Ég trúi því ekki að stjórnarandstöðunni sé alvara

Ég hef reynt að halda mig frá því að skrifa um stjórnmál en nú get ég ekki orða bundist. Ég er leið. Ástæðan fyrir því er að eftir sem aldurinn hefur færst yfir mig hef ég þroskast í því að hlusta á fólk sem ég er í raun ósammála með það fyrir augum að skilja afstöðu þeirra og virða hana og læra af henni ef það er hægt. Nú hef ég um nokkurt skeið fylgst með málflutningi stjórnarandstöðunnar um Icesave, enda erfitt að komast hjá því og þeir valda mér vonbrigðum því ég trúi því ekki að þeir trúi því sem þeir segjast trúa. Mér finnst þeir vera að leika. Slíkan málflutning er ekki hægt að virða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Mér finnst nú allt í lagi að allt gott fólk tjái sínar skoðanir um pólitík.

Kristbjörn Árnason, 13.8.2009 kl. 08:41

2 identicon

Leikaraskapur á best við í leikhúsi en þar gerir maður að sjálfsögðu kröfur líka. Maður klappar að minnsta kosti ekki jafn mikið fyrir öllu.

Bergþóra Gísladóttir (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 190744

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband