26.2.2008 | 21:48
Klippt og kembd og ţvegin
Ég fór til hárgreiđslustofu eftir vinnu vinnu í dag og Ingibjörg, uppáhaldhárgreiđslukonan mín var komin til baka úr alvarlegum veikindum. Ég er búin ađ sakna hennar ţótt ég hafi svo sem ekkert uppá ţjónustuna ađ klaga í fjarveru hennar en í mínum augum jafnast enginn á viđ Ingibjörgu. Ţegar ég var á leiđinni heim kom gömul vísa upp í hug minn. Ţannig er ég mér finnst stundum orđ í bundnu máli lýsa best raunveruleika hvunndagsgins. Ég er svo heppin ađ eiga margar góđar ljóđlínur í minningabankanum. Ég held ađ ég hafi bloggađ um ţetta áđur. Í kvöld leiđ mér svona:
Klippt og kembd og ţvegin
komin er hún á stallinn
haframjólk og heyin
henni gefur kallinn
ekki er hún dettin
ójárnuđ á gljánni
Ţegar hún tekur sprettinn
ţá beitir hún tánni.
Ţegar ég var yngri fannst mér ađ ţessi vísa gćti ekki síđur átt viđ mig enda hafđi ég mćtur á hestum og fannst alls ekki niđrandi ađ vera kölluđ stelputrippi. Ţetta á líklega ekki viđ lengur nema ef vera skyldi fyrsta ljóđlínan.
Um bloggiđ
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu fćrslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsiđ
- 19.6.2023 Ţađ er svo gaman ađ vera vondur
- 18.6.2023 Ferđ til Skotlands og Orkneyja
Fćrsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 189889
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.