20.4.2008 | 17:59
Gamalt blogg sem lá óbirt
Ég er að hugsa um að reyna að taka mér tak og koma mér aftur af stað með að hugsa með fingurgómunum. Þegar ég opnað bloggið mitt eftir langan sinnuleysiskafla sá ég að það var óbirt blogg frá því fyrir páska. Það átti að heita:
Mér finnst gott að veraá Íslandi
Mér finnst gott að vera á Íslandi, líka þótt páskar fara í hönd. Þetta segi ég vegna þess að ég hef verið hugsandi vegna þess að svo margir vinir mínir mínir dvelja nú erlendis. Oddný er í Texas, Sylvía í Kína, Jóhanna siglir um Miðjarðarhafið og Anna Margrét og Guðmundur ganga upp og niður Römbluna í Barcelóna.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.