21.1.2008 | 21:15
Borgarstarfsmenn fylgjast grannt með því sem er að gerast
Ég er ekki kornung og ég hef unnið bæði fyrir ríki og ýmis sveitarfélög en lengst hef ég unnið hef ég unnið fyrir Reykjavíkurborg. Ég er búin að vinna fyrir marga borgarstjóra. Við borgarstarfsmenn fylgjumst vel með hvað borgarstjórarnir okkar gera. Við segjum fátt en við höfum sem betur fer kosningarétt og nýtum hann þegar færi gefst. Ég reyni ævinlega að framfylgja þeirri stefnu sem lögð er innan samviskumarka. Nú vona ég bara að sviptingarnar í borgarstjórn trufli ekki framgang góðra verka.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.