22.1.2008 | 22:45
Fjarstćđukenndari fréttir en vísindaskáldskapur
Mánudagar eru nokkuđ fyrirsjáanlegir hjá mér, ţeir fylgja fastri forskrift. Vinna, innkaup, jóga matagerđ og loks fréttir. Fyrst hélt ég ađ einhver vćri ađ gera at í mér. Ţví nćst hvarflađi ađ mér ađ ég vćri stödd í sögu eftir Kurt Vonnegut. Og ţađ finnst mér reyndar enn. Allt fellur í skuggann. Jarđarför Firschers, nýr spámađur međ kunnuglegu nafni, yfirvofandi kreppa. verđhrun hlutabréfa og fleira og fleira. Hver hefur áhuga af fréttum um atvinnuástandiđ á Ţingeyri eđa á Húsavík?
Loks segir sonur minn í Pétursborg mér frá ţví ađ hann sé ađ fara til lands sem ég vissi ekki ađ vćri til. Er ekki eitthvert innra jafnvćgi í ţessu öllu saman? Ég ćtla ađ láta slóđina um landiđ fylgja fyrir ţá sem hafa áhuga á heimsmálum.
og
http://www.2wheels.org.uk/return/picasafiles/4_buryatia-and-mongolia-pictures/index.asp
Um bloggiđ
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu fćrslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsiđ
- 19.6.2023 Ţađ er svo gaman ađ vera vondur
- 18.6.2023 Ferđ til Skotlands og Orkneyja
Fćrsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 189979
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.