22.1.2008 | 21:53
Framtíðarlausn á fatavanda frambjóðenda
Er ekki ráð að fara sömu leið og þjókirkjan fór til að tryggja að öll fermingarbörn sætu við sama borð og þyrftu ekki að fyrirverða sig fyrir fermingarfötin í kirkjunni. Er ekki hægt að innleiða framboðskirtla til að nota við athafnir frambjóðenda? Kannski mætti líka koma á alþingisbúningum fyrir þingmenn og frambærilegum vinnubúningum fyrir sveitastjórnarmenn (ég tek það fram að samkvæmt minni orðabók tekur orðið menn til karla og kvenna).
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 189981
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.