25.2.2008 | 23:18
Merkisdagur
Þessi dagur 25. febrúar var merkisdagur í lífi mínu fyrir 35 árum því hann breytti lífi mínu. Þennan dag fæddist Þórður sonur minn, þessi hægláti drengur. Ég var lengi að átta mig á því að þrátt fyrir að vera hógvær og hæglátur vissi hann alltaf nákvæmlega hvað hann vildi og gerði það sem hann ætlaði sér. Til hamingju Þórður minn.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 189889
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Bergþóra mín
Sá fyrsti eða sú fyrsta breyta öllu í lífi okkar því það er upplifun sem við höfum ekki upplifað áður en þau sem eftir koma eru líka jafn góð þó þau séu ekki þau fyrstu, við upplifum það bara öðruvísi.
takk fyrir að leyfa mér að fylgjast með
Gréta svilkona
Gréta (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.