Haustblóm

Ţađ er ekki langt síđan ég fór ađ taka eftir litlu blómi sem blómstrar á haustin og lćtur afar lítiđ yfir sér. Ţađ er lágvaxiđ og vex á harđbölum sem hér í borginni eru oft međ fram vegum. Ég tók mynd af ţessu litla blómi en ţađ var vandaverk. Önnur myndin er tekin á borđi međ hálfgagnsćrri borđplötu en á hinni myndinni er blómiđ í lítilli krús sem ég fékk ađ vita eftir á ađ er hönnuđ af Tómasi Jefferson, hún er úr tini og ćtlađ ađ vera rauđvínsbikar. Blómiđ heitir augnfró og segir nafniđ trúlega til um til hvers hún er nýtilegt.

P9090162P9090164

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 190755

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband