor su framin af venjulegu flki. Flki eins og mr og r, lesandi gur. En hva er venjulegt? g efast um a ramor s tbreytt vandaml. Sem betur fer. Og g held a ef geveikir anna bor myri flk, su fjldamor lklegri. En au passa illa sem afreyingarefni. Mr leiddist lka persnan Harry Hole, eilft stress og ekki btti r skk essi stuga lngun hans fengi. Auk ess fannst mr persnuskpunin heldur grunn. Nei, ks g frekar Erlend hans Arnaldar okkar.

N hef g nstum v samviskubit yfir v a lka ekki vi bkina. g hef hljar taugar til Noregs san g var ar vi nm, hefur hfundur bkarinnar veri 12 ra. Mr lkar vel vi Normenn og f sm fortarr egar g kann enn a fylgja kennileitum sl. Og svo er g auvita bin a lesa mr til um Nesb og kann vel vi persnuna. Hann hf feril sinn sem rokkari og er enn a (held g). Auk ess hef g s eina ef ekki tvr glpamyndir byggar verkum hans.Er lagi a nota ori verk um glpasgur?

Slmt a mr skyldi ekki falla vi Snjmanninn. g reyni a fria samviskuna me v a finna lg me Nesb youtube..


Fallinn fr: Torgny Lindgren

240px-Torgny_Lindgren

Daginn eftir mori Olof Palme (28. febrar 1986) sat g full eftirvntingar Norrna hsinu og bei eftir tveimur Svum. En srstaklega einum. etta voru Torgny Lindgren og Lars-Olof Franzn. a var Torgny sem g var komin til a hlusta . Biin var elilega lng. Loks birtust tveir menn, eim var brugi. Franzn sagi okkur a hann vri fr um a flytja erindi sem hann tlai a flytja. Mr sndist lka a hann hefi fengi sr einum of miki nean v, Torgny talai fyrir hnd eirra flaga, en ekki um a sem til st. Hann talai um samband sitt vi Palme og um hva hann hafi veri snsku jinni. Ein af bkum hans heitir,Hur skulle det vara om man vore Olof Palme? (Hvering vri a vera Olof Palme?) Hana hef g ekki lesi. Ra hans og essi stund Norrna hsinu situr minninu.

N er Torgny sjlfur fallinn fr og g hugsa um hva hann hefur veri mr.

g hef lesi 10 bkur eftir Torgny (sem g man eftir). r eru:

Brnnvinsfursten

Ormens vg p hlleberget

Skremmer dig minuten

Merabs sknhet

Batseba

Humelhonung

Plsan

Norlands Akvavit

Minnen

Dores Bibel

g skrifa nfnin snsku af v g hef lesi r snsku. Einhverjar hafa veri ddar en g er ekki viss um hverjar. g syrgi Torgny eins og einhvern sem g ekki. Eins og sveitunga.

N langar mig til a lesa allar bkurnar hans. Hann kom mr alltaf til a hlja innan mr, eru bkurnar oftast sorglegar.


Norma: Sofi Oxanen: Hugrenningar vi lestur

Nrma

g er ekki viss um a g skilji essa bk. arf maur alltaf a skilja bkur? Og hva er a skilja bkur? hvert skipti sem g les bk upp ntt, skil g hana njum skilningi. Var fyrri skilningur rangur?

etta er fjra bkin sem g les eftir Oxanen. Hinar voru Kr Stalns, Hreinsun og egar dfur r hurfu. r eru allar litaar af andrmslofti strs. Str er trasta stig ofbeldis. Sgur Oxanen eru um eftirleikinn.egar stri er bi.

Sagan um Normu hefst daginn sem mir hennar er jru. Hn hefst vi jararfrina. Norma er niurbrotin. Fram til til essa, hefur kjarni tilverunnar veri essi litla eining, hn og mamma. N arf hn a lra a vera bara hn, hn ein. r hafa tt saman leyndarml. a tengist hri. Norma er ekki normal, hn er me elilegan hrvxt og auk ess er hr hennar mttugt, Norma skynjar margt sem anna flk skynjar ekki. Hn sr t.d. fyrir sjkdma og daua. Auk ess er hn svo nm lykt a hn veit upp hr, hva hver og einn hefur bora, drukki og hverja hann hefur veri lkamlega snertingu vi. Hn er svona eins og gur efhundur sem kann a tala.

Fyrst var g a velta fyrir mr hvort persna" Norma, tengdist sgn Biblunnar um, Samson og Dalu en ofurkraftur Samsonar, var fr hri hans, sem hafi aldrei veri skori og Dala sveik hann sar hendur vinanna. Reyndar er til fjldi sagna um mtt hrs. a er sjlfsagt ekki t blinn a Haraldur hrfagri ht v a skera ekki hr sitt og skegg fyrr en hann hefi lagt undir sig Noreg allan.

Sagan um Normu er ekki bara um hr og ofurefskyn Normu, hn er lka um svik og grimmd. egar Norma hefur misst mur sna, vaknar hj henni grunur um a lt hennar s ekki raun sjlfsvg eins og leit t fyrir. egar hn fer a grafa fort hennar, opnast iandi ormagryfja svika og glpa. a var essari ormagryfju, sem g tapai rinum. sta ess a leita a og finna rinn, fr g a hugsa um hva hfundurinn vri a fara me essari bk. Reynsla mn af fyrri bkum Oxanen, er a r eru hlanar boskap. a var ess vegna sem g ni Bibluna til a rifja upp sguna um Samson og Dalu.

Allar bkur Oxanen, sem g hef lesi, gerast anna hvort stri ea kjlfar strs. fr g a hugsa um, a stri er ekki loki vi vi undirritun strsloka samninga. a er sem eftirmlin fara gang. Kauplausir fyrrverandi hermenn stofna glpagengi til a hafa sig og og eir sem tpuu leita hefnda.

framhaldi fr g a velta v fyrir mr, af hverju menn gerast atvinnuglpamenn sta ess a vinna heiarlega vinnu, ar sem glpamannsstarfi virist ekki vera neinn dans rsum. Loks fr g a hugsa um okkar eigin glpamenn, sem auka tekjur snar me braski og bankaklkjum, sem er mrkum hins lglega en kol-silaust. Svo hugsai g ljtt um mennina sem stela fr mr og jinni me v a svkja undan skatti.g hugsai eim egjandi rfina. a ngir ekki a brosa stt framan mig af sjnvarpsskjnum. g er nefnilega eins og Norma a g er me ofurskyn. g s hvenr menn ljga.

egar arna var komi sgu sgunni og hugsun minni, var g lngu dottin t r bkinni Normu. g lauk henni reyndar en hva ir a lesa bk, egar maur hefur tapa rinum?

g skil sem sagt ekki essa bk, en hn kveiktu hj mr margar hugsanir og fkk mig til a rifja upp merkilegar sgur, svo sem sguna um Samson. Hana arf maur ekki a skilja, v a er Gu sjlfur sem er me puttana atburarsinni.

Lokaor

Niurstaa mn var v: Bkur sem maur skilur ekki, eru ekki sur drmtar en hinar sem maur ykist skilja. Loks fr g a hugsa um Normalbuxur,sem g var nstum bin a gleyma. Fyrir sem ekki vita hva Normabuxur eru, voru a sar hvtar bmullarnrbuxur, sem karlmenn voru egar eir voru ekki v sem n kallast furland. essar buxur lgust af v r ttu svo lti sex. egar arna var komi, kva g a htta a reyna a skilja Normu.

g hefi kannski ekki tt a vera a skrifa um hana en n er a bi og gert.Hafa ber huga a pistlar mnir eru um lestur, ekki dmar um bkur. En fyrst og fremst eru eir skrifair fyrir mig sjlfa til a tta mig v sem g les og hva a gefur mr. Bkur taka aldrei neitt fr mr.


