20.1.2008 | 21:52
Jólin kvödd
Loksins finnst mér ég vera búin að kveðja jólin. Ég notaði góða verið til að taka niður ljósaseríuna á svölunum og maðurinn fór síðan með hana niður í kjallara. Ég gerði þetta með hálfum huga því þessi ljós hafa glatt mig og mér finnst skammdegið engan veginn búið. Eina ástæðan fyrir því að ég tók þau niður var hræðsla við að skera mig úr og vera litin hornauga í hverfinu. Svona er ég nú orðin mikill smáborgari.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 189989
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.