9.7.2009 | 15:53
Blómin gleðja
Maður þarf ekki að kaupa sér blóm þessa dagana, það nægir að horfa í kringum sig. Í fyrra dag fór ég í gönguferð með vinkonu minni um Kársnesið í Kópavogi og sá óvenjumikið af fögrum blómum. Í gær hjólaði ég þangað með manninum mínum til að ljósmynda nokkur af þessum litríku gleðigjöfum.
Þetta blóm heitir roðafífill

Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 190733
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.