Kvennakakan

IMG_0370

fyrsta skipti mrg r fr g ekki af b til a taka tt barttudegi kvenna, sat heima og hugist njta dagsins me v a horfa sjnvarpi (allra landsmanna). Birtist ekki skjnum mynd af gleibrosandi karlmnnum jakkaftum. Einn eirra var me kku.

a kom ekki til af gu a g valdi a sitja heima. Eiginlega var a ekkert val. g er illa ferafr, a.m.k. samkomur ar sem g er ekki rugg um tryggt sti. g staulast um me tvr hkjur og svona er standi bi a vera san aprl fyrra. Framundan er vital vi lkni (17. mars). g pantai a oktber egar bi var a mynda mjamasvi. g vonast til a hann geti sagt mr hvort eitthva s hgt a gera. Vonast til a hann setji mig bilista fyrir ager. a sem hefur gert veikindi mn enn srari, er a g veit a a finnst hjlp, henni er bara haldi fr mr me v a svelta heilbrigiskerfi. eru ngir peningar landinu. a eru uppgangstmar.

Rttkar konur hafa san 1910 nota 8. mars, til a koma saman og berjast gegn rttlti. g segi rttlti v rttkar konur lta oft ekki vi a sitja, a berjast fyrir hagsmunum kvenna, r berjast einnig fyrir hagsmunum barna og gegn stri. Mesta rttlti allra tma.

fyrstu voru a nr eingngu rttkar konur sem hldu essum degi lofti en allra sustu r hafa stugt fleiri slegist hpinn.

a var Clara Zetkin (1857-1933)skur kommnisti, sem tti hugmyndina a v a gera 8. mars a barttudegi kvenna. En hn var auvitaekki ein fer. a er samtakamtturinn sem gildir egar rist er gegn kgun og rttlti.

En aftur a manninum me kkuna. Hann var enginn annar en forstisrherrann okkar. Hann hafi veri fenginn til a mta fund UN Women, sjlfsagt til a leggja eitthva a mrkum gu kvenfrelsisbarttu. Og hann valdi kku.

a er sjlfu sr gtis val, v kkur eru gjarna notaar tknrnt, t.d. egar tekjum rkisins er skipt milli opinberra verkefna.a m lka hugsa sr kkurit blu og bleiku, sem snir tekjumun karla og kvenna.

arna sat hann brosandi me jarkkuna og hn var bleik.

Ekki veit g hvers vegna forstisrherra okkar var valinn etta samsti, ekki frekar en g skil hvernig samkoman tti a stula a jafnrtti heiminum.ar sem g sat fyrir framan sjnvarpi, var g enn a hugsa um kkuriti, um tdeilingu rkistekna. Af hverju fr ekki strri snei til heilbrigismla, svo g og anna bilistaflk gti aftur ori virkir tttakendur samflaginu?

En aftur a barttudegi kvenna. Clara Zetkin d Sovtrkjunum 1933 sama ri og hn fli skaland, vegna uppgangs nasismans.Hn urfti v aldrei a horfa upp hvernig konurnar voru sviknar. Sovtrkjunum var v haldi fram a a vri ekki rf fyrir kvennabarttu, frekar en verkalsbarttu. Kerfi s um a tryggja jfnu. Sovtrkjunum var 8. mars samt heiri hafur. Var nokkurskonar mradagur, ar sem konur fengu blm og karlar su um hsverkin. Kannski hafa sumir baka kku.

Hvernig g a enda ennan pistil, sem g hf a skrifa vegna geshrringar sem g komst vi a sitja fyrir framan sjnvarpi og horfa forstisrherrann okkar me kku og srinda vegna ess a vera sett til hliar, f ekki lknisjnustu sem g nausynlega arf. g tla a enda etta me v a tra ykkur, sem hafi lesi alla lei hinga etta jafnrttiskjafti fyrir persnulegu leyndarmli.

g er svo vel upp alin a g reiist ekki, mr srnar. Og egar mr er verulega misboi fer g a grta. ess vegna segi g vi ykkur og vi sjlfa mig leiinni.Breytum srindum reii og virkjum reiina. Breytum grti skur.

a er hgt a skipta jarkkunni rttltar. Konur hr landi og um allan heim eru hlunnfarnar. a arf a berjast fyrir rttltari tekjuskiptingu. a er hgt a sigrast rttlti. Ekki lta blekkjast og halda a hr rki jfnuur. Ekki lta telja ykkur tr um a kvenrttindabarttan s rf.

