10.1.2008 | 21:09
Efni í nýjan forsetaframbjóðanda?
Efni í nýjan forsetaframbjóðanda? Eða er komið nýtt tilefni til að velja? Það vekur alltaf aðdáun þegar einhver eða einhverjir standa við sannfæringu sína. Einu sinni var Pétur Kr. Hafstein í framboði sem forseti en þjóðin kaus annan enda voru forsendur þá e.t.v. aðrar. Ef hann færi í framboð núna er ég næstum viss um að íslenska þjóðin myndi fylkja sér um hann.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki eðlilegast að velja þann í framboðið sem setti Pétur Kr. á gat?
Árni Mathiesen hefur sýnt og sannað að hann er meira að segja klárari í lögfræði en Pétur.
Árni Gunnarsson, 10.1.2008 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.