Kuldi er afstæður

herders_in_the_valley,_northern_mongoliacccp_cheese

 Myndin af landslaginu í Byriatíu er líklega tekin að sumarlagi og hún gæti alveg eins verið frá Íslandi. Skjaldarmerkið er aftur á móti ólíkt okkar þó ég kannist við ákveðin tákn þar. Var ekki risinn að austan (Lómagnúp) með hamar og sigð?

Það er mikið talað um kuldann en þegar ég kem út í bíl þarf ég að kíkja á mælinn í til að trúa því að það sé í raun og veru frost. Nú eru 90 ár síðan 1918, þá hefði mátt fara Sundaleiðina á bíl án brúar. Ég veit ekki hvort það var ekið á ísnum. Sonur minn var í dag að senda mér nútímasímskeyti frá Byriatiu. Hann var á leiðinni til Irkutsk. Ekki minntist hann neitt á veðrið en ég held að það sé kalt þar.

Skipulagsmál

Ef það á endilega að stytta veginn vil ég fá brú en ekki göng og það þarf að gera ráð fyrir gangandi og hjólandi ferðalöngum. Mér finnst gönguferðir vera skemmtilegasti ferðamátinn og ætla að gefa mér meiri tíma í framtíðinni til að ganga. En hvern langar til að ganga niðri í jörðinni nema þá til að skoða hella?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 189906

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband