20.1.2008 | 21:13
Sunnudagsgangan
Sunnudagsgangan mín er nokkuð sjálfgefin. Út um útidyrnar heima hjá mér í gegnum Laugardalinn upp á Laugarásinn fram hjá Áskirkju. Göngufágarnir eru líka alltaf þeir sömu. Veðrið var eins og fólk sem er fyrir snjó vill hafa það. En ég er ekkert fyrir snjó, kýs heldur rigningu en fæ engu ráðið þar um. Ég staldra alltaf við við stöpulinn þar sem útsýnisskífan ætti og hefur e.t.v. einhvertíma verið. Þar rétt fyrir neðan er upplýsingaskilti um jarðsögu holtsins. Þar segir að við lok ísaldar hafi sjávarhæð verið 42 metrum hærri en nú er og þá hafi holtið verið eyja eða sker. Nú er hæð sjávar aftur að stíga og ég velti fyrir nýju hverfunum sem eru að rísa á uppfyllingum.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 190002
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.