21.5.2008 | 23:27
Hvað hefði Þórbergur Þórðarson bloggað um?
Hvað hefði Þórbergur Þórðarson bloggað um ef hann hefði lifað á tímum netsins? Því er auðvitað ekki hægt að svara, heldur bara geta sér til um. Ég held að hann hefði byrjað á að setja sér bloggreglur og hann hefði staðið við þær. Hann hefði kannski skrifað um veðrið en það er spurning um hvort hann hefði verið jafn opinskár um sitt einkalíf ef það hefði legið á netinu opið öllum strax?
Kannski hefði hann látið sig hafa það að skrifa opinskátt um sjálfan sig en mér finnst ólíklegt að hann hefði skrifað mikið um einkalíf annarra, það er ekki líkt Þórbergi enda eru aðrir í því.
Kveikjan að þessu bloggi kvikanaði í jógatíma og ég er nokkuð viss um að Þórbergur hefði frekar farið í jóga heldur en í ræktina.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 189891
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
seigðu seigðu Bergþóra mín .
takk fyrir kvitið á minni síðu
Gunna
Gunna (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 18:00
Ég les alltaf síðuna þína þegar ég fer inn á bogg
Bergþóra Gísladóttir (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.