Laun eftir launegahpi, starfssttt og kyni 2015

grunnlaun

heildarlaun


Sprum stru orin

IMG_0356

g hef reynt a halda mig fr v a skrifa um mlfar. Finnst mikilvgast a flk tji hug sinn, ttast a stugar tsetningar gtu hamla flki sem ekki er allt of ruggt me sig ritvellinum. En n tla g a ganga flokk me mlvndunarflki,og segja hug minn um einn tt mlvndunar sem er tilgerarlegt oraval.

a er allt of miki um a skringilegheit og skemmtilegheit sem hafa fest i mlinu og ori vivarandi. Lklega hefur einhver einn sagt etta svona a gamni snu, bara svona. Svo fara arir a apa a eftir ar til a festist og tekur yfir elilegt ml. ar me ryur a burt blbrigum sem fylgja fjlbreyttu oralagi. Mig langar a taka dmi.

A stga stokk tma og tma. Oratiltki er ekkt r fornum ritum um flk sem strengir heit, lsir einhverju yfir. Mr finnst passandi a nota a um flk sem er a gera eitthva vinnunni sinni eins og a syngja ea halda ru og oft er kalla a troa upp.

A leia saman hesta sna. Alveg olandi enda oftast rangt nota. A leia saman hesta sna var nota um n tdaua rtt, a er egar tveir ttu saman sthestum. Lklega myndu dravinir mtmla slku n. Hestar eru ltnir takast og gtu leiki hvor annan grtt. N heyri g etta oftast nota um flk sem tlar a vinna saman a einhverju, t.d ef tvr hljmsveitir tla a koma fram sameiginlega.

Berja augum stain fyrir a sj, lta, skoa, rekast og svo framvegis. g veit ekki hvaan a er komi, gti veri sniug tilbreyting en er olandi egar a tekur yfir.

Vinna hrum hndum. Skemmtilegt lkingaml. Gti stundum tt vi en veur hjktlegt egar a er nota sfellu, t.d um skrifstofuflk ea stjrnmlamenn me manikreraar hendur. g hef ekki tlu hva a var oft nota til a lsa vinnu samninganefnda sjmannaverkfallinu.

Mig langar lka a vekja athygli rum orum, sem eru beinlnis rf og koma sta gtis ora.

Nskpun er hrein vitleysa. Skpun er alltaf n. a er arft a taka a fram. Gu skapai heiminn snum tma. Hann nskapai hann ekki.

Hga er vandralegt or. Maur fer a efast um gin. Af hverju etta h?

Allt sem tala er um hr a ofan, er r fjlmilamli, en lokin vil g bta vi einum rfum frasa sem mtir manni alls staar.

Eigu gan dag! g oli a ekki en veit a a er vel meint. Af hverju ekki bara:Hafu a gott, blessu/blessaur, bless ea bless, bless?. Gu veri me r er fallegt en kannski dlti htlegt. En a gti tt vi, vi srstakar a stur, t.d egar flk er a fara langt feralag. Allt nema eigu gan dag. En flki sem segir etta er svo slt svipinn. v lur svo vel a mr lur illa af v g hugsa ljtt. g reyni a brosa hllega. Flsk. Hugsa fram: Hvernig hefur etta komist inn mli? Lklega veri nmsefni starfsflks einhverrar verslunarkejunnar. Reyndar veit g a a er of seint a nldra um etta, a er komi inn mli.

Eigi gan dag elskurnar sem lesi etta. g er a hugsa um a breyta mr.

Mynfin er af reia kallinum sem g heklai mr til gamans. g s a g arf a hekla ea prjna reiu kelinguna. Til a gta jafnris.


Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Aprl 2017
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • Honoré de Balzac (1842) Detail
 • Saumavél mömmu
 • OgSvoTjollumVidOkkurIRallid-500x523
 • Joel Dicker
 • Ásdís Thoroddsen

Heimsknir

Flettingar

 • dag (26.4.): 0
 • Sl. slarhring: 10
 • Sl. viku: 229
 • Fr upphafi: 87999

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 189
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband