9.1.2008 | 23:11
Auglýsingin um geymslur er snilld
Auglýsingin um geymslur hlýtur að vera hrein snilld. Í fyrsta lagi tek ég eftir henni, en vanalega tek ég ekkert eftir auglýsingum, í öðru lagi er hún svo sannfærandi að það liggur við að mig langi til að panta geymslupláss þótt ég sé með tvær góðar geymslur í kjallaranum. Eiginlega langar mig mest til að hringja og spyrjast fyrir um hvort ég geti ekki fengið að búa í geymsluplássinu sem verið er að auglýsa.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 190773
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha, þetta var í laugardalslögunum, jón gnarr að gera grín að þessu.
rosafyndið
as (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.